Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1991, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1991, Page 17
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1991. 17 dv____________________Bridge Bridgefélag Reykjavíkur Nú er lokið tveimur kvöldum af 6 í aðaltvímenningskeppni BR og Guð- laugur R. Jóhannsson og Örn Arn- þórsson halda toppsætinu sem stend- ur. Baráttan er geysiþörð um efstu sæti, efsta parið með 178 stig og par- ið í 10. sæti með 100 stig. Staða efstu para er nú þannig að loknum 13 umferðum: 1. Guðlaugur R. Jóhannsson-Örn Amþórsson 178 2. Ólafur Lárusson-Hermann Lárusson 139 3. Sveinn R. Eiríksson-Stein- grímur G. Pétursson 136 4. Þorlákur Jónsson-Karl Sigurhjartarson 132 5. Magnús Ólafsson-Jón Þorvarðarson 127 6. Oddur Hjaltason-Eiríkur Hjaltason 119 7. SævarÞorbjörnsson-Guðmundur Páll Arnarson 118 8. Guðmundur Sveinsson-Valur Sigurðsson 105 9. Júlíus Snorrason-Sigurður Sigurjónsson 103 10. Þórarinn Sófusson-Friðþjófur Einarsson 100 Eftirtahn pör skoruöu mest síðasta spilakvöld. 1. Magnús Ólafsson-Jón Þorvarðarson 143 2. Þorlákur Jónsson-Karl Sigurhjartarson 137 3. Örn Arnþórsson-Guðlaugur R. Jóhannsson 97 4. Sveinn R. Eiríksson-Stein- grímur G. Pétursson 95 5. Ólafur Lárusson-Hermann Lárusson 86 6. Júlíus Snorrason-Sigurður Sigurjónsson 82 Bridgefélag Tálknafjarðar Lokið er sveitakeppni Bridgefélags Tálknafjarðar með öruggum sigri sveitar Snæbjörns Viggóssonar sem fékk 90 stig af 100 mögulegum. Með Snæbirni í sveit eru Brynjar Olgeirs- son, Haukur Árnason og Andrés Bjarnason. Lokastaða sveita varð þessi: 1. Snæbjörn Viggósson 90 2. Bleiki Fíllinn 74 3. Ásmundur Jespersen 49 4. Helena Ágústsdóttir 47 5. Lilja Magnúsdóttir 34 -ÍS Bridgefélag Breiðfirðinga Nú er íimm kvöldum af sex lokið í aðaltvímenningskeppni Bridgefé- lags Breiðfirðinga. Sveinn Sigur- geirsson og Hallgrímur Hallgríms- son halda sem fyrr öruggri forystu í keppninni en þeir bæta skor sitt á hveiju kvöldi. Keppnin er hins vegar jafnari um næstu sæti. Staða efstu para að loknum 35 umferðum af 41 er þannig: 1. Sveinn Sigurgeirsson-Hallgrímur Hallgrímsson 578 2. Þóröur Jónsson-Gunnar Karlsson 372 3. Magnús Haildórsson-Magnús Oddsson 310 4. Guðmundur Karlsson-Karl Jóhannsson 301 5. Helgi M. Gunnarsson-Jóhannes B. Sigmarsson 260 Jón Viðar Jónmundsson- Aöalbjörn Benediktsson 252 Hannes R. Jónsson-Jón Ingi Björnsson 238 Magnús Halldórsson og Magnús Oddsson tóku langhæsta skor síðasta spilakvölds eða 212 stig í plús. Eftir- taldir skoruðu hæst síðastliðið spila- kvöld: 1. Magnús Halldórsson-Magnús Oddsson 212 2. Þórður Jónsson-Gunnar Karlsson 154 3. -4. Guðlaugur Sveinsson-Guðjón Jónsson 130 3.-4. Anna Þóra Jónsdóttir-Ragnar Hermannsson 130 ÍS 6. 7. Prestbústaður Mosfelli Grímsnesi Tilboð óskast í byggingu íbúðarhúss á Mosfelli í Grímsnesi. Út- boðiö miðast við einingahús úr timbri en einnig er heimilt að bjóða í byggingu hússins miðað við að það verði byggt á staðnum með hefðbundnum aðferðum. Stærð hússins er 162 m2 auk 37 m2 bílskúrs. Verktími er til 1. nóv. 1991. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykja- vík, til og með fimmtudeginum 2. maí gegn 10.000,- kr. skilatrygg- ingu.' Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R., Borgartúni 7, þriðjudaginn 7. maí 1991 kl. 11.00. ll\ll\IKAUPASTOFI\IUI\l RIKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN UTANKJÖRSTAÐARKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS VALHÖLL, HÁALEITISBRAUT 1, 3. HÆÐ. SÍMAR: 679902 - 679903 - 679904 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá borgarfógetanum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, jarðhæð, alla daga kl. 10-12, 14—18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstof- una ef þið verðið ekki heima á kjördag, 20. apríl nk. ...OG ÞESSI LÍKA! Stórátak í umhverfismálum. Jafnrétti kynja og þjóðfélagshópa til menntunar, starfa og launa. Jafnvægi í byggð landsins. Samfelldur skóladagur. Dagvistun fyrir öll börn. ALÞYÐUBANDALAGÍÐ Flokkur sem getur - fólk sem þorir!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.