Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1991, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1991, Side 25
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1991. 25' „Sörli var bara gamall hestur sem var felldur'' - segir Sveinn Guðmundsson á Sauðárkróki Einn kynsælasti stóðhestur vorra tíma, Sörli 653 frá Sauðárkróki, er fallinn, 27 vetra. Sörh fæddist á Sauðárkróki árið 1963, eign Sveins Guðmundssonar, sonur Síðu 2794 frá Sauðár- króki og Fengs 457 frá Eiríksstöðum. Sörh fékk hæstu einkunn sína, 8,24, sem ein- staklingur á sýningu á Einarsstöðum árið 1969 og stóö efstur yngri stóðhesta. Árið 1974, á Vind- heimamelum, fékk hann 1. verðlaun fyrir af- kvæmi og árið 1978, á Skógarhólum, fékk hann heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Sörli fæddist og var felldur í eigu Sveins Guð- mundssonar, en á milli átti Sigurbjörn Eiríks- son í Álfsnesi og á Stóra-Hofi Sörla og síðar Hrossaræktarsamband Skagfirðinga. Sörli var alla tíð mikill höfðingi Sörli hefur alla tíð þótt mikill höfðingi. Þor- kell Bjarnason hrossaræktarráðunautur segir: „Sörli var mikill myndarhestur, höfðingi sem markaði djúp spor í hrossaræktina. Hann er ekki mesti gæðingur sem ég hef séð en var um margt sérstakur. Hann er einstakur í röð stóð- hesta, farsæll og fallegur stóðhestur, prúður með sérstaklega góða frambyggingu. Þvílík hálssetning og reising. Ég hreifst alltaf af hon- um.“ Sörli hafði einstakt úthald „Sörli hafði einstakt úthald, gagnaðist hryss- um fram í dauðann. Það þekki ég ekki hjá öðr- um stóðhestum. Eins var hann farsæll stóðhestur, hefur gefiö af sér mikið af góðum, ágætum og þaðan af betri einstaklingum. Við erum með 325 afkvæmi á skrá hjá okkur hjá Búnaðarfélaginu og það kemst enginn stóðhestur nálægt þessari tölu,“ hæfir vel íslenskum aðstæðum," segir Sveinn segir Þorkell Bjarnason að lokum. Guðmundsson um Sörla 653 frá Sauðárkróki „Sörli var bara gamall hestur sem var felld- sem nú er fallinn. ur,“ segir Sveinn Guömundsson, fyrsti Og síð- Ættartré og afkomendatré eru fengin asti eigandi Sörla. „Sörh var fæddur hjá mér úr bókinni Ættfeður eftir Jónas Og felldur af mér. Sörli hefur verið á Úlfsstöðum Kristjánsson og birt með hans leyfi. í Blönduhlíð hjá Helga Friðrikssyni sem hefur hugsað afar vel um hann. Sörli var felldur fyr- ,776-NaWari Y .Dal,g„ý, n ir tíu dögum, eftir aö hafa fengiö hrossasótt, ----------- og var heygöur á Úlfsstöðum í Blönduhlíö viö hhö ömmu sinnar, Ragnars-Brúnku. Þaö er feiknaleg ending í þessum hrossum, ríkjandi ending. Fæturnir eru sérstaklega sterkir. Fæturnir á Sörla voru táhreinir þegar hann var felldur, ekki vottur af sinaskeiöa- bólgu. Sörh var notaöur í fyrrasumar tvö gangmál. Fyrst í Lýtingsstaðahreppi, en þar er fyljunar- 800 Blossi SauðárkrókT) ^826 Kolbakur Egilsstóðum) ( 851 Jupiter Reykium }-( 5454 Ösp Sauðarkróki }-( .1087 Stigandi Sauð.kr. ) 937 Óður Torfastöðum ^-( 1143 Mozart Hellishól.~~) ^ Þokkadis Kilhraum "*)-( 1169 Þokki Kilhraum ^ ( 858 Hrafnkell Ólatsvóii~ prósentan um 90% og síöar í Hólahreppi en þar (875 Le.kmr sv.gnaskaró.) héldu hryssurnar einnig vel. Þessi hæfilega djúpa bygging, meö stuttu baki, breiöri og langri lend og skemmtilegri reisingu (Ísleifs-Gráni Geitaskarðj) (l 05 Hárekur Geitaskarð) ( Grána Geitaskarði ) (Rauðka yngri Eldjárnsst)-( Heimaalda-Grána Brún)-( Sleipnir Brún )| ^________________________ _____________________N x_____________________N ^______________________n ( 540 Snælda Brún ( Eld|árnsstaða-RauðkaJ-(Rauókayngri Eldjárnsst)-( Heimaalda-Grána Brún)Jv 1 ( Stygga-Grána Stokkh. )-(Hremmsa Stokkhólma)-( Stokkhólma-Rauður ) r Leifsstaða-Sokka ( 134 Þokki Brún ) (178 Ægir Brandsstöðui) Jörp Brandsstöðum ) ( Jarpur Brandsstöðum) ( Stygga-Grána Stokkh.)-( Hremrr.sa Stokkhólma)-( Stokkhólma-Rauður' (Bensa-Brúnka Brandsst) ( Dreyri Eyvindarstöðum) (Brúnka Eyvindarstöður) ( Gráni Finnstungu ( Gráni Geitaskarði ) ( Jörp Tungubakka ) Brúnka yngri Brandsst) Skór Eyvindarstöðum) Snekkja Finnstungu Mýsla Finnstungu ( Skessa Fmnstungu ) 457 Fengur Eiriksstöð. c ( 47 Rauður Miklabæ) ( Grána Miklabæ ) ( Rauðka Efra-Ási ~)-( Brúnka Tungif 100 Funi Tungu f Snerra Glaumbæ 148 Glaumur Vallholti ( Bleik Vallholti ~) C Litfari Y-Vallholli ^ ( 332 Sokki Vallholli ^ Gráni Vallholti ( Gráskjóna Reynistað~)-( Svala Ytra-Vallholti )-( Grásokka Vallholti ) ( Brúnn Svaðastöðum )-( Sörli Svaðastöðum ( Brúnka Svaðastöðum (Brúnn Svaðastöðum ) Möllers-Brúnn Svaðast. ( Brúnnös Brekkukoti ^-( Brekkukotsblesa Sv.st~ 78 Rauðblesa Svaðast.) ( 71 Sörli Svaðastöðum) ( BrúnnSvaðastöðum)-( SórliSvaðastöðum C Brúnka Svaðastöðum Möllers-Brúnn Svaðast) ( BrúnnSvaðastöjum) ( Brúnnös Brekkukoti)-( Brekkukotsblesa Sv.st.) 78 Rauðhlesa Svaðast. (l 47 Tinna Svaðastöðun) (137 Léttir Svaðastöðum) ( Svaði MannskaðahóíT) ( Brúnn Svaðastöðum )-( Sörli Svaðastöðum ) ( Brúnka Svaðastöðum') ( Brúnn Svaðastöðum ) ( Brúnnös Brekkukoti)-( Brekkukotsblesa Sv.stf (Möllers-Brúnn Svaðast) 78 Rauðblesa Svaðast. 71 Sörli Svaðastöðuni)-( Fluga Þrastarstöðum ) ( Brúnn Svaðastöðumj-( Sörli Svaðpstöðum ( Brúnka Svaðastöðum ( Brúnn Svaðastöðum) ( Möllers-Brúnn Svaðast) ( Brúnnös Brekkukoti )-( Brekkukotsblesa Sv.sl) É‘n‘ni~iiTir i1' . i ^ 78 Rauðblesa Svaðast. 71 SörliSvaðastöðuni)-( FlugaÞrastarstöðum' 2719 Ragnars-Brúnka) 2794 Síða Sauðárkróki Sörli frá Sauðárkróki á sýningu á Melavelli 1979. Knapier Aðalsteinn v.Aðalsteinsson. ■• ■ ■ - V DV-mynd E.J. ( 948 Kolskeggur LækjártT) ( 990 Blakkur Núpi B Eiðtaxi Stykkishólmi 876 Sörl. Kóngsbakka 1127 Fákur SvignaskaröP) 991 Neró Bjarnarhöfn ") 995 Stormur Laugavóll~~) (l029BárðurBárðartjörn ) 886 Haukur Hól. ) ( de43 Hrafn Sandelbeck) ( 5518 Freist.ng Báróartj~)-( 1159 Aðall Aóalbóli ) (887 Glaður Y.-SkórðugiiT) ( 9l2ÞráðurNýjabæ ~) (923 Gustur Sauðárkrókr) ( 924 Kolskeggur Sauð.kr.)-(6269 Litla-Fluga Sauð.kr)-( ch50 Fengur Chur ) ( 1011 Júbb. Reykjarhóii~) (1032 Glaður Stóra-Hofi ) (~1038 Stormur Vinöási ) (1117 Reykur Holtsmúia") 653 Sörli Sauöárkróki ( 1167 Gustur Vindásí ) - (de35 Blakkur Stóra-Hofi~) ( d!53 Hrimfaxi Öxl ) ( f 15 Sörli Bourbon ) ( n32 Gnýr Bjornh " ( S12 Óð.nn Sauðárkróki") ( Eldur Le.ðolfsstoðum~)-( 946 Freyr Blonduhlið ) 1094 Smár. Ey ) ( 925 Skugg. Fagranesi^-( d!46 Aðall Jórfa ) ( 953 V.nur Kotlaugurn) ( 971 Torfi Torfastoðum ) ( 982 Cesar Dæl. ") ( 986 Fengur Bringu ) 1041 Sikill Stóra-Hof. ~) J ( n49 Týr Bjornli ) (^ Smár. Sólbakka ) 1095 Léttir Ey ) ( Stormur Sauðárkróki )-(1074 Snarfaxi Efri-Brú ) {3792HrefnaSauðárkróki)-(6000GnóttSauðárkróki )-(l058GlaðurSauðárkróki) ( 3903 Kolbrún Jaðr. "*)-( 1054 Rektor Jaðn ) ( 4111 PerlaHóli ) rí n42 Pórir Hóli n55 Svipur Hóli J ( de45 Kolfaxi Hafst.st. ) f( b313 Þokki Wiesenh. ) (4114 Fluga Hafstemsst"") ( Gjafar Hafsteinsstöðum) ( b385 Garri Wiesenh. ") d!51 Gyllingur WiesenfT) ( us13 Gustur Wiesenhof) ( 4418 Bára Akureyri )-( 931 Freyr Akureyri ~)-( d28 Reykur Bourbon ~) ( 4427 Hæra Litla-Garði )-(l031 Garður Litla-Garði") ( 4578 Lyfting Flugumýri )-( 1126 Léttir Flugumýri ) ( 4648 Drottning S.króki ~)-( Vikingur Sauðárkróki )-(ÍÖ58 Glaður Sauðárkróki) (4961 Aska Hafsteinsst. )-(1088 Fjalar Hafste.nsst~~) ( 5181 Glóð Hafsteinsst~<)-( 1077 Fengur Reykjavik ) ' ö Fálki Schöpflgitter ~) ( 5254 Bylgja Akureyri 1030 Sær Akureyri ) (5441 Snælda Y.-Skórðug)-(sf11 Denni Y.-Skörðugili) ( 5732 Gerpla ÁlftagerðT~)-( 1124 Rokkvi Álftagerði ) (HafdisHafsteinsstöðurn)-( d!58PéturNibstrup )

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.