Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1991, Blaðsíða 32
44
LAUGARDAGUR 13. APRÍL lWl.
I>ú i'vliir innsiglið og
átt von í vinning
Á næstu dögum áttu von á
nýstárlegum bæklingi inn um
lúguna. Þar gefst þér tækifæri
til að krossa við rétt svör í
skemmtilegri getraun. Það
eru 10 sólarlandaferðir fyrir
tvo í verðlaun.
Fet’ðajsetraun í A-flokki
Heimuriim og ég
Stjómmálamenn:
Spillingu takk,
já, spillingu
Já, spillingu.
Ég er þeirrar skoöunar að það
vanti spillingu í íslensk stjórnmál,
já, almennilega spillingu, skandala,
einsog það heitir í útlöndum, en
ekki bara pólitíska fyrirgreiðslu,
einsog það heitir hér heima, vegna
þess að pólitísk fyrirgreiðsla er
bara fyrir börn, og þá sem kunna
ekki almennilega að bruðla með
almannafé.
Óopinber spilling
Vandamáliö á íslandi er að hér
er spilling óopinber, líkt og skatt-
svik, og hálfgert feimnismál, þótt
alhr séu til í praktisera hana, og í
þeim mæli sem hún þrífst, er auð-
vitað brýnt að gera hana opinbera,
já, og almenna.
Það vantar spillingu, já, spillingu.
Opinber spilling
Ég spyr: Um hvað haldið þið að
stjómmálamenn séu að hugsa nú
um stundir? Jú, spilhngu, ég segi
spUUngu, og ég legg til að orðið
verði sett inná einhvern kosninga-
loforðaUstann, til að tryggt verði
að verkalýðsleiðtogar fari í frí á
kostnað flokkanna, og að ráðherrar
Umsjón:
Þorsteinn J.
Vilhjálmsson
fái inná Hilton, fyrir sig og fjöl-
skylduna, hvar sem er í heiminum.
Þetta segi ég vegna þess að mér
finnst að menn eigi alltaf að leggja
sig alla fram, hvort sem er í stjórn-
málum, eða heimiUsstörfum, og
gera hvað sem er tíl að koma ár
sinni vel fyrir borð, því það er ein-
mitt markmið stjórnmálamanna
hefur mér sýnst.
15.APRÍL
opnar ný
Landsbankaafgreiðsla
á Selfossi
af kaupum Landsbankans á Samvinnu-
hefur útibúi Samvinnubankans við
verið breytt í Landsbankaafgreiðslu
sem mun opna formlega þann 15. apríl.
Landsbankinn býður viðskiptavini velkomna og
óskar starfsfólki velfamaðar undir nýju merki.
Afgreiðslutími afgreiðslunnar við Tryggvatorg er
alla virka daga frá kl. 9:15 -16:00. Síminn er
98-22177.
Landsbanki
íslands
Bankl allra landsmanna