Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1991, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1991.
53
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Málarar eða menn vanir málningar-
vinnu óskast. Mikil vinna. Hafið sam-
band við auglþj. DV fyrir 15. apríl, í
síma 91-27022. H-7906.
Málmiðnaðarmenn. Óskum eftir að
ráða menn vana smíði og ryðfríu stáli.
Uppl. á staðnum, Málmverk, Dals-
hrauni 4, Hafiiarfirði.
Rösk manneskja óskast í uppvask í
eldhús í Hafnarfirði, dagvinna. Hafið
samband við auglýsingaþjónustu DV
í síma 91-27022. H-7925.
Bifvélavirki eða maður vanur bílavið-
gerðum óskast. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7937.
Óskum ettir starfskrafti til afgreiðslu-
starfa. Uppl. á staðnum. Videoval,
Laugavegi 118, milli kl. 11 og 13,13.04.
Starfsfólk óskast í fiskvinnslu. Uppl. í
símum 93-61397 og 93-61444.
Óskum að ráða plötusmið og vélvirkja.
Uppl. í síma 91-51548 eftir vinnutíma.
■ Atvinna óskast
Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig
góðan starfskraft í hlutastarf eða
ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd-
enta er lausnin, s. 621080/621081.
Tvitug stúlka óskar eftir vinnu til maí-
loka, allt kemur til greina, er tilbúin
að vinna mikla vinnu. Upplýsingar í
síma 91-641773.
Tvær, ( 21 og 22ja), hressar, stelpur
óska eftir góðri sumarvinnu. Margt
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7929.
Vélstjóri! 26 ára gamall vélstjóri, með
2. stigs réttindi, óskar eftir vélstjóra-
starfi á sjó frá 15. maí. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7954.
Óska eftir ráðskonustarfi, er með tvö
stálpuð börn sem vilja vera í sveit.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7931.
28 ára áreiðanlegur kvenmaður óskar
eftir sumarvinnu, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-36508.
■ Bamagæsla
Barnapía i Hafnarfirði. Ég er tæplega
árs gamall strákur sem vantar góða
barnapíu til þess að passa mig nokkur
kvöld í mánuði. Uppl. í síma 91-54438.
Unglingur óskast til að gæta tveggja
barna, 9 mánaða og 6 ára, tvo tíma á
dag, milli kl. 17 og 19, 5 daga vikunn-
ar. Uppl. í síma 91-78573 eða 91-76032.
Ég er 10 mánaða stelpa og mig vantar
góða konu til að passa mig 2 daga
aðra vikuna og 3 daga hina vikuna
eftir hádegi. Uppl. í síma 91-623681.
Get tekið börn í gæslu allan daginn, er
í Hlíðunum. Uppl. í síma 91-612126.
■ Ýmislegt
Járnsmiði. Smiðum allt úr járni og
ryðfríu stáli, t.d. handrið, svalir, stiga
o.s.frv. Véla- og járnsmíðaverkstæði
Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189.
Koparhúðun. Hver tekur að sér að
koparhúða fyrstu skó bamsins? Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7897.
Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s.
óendanlega langa lista yfir hvað sem
er og öll nöfn. Orrugg tækni. Nám-
skeið. Símar 626275 og 11275.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi regíus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
■ Spákonur
Völvuspá, framtíðin þín.
Spái á mismundandi hátt, alla daga.
M.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í
síma 91-79192 eftir kl. 14 alla daga.
Spái í spil og bolla. Tímapantanir í
síma 91-680078, Halla.
■ Kennsla
Námskeið og einstaklingskennsia. Alla
daga, öll kvöld, allt árið. Islenska fyr-
ir útlendinga!, íslenska/stafs., enska,
sænska, danska, stærðfr., eðlis/efnafr.,
þýska, spænska, ítalska, franska.
Fullorðinsfræðslan hf., s. 71155.
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema. Flestar
námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn-
ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem-
endaþjónustan sf., Þangb. 10, Mjódd.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningar - teppahreinsun. Tök-
um að okkur smærri og stærri verk,
gerum tilboð ef óskað er. Upplýsingar
í síma 91-84286.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa, s. 91-50513 og 91-
673000 (Magnús) fyrir alla landsmenn.
Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina
og er rétt að byrja. Dansstjórar Dísu
hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu.
Vertu viss um að velja bestu þjón-
ustuna. Getum einnig útvegað ódýrari
ferðadiskótek. Dísa, til að vera viss.
Leigjum út veislusal fyrir 60-150 manns
með veitingum, hentar sérlega vel fyr-
ir árshátíðir, fermingar, brúðkaup,
afmæli, erfisdrykkjur^ kokkteilboð og
aðra mannfagnaði. Utvegum hljóm-
sveitir og skemmtiaðtriði, einnig sér-
lega hentugt fyrir erlenda ferðahópa,
hádegi og kvöld. Uppl. í s. 91-685206.
Diskótekið Deild, 54087. Viltu rétta tón-
list, fyrir rétta fólkið á réttum tíma?
Hafðu þá samband, við erum til þjón-
ustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087.
■ Verðbréf
Óska eftir að kaupa Húsnæðisstjórnar-
lán, góðar greiðslur í boði. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-7933.
■ Framtalsaðstoð
Aðstoða einstaklinga í rekstri.
Við uppgjör til skatts, VSK o.fi.
Skjót og góð þjónusta.
Framtalsþjónustan, sími 91-73479.
■ Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
Tökum að okkur bókhald fyrir fyrirtæki
og einstaklinga með rekstur, einnig
VSK-uppgjör. Uppl. í símum 91-667464
og 91-35508 eftir kl. 18.
■ Þjónusta______________________
Dragðu það ekki fram á mesta annatima
að huga að viðhaldi. Pantaðu núna,
það er mun ódýrara.
• Tökum að okkur múr- og sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
alla málningarvinnu, uppsetningar á
plastrennum, drenlagnir, o.fl.
• Hellu- og hitalagnir, bjóðum upp á
fjölbreytt úrval steyptra eininga
einnig alla alm. verktakastarfsemi.
• Verkvík, sími 671199/642228.
„Fáirðu betra tilboð taktu því!!“
Húseigendur, fyrirtæki og einstaklingar.
Gerum við þök með asfalti. Erum með
eitt besta efni sem völ er á. Efnið má
nota yfir pappa, járn, timbur, möl eða
steypu. 10 ára ábyrgð. Hagstætt verð.
Gerum tilboð eða kostnaðaráætlun
yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma
91-39038 e.kl. 17.
Húsbyggjendur - húseigendur.
Nýsmíði og viðhald. Get bætt við mig
verkefnum nú þegar, úti sem inni.
Uppl. í síma 91-657265 eftir kl. 19.
Þórir Ingibergss. húsasmíðameistari.
Steypuviðgerðir - móðuhreinsun glerja.
Háþrýstiþvottur. Múrverk úti og inni.
Fyrirtæki þaulvanra múrarmeistar,
múrara og trésmiða. Vertak hf., sími
91-78822.
Ath. Flísalagnir, s. 91-628430. Múrvið-
gerðir, viðhalcþ breytingar. Gerum
föst verðtilboð. Áralöng reynsla. Uppl.
í síma 91-628430. M.-verktakar.
"afc:___________________________
Græni siminn DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Trjáklippingar, lóðaviðhald, hellulagnir,
snjóbræðslulagnir. Alhliða
skrúðgarðaþjónusta. Garðverk,
sími 91-11969.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
úti og inni, sótthreinsum ruslageymsl-
ur og lökkum, greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 71599 og 77241 e. kl. 19.
Málarar geta bætt við sig verkefnum,
vönduð og góð vinna. Uppl. í síma
91-72486 eða 91-626432.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti
sem inni, tilboð eða tímavinna, sann-
gjarn taxti, sími 91-11338 og 985-33738.
Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst
allar almennar viðgerðir á húseign-
um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565.
I________________________ \
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi '90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Isuzu
’90, s. 30512.
Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90,
sími 40452.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
’91, s. 74975, bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90,
s. 676101, bílas. 985-28444.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra,
s. 76722, bílas. 985-21422.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’90, s. 77686.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, 34749 og 985-25226.
• Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr.
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all-
an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur,
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz
með ABS bremsum, ökuskóli ef óskað
er, útv. námsefni og prófgögn, engin
bið. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
Sigurjón Bjarnason ökukennari. Kenni
á Lancer GLX. Ökuskóli og prófgögn.
Sími 91-39311.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Eggert Garðarsson. Kenni á daginn
og um helgar. Ökuskóli, prófgögn,
endurtaka og æfing. Er á Nissan
Sunny 4x4. S. 91-78199 og 985-24612.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn ef óskað
er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör, krþj. S. 624923/985-
23634. Lærið þar sem reynslan er mest.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ath. nú er rétti
tíminn til að læra eða æfa akstur fyr-
ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan.
Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366.
Ævar Friðriksson kennir alian daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Irinrömmun
Innrömmun - galleri. Málverk, vatns-
lita-, pastel- og krítarmyndir o.fl. Fjöl-
breytt úrval af kartonum og ramma-
listum. Sama gamla, góða þjónustan.
G. Kristinsson, Vesturg. 12, s. 21425.
Listinn, galleri-innrömmun, Síðumúla
32. Mikið úrval tré- og álramma, einn-
ig myndir eftir þekkta ísl. höf. Opið
9-18, laugard. 10-18, sunnud. 14-18.
■ Garöyrkja
Húsfélög, garðelgendur, verktakar.
Nú er rétti tíminn fyrir þá sem ætla
að fegra lóðina í sumar að fara að
huga að þeim málum. Við hjá Val-
verki tökum að okkur hellu- og hita-
lagnir, jarðvegsskipti, uppsetningu
girðinga, sólpalla o.m.fl. Látið fag-
menn vinna verkið. Pantið tímanlega.
Valverk, símar 91-46619 og 985-24411.
Ágætu garðeigendur, nú er vor í lofti
og ráð að huga að garðinum. Tek að
mér að hreinsa garða og klippa tré
og runna, útvega og dreifi húsdýraá-
burði, tek einnig að mér nýstandsetn-
ingar, viðhald og brevtingar á eldri
görðum. Jóhannes G. Ölafsson skrúð-
garðyrkjufræðingur, símar 91-17677,
29241 og 15702. Geymið auglýsinguna.
Garðeigendur - húsfélög. Tek að mér
að hreinsa garða, klippa tré og runna,
og alla almenna garðvinnu. Útvega
húsdýraáburð. Látið fagmenn vinna
verkin. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í
síma 91-624624.
Garðeigendur, ath. Klippum tré, runna
og limgerði, lögum lóðir, setjum upp
og gerum við girðingar. Bjóðum einn-
ig blandaðan húsdýraáburð á gras og
í trjábeð. Garðavinna, sími 91-13264.
Alhliða garðyrkja, trjáklippingar,
húsdýraáburður, vorúðun o.fl.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarð-
yrkjumeistari, sími 91-31623.
Almenn garðvinna. Útvegum hús-
dýraáburð og dreifum. Mold í beð.
Pantið sumarúðun tímanlega. Uppl. í
síma 91-670315 og 91-78557.
Framleiðum mold, sem einnig gæti
verið blönduð með hrossataði, allt
mulið efni. Heimkeyrt. Uppl. í síma
91-51923 og 985-24676._____________
Trjáklippingar. Tré, runnar, limgerði.
Einnig önnur algeng vorverk svo og
önnur garðyrkjustörf. Fagvinna -
sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461.
Trjáklippingar. Tökum að okkur trjá-
klippingar og önnur garðyrkjustörf.
Skjót og góð þjónusta á vægu verði.
Fagmenn og fagvinna. Sími 91-15579.
Lóðahönnun. Teikningar, útboðsgögn,
eftirlit, ráðgjöf. Uppl. í síma 985-28340.
Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
■ Húsaviðgerðir
Húsaeinangrun hf. hefur um árabil ein-
angrað hús með því að blása steinull
inn á þök, í útveggi og önnur holrúm
húsa. Einnig er þessi aðferð góð til
að hljóðeinangra milliveggi. Steinull
er mjög góð eldvörn og eru mörg dæmi
þess að steinullareinangrun hafi
hindrað útbreiðslu elds. Vel einangr-
að hús sparar orku. Oll verkin eru
unnin af fagmanni sem jafnframt get-
ur tekið að sér hvers konar viðhald
húseigna og nýsmíði. Ólafur H. Ein-
arsson húsasmíðameistari, símar 91-
673399 og 91-15631. Húsaeinangrun
hf., símar 91-22866 og 91-622326.
Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk-
ur reglubundið eftirlit með ástandi
húseigna. Gerum tillögur til úrbóta
og önnumst allar viðgerðir ef óskað
er, s.s. múr- og sprunguviðgerðir,
gluggaísetningar, málun o.m.fl. Tóftir
hf., Auðbrekku 22, s. 91-641702.
H.B. verktakar. Tökum að okkur al-
hliða viðhald á húseignum, nýsmíði,
klæðningar, gluggasmíði og glerjun,
málningarvinna. Áralöng reynsla.
Símar 91-29549 og 75478.
■ Sveit
16 ára strákur óskar eftir starfi í sveit
í sumar, er vanur. Upplýsingar í síma
91-74847.
■ Vélar - verkfæri
Til sölu: rennibekkur, 3200x800 mrr.
rafsuðuvél, dísil, 400 amper, prófíl-
járnaklippur, rafsuðutransarar, sagir,
smerglar og fleiri verkfæri til járn-
smíða. Uppl. í síma 91-82777.
Óskum eftir notuðu pússbandi og kant-
límingarpressu. Upplýsingar í síma
92-13080 milli kl. 8 og 18.
■ Nudd
Námskeið i baknuddi (slökunarnudd
með ilmolíum, svæðanudd og þrýsti-
punktanudd). Einnig kennd einföld
heilunaraðferð. 20.-21. og 27.-28.
apríl. Uppl. og innritun í s. 91-21850.
Þórgunna Þórarinsdóttir, sérfr. í
svæðanuddi (próf í Danmörku ’86).
■ Veisluþjónusta
Vinalegt 19. aldar umhverfi. Dillonshús
er til leigu fyrir minni veislur (40-60
manns) og torfkirkjan fyrir athafnir.
Uppl. á Árbæjarsafni í s. 91-84412.
■ Til sölu
Mikið úrval af handtrillum, borðvögn-
um, lagervögnum, handlyftivögnum
o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk-
um viðskiptavina. Léttitæki hf., Bílds-
höfða 18, sími 676955.
Léttitœki
íúrvali
Ney&arhnappur frá Vara fyrir heimabúandi sjúklinga og aldraða
VARI - alhliða öryggisþjónusta síðan 1969
VARI