Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1991, Page 48
60
Sunnudagur 14. apríl
SJÓNVARPIÐ
13.30 Setið fyrir svörum. Lokaþáttur. I
þættinum sitja fyrir svörum Jón
Baldvin Hannibalsson, formaður
Alþýðuflokksins, og Kristín Einars-
dóttir kvennalistakona.
15.00 Heimferöin (Back in the USSR -
The Royal Philharmonic Orchestra
in Moscow). Dagskrá um ferðalag
Vladimírs Askenasís og konu hans
til Sovétríkjanna í nóvember 1989
en þangað höfðu þau ekki komió
í 26 ár. Dagskráin er tvískipt: ann-
ars vegar er um að ræóa heimildar-
mynd um heimferð Askenasís, þar
sem rætt er við hann sjálfan, föður
hans og píanóleikarann Andrej
Gavrílov. Hins vegar fá sjónvarpsá-
horfendur að sjá Askenasí stjórna
Konunglegu fílharmóníusveitinni í
Lundúnum á seinni tónleikunum
sem haldnir voru í Moskvu. Á efn-
isskránni eru verk eftir Mús-
sorgskí, Walton, Ravel og
Tsjækovskí og þess má geta að
Andrej Gavrílov leikur einleik í
píanókonsert númer 2 eftir Rakh-
manínov. Áður en dagskráin hefst
verður brugðið upp viðtali sem
Jón Ólafsson fréttamaður átti við
Askenasí áður en tónleikarnir hó-
fust. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandier
Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir guð-
fræóingur.
18.00 Stundin okkar (24). Fjölbreytt efni
fyrir yngstu áhorfendurna. Umsjón
Helga Steffensen. Stjórn upptöku
Kristín Pálsdóttir.
18.30 Litla dansmærin (Prima ball-
erina). Mynd um litla stúlku sem
vill verða dansmær. Sögumaður
Unnur Berglind Guðmundsdóttir.
(Nordvision - danska sjónvarpið).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Heimshornasyrpa (10) Héðan er
Kristur smár. (Várldsmagasinet -
Herfra er Jesus lille). Myndaflokk-
ur um mannlíf á ýmsum stöðum á
jörðinni. Í þessum þætti er fylgst
meó drengjum í Ríó sem reknir eru
út á götu til að stela. Þýðandi
Guðrún Arnalds. (Nordvision -
danska sjónvarpið).
19.30 Fagri-Blakkur (23) (The New
Adventures of Black Beauty).
Breskur myndaflokkur um ævintýri
svarta folans. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós. Á
sunnudögum er Kastljósinu sér-
staklega beint aö málefnum lands-
byggðarinnar.
20.50 Þak yfir höfuöið. Sjöundi þáttur:
Miðbik aldarinnar. í þættinum
verður fjallað um hús byggð á
tímabilinu 1940-1960. Á þessum
árum var Reykjavík að breytast úr
bæ í borg en seinni heimsstyrjöld-
in, efnisskortur, höft og lóðaskortur
settu mqrk sitt á húsagerð þess
tíma. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir.
21.20 Ef dagur rís (6) (If Tomorrow
Comes). Bandarískur myndaflokk-
ur, byggður á sögu eftir Sidney
Sheldon. Aðalhlutverk Madolyn
Smith, Tom Berenger og David
Keith. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.10 Vatnlð (The Ray Bradbury Thea-
tre - The Lake). Kanadísk mynd
byggð á smásögu eftir Ray Brad-
bury. Aöalhlutverk Gordon Thom-
son, Eli Sharplin og Jessica Bill-
ingsley. Þýðandi Óskar Ingimars-
son. 1
22.35 Járnsmiöahátiöin (The Blacksm-
ith's Ball). Þáttur frá heimsmóti
járnsmiða í Wales. Verk þeirra eru
skoðuð og áhorfendur taka þátt í
gleði þeirra á góðum degi. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
23.25 Úr Listasafni íslands. Hrafn-
hildur Schram fjallar um Höfnina
eftir Þorvald Skúlason. Dagskrár-
gerð Þiðrik Ch. Emilsson.
23.35 Utvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Morgunperlur. Skemmtileg
teiknimyndasyrpa með íslensku
tali þar sem teiknimyndirnar um
Gilbert og Júlíu og trúðinn Bósó
og ósakskóginn verða sýndar. Þá
fáum einnig að sjá teikningar, sem
börnin hafa sent inn, og leikin
verða íslensk barnalög. Umsjón:
Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2 1991
9.45 Pétur Pan (Peter Pan). Flestir
kannast við ævintýrið um Pétur
Pan og í þessari nýju teiknimynd
fylgjumst við með ævintýrum Pét-
urs þar sem hann hittir ýmsar
skrítnar fígúrur, s.s. kaftein Krók,
litlu stelpuna Wendy og litla strák-
inn sem neitar að eldast.
10.10 Skjaldbökurnar. (Teenage Mut-
ant Hero Turtles) Spennandi og
skemmtileg teiknimynd um skjald-
bökur sem berjast gegn glæpum.
10.35 Traustl hrauáTTTeiknimynd.
11.05 Framtíðarstúlkan. Leikinn fram-
haldsþáttur. Ellefti og næstsíðasti
þáttur.
11.30 Mímlsbrunnur (Tell Me Why).
Fræöandi þáttur.
12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur
frá því í gær.
12.30 Sumarleyflö mlkla. (Great Out-
doors). Skemmtileg gamanmynd
með þeim John Candy og Dan
Aykroyd í aðalhlutverkum en hér
segir frá tveimur fjölskyldum sem
lenda í spaugilegu fríi saman. Aö-
alhlutverk: John Candy og Dan
Aykroyd. Leikstjóri: Howard De-
utch. 1988. Lokasýning.
13.55 ítalskl boltinn. Bein útsending frá
Ítalíu. Stöð 2 1991.
15.45 NBA-karfan. Körfubolti á heims-
mælikvarða. Stöð 2 1991.
17.00 Listamannskálinn. Stan Laurel.
Tilefni þessa þáttar er aldarafmæli
breska grínleikarans Stans Laurel
sem er þekktur úr kvikmyndunum
um Laurel og Hardy. Rætt verður
við fólk sem hann vann með og
sýnd verðamyndskeiö úr myndum
hans.
18.00 60 minútur (60 Minutes). Marg-
verðlaunaður fréttaþáttur.
18.50 Að tjaldabaki. Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum mánudegi.
19.19 19:19.
20.00 Bernskubrek (Wonder Years).
Þrælgóður bandarískur framhalds-
þáttur.
20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Fram-
haldsþáttur um lögfæðinga í'Los
Angeles.
21:15 Björtu hliðarnar. Léttur og
skemmtilegur spjallþáttur. Stjórn
upptöku: María Maríusdóttir. Stöð
2 1991.
21:45 Faðir minn heyrði mig aldrei
syngja (I Never Sang for My Fat-
her). Miðaldra ekkjumaður á í
vandræðum meó föður sinn þegar
móðir hans deyr. Faðir hans gerir
allt sem hann getur til þess að
koma í veg fyrir að hann gifti sig
aftur. Aðalhlutverk: Daniel J. Tra-
vanti, Harold Gould og Dorothy
McGguire.
23.35 Saklaus bráð (Moving Target).
Þetta er spennandi mynd sem seg-
• ir frá ungum strák sem snýr heim
eftir sumarfrí en þá er fjölskyldan
hans horfin og ekki nóg með það
heldur eru morðingjar á hælunum
á honum og eru nú góð ráð dýr.
Aðalhlutverk: Jason Bateman,
John Glover og Chynna Phillips.
Leikstjóri: Chris Thomson. 1988.
Bönnuð börnum.
1.05 Dagskrárlok.
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttlr.
8.07 Morgunandakt. Séra Þorleifur
Kristmundsson, prófastur á Kol-
freyjustað flytur ritningarorð og
bæn.
8.15 Veðurfregnlr.
8.20 Kírkjutónlist . Michael Schopper
og Maria Zedelius syngja með
„Musica Antiqua" hljómsveitinni í
Köln, kantötur eftir Nicolaus
Bruhns, Mattias Weckmann og
Nicolaus Adam Strungk.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallaö um guðspjöll. Sigurður
Gizurarson bæjarfógeti ræðir um
guðspjall dagsins, Jóhannes 10,1
-10, við Bernharð Guðmundsson.
9.30 Strengjakvartett í F-dúr ópus 18
númer 1 eftir Ludwig van Beet-
hoven. Meloskvartettinn leikur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Af örlögum manna. Fyrsti þáttur
af fimmtán: Með steinöld í hjarta.
Umsjón: Jón Björnsson. Lesari
meö umsjónarmanni: Steinunn
Sigurðardóttir.
11.00 Messa í félagsmiöstööinni
Fjörgyn. Prestur séra Vigfús Þ.
Árnason.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá
sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tón-
list.
13.00 Ljúfmeti.
13.30 Þingkosningar í apríl - Setið fyr-
ir svörum. Forystumenn flokka og
stjórnmálasamtaka, sem bjóöa
fram til Alþingis, svara spurningum
fréttamanna Sjónvarpsins. Að
þessu sinni Jón Baldvin Hanni-
balsson, formaður Alþýðuflokksins
og fulltrúi frá V-lista Samtaka um
kvennalista. (Samsending með
Sjónvarpinu.)
14.30 Tangó.
15.00 Myndir I músík. Ríkarður Örn
Pálsson bregður á leik. (Einnig
útvarpað mánudagskvöld kl.
21.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.30 Þingkosningar í apríl. Fram-
boðsfundur á Reykjanesi.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna.
Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og
Helga Rún Guðmundsdóttir.
(Endurtekinn frá laugardags-
morgni.)
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.10 Kíkt út um kýraugaö. Frásagnir
af skondnum uppákomum í mann-
lífinu. Umsjón: Viðar Eggertsson.
(Endurtekinn þáttur frá þriðju-
degi.)
22.00 Fréttir. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnlr.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.25 Á fjölunum • leikhústónlist. Raúl
Giménez syngur óperuaríur eftir
Rossini með Skosku kammersveit-
inni; Michelangelo Veltri stjórnar.
23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi
frá þriðjudagskvöldi.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
8.10 Morguntónlist.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 01.00 aðfaranótt
þriðjudags).
11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og
uppgjör við atburði líðandi stund-
ar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. - heldur áfram.
15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll
Sveinsson.
16.05 Þættir úr rokksögu íslands.
Umsjón: Gestur Guðmundsson.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í
næturútvarpi aðfaranótt sunnu-
dags.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Úr íslenska plötusafninu: „Undir
áhrifum""með Trúbroti frá 1970. -
Kvöldtónar.
21.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linn-
et. (Einnig útvarpaö aðfaranótt
laugardags.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur.
0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
MÆTURÚTVARP
1.00 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdótt-
ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu-
dagskvöldi.)
2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hall-
varðsdóttur heldur áfram.
4.03 í dagsins önn - í heimsókn á
vinnustað. Umsjón: Guðrún Frí-
manssdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá föstudegi á rás 1.)
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landið og miöin. - Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við fólk til
sjávar og sveita. (Endurtekið úrval
frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar.
9.00 í bitið. Róleg og afslappandi tón-
list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla-
son kemur ykkur fram úr með bros
á vör og verður máo ýmsar uppá-
komur.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Vikuskammtur. Þáttur þar sem tek-
ið er öðruvísi á hlutunum. Ingvi
Hrafn Jónsson, Sigursteinn Más-
son og Karl Garðarsson reifa mál
liðinnar viku og fá gesti í spjall.
13.00 Kristófer Helgason í sunnudags-
skapi og nóg að gerast. Fylgst með
því sem er að gerast í íþróttaheim-
inum og hlustendur teknir tali.
Sláðu á þráðinn, síminn er
611111.
17.00 Lrfsaugaö. Þórhallur Guðmunds-
son fær skemmtilegt fólk í viðtal.
17.17 Siðdegisfréttir.
19.00 Eyjólfur Kirstjánsson hinn eini og
sanni í sínu besta skapi.
22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin.
Heimir spilar faðmlögin og tendrar
kertaljósin!
2.00 Heimir Jónasson á næturröltinu.
FM 102 m. 104
10.00 Jóhannes B. Skúlason. Nú eru það
óskalögin í síma 679102.
14.00 Á hvíta tjaldinu. Hvaða mynd er
vinsælust á liðnu ári, hver rakaði
inn flestum bleðlunum og hvaða
kvikmyndastjarna skín skærast.
18.00 Arnar Albertsson.
22.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttlr. Ólöf sér
um að rétta tónlistin sé við eyrun
og ruggar ykkur I svefn.
2.00 Næturpopp. Það vinsælasta í bæn-
um meðan flestir sofa en aðrir
vinna.
FM#957
10.00 Auöun Ólafsson árla morguns.
13.00 Halldór Backman. Skyldi vera
skíðafæri í dag?
16.00 Páll Sævar Guöjónsson á sunnu-
dagssiödegi.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aftur.
22.00 i helgarlok. Anna Björk Birgis-
dóttir, Ágúst Héðinsson og Ivar
Guðmundsson skipta með sér
þessum rólegasta og rómantísk-
asta þætti stöðvarinnar.
1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað á
næturvakt. Darri spjallar við vinn-
andi fólk og aðra nátthrafna.
n\$m
AÐALSTOÐIN
8.00 Morguntónar.
10.00 Úr bókahillunni. Endurteknir
þættir Guðríðar Haraldsdóttur.
12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón
Randver Jensson.
13.00 Leitin að týnda teitinu. Bráð-
skemmtilegur og spennandi
spurningaleikur Kolbeins Gísla-
sonar. 15.00 í þá gömlu góðu.
Grétar Miller við fóninn og leikur
óskalög fyrir hlustendur.
19.00 Á nótum vináttunnar. Við endur-
tökum þesa vinsælu þætti Jónu
Rúnu Kvaran á sunnudagskvöld.
22.00 Úr bókahillunni. Guðríður Har-
aldsdóttir fjallar um bækur og bók-
menntir, rithöfunda og útgefendur,
strauma og stefnur.
24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar.
Umsjón: Randver Jensson.
FM 104,8
12.00 Fjölbrautaskólinn við Ármúla.
Róleg tónlist eftir eril gærdagsins.
14.00 Menntaskólinn við Sund. Blönd-
uð tónlist.
16.00 Fjölbraut í Breiöholti.
18.00 Menntaskólinn í Reykjavík.
20.00 Þrumur og eldingar er kraftmikill
og krassandi rokkþáttur. Umsjón
Lovísa Sigurjónsdóttir og Sigurður
Sveinsson. Sími 686365;
22.00 Menntaskólinn við Hamrahlíð.
Er líf eftir framhaldsskólann. Spjall-
að er við stúdenta í Háskóla is-
- lands og námsráðgjafa um náms-
leiðir eftir framhaldskólann. Um-
sjón Snorri Örn Árnason.
24.00 Róleg tónlist fyrir svefninn.
★ ★ ★
EUROSPORT
*. .*
★ ^ ★
4.00 Trúarþáttur.
6.00 Grinlöjan.
8.00 Trans World Sport.
10.00 Sunday Alive: Hestaíþróttir, su-
perbouts, hjólreiðar, íshokkí
kvenna og fleira.
17.00 American Football. World Le-
ague.
20.00 Knattspyrna. Peleferyfirsöguna.
21.00 Hjólreiðar. Heimsbikarinn.
22.00 Hestaíþróttir.
5.00 Bailey’s Bird.
5.30 Castaway. 6.00 Fun Factory.
10.00 Eight is Enough.
11.00 That’s Incredible.
12.00 Wonder Woman.
13.00 Fjölbragðaglíma.
14.00 Those Amazing Animals.
15.00 The Love Boat.
16.00 Small Wonder. Gamanþáttur.
16.30 Sky Star Search.
17.30 The Simpsons. Gamanþáttur.
18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur.
19.00 Eiginkonur i Hollywood. Fram-
haldsmynd í þrem þáttum byggð
á sögu Jackie Collins.
21.00 Falcon Crest.
22.00 Entertainment Tonight.
23.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
6.00 Hestaiþróttir.
7.00 ATP Tennls.
9.00 NHL íshokkí.
9.00 NHL Íshokkí.
11.00 Fjölbragðaglíma.
12.00 Kraftaíþrótttir.
13.00 Pro Box.
15.00 Golf.
16.00 Revs.
16.30 Rallí. Opna breska meistaramótið.
17.00 íþróttafréttir.
17.00 NHL íshokkí.
19.00 Motor Sport rallí.
20.00 Golf. Bein útsending.
23.00 Keila.
LAUGARDAGtíR 13. APRÍL 1991.
Þau Agnarögn og Lilli í Brúðubílnum setja m.a. upp leik-
ritið um Rauðhettu i Stundinni okkar í kvöld.
Sjónvarp kl. 18.00:
Stundin okkar
Nú eru páskarnir að baki
og tekur að styttast í sumar-
ið. Með sumrinu kveður
Stundin okkar, svo sem ver-
iö fMur á liðnum árum,
enda eru aðeins tveir þættir
eftir fram til vors.
í þættinum í kvöld höld-
um við áfram að kynnast
þeim fornu kjarnakörlum
og kerlingum sem fyrst
urðu til að nema land hér
uppi á íslandi. Að þessu'
sinni heilsum við upp á
Garðar Svavarsson en hann
var nú enginn meðaljón, svo
sem við fáum að kynnast.
En hver var Jóhann
Briem? Þessari spurningu
svarar hann Galdri þegar
hann fylgir verðlaunahöf-
unum í síðustu getraun inn
í Laugarnesskóla, ásamt
Sveinka kachnum. Á
göngum skólans er sitthvað
fallegt að finna sem margir
hafa ekki hugmynd um.
Brúðubíllinn er sýknt og
heilagt vettvan'gur margs
konar sprells og uppátækja,
ekki hvað síst þegar þau
Agnarögn og Lilh fá að leika
þar lausum hala. Nú setja
þau upp leikritið Hjúin, eftir
þekktri sögu sem við þekkj-
um öll, nefnilega sögunni
um Rauðhettu. Hitt er svo
annað mál hvort þau fylgja
sögunni út í ystu æsar, það
kemur í ljós.
Umsjón hefur Helga Steff-
ensen en stjórn upptöku
annast Kristín Pálsdóttir.
Stöð2kl. 21.45:
Faðir minn heyrði
mig aldrei syngja
Myndin íjallar um mið- sínum tíma báðir tilnefndir
aldra ekkjumann sem á i til óskarsverðlauna fyrir
vandræðum með fóður sinn leik sinn í myndinni, auk
þegar móðir hans deyr. Fað- handritshöfundarins, Ro-
ir hans gerir nefhilega allt berts Anderson.
sem hann getur til aö koma Með aðalhlutverk fara;
í veg fyrir að sonur hans Gene Hackman, Melvyn
gifti sig á nýjan leik. Douglas, Dorothy Stickney
Það eru þeir Melvyn Dou- og Estello Parsons. Leik-
glas og Gene Hackman sem stjóri er Gilbert Cates en
fara með aðalhlutverkin í myndin er frá árinu 1969.
myndinni, en þeir voru á
Leikhús
fflprr
uTi i<1 ÍTi ffl ffl ffll U! ffl fflfflffll
Bi S 3i 5
Leikfélag Akureyrar
Söngleikurinn
KYSSTU
MIG,
KATA!
eftir Samuel og
Bellu Spewack
Tónlist og söngtextar eftir Cole Porter
Þýðing: Böðvar Guðmundsson
Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir
Leikmynd og búningar: Una Collins
Tónlistarstjórn: Jakob Frímann
Magnússon
Dansar: Nanette Nelms
Lýsing: Ingvar Björnsson
Laugard. 13. apríl kl. 15.00.
Laugard. 13. april kl. 20.30, upp-
selt.
Sunnud. 14. april kl. 20.30.
Föstud. 19. apríl kl. 20.30.
Sunnud. 21. apríl kl. 20.30.
Laugard. 27. apríl kl. 20.30.
Sunnud. 28. apríl kl. 20.30.
Þriðjud. 30. april kl. 20.30.
Skrúðs-
bóndinn
Sýningar í Akur-
eyrarkirkju
Miðvikud. 24. april kl. 21, frumsýn-
ing.
2. sýn. fimmtud. 25. apríl kl. 21.
3. sýn. föstud. 26. april kl. 21.
Aðeins þessar þrjár sýningar
Aðgöngumiðasala: 96-2 40 73.
Miðasalan er opin alla virka daga nema
ménudaga kl. 14-18 og sýningardaga
kl. 14-20.30.
MUNIÐ PAKKAFERÐIR
FLUGLEIÐA
smAauglýsingasíminn
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
-talandi dæmi um þjónustu!