Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1991, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1991, Qupperneq 50
LAt:<;Á;RI)AGUR 1«. Al’Ríl. 199L 6Í* Laugardagur 13. apríl SJÓNVARPIÐ 13.30 Íþróttaþátturinn. 13.30. Úr einu í annað. 13.55. Enska knattspyrn- an - bein útsending. frá leik Leeds United og Liverpool. 16.00. HM í víðavangshlaupi. 16.30 Bikar- keppni í blaki - bein útsending. frá úrslitaleik HK og KA í karlaflokki. 17.55 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (26). Lokaþáttur. (Al- fred J. Kwak). Hollenskur teikni- myndaflokkur, einkum ætlaður börnum að 6-7 ára aldri. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Magni mús (1) (Mighty Mouse). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Reynir Haröarson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón Björn Jr. Frið- björnsson. 19.30 Háskaslóðir (4) (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 ’91 á Stöóinni. Tuttugu mínútur eða svo af „týpísku" spaugi. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Skálkar á skólabekk (1) (Parker Lewis Can't Lose). Bandarískur gamanmyndaflokkur í þrettán þátt- um. ÞýðandiGuðni Kolbeinsson. 21.25 Fólkið i landinu. Hann fór fyrstur hringinn á bíl. Ásgeir Sigurgests- son ræðir við Garðar Guðnason, fyrrverandi rafveitustjóra. 21.50 Rosalie fer i búðir. (Rosalie Goes Shopping). Þýsk/bandarísk bíó- mynd frá 1988. Myndin er eftir Percy Adlon, höfund Bagdad Café. Hér segir konu nokkurri sem haldin er kaupæði en viðskipta- venjur hennar eru ekki alveg sam- kvæmt laganna hljóðan. Leikstjóri Sandy Johnson. Aðalhlutverk Marianne Ságebrecht, Brad Davis og Judge Reinhold. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 23.25 Gullnáman (Mother Lode). Bandarísk bíómynd frá 1982. í myndinni segir frá manni sem svífst einskis í viðleitni sinni til að komast yfir gull í fjöllum Bresku- Kólumbíu. Leikstjóri Charlton Hes- ton. Aðalhlutverk Charlton Hes- ton, Kim Basinger, Nick Manusco og John Marley. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 1.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með afa. Afi og Pási eru alltaf í góðu skapi og þeir munu áreiðan- lega sýna okkur skemmtilegar teiknimyndir. Handrit: Örn Árna- son. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2 1991. 10.30 Regnbogatjörn. Skemmtileg teiknimynd. 10.55 Krakkasport. Skemmtilegur íþróttaþáttur, Umsjón: Jón Orn Guðbjartsson. Stöð 2 1991. 11.10 Táningarnir í Hæöargerði (Be- verly Hills Teens). Teiknimynd um tápmikla táninga. 11.35 Henderson-krakkarnir (Hender- son Kids). Leikinn framhaldsþátt- ur. . 12.00 Mörgæsir suðurskautslandsins (The Paradox of the Emperors). Margverðlaunuð og athyglisverð heimildarmynd um lífríki og atferl- ismynstur þessara fágætu mör- gæsa. 12.25 A grænni grein. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðviku- degi. 12.30 Þegar Harry hitti Sally (When Harry Met Sally). Frábær gaman- mynd sem segir frá karli og konu sem hittast á ný eftir að hafa verið saman í menntaskóla. Aðalhlut- verk: Meg Ryan og Billy Crystal. Leikstjóri: Rob Reiner. 1989. 14.00 Annar kafli (Chapter Two). Þessi mynd er byggð á leikriti Neils Sim- on og segir hún frá ekkjumanni sem er ekki alveg tilbúinn aö lenda í öðru ástarsambandi. Aðalhlut- verk: James Caan, Marsha Mason og Joseph Bologna. Leikstjóri: Robert Moor. Framleiðandi: Roger M. Rothstein. 1980. 16.00 Inn við beiniö. Endurtekinn þáttur þar sem Edda Andrésdóttir ræðir við Þorstein Pálsson. Umsjón: Edda Andrésdóttir. Dagskrárgerð: Erna Kettler. Stöð 2 1991 17:00 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsþáttur. 18.00 Popp og kók. Frískir strákar með íerskan þátt. Umsjón: Bjarni Hauk- ur Þórsson og Sigurður Hlöðvers- son. Stjórn upptöku: Rafn Rafns- son. Framleiðendur: Saga Film og Stöð 2. Stöð 2, Stjarnan og Coca Cola 1991. 18.30 Björtu hliðarnar. Elín Hirst ræðir við Friðrik Sophusson og Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur. Endur- tekinn þáttur frá 21. október 1990. Stjórn upptöku: María Maríus- dóttir. Stöð 2 1990. 19.19 19:19. 20.00 Séra Dowling (Father Dowling). Léttur spennuþáttur. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- erica's Funniest Home Videos). Ha, ha, ha, ha, ha... 21.20 Tvídrangar (Twin Peaks). Magn- aður spennuþáttur. 22.10 Önnur kona (Another Woman). Ein af bestu myndum Woody Allen en hér segir frá konu sem á erfitt með að tjá tilfinningar sínar þegar að hún skilur við mann sinn. Aðal- hlutverk: Gena Rowlands, John Houseman, Gene Hackman og Sandy Dennis. Leikstjóri: Woody Allen. 1988. 23.35 Eldur og regn (Fire and Rain). Sannsöguleg mynd um það þegar flugvéf á leið til Dallas hrapar eftir að hafa lent í óveöri. Myndin lýsir á átakanlegan hátt hvernig far- þegar, sem lifðu af, og sjúkralið reyna af fremsta megni aö bjarga þeim sem sátu fastir inn í vélinni. Aöalhlutverk: Tom Bosley, Penny Fuller, Robert Guillaume og Char- les Haid. Leikstjóri: Jerry Jameson. • Framleiðandi: Richard Rothcild. 1989. Bönnuð börnum. 1.00 Skuggalegt skrifstofuteiti (Office Party). Spennandi mynd um hægláta skrifstofublók sem tekur samstarfsmenn sína í gíslingu og heldur þeim yfir eina helgi. Aðal- hlutverk: David Warner, Michael Ironside og Kate Vernon. Leik- stjóri: George Mihalka. Framleið- andi: Nicolas Stiladis. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 2.40 Dagskrárlok. HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morgun- tónlist. 8.15. Fréttir sagðar. 8.00. Lesin dagskrá og veðurfregnirsagð- ar. Að þeim loknum verður haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um- sjón: Guðný Ragnarsdóttir og Helga Rún Guðmundsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. Píanósónata í Es-dúreftir Joséph Haydn. Vladimir Horowitz leikur. 11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, aö þessu sinni í París. 15.00 Tónmenntir. Leikir og lærðir fjalla um tónlist: Þrjú brot úr íslenskri djasssögu. Annar þáttur: Frá sveiflu til bíbopps. Umsjón: Vern- harður Linnet. Við sögu koma Björn R. Einarsson, Gunnar Ormslev, Guðmundur R. Einars- son, Gunnar Egilsson, Jón Sig- urðsson bassaleikari, Jón Sigurðs- son trompetleikari og Árni Elfar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flyt- ur þáttinn. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna. Framhaldsleikritíð: Tordýfillinn flýgur í rökkrinu eftir Mariu Gripe og Kay Pollak. Fimmti þáttur: Gát- ur að gíma við. Þýðandi: Olga GuðrúnÁrnadóttir. Leikstjóri: Stef- án Baldursson. Leikendur: Ragn- heiður Arnardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Sigurjónsson og Sigríður Hagalín. (Áður flutt 1983.) 17.00 Leslampinn. Stjórnmál og bók- menntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. Tónlist eftir Jerome Kern, Ornette Coleman og Johann Sebastian Bach í útsetningu Jaqu- , es Loussier. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi.) 20.10 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Endurtek- inn frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að Þessu sinni Iðunni Steinsdóttur kennara. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn meö hlustendum. 7.30. Upplýsingar um umferö og litið í blöðin. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9-fjögur. Úrvals dægurtónlist í all- an dag. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textaget- raun rásar 2 klukkan 10.30. 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað mið- vikudag kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum . Lifandi rokk. (End- urtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi.) 20.30 Safnskifan: Nuggets - A classic Collection from the Psychedelic Sixties. Ýmsar hljómsveitir, þekktar sem óþekktar, flytja lög frá árunum 1964-1969 af þeirri tegund sem kölluð hefur verið hugvikkandi, eða með öðrum orðum, samin undir áhrifum. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Mar- grét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 2.05 aðfaranótt föstdags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón. Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 1.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugs- amgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.45) Veðurfregnir. - Kristján Sigur- jónsson heldur áfram að tengja. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug- ardagsmorgunn að hætti hússins. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. Tipparar vikunnar spá leiki dagsins. 12.00 Fréttir. 12.10 Brot af þvi besta.Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll kynna það besta úr sínum þáttum. 13.00 Snorri Sturluson og Siguröur Hlöð- versson með laugardaginn í hendi sér. 15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum. 18.00 Haraldur Gislason. 22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á kvöldvaktinni. Óskalögin og kveðj- urnar beint í æð og síminn opinn, 611111. 3.00 Heimir Jónasson fylgir hlustend- um inn í nóttina. Laugardagur » m 102 m. 9.00 Arnar Albertsson spilar tónlist sem skiptir máli, segir það sem skiptir máli og fer ekki í grafgötur með hlutina. 13.00Björn Sigurösson. Það er laugar- dagur og nú er fylgst með enska boltanum. 16.00 islenski listinn. Bjarni Haukur leiö- ir hlustendur í allan sannleikann um vinsælustu lögin. 18.00 Popp og kók., 18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir er fjall- hress. 22.00 Jóhannes B. Skúlason og öll bestu lögin. 3.00 Næturpopp til morguns. FM#957 09.00Jóhann Jóhannsson er fyrstur fram úr í dag. Hann leikur Ijúfa tónlist af ým'Sum toga. 13.00 Hvaö ert’aö gera? Valgeir Vil- hjálmsson og Halldór Backman. Umsjónarmenn þáttarins fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar, spjalla við leikmenn og þjálfara og koma að sjálfsögðu öllum úr- slitum til skila. 14.00 Hvað ert’að gera í Þýskalandi? Slegið á þráðinn til íslendings í Þýskalandi. 15.00 Hvaö ert’aö gera i Sviþjóð? Frétta- ritari FM í sænsku paradísinni læt- ur í sér heyra. 17.00 Auðun Ólafsson kemur þér í sturtu. Auðun hitar upp fyrir kvöldið. 19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er komin í teinóttu sparibrækurnar því laug- ardagskvöldið er hafið 22.00 Páll Sævar Guðjónsson er sá sem sér um að koma þinni kveðju til skila. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson er rétt nývakn- aður og heldur áfram þar sem frá var horfið. FM^909 AÐALSTOÐIN 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó- hannes Ágúst Stefánsson. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár- anna. 15.00 Fyrir ofangarð. Umsjón Inger Anna Aikman og Katrín Snæhólm. Þær brosa út í bæði á laugardög- um þær Katrín og Inger Anna á milli þess sem þær flytja okkur pistla um ýmis áhugarverð mál. 17.00 Á hjólum. Bílaþáttur Aðalstöðvar- innar. Allt um bíla, nýja bíla, gamla bíla, viðgerðir og viðhald bíla. 19.00 Á kvöldróli.Kolbeinn Gíslason bregður á fóninn allri uppáhalds- tónlistinni ykkar. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. Hlustendur geta beðið um óskalögin - í síma 62--60-60 - og við reynum bara aftur ef það er á tali. 24.00 Nóttin er ung. Umsjón Pétur Val- geirsson. Næturtónar Aðalstöðvar- innar. ALFA FM-102,9 10.30 Blönduð tónlist. 12.00 istónn. Leikinn er kristileg íslensk tónlist. Gestur þáttarins velur tvö lög. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 15.00 Eva Sigþórsdóttir. 17.00 Með hnetum og rúsínum. Um- sjón Hákon Möller. >"v- 19.00 Gleðistund. Umsjón Jón Tryggvi. 20.00 Tónlist 22.00 Sálmistarnir hafa orðið. Um- sjónarmaður er Hjalti Gojnn- laugsSon. FM 104,8 12.00 Menntaskólinn við Hamrahlíð. 14.00 Fjölbraut í Breiðholti. Laugar- dagsfiðringur. Umsjón Sigurður Rúnarsson. 16.00 Menntaskólinn í Reykjavik. 18.00 Partý-Zone Dúndrandi danstón- list í umsjón Helga Más Bjarnason- ar MS og Kristjáns Helga Stefáns- sonar FG. 22.00 Fjölbraut í Ármúla. 1.00 Næturvakt Útrásar. Þú hjálpar til við lagavalið í gegnum síma 686365. EUROSPORT , ★ . .* 5.00 Barnaefni. / , 6.00 Gríniijan. 8.00 Mobil 1 Motor Sport. 8.30 Júdó. 9.00 Billjarö. 10.00 Saturday Alive.Siglingar, tennis, skíði, skautaíþróttir og fleira. 16.45 BOC siglingakeppnin. 17.00 International Motor Sport . 18.00 Australlan Rules Football. 19.00 Hnelaleikar. 21.00 Internatlonal Stock-Car Raclng. 22.00 Skautahlaup. 23.00 Billjarí. 24.00 Hundaveöhlaup. (yn^ 5.00 Elephant Boy. 5.30 The Flying Kiwi. 6.00 Fun Factory. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 12.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk- ur. 13.00 Fjölbragðaglima. 14.00 Cool Cube. 16.00 The Magician. 17.00 Parker Lewis Can’t Lose. 17.30 The Addams Family. 18.00 Live-ln. 18.30 In Living Color. 19.00 China Beach. 20.00 Designing Women. 20.30 Murphey Brown. 21.00 Fjölbragðaglíma. 22.00 The Happenlng. 23.30 Monsters. 24.00 Twist in the Tale. 0.30 Pages from Skytext. SCREENSPORT 6.45 Citroen Ski Europe. 7.45 US Pro Ski Tour. 8.30 Moto News. 9.00 Motor Sport Nascar. 11.00 Stop Mud and Monster. 12.00 Knattspyrna i Argentínu. 13.00 NBA körfubolti. 15.00 Kraftaiþróttir. 16.00 Hestaiþróttir. 17.00 íþróttafréttir. 18.00 ATP Tennis. 19.00 Motor Sport F3. 19.30 Golf. Bein útsending. 22.00 Knattspyrna í Argentinu. 23.00 Hnefaleikar. 0.30 Mobil 1 ralli. 1.00 NBA körfubolti. 3.00 NHL íshokki. 5.00 Skate America. I kvöld hefur göngu sína bandarískur gamanmyndaflokkur í 13 þáttum um prakkarann Parker Lewis sem virðist kom- ast upp með hvað sem er. Sjónvarp ld. 21.00: „Töffarinn" Parker Lewis Nú er Fyrirmyndarfaðir kominn í sumarleyfi en sess hans á laugardagskvöldum tekur landi hans, skóla- strákurinn og „töffarinn“ Parker Lewis sem engin vopn fá á bitið. Allir kannast við stráka eins og Parker frá skólaár- unum, „gæjann“ sem ávallt vafði jafnt kennurum sem nemendum um fingur sér. Sá sem ailir vildu bæði líkj- ast og umgangast. Skólastjórinn i skólanum, sem Parker Lewis sækir, Ms. Musso, er þó ekki sér- lega hriflnn af stráksa og leitar allra bragða til að fá honum vikið af skólabekk. Hið sama gildir um systur hans, Shelly, sem þráir það eitt aö klekkja á sjálfbirg- ingnum honum bróður sín- um. Hvorugri verður þó að ósk sinni, enda er drengurinn úrræðagóður og snarráður með afbrigðum. „Verði maður áð vera í skólanum á annað borð, þá er eins gott að fá sem best og mest út úr því,“ segir hinn reigins- legi Parker. Bestu vinir hans eru þeir Mikey og Jerry sem tilbiðja hann sem guð. í fyrsta þætt- inum slettist þó upp á vin- skapinn þegar Parker fer að kjá í fegurðardísina Robin sem Mikey hafði augastað á. Sjónvarp kl. 21.25: Fólkið í landinu í þættinum í kvöld spjaU- ar Asgeir Sigurgestsson við Garðar Guðnason, fyrrver- andi rafveitustjóra á Fá- skrúðsfirði. Ásgeir Sigurgeirsson, sál- fræðingur og framkvæmda- sfjóri, hefur undanfarið rit- að sögu bílaviðgerða á ís- landi og er annað bindi þeirra skrifa senn væntan- legt fyrir almenningssjónir. Einn þeirra fjölmörgu sem Ásgeir kynntist í gegnum ritstörf sin er Garðar Guðnason rafvirki, sem lengst af hefur gegnt starfi rafveitustjóra á Fáskrúðs- firði. Garðar er fæddur og upp- alinn á Höfn i Hornafirði og voru samgöngumál Skaft- fellinga næsta erfiður ljár í þúfu á uppvaxtarárum hans. Hann hafði því snemma mikinn áhuga á þessum málaflokki og má teljast eínn af brautryðjend- um bílasamgangna á suð- austurhorninu. Garðar nýtur einnig þess sérstæða heiðurs að vera fyrsti maðurinn sem ekið hefur bifreið sinni hringinn í kringum landð, en leiðina fór hann í áföngum árið 1935. Sjónvarp kl. 21.50: Rosalie fer í búðir Kvikmyndin „Rosalie Goes Shopping" er að mörgu leyti lík fyrirrennara sínum, „Bagdad Café“ þar sem leikkonan Marianne Sagebrecht fer á kostum í þeim báðum, og leikstjórinn Percý Adlon velur aftur að koma henni fyrir í dæmi- gerðu bandarísku um- hverfi. Rosalie er „friðartíma stríðsbrúður", gift Banda- ríkjamanninum Ray sem sendur hafði verið til heimabæjar hennar, Bad Tötz í Bayem. Þau eiga sam- an ein sjö börn. Ray vinnur viö að úða á landekrur úr flugvél og eyð- ir því mestum hluta dagsins uppi í háloftunum og nýtur þess að vera frjáls eins og fuglinn. En niðri á jörðinni, á hinu mjög svo sjálfvirka og fullkomna heimili þeirra, nýtur Rosalie sín út í ystu æsar, svífandi um í rándýr- um silkislopp og svindlar villt og galið út á 37 krítar- kort sem hún á. k. -y Leikkonan Marianne Sagebrecht fer á kostum í kvikmynd kvöldsins, „Rosalie Goes Shopping1*, þar sem hún leikur hús- móður sem hefur það fyrir starfa að svindla út á kritar- kort. En Rosalie kemst heldur betur í feitt þegar dóttirin á heimilinu heimtar tölvu og Rosalie fyrir rælni lærir að svindla út stórar Ijárupp- hæðir með aðstoð tölvunn- ar. —-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.