Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1991. 17 Heimurinn og ég áfrí- merki Sænski dúettinn Roxette nýtur bersýnilega mikillar velvildar meðal sænskra yfirvalda um þessar mundir. Svo mikillar að ákveðið hefur verið að gefa út frímerki með mynd á dúettinum á. Liðsfólk Roxette er að vonum ánægt með að vera komið í hóp útvalinna í Svíþjóð með kóngin- um, Nóbel og fleirum. Per Gessle gítarleikari Roxette er jafnframt hálf undrandi yfir upphefðinni: „Viö erum ekki einuj sinni dauð ennþá,“ segir hann. „ABBA kom reyndar á frímerki árið 1982 en svona ugphefð er hlutur sem ekki gerist á hveijum degi. Það er hins vegar notalegj tilfinning að vita að sænska þjóð- in á eftir aö sleikja á manni bak- hlutann!" Roxette dúettinn, kominn i hóp með Karli Gústafi kóngi og Al- freð Nóbel. Roxette UMHVERFIS VÆNT. StES Af ARIELultra notar þú helmingi minna þvottaefni og stuðlar að hollara umhverfi. Pakkningin er helmingi minni og sparar pappa í umbúðir. ORKUSPARANDI - Styttri þvottatími. Fun°v. WWF ARIEL ULTRA VINNUR MEÐ UMHVERFIS- VERNDARSAMTÖKUM. Einkaumboö: ///•••• íslensk 7///Í Axneríska Tunguháls 11 • sími 82700 Ég á ekki aukatekið orð. í dag kýs ég aö hugsa einungis þijár hugsanir. Það er allt og sumt. Fyrsta Þriðjudagur. Morgunn. Vorið er vaknaö hugsa ég. Frostið er á leið í sumarfrí. Grasið verður grænna og grænna. Sólarlagið er rautt. Og himinninn er í kosningalit Sjálf- stæðisflokksins. Skrýtinn hlutur. Sjálf náttúran er ekki einu sinni ópólitísk. Önnur Miðvikudagur. Kvöld. Ég hugsa að stjómmálamenn séu sálarlausir. í sjónvarpinu lítur út fyrir að þeir hafi losað sig við hana, gefið eða selt. Ég veit ekki hvort er verra. Umsjón Þorsteinn J. Vilhjálmsson .. -— ÞATTASKIL í framleiðslu þvottaefnis ARIEL ULTRA VENJULEG ÞVOTTAEFNI HELMINGI MINNA ÞVOTTAEFNI. í ARIELultra eru einungis notuð bestu fáanlegu hráefni, sem hafa verið hreinsuð af öllum óþarfa aukaefnum. Þvottaduftsagnirnar eru smáar, þjappast vel saman og leysast strax upp í vatni. Skömmtunarkúlan auðveldar að mæla rétt magn og tryggir að þvottaefnið dreifist strax í allan þvottinn. Þvottatíminn nýtist að fullu. Þægileg skömmtun. Kúla í stað óhieinna hólfa. Spaiar geymslupláss. Séður, sjoppueigandinn. Betur væri að kjósendur sýndu slíka fyrir- hyggju fyrir kosningar. Þriðja Föstudagur. Síðdegi. í hverfissjoppunni stendur: Ekki tekið við ávísunum nema gegn fram- vísun óyggjandi skilríkja. Ahrifaríkara en áður hefur þekkst. Helmingi minna magn er notað hverju sinni. Sannkallaður blettabani. Forþvottur óþarfur. ÞÆGILEGRA í NOTKUN Auðveldara í meðhöndlun. Hugsanir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.