Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Blaðsíða 24
LAUGARDAGUR^y^,fy499}. Heiöar Jónsson, Eileen Ford og stúlkurnar sextán sem kepptu til úrslita í Fordkeppninni á Hótel Sögu um síðustu helgi. Fordkeppnin: Langar að prófa fyrirsætustarfið - segir Bima Bragadóttir, Fordstúlkan 1991 „Mér finnst þetta allt saman hálf- skrýtiö. Ég er búin að fá heilmikið af blómum og skeytum og manni líð- ur hálfeinkennilega. Meira að segja skólastjórinn kom inn í stofu og ósk- aði mér til hamingju,“ sagði Bima Bragadóttir, Fordstúlkan 1991, í sam- tali við DV í vikunni þegar mesta sigurvíman var afstaðin. Eins og flestum er orðið kunnugt var Birna valin af Eileen Ford úr sextán stúlkna hópi sl. sunnudagskvöld í Súlnasal Hótel Sögu. Birna er á fyrsta ári í Kvennaskól- anum en búsett á Álftanesi. „Mig langaði til að fara eitthvað annað í skóla til að kynnast nýju fólki,“ segir hún. Engu að síður á hún kærasta í Fjölbraut í Garðabæ en hann heitir Ingólfur Már Ingólfsson og er ári eldri en Bima. Birna segist ekki vera búin að ákveða sig með framtíðina. Hún hafði hugsað sér að fara sem skipti- nemi til Suður-Ameríku en ekkert varð úr þeirri ferð vegna bílsslyss sem hún lenti í í janúar. Birna hefur alveg náð sér eftir það en bílslysið varð til þess að móðir hennar sendi mynd af henni í keppnina. Bima seg- ist samt alls ekki hafa átt von á aö komast í úrsht og því síður að sigra. Birna verður sautján ára í október en hún segist hlakka til þess að fá bílpróf vegna þess hversu langt sé í alla þjónustu á Álftanesinu. Þar hef- ur fjölskyldan búiö í þrjú ár en Bima á eliefu ára bróður og fimm mánaða systur. Einnig á hún tík, Tátu, sem er af þýskum minkaveiðikyni. Öll fyrirsætuumboð hér á landi hafa boðið Bimu vinnu og hefur hún ákveðið að velja Módel 79. Fyrir- hugað ferðalag hennar til Los Angel- es er henni þó ofarlega í huga þessa dagana. „Ef mér gengur vel í þeirri keppni og býðs fyrirsætustarf langar mig að prófa það t.d. í eitt ár. Tvær vinkonur minnar era að fara sem skiptinemar, önnur til Bandaríkj- anna og hin til Brasilíu, þannig að ég væri alveg tilbúin að starfa er- Bryndís Ólafsdóttir, Fordstúlkan 1990, setur boróa á Birnu Bragadóttur, Fordstúlkuna 1991, eftir aó Eileen Ford lendis,“ segir Birna. Þó hún sé enn hafði kallaó upp nafn hennar sem sigurvegara. ungaðárumþarfhúnenguaðkvíða. Þessi stúlka úr Módel 79 verður sennilega meðal þeirra stúlkna sem Eileen Ford býður vinnu við fyrir- sætustörf erlendis. DV-myndir Hanna Birna Bragadóttir, sigurvegari kvöldsins, með fangiö fullt af blóm- um og gjöfum frá heildversluninni Klassík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.