Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Blaðsíða 56
■Æ~>
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað
í DV, greiðast 2.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn-
leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
skotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Hæstirétturígær:
Hafskipsmálið
tekið til dóms
Málflutningi í Hafskipsmálinu lauk.
í Hæstarétti um klukkan fjögur síð-
degis í gær. Páll Arnór Pálsson, sér-
stakur ríkissaksóknari í málinu, og
verjendur íjögurra sakborninga í
málinu hófu ræður sínar á þriðjudag
í síðustu viku. Málflutningurinn tók
því níu daga.
Málið hefur nú verið tekið til end-
anlegs dóms. Hann verður væntan-
lega upp kveðinn á næstu vikum.
Sakborningarnir fjórir voru að
mestu leyti sýknaðir í Sakadómi
Reykjavíkur síðastliðið sumar. 17
menn voru upphaflega ákærðir
vegna Hafskipsmálsins. Páll Arnór
tók síðan ákvörðun um að áfrýja
aðeins í máli fjórmenninganna og
felldi jafnframt niður hluta af ákæru-
atriðumáhendurþeim. -ÓTT
Eskiflörður:
Innbrot á
bensínstöð
Brotist var inn á bensínafgreiðslu-
stöð Esso á Eskifirði aðfaranótt
fóstudags. Farið hafði verið inn um
glugga en litlu stolið. Sælgæh og tób-
ak voru þær vörur sem helst höföu
freistað. Málið er enn í rannsókn
-kaa
Ísaíjörður:
Okuleyfissvipting
fyrirhraðakstur
NiYÐARHNAPPUR
FRA VARA
fyrir heimabgandi sjúklinga
og aldraða
® 91-29399
m ... .
Mffi Alhliðo
mWÆM öryggisþjónusta
VARI síðan. 1 969
TVÖFALDUR1. vinningur
LOKI
Eittervíst- Lokatölur
eru alltaf réttar!
Gengið til alþingiskosninga í dag:
16.700 nýir kjósendur
Frjálst,óháö dagblaö
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1991
ganga að kjörborðinu
í dag er kosið í 15. skipti hl Al-
þingis eftir stofnun lýðveldisins
1944. Um 183 þúsund manns ganga
að kjörborðinu eftir frekar stutta
en dauflega kosningaharáttu og
velja fuhtrúa sína á þing til næstu
fjögurra ára. Um 16.700 manns eru
að kjósa í fyrsta skipti í alþingis-
kosningum eða um 9 prósent at-
kvæðabærra manna.
Flokkar og samtök, sem bera
fram lista th Alþingis, eru samtals
ellefu. í Reykjaneskjördæmi velja
kjósendur mihi 11 framboöshsta.
Valið er mihi 9 lista í Reykjavík, 7
á Vesttjörðum en 8 í öðrum kjör-
dæmum.
Kjörstaðir eru opnir frá klukkan
9 til 22. Það er breyting frá því sem
áður var en þá voru kjörstaðir opn-
irtíl klukkan 23.
Önnur nýjung í þessum kosning-
um er að áður en kjósandi fær af-
hentan kjörseðil á kjörstað verður
hann að gera grein fyrir sér með
persónuskilríkjum eða á annan
hátt sem kjörstjórn telur fullnægj-
andi. Ef viðkomandi á rétt á að
kjósa samkvæmt kjörskrá fær
hann síðan aíhentan kjörseðil.
Á kjörskrá er hver íslenskur rík-
isborgari sem náð hefur 18 ára aldri
á kjördag og á lögheimili á islandi.
Kjósandi er á kjörskrá þar sem
hann átti lögheimili 7 vikum fyrir
kjördag eða 1. mars síðastiiðinn.
Aður var miðað við 1. desember
fyrir kosningar.
Talning atkvæða hefst víðast
hvar núlli klukkan 18 og 19. Er
búist við að fyrstu tölur liggi fyrir
strax eftir að kjörstöðum hefur ver-
ið lokað. Veðurspá fyrir kjördag er
þatmig að ekki ætti að vera vand-
kvæðutn hundið að koma kjör-
gögnum frá kjörstöðum á talning-
arstaði umhverfís landið án tafa.
Búist er við að linur verði nokkuð
skýrar um úrslit kosninganna fljót-
lega eftír miðnættí en endanleg
úrsht liggja væntanlega ekki fyrir
fyrrenundirmorgun. -hlh
næðisbætur
inn á banka-
Ungur maður um tvítugt var stöðv-
aður og sviptur ökuskírteini á staön-
um á Isafirði í gær. Atvikið átti sér
stað á Hnífsdalsvegi og mældist öku-
hraðinn 110 kOómetrar á klukku-
stund. -kaa
Stúdentsefni framhaldsskólanna setja mikinn svip á bæjarlífið þessa dagana. Alls konar furðubúningar og lita-
gleði ræður rikjum. Þessar grænu eðlur eru úr Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Nú tekur alvaran hins vegar við
með próflestri og fölum kinnum. DV-mynd Brynjar Gauti
Fjármálaráöuneytiö hefur ákveðið
að móttakendur húsnæöis- og harna-
bóta úr hópi ríkisstarfsmanna,
starfsmanna Reykjavíkurborgar,
bankamanna og bótaþegar Trygg-
ingastofnunar fái greiðslur sínar
beint inn á launareikning nú 1. maí,
nema annars sé óskað. Móttakendur
barnabóta úr þessum hópi eru nú um
22 þúsund.
í frétt frá ráðuneytinu segir að
stefnt sé að sem flestir móttakendur
barna- og húsnæðishóta úr ríkissjóði
fái þær í framtíðinni greiddar beint
inn á bankareikning sinn í stað
póstsendra ávísana. Með þessu telst
ráðuneytismönnum til að þjónustan
batni og öryggi aukist. Þá er búist
við umtalsverðum sparnaði við út-
skrift ávísana, enda árlega sendar á
íjórða hundrað þúsund ávísanir til
landsmanna vegna þessara bóta-
greiðslnaúrríkissjóði. -kaa
5°A
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Hlýnar eftir helgi
Á sunnudag verður norðlæg átt en hæg breytileg átt vestanlands síödegis, snjóél norðanlands en þurrt og víðast hvar léttskýjað
í öðrum landshlutum. Fremur kalt verður í veðri, einkum norðanlands. Á mánudag þykknar upp suðvestan- og vestanlands meö
suöaustanátt og dálítilli úrkomu síödegis. Léttskýjað verður á Norður- og Austurlandi. Hlýnandi veður.