Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Qupperneq 55

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Qupperneq 55
71 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1991. Bridge Alþjóðamót Hoechst: Hoechst Den- mark sigraði HOECHST INTERNATIONAL BRIDGETOURNAMENT SCHEVENINGEN Hin árlega keppni Hoechst fyrir- tækjasamsteypunnar var haldin fyrir stuttu með þátttöku 80 sveita (40 voru á biðlista) og sigraöi sveit Hoechst Denmark skipuð dönsku landsliðsmönnunum Blakset, Dam, Mohr og Lund. Sigurlaunin voru 4.000 hollenskar flórínur. í öðru sæti voru Svíamir Morath, Bjer- regaard, Falleníus og Nilsland og í þriðja sæti CCP2 Holland skipuð Rebattu, v. Oppen, Westerhof og gömlu kempunni Kreijns. Danmörk sendi sjö sveitir og komust íjórar þeirra í A-úrsht sext- án sveita. Á fyrsta degi er sveitun- um raðað eftir styrkleika í átta riðla, en þær spila síðan allar við allar sex spila leiki. Tvær efstu úr hveijum riðh fara síðan í A-úrsht og spila sjö umferða Monrad, með- Bridge * AG6 V KD842 ♦ 5 + K D 10 9 N V A S * K D 10 8 3 ¥ 5 ♦ D G 9 3 + A 6 4 RAUTT LJÓS RAUTT LAUFAS FASTEIGNSALA SIÐUMULA17 liallavegur, Rvk, V. 7,3 M. >rt og folleg sérhæS (93,8 m2) sem í 3 svefnherb., slofu, elahús, nnnn 5, sem mogui. ei uv Yo rétta. I kj. er geymsja ogpvottah, r gróinn gorður. Mögu. a bilskur. iýft þok, porket oa nyft baoherb. _ . húsn.lán ca.2 mmj. SnyrtiL ibuo i ;gu hverfi í austanv, Laugarásnum. ^ .0PB. MÁN-FOSt KL9-17 82809 Magnús Axelsson (astelgnasali 0W SUKNUO. KLI3-15 í opna salnum sátu n-s Danirnir Dam og Mohr, en a-v Muller og de Boer. Sagnir gengu þannig : Suður Vestur Norður Austur 1 spaði dobl 1 grand pass 2 tíglar pass 2 spaðar pass pass pass Vestur spilaði út laufakóng, fékk slaginn og skipti í lítið hjarta. Sagn- hafi drap á ásinn og svínaði spaða- níu. Vestur drap og spilaði hjarta- kóng. Þá kom spaðakóngur, drep- inn, htið hjarta, sem austur tromp- aði. Sagnhafi tók nú síðasta tromp- ið og spilaði tíguldrottningu. En austur var vel á verði og gaf. Hann drap hins vegar kónginn og fékk að lokum slag á tígultíu. Einn nið- ur. Á hinu borðinu sátu n-s v. Wel og Jansma, en a-v Lund og Blak- set. N-S spiluðu neikvæð dobl og sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur lspaði 2hjörtu pass pass dobl pass pass pass gHoechstM % 4 Sncxnvc fOtHKMF IALCI IfilTI.J 5SH5S_ 23MARCH1991 EUR0PA H0TEL SCHEVENINGEN Norður spilaði út spaðaníu, lítið, drottning og ás. Þá kom laufa- drottning, drepin og suður tók spaðakóng og lét norður trompa spaða. Það skipti ekki miklu máli hverju norður sphaði nú, því Blak- set gat trompað tvo tígla heima og endað á K D 8 í trompi og hæsta laufi. Norður fær aðeins tvo slagi, slétt unnið og 670 og 11 impar til Danana. Stefán Guðjohnsen an hinar mynda átta sveita riðla, sem spila allar við ahar. Th þess að gefa nokkra hugmynd um styrk- leika mótsins, þá má geta þess að fyrrverandi Evrópumeistarar Svía Göthe, Gullberg, Lindquist, Lind- berg enduðu í áttunda sæti B-riðhs og bresku landshðsmennirnir Armstrong, Sowter, Kirby, Smolski náðu aðeins öðru sæti í F-riðh. Og íslensk sveit með Jón Baldursson og Aðalstein Jörgensen í farar- hroddi varð að láta sér lynda sigur í neðsta riðhnum. Danimir tryggðu sér sigurinn í leik sínum við hollensku unghnga- sveitina, en þann leik unnu þeir 35-0. Viö skulum hta á eitt sph frá leiknum. S/Allir 4k 94 V AG1076 ♦ K84 + 532 * 752 ý Q Q ♦ A 10 7 6 2 + G87 HljóSláta myndbandstækið frá Sharp. Eintak úr magnsendingu sem nú er í boði á 20% afslætti! ÞAÐTÓKST! að tryggja aðra magnsendingu af myndbandstækjum fyrir sumarið! Tækið fæst nú fyrir aðeins kr. 35.900.- stgr. og um er að ræða lækkun uppá kr. 8.000.- EIGINLEIKAR: • Mjög hljóðlátt • Takir þú upþ fleiri en eintt þátt á spólu tnerkið tcekið staðinn. Með því að ýta á DBSS finnur tækið staðinn sjálft. Ýtirðu tvisvar færðti þátt númer tvö o.s.frv. • 100% skýr kyrrmynd • Þú getur tekið upp átta mismunandi þætti 365 daga fram í tímann. • Tvöfaldur og áttfaldur hraði með mynd • Rammi fyrir ramma • Hægspilun • Móttakari fyrir kapalsjónvarp • Fjölpinnatengi fyrir mynd og hljóð • Tekur spólur hæði fyrir PAL og SECAM kerfið • Stilling á myndgæðum með fjarstýringu. • Barnalæsing sem tryggir að skipanir haldi og gerir tækið óvirkt án fjarstýringar. SJÓNVARPSTÆKI !!! Eigum fyrirliggjandi á lager takmarkað magn Sharp sjónvarpstækja á verði sem er lægra en þig grunar. Stærðir; 28, 21, 20, 14 og 3ja tommu! Greiðsh'skilmálar. Ársábyrgð og 10 daga skilaréttur! VERSLUNIN Veður Á morgun verður norðlæg átt en hæg breytileg átt vestanlands síðdegis, smáél norðaustanlands en þurrt og víðast léttskýjað i öðrum landshlutum, frem- ur kalt í veðri, einkum norðanlands. Akureyri alskýjaö 9 Egilsstaðir hálfskýjað 10 Keflavíkurflugvöllur skýjað 7 Kirkjubæjarklaustur skúr 8 Raufarhöfn skýjaö 5 Reykjavik skýjaö 6 Vestmannaeyjar úrkomulaust 5 Bergen . úrkoma 5 Helsinki skýjað 2 Kaupmannahöfn úrkoma 4 Úsló léttskýjaö 5 Stokkhólmur skýjaö 3 Þórshöfn hálfskýjaö 5 Gengið Gengisskráning nr. 74. -19. apríl 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 60.250 60,410 59,870 Pund 104,956 105,234 105,464 Kan. dollar 52,185 52,323 51,755 Dönsk kr. 9,1698 9,1941 9,2499 Norsk kr. 9,0208 9,0448 9,1092 Sænsk kr. 9,7769 9,8028 9,8115 Fi. mark 14.9969 15,0367 15,0144 Fra.franki 10,3879 10,4155 10,4540 Belg. franki 1,7051 1,7096 1,7219 Sviss. franki 41,2813 41,3909 41.5331 Holl. gyllini 31,1209 31,2035 31,4443 Vþ. mark 35,0494 35,1425 35,4407 Ít. líra 0.04739 0,04752 0,04761 Aust. sch. 4,9783 4,9915 5,0635 Port. escudo 0,4045 0,4056 0,4045 Spá. peseti 0,5676 0,5691 0,5716 Jap. yen 0,43659 0,43775 0,42975 Irskt pund 93,752 94,001 95,208 SDR 81,0567 81,2720 80,8934 ECU 72,3151 72,5071 73,1641 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 19. apríl seldust alls 41,256 tonn. Magn í Verö í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,137 21,68 10.00 30,00 Gellur 0,080 277.95 275,00 280,00 Hrogn 0,917 153,09 130,00 160,00 Karfi 0,047 30,55 20,00 36.00 Keila 0.650 36,94 35,00 40,00 Kinnar 0,016 220,00 220,00 220,00 Langa 0,250 60,41 60,00 61,00 Lúða 0,096 207,29 160,00 420.00 Rauðmagi 0,080 71,06 60,00 75,00 Skata 0,013 20,00 20,00 20,00 Skarkoli 0.543 63,38 59,00 74,00 Steinbitur 4,398 41,54 41,00 47,00 Þorskur. sl. 12,678 94,03 64,00 97.00 Þorskur, ósl. 10,309 81,15 50,00 87,00 Ufsi 0,047 40,00 40,00 40,00 Undirmál. 0,278 20,00 20,00 20,00 Ýsa, sl. 7,531 93,73 85,00 96,00 Ýsa, ósl. 3,184 85,26 20,00 120.00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 19. april seldust alls 47,479 tonn. Smár þorskur 0,121 30,00 30,00 30,00 Keila 0,041 37,00 37,00 37,00 Smáufsi 0,067 10,00 10,00 10,00 Smáufsi 0,559 37,00 37,00 37,00 Smáþorskur, ósl. 0,069 30,00 30,00 30,00 Blandað 0,016 20,00 20.00 20,00 Rauðmagi 0,080 107,00 107,00 107.00 Steinbítur, ósl. 0,016 31,00 31,00 31,00 Keila.ósl. .0.061 34,00 34,00 34,00 Ýsa.ósl. 4,804 80,94 72,00 100,00 Þorskur, ósl. 16,291 79,13 60,00 95,00 Ýsa 3,641 92,89 87,00 94,00 Ufsi 0,131 39,00 39,00 39,00 Þorskur 18.205 92,48 69,00 96,00 Steinbítur 0,156 42,00 42,00 42,00 Skötuselur 0,167 195,00 195,00 195,00 Lúða 0,305 222,82 200,00 360,00 Langa 0.434 64,00 64,00 64,00 Karfi 0,444 36,29 25,00 39,00 Hrogn 0,824 200,00 200,00 200,00 Koli 1,039 57,17 55,00 62,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 19. april seldust alls 219,675 tonn. Lýsa 0,041 10,00 10,00 10,00 Svartfugl 0,043 100.00 100,00 100,00 Rauðmagi 0,025 30,00 30,00 30,00 Hrogn 0,071 155,00 155,00 155,00 Keila 4.319 25,35 15,00 39,00 Lúóa 2,668 234,60 195,00 395,00 Undirmál. 0,326 61,84 60,00 62,00 Blandað 0,596 30,00 30,00 30,00 Langa 1,896 56,43 49,00 68.00 Skarkoli 0,024 50,00 50,00 50,00 19,065 37,67 34,00 45,00 Steinbítur 1,653 37,00 36,00 42,00 0,472 83,49 80,00 85,00 4.040 36,94 35.00 38,00 Ýsa, ósl. 37,127 84,05 70,00 90,00 Þorskur, ósl. 147,309 81,68 72,00 100,00 Atvinna í boði Laghentur reglusamur maður óskast til hleðslu slökkvitækja. Þarf að geta hafið störf strax. Simi 29399 um helgina. MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.