Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Blaðsíða 40
56
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Sumarbústaöir
Þingvallavatn.
Til sölu er góður sumarbústaður sem
stendur við nv-strönd vatnsins.
Bústaðurinn er í góðu ástandi, vel
einangraður, tvöfalt gler, rafmagn,
kalt rennandi vatn, arinn og svefn-
pláss fyrir 8-10 manns. Bústaðurinn
er í landi Skálabrekku, um 30 mín.
akstur frá Reykjavík (40 km), malbik-
aður vegur alla leið, afgirt svæði (gott
leiksvæði fyrir böm). Einnig fylgir
með bátaskýli og bátur (13 fet) með
nýjum utanborðsmótor. Verðtilboð
óskast, ákveðin sala. Nánari uppl.
veittar í símum 91-687516 og 91-77314.
Vinsælu, stóru og afkastamiklu sólarraf-
hlöðumar fyrir sumarbústaði, full-
komin stjómstöð fylgir. Vertu þinn
eigin rafmagnsstjóri og þú hefur
ókeypis rafmagn fyrir alla lýsingu,
sjónvarp o.fl. (12 volt). Margra ára góð
reynsla hér á landi, hagstætt verð.
Seljum einnig rafgeymana, 12 volta
ljós, kapla, tengla o.fl. Skorri hf.,
Bíldshöfða 12, sími 91-686810.
Fallegt og skjólsælt sumarbústaðaland
í Eyrarskógi, Svínadal, til sölu. Lóðin
er 'A hektari, kjarri vaxin, í útjaðri
sumarbústaðasvæðis, fallegt útsýni,
kalt vatn að lóðarmörkum. S. 91-82474.
Arnarstapi. Vel staðsett lóð undir sum-
arbústað á Arnarstapa á Snæfellsnesi
til sölu. Frágengnar undirstöður.
Uppl. í síma 95-35071.
Electrolux, 60 litra isskápur fyrir gas,
12 og 220 v, til sölu, nýr og svo til
ónotaður. Uppl. í síma 91-71957 e.kl.
1L________________________________
Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu-
vemd ríkisins. Vatnsgeymar, margar
stærðir. Borgarplast, Seltjamamesi,
sími 91-612211.
Stórar sumarbústaöalóðir til lelgu i
landi Stóráss í Borgarfirði, heitt og
kalt vatn, fagurt útsýni. Sjón er sögu
ríkari. Uppl. í síma 93-51394.
Sumarbústaðalóðir til sölu á fallegum
stað, ca 70 km austan Reykjavíkur,
skipulagt svæði. Uppl. í símum
98-65503 og 91-622030.____________
Til sölu 50 m* sumarhús með 20 m2
svefnlofti, selst tilbúið til flutnings á
því byggingarstigi sem óskað er. Uppl.
í síma 91-667435 eða 985-33034.
Land + hjólhýsi. Gott, 16 feta hjólhýsi
á kjarri vöxnu og girtu landi í Borgar-
firði til sölu. Uppl. í síma 985-25558.
Nýr sumarbústaður til sölu, stærð 36
m2 + 16 m2 svefnloft, er u.þ.b. 60 km
frá Reykjavík. Uppl. í síma 91-675903.
Til sölu ódýrt sumarbústaðaland i Borg-
arfirði (leiguland). Uppl. í síma
91-83889.
Ódýrar sumarbústaðalóöir í Borgar-
firði, rafmagn, heitt og kalt vatn.
Uppl. í síma 93-70077 og 93-70040.
MODESTY
BLAISE
1 /)u4> s, /Hvers vegna gáir\ S||— ——-—l þú ekkj að þvj L~ ||f Þú
\1 s--*—f oSa O _5" »
fívutti
■ Fyrir veiðimenn
Silungsmaðkar til sölu á góöu verði.
Upplýsingar í síma 91-652894 eftir kl.
19.15 á föstudag og alla helgina.
Geymið auglýsinguna.
Til sölu laxveiðileyfi í Hallá i austur-
húnavatnssýslu. Uppl. í síma 94-4176
og fax 94-4133.
Fyrixtæki
Sölutum - video - matvara. Til leigu i
Hafnarfirði 168 fin verslunarhúsnæði
ásamt öllum innréttingum og jafnvel
tækjum, laust strax. S. 91-51517 oft á
daginn og 91-39238 á kvöldin.
Fróbært tækifæri! Snyrtivöruverslun í
miðborginni til sölu, verðhugm. 880
þús. Til greina kemur að taka bíl upp
í. Sími 11685 og hs. 17296.
Lftil bókhaldsskrffstofa í fullum rekstri
á Suðurlandi til sölu. Áhugasamir
leggi nöfii sín inn á auglþj DV, í sima
91-27022. H-8075.
Til sölu eru fjórir mjög góðir, notaðir
ljósabekkir, fást á góðu verði og kjör-
um ef samið er strax. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8098.
Litill söluturn i vesturbæ tfl sölu. Mögu-
leiki að taka bíl eða annað upp í.
Uppl. í síma 91-16240.
Tll 8ölu skyndibitastaður, mjög vel stað-
settur og góð velta. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8059.
Vídeó
Fjötföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsima, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni.
Ný, ónotuð videoupptökuvél tfl sölu,
Sony CD 350 8mm, verð í verslun kr.
85 þús., selst á kr. 60 þús. Uppl. í sima
91-679931.
Ert þú
byrjuð í
heilsurækt?/' Já, ég verð
að þjálfa mig!
Þú þyrftir reyndar á því að
halda líka!
Ég slekk á sjónvarpinu
hverju kvöldi og
fer í göngu!
Hraða göngu
að ísskápnum!
C' M.G N 1969
SYNOtCATION INTERNATIONAL LTD
Heyrðu góðil
Væri ég að biðja þig
um sláttuvélina
þlna ef ég hefði ekki*
skilað henni aftur?!
5mmF a