Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Blaðsíða 40
56 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Sumarbústaöir Þingvallavatn. Til sölu er góður sumarbústaður sem stendur við nv-strönd vatnsins. Bústaðurinn er í góðu ástandi, vel einangraður, tvöfalt gler, rafmagn, kalt rennandi vatn, arinn og svefn- pláss fyrir 8-10 manns. Bústaðurinn er í landi Skálabrekku, um 30 mín. akstur frá Reykjavík (40 km), malbik- aður vegur alla leið, afgirt svæði (gott leiksvæði fyrir böm). Einnig fylgir með bátaskýli og bátur (13 fet) með nýjum utanborðsmótor. Verðtilboð óskast, ákveðin sala. Nánari uppl. veittar í símum 91-687516 og 91-77314. Vinsælu, stóru og afkastamiklu sólarraf- hlöðumar fyrir sumarbústaði, full- komin stjómstöð fylgir. Vertu þinn eigin rafmagnsstjóri og þú hefur ókeypis rafmagn fyrir alla lýsingu, sjónvarp o.fl. (12 volt). Margra ára góð reynsla hér á landi, hagstætt verð. Seljum einnig rafgeymana, 12 volta ljós, kapla, tengla o.fl. Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 91-686810. Fallegt og skjólsælt sumarbústaðaland í Eyrarskógi, Svínadal, til sölu. Lóðin er 'A hektari, kjarri vaxin, í útjaðri sumarbústaðasvæðis, fallegt útsýni, kalt vatn að lóðarmörkum. S. 91-82474. Arnarstapi. Vel staðsett lóð undir sum- arbústað á Arnarstapa á Snæfellsnesi til sölu. Frágengnar undirstöður. Uppl. í síma 95-35071. Electrolux, 60 litra isskápur fyrir gas, 12 og 220 v, til sölu, nýr og svo til ónotaður. Uppl. í síma 91-71957 e.kl. 1L________________________________ Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu- vemd ríkisins. Vatnsgeymar, margar stærðir. Borgarplast, Seltjamamesi, sími 91-612211. Stórar sumarbústaöalóðir til lelgu i landi Stóráss í Borgarfirði, heitt og kalt vatn, fagurt útsýni. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 93-51394. Sumarbústaðalóðir til sölu á fallegum stað, ca 70 km austan Reykjavíkur, skipulagt svæði. Uppl. í símum 98-65503 og 91-622030.____________ Til sölu 50 m* sumarhús með 20 m2 svefnlofti, selst tilbúið til flutnings á því byggingarstigi sem óskað er. Uppl. í síma 91-667435 eða 985-33034. Land + hjólhýsi. Gott, 16 feta hjólhýsi á kjarri vöxnu og girtu landi í Borgar- firði til sölu. Uppl. í síma 985-25558. Nýr sumarbústaður til sölu, stærð 36 m2 + 16 m2 svefnloft, er u.þ.b. 60 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 91-675903. Til sölu ódýrt sumarbústaðaland i Borg- arfirði (leiguland). Uppl. í síma 91-83889. Ódýrar sumarbústaðalóöir í Borgar- firði, rafmagn, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 93-70077 og 93-70040. MODESTY BLAISE 1 /)u4> s, /Hvers vegna gáir\ S||— ——-—l þú ekkj að þvj L~ ||f Þú \1 s--*—f oSa O _5" » fívutti ■ Fyrir veiðimenn Silungsmaðkar til sölu á góöu verði. Upplýsingar í síma 91-652894 eftir kl. 19.15 á föstudag og alla helgina. Geymið auglýsinguna. Til sölu laxveiðileyfi í Hallá i austur- húnavatnssýslu. Uppl. í síma 94-4176 og fax 94-4133. Fyrixtæki Sölutum - video - matvara. Til leigu i Hafnarfirði 168 fin verslunarhúsnæði ásamt öllum innréttingum og jafnvel tækjum, laust strax. S. 91-51517 oft á daginn og 91-39238 á kvöldin. Fróbært tækifæri! Snyrtivöruverslun í miðborginni til sölu, verðhugm. 880 þús. Til greina kemur að taka bíl upp í. Sími 11685 og hs. 17296. Lftil bókhaldsskrffstofa í fullum rekstri á Suðurlandi til sölu. Áhugasamir leggi nöfii sín inn á auglþj DV, í sima 91-27022. H-8075. Til sölu eru fjórir mjög góðir, notaðir ljósabekkir, fást á góðu verði og kjör- um ef samið er strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8098. Litill söluturn i vesturbæ tfl sölu. Mögu- leiki að taka bíl eða annað upp í. Uppl. í síma 91-16240. Tll 8ölu skyndibitastaður, mjög vel stað- settur og góð velta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8059. Vídeó Fjötföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsima, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. Ný, ónotuð videoupptökuvél tfl sölu, Sony CD 350 8mm, verð í verslun kr. 85 þús., selst á kr. 60 þús. Uppl. í sima 91-679931. Ert þú byrjuð í heilsurækt?/' Já, ég verð að þjálfa mig! Þú þyrftir reyndar á því að halda líka! Ég slekk á sjónvarpinu hverju kvöldi og fer í göngu! Hraða göngu að ísskápnum! C' M.G N 1969 SYNOtCATION INTERNATIONAL LTD Heyrðu góðil Væri ég að biðja þig um sláttuvélina þlna ef ég hefði ekki* skilað henni aftur?! 5mmF a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.