Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1991.
19
Sviðsljós
Björgvin
Hall-
dórsson
fertugur
Björgvin Halldórsson, hinn lands-
kunni poppari, hélt upp á fertugsaf-
mæli sitt fyrir stuttu, og er óhætt að
segja að dagurinn hafx hafist með
eftirminnilegum hætti.
Snemma um morguniim voru ýms-
ir vinir hans mættir við rúmgaflinn
hjá Björgvini og vöktu hann upp af
værum blundi meö lúðrablæstri og
tilheyrandi látum. Þeirra á meðal
voru Magnús Kjartansson, HaUi og
Laddi.
Afmælisveislan var svo haldin á
Hótel Borg um kvöldið og má með
sanni segja að þar hafi margir þekkt-
ustu popparar landsins verið saman
komnir.
Björgvini voru fluttar ræður eins
og algengt er en ein þeirra var með
heldur óvenjulegu sniði. Hún var frá
Kristjáni Jóhannssyni söngvara sem
staddur er erlendis og var kveðjan
þvi flutt af segulbandi!
Egill Ólafsson heilsar hér upp á son
afmælisbarnsins, Odd, en Tinna
Gunnlaugsdóttir, leikkona og eigin-
kona Egils, horfir á.
DV-myndir GVA.
Leikarinn Nick Nolte, sem
kurmur er fyrir leik sinn í kvik-
myndum eins og „48 Hours" og
„Cannery Row“, hefur farið fram
á skilnað við Rebekku, þriðju eig-
inkonu sína.
Umboðsmaður leikarans segir
að skiinaðurinn fári vingjarnlega
fram og að þau Nick og Rebekka
komi til meö að hafa sameiginleg*
an yfxrráðarétt yfir fjögurra ára
gömlum syni þeirra, Brawley
King Nolte.
Nick, sem er oröinn 48 ára gam-
all, hefur verið kvæntur Rebekku
síðastliðin sjö ár en hún er 17
árum yngri en hann. Ári áður en
hann kvæntist henni lenti hann
þó í heldur óskemmtilegri lifs-
reynslu sem gæti hugsaniega
endurtekið sig núna.
Þá höfðaöi fyrirsætan Karen
Louise Eklund mál gegn honúm
og krafðist þess að fá 4,5 milljóna
dollara framfærsiueyri frá hon-
ura á þeirri forsendu að þau heíöu
verið vinir í 5 ár.
Ef vinkona getur krafist siíkrar
upphæöar hefur Nick ábyggilega
hugsaö sig um tvisvar áður en
hann fór fram á skilnað við eigin-
konuna, og það í þriöja simx!
Björgvin Halldórsson er hér I faöml fjölskyldunnar. Á myndlnni er eigin-
kona hans, Ragnheiöur Reynisdóttlr, og bömln þelrra tvö, Svala og Oddur
Hrafn.
Margir af helstu poppurum landsins voru í afmælinu hjá Björgvini. Hér eru
þeir félagarnir Þórir Baldursson og Rúnar Júlíusson meö Björgvini á mynd-
inni.
Frá 19.-30. apríl
greiðirðu aðeins
kr. 395 fyrir spólu,
Maarud ostapopp
og 'á lítra Fanta
Líttu inn
Úrvalið
er
hjá
okkur
£ i-Æ
WIEWiEWðllE
KVIK
mm
JF Dreifing
Myndform
SIMI 65 12 88
VIDEO kei»*r
Fákafen 11
108 Reykjavík, sími 687244
VIÐ FÖGriUM 1 ARS AFMÆLI
YOUNG
GUNS II
Útgáfudagur
25/4
BREAKiNG IN
Útgáfudagur 2/5
MANILAC
COP 2
MARTIAL LAW
Útgáfudagur 2/5