Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Blaðsíða 7
LAUcMlk-tiufr %/ÁMt 1991. 07 Fréttir Nýja lánskjaravísitalan erfið skuldurum: Gamla lánskjaravísitalan hefði hækkað minna Iðunn Steinsdóttir varð hlutskörpust í samkeppni um bestu barnabókina og hlaut íslensku barnabókaverð- launin 1991 fyrir bók sína Gegnum þyrnigerðið. Við verðlaunaafhend- inguna voru henni afhentar 200 þús- und krónur i verðlaun, auk þess sem hún fékk i hendur verölaunaskjal og fyrsta prentaða eintakið af bókinni. Alls bárust rúmlega þrjátíu bækur I keppnina sem nú var haldin I sjötta sinn. DV-mynd GVA EskiQörður: Kosið um Emil Thorarensen, DV, Eskifiröi: Eskfirðingar taka til þess afstöðu á kjördag hvort þeir vilji að áfengisút- sala veröi opnuð á staðnum eða ekki. Kosið verður um það samhliða al- þingiskosningunum. Fyrr á þessu ári fór atvinnunefnd staðarins fram á það við bæjarstjóm að óskað yrði eftir því við hlutaðeig- andi aðila að opnuö yrði áfengisút- sala hér. Bæjarstjórnarmönnum leist ekki á hugmyndina og voru 5 á móti en 2 með. Málinu var því hafn- að. Þá var hafin undirskriftarsöfnun þar sem farið var á leit við bæjar- stjórn aö gerð yrði könnun á fylgi íbúa við opnun slíkrar útsölu. 254 óskuðu eftir að könnunin færi fram. Alis eru 736 á kjörskrá á Eskifirði. Alþingiíslands: ast í stóla þingmanna Unglingar munu á mánudaginn kemur setja eigin þingfund á Alþingi og ræða sína eigin þingsályktunartil- lögu um málefni unglinga. Alls munu 63 unglingar frá 9 félagsmiöstöðvum og skólum í Reykjavík sitja fundinn. Uppákoma þessi er liður í Listahátíð æskunnar sem hefst í dag. Aö sögn Harðar J. Oddfríðarsonar, eins af skipuleggjendum þessa þing- fundar, fjallar ályktunartiUagan um flesta þá hluti sem skipta böm og unglinga máli og bent á úrlausnir, til dæmis hvað varðar umferðarmál, otbeldið á götunum og í heimahús- um, vímuefnavandann, tómstunda- iðkun, skólamál og svo framvegis. -kaa Hótel Martilsölu Fasteigna- og firmasalan í Kópa- vogi hefur aö undanfórnu auglýst 28 herbergja hótel á byggingastigi til sölu. Söluverð er 65 milljónir króna. Að sögn eiganda fasteignasölunnar, Guðmundar Þórðarsonar lögfræö- ings, er hér um að ræða Hótel Mar viö Brautarholt 22 í Reykjavík. Til skamms tíma var rekið á þess- um stað gistiheimili undir heitinu Gistiheimilið í Brautarholti. Ákveðið var að gera gagngerar endurbætur á gistiheimilinu og breyta nafninu í Hótel Mar. Endurbætumar eru nú á því stigi að verið er að mála. Sá sem kaupir þarf hins vegar að kaupa inn- réttingar og slá lokapunktinn, klára dæmið. -JGH Lánskjaravísitalan hækkar úr 3035 stigum í 3070 stig um næstu mánaða- mót og nemur þessi hækkun 1,15 prósentum. Gamla lánskjaravísital- an, sem hætt var með í byrjun ársins 1989, hefði hækkað mun minna eða aðeins um 0,38 prósent um þessi mánaðamót. DV sagði frá því fyrr í vikunni að sú sögulega breyting væri nú að verða á nýju lánskjaravísitölunni svonefndu, sem tók gUdi í ársbyijun 1989, að hún hefði hækkað mun meira frá áramótum en gamla láns- kjaravísitalan. Ástæðan er fyrst og fremst tenging launa við vísitöluna. Kaupmáttur launa er að hækka og við það hækk- ar launavísitalan hraðar en almennt verðlag. Útkoman er sú að tenging launa við lánskjaravísitöluna í miðri kreppunni í ársbyrjun 1989, sem ætl- að var að lækka vísitöluna og létta á greiðslubyrði fólks, er nú farin að þyngja greiðslubyrðina. -JGH - flokkarnir sem bera ábyrgð á öngþveitinu '88 - lykillinn að árangrinum '91 , rtab«e'fí'd' S\c\\^ ALÞYÐUBAND ALÁ GIÐ Flokkur sem getur - fólk sem þorir!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.