Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Blaðsíða 44
60
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
Elnstæð móðir með tvö börn óskar eft-
ir 3ja herb. íbúð, helst í Laugarnes-
hverfi eða Árbæ, fyrir 1. júní. Skilvís-
um greiðslum og góðri umgengni heit-
ið. Fyrirframgreiðsla kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-84038.
Tvær systur með ungbarn óska eftir
að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð í mið-
eða vesturbæ, strax, erum á götunni.
Reglusemi, skilvísum greiðslum og
góðri umgengni heitið. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8060.
Fyrirtæki óskar eftir 4-6 herb. ibúð á
höfuðborgarsvæðinu fyrir reyklaust
og reglusamt fólk. Öruggum greiðsl-
um heitið og fyrirframgr. ef óskað er.
Uppl. í s. 91-73075 og-hs. 91-71754.
Hatnarfjörður. Fyrirtæki óskar að
leigjá stóra íbúð, einbýhshús eða rað-
hús í Hafnarfirði, helst í suðurbænum.
Uppl. á virkum dögum frá kl. 8-16 í
síma 91-679660.
Par með eitt barn óskar eftir 2ja herb.
íbúð í Seljahverfi, þó ekki skilyrði, frá
1. júní nk. Á sama stað er til sölu Simo
barnavagn, sem nýr. Upplýsingar í
síma 91-670416 í dag og næstu daga.
Reglusöm kona á miðjum aldri óskar
eftir að taka einstaklingsíbúð á leigu,
helst til lengri tíma. Góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 91-38110.
Við erum ungt par, með eins árs gaml-
an dreng, sem þarf að fá hlýja og góða
íbúð, helst 3ja herb. í Reykjavík, erum
reglusöm og göngum vel um, með-
mæli ef óskað er eftir. Sími 91-19805.
2- 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem
næst miðbænum, góðri umgengni og
reglusemi heitið, einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í s. 91-45245.
3 reglusamar stúlkur óska eftir að taka
á leigu strax 3-4 herb. íbúð, helst í
miðbænum. Húshjálp . kemur til
greina. Uppl. í síma 91-84423 e.kl. 17.
3ja herb. íbúð óskast til leigu í Reykja-
vík frá 1/7 ’91, þrennt í heimili, reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 94-4295 eftir klukkan 18.
5 manna fjölskylda óskar að taka á
leigu 4-5 herb. íbúð, má þarfnast lag-
færingar. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-8085.
Barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu
litla íbúð, helst í Grafarvogi. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
91-650157 eftir kl. 20.
Barnlaus hjón, lækna- og hjúkrunar-
nemi, óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu
frá 1. ágúst í a.m.k. 2 ár. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 91-27022. H-8072.
Bráðvantar 3-4ra herb. ibúð i Rvík
strax, helst í vesturbæ eða austurbæ.
Uppl. í símum 91-17272, 91-28550 og
91-24539.
Hjón með 3 börn óska eftir 3-4 herb.
íbúð, helst Seltjarnarnesi, vestur- eða
austurbænum. Upplýsingar í síma 91-
629512 frá 9-12 og eftir kl. 19.
Hjón með 3 börn bráðvantar 5-6 her-
bergja íbúð frá 1. júlí, góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 91-71782 eftir klukkan 18.
Hjón með fjögur ung börn óska eftir 4
herb. íbúð nú þegar í austurhluta
Kópavogs. Upplýsingar í símum
91-45019 og 91-33613.
Norskur starfsmaður á Veðurstofu ís-
lands óskar eftir einstaklingsíbúð eða
herb. með aðgangi að eldh. og þvottah.
á leigu, helst í miðbænum. S. 16176.
SOS. Hjón með 2 ung böm óska eftir
3- 4ra herb. íbúð í Rvík eða nágrenni
sem fyrst. Erum á götuni. Uppl. í síma
98-12560._________,__________________
Tveir 21 árs námsmenn, sem reykja
ekki, óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1.
maí. Góðri umgengni og áreiðanlegum
greiðslum heitið. S. 91-46124, Ragnar.
Ungt og reglusamt par óskar eftir góðri
2ja herb. íbúð til leigu, helst í Kópav.
fyrir ca. 30 þús. á mán., í sumar og
næsta vetur. Uppl. í síma 91-45868.
Ungur reglusamur maður óskar eftir að
taka á leigu einstaklings- eða litla 2ja
herb. íbúð í Rvík. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8071.
Þrifalegt herbergi með rúmi eða svefn-
sófa og aðgangi að salemi óskast til
leigu frá 1. maí. Hafið samband við
-auglþj. DV í síma 91-27022. H-8096.
Ábyrgöartrygging, leigusamningar.
Félagsmenn vantar húsnæði. Leigj-
endasamtökin, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10, sími 91-23266.
Ágæti lelgusali. Við emm ungt og
reglusamt par í leit að húsnæði.
Vinsamlegast hafið samband við
okkur í síma 91-71634.
íbúð óskast, helst miðsvæðis í Reykja-
vík. Ábyggileg og reglusöm hjón.
Ömggar greiðslur, ömgg meðmæli.
Uppl. í síma 91-15490, Ingólfur.
Óska eftir 3-4 herb. ibúð á leigu sem
fyrst, reglusemi, góðri umgengni og
skilvísum gr. heitið, einhver fyrir-
framgr.-ef óskað er. S.-79787.
Óska eftir að taka á leigu rúmgott her-
bergi eða litla einstaklingsíbúð í Rvík.
Hef meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
91-678624. Guðmundur.
Óskum eftir 5 herb. íbúð, raðhúsi eða
einbýli, helst í vesturbæ Rvíkur, samt
ekki skilyrði. Góðri umgengni og ör-
uggum greiðslum heitið. Sími 45540.
2- 3 herbergja íbúð óskast frá og með
1. júní, helst í Hafnarfirði eða
Garðabæ. Uppl. í síma 93-66645.
3 herbergja ibúð óskast sem fyrst, ör-
uggar greiðslur, reykjum ekki. Uppl.
í síma 91-656637.
3- 4 herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst,
helst í Breiðholti. Upplýsingar í síma
91-670839 eftir kl. 18.
Herb. með aðgangi að baðherbergi
óskast í Hafnarfirði í stuttan tíma.
Uppl. í síma 97-41393.
Reglusamt, reyklaust par óskar eftir
íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma
96-62336 milli kl. 19 og 21._______
Reglusöm og áreiðanleg stúlka óskar
eftir 2-3ja herb. íbúð í Reykjavík frá
og með 1. maí. Uppl. í síma 91-16465.
Tvær ungar stúlkur utan af landi óska
eftir 3ja herb. íbúð frá og með 1. júní.
Uppl. í síma 91-13716.
Ungt reglusamt par óskar eftir lítilli
íbúð eða herbergi. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 92-12025.
Ungt, reglusamt par með barn í vænd-
um óskar eftir 2-3 herb. íbúð á leigu
frá 1. júní. Uppl. í síma 91-625031.
Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð, helst í
Sundahverfi eða í nágrenni. Uppl. í
síma 91-673316 eftir klukkan 20.
Óska eftir 3-4ra herb. íbúð. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
91-21887.
Óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð
í Hafnarfirði, reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 91-42351.
Óska eftir herbergi til leigu með góðri
aðstöðu, helst í Kópavogi. Uppl. í síma
91-44373 eftir kl. 17.
Óska eftir rúmgóðri 2-3 herbergja ibúð
í vesturbæ eða miðbæ. Uppl. í síma
98-31220 eftir kl. 16.
Óskum eftir að taka 2ja herb. íbúð á
leigu sem fyrst, góðri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-43452.
Bílskúr óskast á leigu, undir búslóð.
Uppl. í síma 91-641829.
■ Atvirmuhúsnæói
Skrifstofuhúsnæði til leigu á besta stað
í bænum. Um er að ræða tvær hæðir,
alls um 316 m2. Einnig er til leigu 150
m2 geymsluhúsnæði í kjallara með
ca 4 m lofthæð og góðum innkeyrslu-
dyrum. Sími 32190 á kv. og um helgar.
Iðnaðarhúsnæði óskast, ca 100 m2, með
stórum aðkeyrsludyrum, á höfuðþorg-
arsvæðinu, góð staðsetning. Sími 91-
626440 e.kl. 13 virka daga.
Mjög gott iðnaðarhúsnæði til leigu,
stærð 140 m2, með innkeyrsludyrum,
miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar í
síma 91-35556.
Óska eftir ca 100 m2 atvinnuhúsnæði
undir trésmíðaverkstæði, helst í
Kópavogi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-8065.
Hljómsveit óskar eftir æfingarhúsnæði.
Uppl. í símum 91-29195 og 91-72832.
■ Atvinna í bodi
Sölufólk vantar til þess að selja geisla-
diska og hljóðsnældur um allt land.
Um er að ræða nýútgefinn disk og
hljóðsnældu með verki eftir Ragnar
Jónsson, „Universal Theme“ og
„Around Africa ’91“, sem er gefin út
til styrktar bágstöddum í Afríku.
Verkið var frumflutt og tileinkað frið-
arviðræðum á leiðtogafundi stórveld-
anna ’86 í Reykjavík. Ég óska eftir
12-14 ára krökkum sem eru helst í
einhverju íþróttafélagi. Hringið í síma
94-2658 og 94-2649. Utgefandi.
Viltu verða rikur? Framgangsrík við-
skipti geta orðið þitt hlutskipti, full-
komið heimasölukerfi sem sýnir þér
og útskýrir hlutina í smáatr. Þú getur
unnið þér inn hundruð þúsunda heim-
an frá þér, fullkomnar leiðbeiningar
(á ensku), kosta kr. 1.000. P.O. Box
3150, 123 Rvík, til að standa undir efni
sem þú færð endurgr. ef þér líst ekki
á kerfið og sendir okkur innan viku.
Afgreiöslustörf. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk í verslun HAGKAUPS við
Eiðistorg á Seltjamamesi. Um er að
ræða hlutastarf eftir hádegi við af-
greiðslu á kassa og hluta- og heils-
dagsstarf í ávaxta- og grænmetisdeild.
Nánari uppl. veitir verslunarstjóri á
staðnum (ekki í síma). HAGKAUP.
Upplýsingar. Viljum ráða nú þegar
starfsmann í upplýsingar í verslun
HAGKAUPS, Skeifunni 15. Starfið er
heilsdagsstarf, leitað er að einstakl-
ingi sem hefur góða framkomu og á
auðvelt með að veita góða þjónustu.
Nánari uppl. veitir verslunarstjóri á
staðnum (ekki í síma). HAGKAUF.
Sala - kynning. Umboðsaðili fyrir
franskar hágæða-snyrtivörur óskar
eftir áhugasömu fólki um allt land sem
vill starfa sjálfstætt við að selja og
kynna snyrtivörur á heimakynning-
um á kv. og um helgar, há sölulaun.
Umsókn. send. í pósth. 9333,129 Rvk.
Vertu þinn eigin atvinnurekandi. Rekst-
ur á sviði auglýsingaþjónustu til sölu.
Góðir tekjumöguleikar miðað við til-
kostnað. Hentugt atvinnutækifæri
fyrir einn mann án sérmenntunar.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8056.
Ávaxtapökkun. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn á ávaxta -og grænmetis-
lager HAGKAUPS, Skeifunni 13,
heilsdagsstörf. Nánari uppl. veitir
lagerstjóri á staðnum (ekki í síma).
HAGKAUP.
Nuddari óskast á sólbaðsstofu, aðal-
lega í kvöld- og helgarvinnu. Góð að-
staða og miklir tekjumöguleikar. Haf-
ið samb. við DV í síma 91-27022. H-
8100.
2-3 múrarar óskast strax, mikil vinna
framundan, góðir tekjumöguleikar.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8063.
Hótel Borg óskar að ráða þernur til
starfa. Uppl. um starfið gefur yfir-
þerna á staðnum, mánudaginn 22
apríl, milli klukkan 13 og 15.
Húsaviðgerðir. Óska eftir mönnum í
húsaviðgerðir, þurfa að geta byrjað
sem fyrst, stundvísi skilyrði. Hafið
samb. við DV í s. 27022. H-8094.
Starfsfólk óskast i isbúð i Kringjunni,
fullt starf. Aldurstakmark 18 ára. Þarf
að getað byrjað strax. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8062.
Módel. Óska eftir módelum í andlits-
myndatöku (portrait). Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8035.
Ráðskona óskast i sveit á Norðurlandi,
má hafa með sér börn. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8077.
Ráðskonu vantar á gott sveitaheimili í
sumar. Má hafa böm. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8074.
Starfskraft vantar til afgreiðslustarfa í
fiskbúð, vinnutími kl. 14-18. Uppl. í
símum 91-667728 og 91-667425.
Vanir beitningarmenn óskast, öll að-
staða fyrir hendi. Uppl. i síma 94-7872.
■ Atvinna óskast
Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu-
miðlunin hefur hafið sitt 14. starfsár.
Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað
varðar menntun og reynslu. Uppl. á
skrifstofu SHl, s. 91-621080 og 621081.
Erum tvær bráðduglegar ungar stúlkur
(17 og 18 ára) sem langar að breyta
til og komast út á land, vantar góða
og mikla vinnu, allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-667654.
18 ára stúlka óskar eftir starfi, margt
kemur til greina, hef m.a. unnið við
afgreiðslu. Upplýsingar í síma
91-45868 milli kl. 12 og 20.
19 ára stúlka, nemi á viðskiptabraut,
óskar eftir sumarvinnu. Vön vélritun
og afgreiðslustörfum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8064.
Rafvirkjar. Óska eftir að komast á
starfsþjálfunar samning í rafvirkjun,
lýk skóla í vor. Uppl. í síma 91-14076,
Guðmundur.
Reglusama og áreiðanlega konu um
sextugt vantar þokkalega borgaða
vinnu, ráðskonustörf eða önnur heim-
ilistörf, kaffiumsjón o.fl. S. 91-54457.
17 ára menntaskólanema vantar vinnu
frá 10. maí til 5. ágúst, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-43852. Björk.
Hárskerasveinn óskar eftir hálfsdags-
vinnu eða vinnu hálfa vikuna. Uppl.
í síma 91-82597.
Tek að mér að annast og þrífa heimili,
meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
91-78124.
Óska eftir ræstingarvinnu 3-4 sinnum
í viku. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-8089.
■ Bamagæsla
OSka eftir barngóðum unglingi til að
gæta l'A árs stúlku í Grafarvogi í
sumar, má ekki reykja, bamagæslu-
námskeið hjá RKl æskil. S. 91-689724.
M Ýmislegt
Járnsmiði. Smíðum allt úr jámi og
ryðfríu stáli, t.d. handrið, svalir, stiga
o.s.frv. Véla- og jámsmíðaverkstæði
Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189.
■ Einkamál
Leiölst þér elnveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaðúr.' S. 623606 kl. 17-20.
■ Kennsla
Námskeið og einstaklingskennsla. Alla
daga, öll kvöld, allt árið. íslenska fyr-
ir útlendinga!, íslenska/stafs., enska,
sænska, danska, stærðfr., eðlis/efnafr.,
þýska, spænska, ítalska, franska.
Fullorðinsfræðslan hf„ s. 71155.
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema. Flestar
námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn-
ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem-
endaþjónustan sf„ Þangb. 10, Mjódd.
■ Spákonur
Spái í spil og bolla. Tímapantanir í
síma 91-680078, Halla.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og þónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
■ Skemmtanir
Disk-Ó-Dollý!!!.S. 46666.
Fjölbr. tónlist, góð tæki, leikir og
sprell leggja gmnninn að ógleyman-
legri skemmtun. Kynntu þér hvað við
bjóðum upp á í símsvaranum okkar,
s. 64-15-14. Látið vana menn sjá um
samkvæmið. Diskótekið Ó-Dollý! I
fararbroddi frá 1978. Sími 91-46666.
Diskótekið Disa, s. 91-50513 og 91-
673000 (Magnús) fyrir alla landsmenn.
Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina
og er rétt að byrja. Dansstjórar Dísu
hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu.
Vertu viss um að velja bestu þjón-
ustuna. Getum einnig útvegað ódýrari
ferðadiskótek. Dísa, til að vera viss.
Diskótekið Deild, 54087. Viltu rétta tón-
list, fyrir rétta fólkið á réttum tíma?
Hafðu þá samband, við erum til þjón-
ustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087.
■ Verðbréf
Húsbréf óskast fyrir 20-40 milljónir
staðgreitt. Tilboð leggist inn á af-
greiðslu blaðsins, merkt „Húsbréf
8050“.
■ Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
Bókhalds- og skrifstofuaðstoö. Fyrir
allan rekstur: vsk-skýrslur, launaút-
réikn., áætlanagerð og vélritun. Þor-
grímur, sími 91-76436.
■ Þjónusta
Dragðu það ekki fram á mesta annatima
að huga að viðhaldi. Pantaðu núna,
það er mun ódýrara.
• Tökum að okkur múr- og sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
alla málningarvinnu, uppsetningar á
plastrennum, drenlagnir, o.fl.
• Hellu- og hitalagnir, bjóðum upp á
fjölbreytt úrval steyptra eininga
einnig alla alm. verktakastarfsemi.
• Verkvík, sími 671199/642228.
„Fáirðu betra tilboð taktu því!!“
Steypuviðgerðir-viðhald húsa. Annast
allar viðgerðir á húsum úr steypu sem
timbri, annast múr- og sprunguvið-
gerðir, múrbrot og uppsteypu. Einnig
allt tréverk, endumýja þök, rennur,
glugga og gler. Ath., geri úttekt á
byggingum, er húsasmiðameistari og
er í MVB. Uppl. í síma 91-16235.
Steypuviögeröir - móðuhreinsun glerja.
Háþrýstiþvottur. Múrverk úti og inni.
Fyrirtæki þaulvanra múrarmeistar,
múrara og trésmiða. Vertak hf„ sími
91-78822.
Blokkar- og íbúðareigendur ath.! Tek
að mér að taka niður og skipta um
handriðaplast í stigagöngum. Upplýs-
ingar í síma 91-31280.
Glerisetningar, gluggaviögerðir.
Önnumst allar glerísetningar. Fræs-
um og gerum vð glugga. Gemm tilboð
í gler, vinnu og efni. Sími 650577.
Græni siminn DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Háþrýstlþvottur, allt að 100% hreinsun
málningar, sandblástur, steypuvið-
gerðir, sílanböðun. Uppsetning á þak-
rennum, niðurföllum o.fl. s. 91-621834.
Trésmlöur. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerúm upp gamlar íbúðir. S. í8241.
LAUGARDAGUR 20. ÁPRIL 1991.
Tveir vanir smiðir taka að sér parket-
lagnir og slípingar, einnig almenna
smíðavinnu innan- og utanhúss. Uppl.
í síma 91-19174.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann-
gjamt taxti. Símar 91-11338 og
985-33738.
Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst
allar almennar viðgerðir á húseign-
um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565.
Tek að mér ritvinnslu, gæðaprentun ef
óskað er. Uppl. í síma 91-629212.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Isuzu
’90, s. 30512.
Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90,
sími 40452.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
’91, s. 74975, bílas. 985-21451.
Grímur Bjamdal, Galant GLSi ’90,
s. 676101, bílas. 985-28444.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra,
s. 76722, bílas. 985-21422.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’90, s. 77686.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91,
Kenni allan daginn Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Eggert Garðarsson. Kenni á daginn
og um helgar. Ökuskóli, prófgögn,
endurtaka og æfing. Er á Nissan
Sunny 4x4. S. 91-78199 og 985-24612.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 679619 og 985-34744.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ath. nú er rétti
tíminn til að læra eða æfa akstur fyr-
ir sumarferðal. Kenni á Subam sedan.
Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, 34749 og 985-25226.
*Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr.
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all-
an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur,
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz,
ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni
og prófgögn, engin bið, æfingart. f.
endum. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt.
Kenni á Lancer ’91. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 91-670188 og bs. 985-21903.
Sigurjón Bjarnason ökukennari. Kenni
á Lancer GLX. Ökuskóli og prófgögn.
Sími 91-39311.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýmfr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
Listinn, gallerj-innrömmun, Síðumúla
32. Mikið úrval tré- og álramma, einn-
ig myndir eftir þekkta ísl. höf. Opið
9-18, laugard. 10-18, sunnud. 14-18.
■ Vélar - verkfæri
Trésmiðavél. Sambyggð trésmíðavél
til sölu, afréttari, þykktarhefill, fræs- I
ari, sög og hulsubor, verð 100 þús.
Upplýsingar í síma 91-676230.