Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1991, Blaðsíða 6
1,AUGAKDAGUR 20. ARRÍL 1991. 6 Sjö menn létu lífið i tilræðinu á Grikklandi. Þar á meðal voru tvær konur og má á myndinni sjá lík annarrar þeirra borið inn í sjúkrabíl. Tiu menn særðust í sprengingunni. Simamynd Reuter Enn eitt sprengjutilræðið á Grikklandi: Póstsprengja banaði sjö Útlönd___________________ BushætSarSam- einuðu þjóðun- umaðtaka við George Bush Bandaríkjaforseti segist þess fullviss að Sameinuðu þjóðimar taki áður en langt um líður við rekstri ftóttamannabúöa fyrir Kúrda innan landamæra íraks. Hann vill þó ekki segja hvenær bandarískir hermenn verða kaUaðir heim eftir að hafa tryggt Kúrdum á svæöinu friö fyrir herUöi Saddams Husseins. Bandaríkjamenn hafa verið mjög tregir til að láta her sinn hafa afskipti af málum í írak eftir af stríðinu lauk af ótta við að dragast á ný inn í vopnuö átök. Þeir hafa þó sent nokkur þúsund hermenn tU norðurhéraðanna í írak tU að koma þar á fót flótta- mannabúðum. í gær átti yfirmaður herUðs Bandaríkjanna í Kúrdahéruðun- um fund með íröskum herfor- ingja þar sem rætt var um hvern- ig aiþjóðlegar stofnanir gætu tek- ið við hiálparstarfmu án þess aö eiga á hættu að verða fyrir árás- um fraka. írakar hafa mótmælt komu bandaríska herUðsins til Norö- ur-íraks og segja að um ógnun viö fuUveldi íraka sé að ræða. Perez de Cuellar, framkvæmda- stjóri Sameinuöu þjóðanna, lýsti einnig yfir áhyggjum sínum vegna herfararinnar. Nú virðist þó Ijóst að aUt ætlar að vera með friði. Breskir og franskir her- menn hafa einnig veriö sendir inn 1 írak meö Bandaríkjamönn- unum. Reuter George Bush vill kalla herllð Bandarikjanna heim frá írak. Símamynd Reuter Sjö menn fórust og tíu særðust þegar sprengja sprakk í grísku fyrir- tæki um miöjan dag í gær. Fyrirtaek- ið annaðist hraðsendingar á pósti og var í samstarfi við bandarískt fyrir- tæki á sáma sviði. Sprengjan barst fyrirtækinu í pósti. Hún var mjög öflug og nötraði aUur miðbærinn í Patras, bænum þar sem fyrirtækið starfar. Sex bUar eyðilögðust og rúður brotnuðu í ná- lægum húsum. Þetta er sú öflugasta af um tíu sprengjum sem sprungið hafa á Grikklandi á þessu ári. Þeir sem létust voru ýmist starfs- menn fyrirtækisins eða viðskipta- vinir í afgreiðslu þess. Þegar tókst að bera kennsl á sex lík en þaö sjö- unda var það Ula fariö að útUokað var að sjá á því mannsmynd. AUt bendir til að hryðjuverkamenn hafi verið að verki. Sjónarvottar segja að maður hafi haldið á pakkan- um sem sprakk. Ekki er vitað hvort hann var vitorðsmaður en aðeins saklaus viðskiptavinur að ná í send- ingu. Það er lík þessa manns sem ekki hefur tekist að bera kennsl á. Enginn hefur enn lýst ábyrgð á hendur sér vegna verknaðarins. Lög- regluna grunar aö vinstrisinnaður hryðjuverkahópur, sem kennir sig við 17. nóvember, hafi verið þarna að verki. Hópurinn hefur staðið fyrir mörgum tUræðum á þessu ári og einkum beint spjótum sínum að Bandaríkjamönnum eöa Grikkjum sem eiga samskipti við þá. Reuter Færeyjar: „Ríkið“bíður betri tíma Þrátt fyrir góðar vonir eru litlar líkur á að ný áfengislöggjöf verði samþykkt fyrir Færeyjar í vor og tæplega á þessu ári. Nýja lands- stjórnin hefur þó lýst áhuga sínum á að auka frelsi Færeyinga og ferða- manna, sem koma til eyjanna, til að kaupa áfengi með eðlilegum hætti. Stjórnin hefur lagt fram frumvarp á Lögþinginu um að stofna áfengis- einkasölu og útibú þar sem áfengi verður selt með sama hætti og þekk- ist hér á landi. Frumvarpið fer hins vegar fyrir laganefnd þingsins og í henni eru andstæöingar nýju lag- anna í meirihluta. Því er búist viö að frumvarpið sofni svefninum langa þegar það kemur í hendur nefndar- manna. Nefndarmenn bera því við að of skammur tími sé til stefnu til aö ræöa frumvarpið því að ætlunin sé að slíta þinginu í næstu viku. Þeir segja að svo mikilvægt frumvarp sem þetta verði að fá ítarlega umijöllun. Þeir sem hafa atvinnu af ferðaþjón- ustu í Færeyjum leggja ríka áherslu á að nýju lögin taki gildi fyrir sumar- ið því það fæli marga erlenda ferða- menn frá þegar þeir frétta að ekki sé hægt að kaupa áfengi með lögleg- um hætti. Heimamenn eru líka ósátt- ir viö að þurfa að panta allt áfengi frá Danmörku og pukrast meö þaö þegar heim er komið. Ritzau Nýrírskur f lokkur berst gegnpöbbum Á írlandi hefur orðið til nýr stjórnmálaílokkur sem hefur það helst á stefnuskrá sinni að fækka pöbbum í landinu. Flokknum er ekki spáð fiöldafylgi enda eru ír- ar frægir fyrir að una sér vel á öldurhúsum. „Hvers vegna sjást írar miklu oftar með bjórkoliu í hönd en bók?“ spyrja flokksmenn og vilja kymia írland sem menningar- land en ekki drykkjubæli. Á írlandi eru 11 þúsund pöbbar og óvíða fleiri á hvern íbúa. Nýi flokkurinn viU einnig láta tak- marka sölu á smokkum til ungl- inga og segja flokksmenn að getn- aöarvarnir séu óvirðing við mannkynið. Reuter Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN överðtr. Sparisjóðsbækurób. 4,5-5 Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 4,5-7 Sp 6mán. uppsögn 5,5-8 Sp Tékkareikningar, alm. 1-1,5 Sp Sértékkareikningar 4,5-5 Lb ViSITOLUB. REIKN. 6 mán. uppsögn 2,53,0 Nema ib 15-24 mán. 6-6,5 Ib.Sp . Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisb. reikningar í SDR7.4-8 Lb Gengisb. reikningar i ECU8.1 -9 Lb ÖBUNDNIRSÉRKJARAR. Vísitölub. kjör, óhreyfðir. 3 Allir óverðtr. kjör, hrevfóir 10,25-10,5 Nema Ib BUNDNIR SKIPTIKJARAR. Visitölubundin kjör 5,25-5,75 Bb överðtr. kjör 12,25-13 Bb INNL. GJALDEYRISR. Bandaríkjadalir 5-5,25 Bb Sterlingspund 11-11,1 SP Vestur-þýsk mörk 7,75-8 Sp Danskarkrónur 8-8,6 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN överðtr. Almennirvixlar(forv.) 15,25 Allir Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 15,25-15,75 Lb Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLÁNVERÐTR. 18,75-19 Bb 7,75-8,25 Lb afurðalán Isl.krónur 14,75-15,5 Lb SDR 9,75-9,9 Nema Sp Bandaríkjadalir 8-8,5 Lb Sterlingspund 14-14,25 Lb Vestur-þýsk mörk 10,75-10,8 Lb.lb.Bb Húsnæðislán 4,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR óverðtr. mars 91 15,5 Verðtr. april 91 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl 3035 stig Lánskjaravísitala mars 3009 stig Byggingavisitala apríl 580 stig Byggingavísitala april 181,2 stig Framfærsluvisitala apríl 151 stig Húsaleiguvisitala 3% hækkun 1. april VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,519 Einingabréf 2 2,977 Einingabréf 3 3,618 Skammtímabréf 1,847 Kjarabréf 5,416 Markbréf 2,888 Tekjubréf 2,074 Skyndibréf 1,608 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,645 Sjóðsbréf 2 1,853 Sjóðsbréf 3 1,834 Sjóðsbréf 4 1,589 Sjóðsbréf 5 1,105 Vaxtarbréf 1.8775 Valbréf 1.7474 Islandsbréf 1,146 Fjórðungsbréf 1.077 Þingbréf 1.145 öndvegisbréf 1,132 Sýslubréf 1,156 Reiðubréf 1,121 Heimsbréf 1,055 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi að lokinni jófnun: KAUP SALA Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6.40 Eimskip 5,40 5,62 Flugleiðir 2,30 2,39 Hampiójan 1.72 1,80 Hlutabréfasjóðurinn 1.84 1,93 Eignfél. Iðnaðarb. 2,32 2,40 Eignfél. Alþýðub. 1,62 1,70 Skagstrendingur hf. 4,40 Islandsbanki hf. 1,50 Eignfél. Verslb. 1,73 1,80 Olíufélagið hf. 5,40 5,65 Grandi hf. 2.48 2,65 Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05 Skeljungur hf. 5,75 Ármannsfell hf. 2.35 Fjárfestingarfélagiö 1,35 Útgerðarfélag Ak. 4.05 4,20 Olis 2,25 Hlutabréfasjóður VÍB 0.99 Almenni hlutabréfasj. 1,05 Auðlindarbréf 0,990 Islenski hlutabréfasj. 1,06 1.11 Síldarvinnslan, Neskaup. 2.48 2.60 (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaupgenqi kge.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.