Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1991, Side 11
MÁNUDAGUR 6. MAÍ 1991.
11
Nauðgunin í húsi Kennedys:
Lögreglan
tilbúin með
niðurstöðuna
Lögreglan í Palm Beach í Flonda
hefur lokið við rannsókn á meintri
nauðgun í húsi Edwards Kennedy
öldungardeildarþingmanns þar á
staðnum. Rannsóknin hefur tekið
langan tíma því glæpurinn var að
sögn framinn páskanóttina. Wilham
Kennedy Smith, frændi Edwards,
hggur enn undir grun þótt lögreglan
veijist allra frétta af niðurstöðu
rannsóknarinnar.
Þeir úr Kennedy fjölskyldunni,
sem voru í húsinu umrædda nótt
hafa verið tregir til að mæta í yfir-
heyrslu hjá lögreglunni. Því var
ákveðið að Kennedyarnir fengju
frest til 3. mai að gera upp hug sinn
um hvort þeir ætluðu að bera vitni.
Nú er fresturinn liðinn en hvorki
lögreglan né lögmaður Williams,
Mark Schnapp, vilja taka af tvímæh
um hvort WiUiams eða aðrir
Kennedyar mættu í yfirheyrslu. Al-
menningur í Bandaríkjunum er því
Utlu nær um stöðu málsins þrátt fyr-
ir mikinn áhuga á að fá að vita hvað
rannsóknin hefur leitt í ljós.
Konan sem kærði nauðgun eftir
hina örlagaríku nótt á Palm Beach
kenndi WUliam um nauðgunina.
Hann fór að ráðum lögmanns síns
að mæta ekki í yfirheyrslu hjá lög-
reglunni en bauðst þar á móti til að
láta í té blóðsýni og hár til að hægt
væri að gera svokaUaða Utninga-
rannsókn.
Slík rannsókn tekur ekki af tví-
mæli um hvort, um nauðgun hafi
Edward Kennedy öldungadeildar-
þingmaður hefur orðið skotspónn
manna eftir að nauðgunin var kærð
í húsi hans. Teikning Lurie
verið að ræða heldur aðeins hvort
þetta fólk hafi haft samfarir. Hvort
það var í góðu eða Ulu er annað
mál. WiUiam hefur alla tíð neitað
öllum sakargiftum.
Þótt engin niðurstaðan hafi enn
verið gerð opinber er máhð nú þegar
mikið áfall fyrir Edward Kennedy
því hann hefur nú eina ferðina enn
verið bendlaður við hneykslismál.
Raunar ganga miklar sögur af hon-
um umrædda nótt þar sem hann sást
léttklæddur á hlaupum á eftir þjón-
ustustúlkum.
Reuter
Kínverjar hrædd-
ir við kapítalisma
Skólamálanefndin í Kína hefur nú
bannað ungum skólabörnum að
stunda keppni þar sem peningar eða
dýr verðlaun eru í boði, á þeim for-
sendum að slík keppni kenni þeim
kapítalisma eða vestrænt verðmæta-
skyn.
Þetta kom fram í kínversku dag-
blaði í gær þar sem skýrt var frá því
að slík keppni væri alltaf að verða
vinsælli og vinsæUi á meðal skóla-
barna.
„Margir þeir sem skipuleggja hinar
ýmsu tegundir keppni nota auglýs-
ingar tU þess að kenna unga fólkinu
að keppa um veraldleg gæði og í sum-
um tilfellum aðstoða við að auglýsa
vestrænan lífsmáta og kapítalisma,"
sagði í blaðinu.
Hér eftir þurfa þeir sem skipu-
leggja keppni að fá leyfi nefndarinn-
ar til shks og bannað verður að bjóða
upp á peningaverðlaun eða önnur
verðmæti. Reuter
Útlönd
Piiir í rusli i söngvakeppi regna linnar
Gizur Helgason, DV. Kaupmannahöát: ™ta eJ™ f f1“ sætunum. Donum þotti Anders Fransen enginn virtist ætla að miskunna sig yfir Fransen.
Danir eru rajög ósáttir með sinn frískur við píanóið þar sem hann Þegar upp var staðið fengu Danir
hlut í Söngvakeppni evrópskra söng „Lige der hvor hjertet slár“ átta stig og höfnuðu í 19. saeti. Úr-
sjónvarpsstööva. Fyrir keppnina og töldu hann engu síðri en stór- slitin voru því mikil vonbrigði og
þótti þeír sem mjög vel hefði tekist stjörnuna Billy Joel. í blöðum var lítil sárabót þótt erkifjendurnir
til við val á lagi og keppendum til faríð aö huga að húsnæði fyrir hinum megin við Eyrarsundið sigr-
að koma fram af hálfu Dana. Bjugg- keppnina að ári - en svo hófst at- ust margir við sigri eða í það kvæðagreiðslan í sjónvarpinu og uðu.
Dagný Björk
damkennciri
Smiöjuvegi 1, Kópavogi
BARNAKLUBBURIMM
- Sumartilbdö
10 tima kort 2.500 kr.
SUMARTILBOÐ
Qiidir til 1. júni
mánuðurinn 2.500 kr.
DAMS:
5 vikna námskeiö, 2 sinn-
um í viku, hefst 21. maí.
Barnadans djass - hip hop
- gömlu- og samkvæmis-
dansarntr. „Stutt en gott'
LEIKFIMI
KreQandi, styrkjandi, engin
EROBIKK
Mikið fjör, góð spor og æf-
ingar. .....
„fyrir hressa krakka, 4-10 ára"
Qæsla frá 1 viku upp í 2 ‘/2 mánuð, (hefst 20.
maí) hálfan/allan daginn!
Dagskrá: dans og söngur, inni- og útileikir,
sundferðir, hestbak, heimsóknir í fyrirtæki
Reyndir leiðbeinendur.
Leitið upplýsinga. Takmarkaður Qöldi!
IINlNRITUn DAQLEGA FRA
16-22, SÍMI 64253
Ford Super cab., pickup, 6,9 dísil, Ford pickup 4x4, 4 d„ 6 manna, Ford Econoline 150 4x4, árg. '84, Ford pickup 4x4, 6,9 disil. XLT, Ch pickup 4x4, árg. '87, rauður, Ford Econoline E150, árg. '87,
4x4, árg. '84, 5 manna, m/plast- 7,3 dísil, XLT, m/öllu, árg. '88,35" 8 cyl., 351, spil, læsingar, gas- m/öllu, árg. '86, svartur. V. vél 350i, m/öllu, já öllu. V. 302, EFI, rauður/hvítur. V.
húsi, vsk.-bill, einnig árg. '85 og dekk, álf./spil, vsk.-bíll, alveg ein- miðst. + 36" dekk. + fl„ blár/gr- 1.580.000, einnig'85 beige/rauður, 1.680.000. 1.580.000. GlubWagon, 12 manna.
'88. stakur vagn. ár. V. 1.680.000. m/plasthúsi.
Ford Econoline 6,9, disil, árg. '85,
m/háum toppi, háum gluggum, ný
dekk + álfelg. silsalisti m/ljósum,
stigi m. Ijósum o.fl., rauður/grár.
Ford Econoline árg. '85, m/glugg-
um, 6,9 disil, hvitur, góður vagn.
V. 1.280.000.
Ford Econoline 350, langur, 7,3,
dísil, 15 manna, m/háum toppi,
árg. '88, blár/hvítur, einnig ferða-
bíll m/innréttingu, árg. '88, langur,
dísil.
Ch pickup 4x4, árg. '84, 6,2 disil,
plasthús, bill i toppstandi,
brúnn/beige. V. 1.190.000.
Land-Rover V-8, langur, árg. '86,
36" dekk, hvitur, verklegur vagn.
V. 1.580.000.
Nissan Patrol, disil, '85, upph., 33"
dekk, rauður. V. 1.450.000.
Þar sem viðskiptin gerast.
Toyota Landcruiser, disil, turbo,
stuttur, árg. '87. V. 1.450.000.
Suzuki Fox, langur, 413, árg. '87,
upph., 33" dekk + krómf., B-20
vél, dekurbill. V. 1.180.000.
Ford Econoline, langur, 7,3, árg.
'88, disil, 4x4, ferðabíll m/háum
toppi, vantar aðeins bar, hitt er
allt.
v/Miklatorg - símar 24540, 19079