Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1991, Side 28
4Ó
MÁNUDAGÚR 6. MAÍ 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Keppnisbill tilbúinn i keppni, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-675232 e.kl. 19.
Toyota Hilux extra cab, árg. '84, 2,4
bensín, nýupptekin vél, ný kúpling,
ný 33" dekk, nýjar 10” felgur, 2" boddí
lift, 5 gíra, vökva- og veltistýri, cru-
isecontrol. Góður bíll, skoðaður '92,
verð 900 þús., ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 92-11396 eftirklukkan 19.
Pajero Wagon ’86 til sölu, bensín, blár,
5 gíra, vökvastýri, útvarp/segulb., raf-
drifnar rúður, 31" dekk og krómfelg-
ur, gott lakk, mikið yfirfarinn bíll,
ekinn 118 þús. km. Skipti á ódýrari
eða Pajero ’88-’89. Upplýsingar í
vinnusíma 91-685870, Hilmar og
heimasima 91-624205 eftir kl. 18.
Chevrolet C-20 pickup '89 (fyrst skráður
í mars ’90), kjörinn vinnubíll, plast-
hús, 75% læsing aftan, Dana 60, 4x2,
31 tommu dekk, 4 gíra beinskiptur,
vökvastýri, ekinn 11.500 km. Gott
verð. Upplýsingar í síma 91-667333 í
dag og næstu daga.
■ Ymislegt
Vermireitir á góðu verði, stærð 210x80
cm, sendum út á land. Upplýsingar í
síma 91-675529 virka daga eftir kl. 17
og allan daginn um helgar.
Ferðaklúbburinn
4x4
Ferðaklúbburinn 4x4 heldur aðalfund
sinn að Hótel Loftleiðum í kvöld kl.
20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðal-
fundarstörf samkv. 3. grein laga fé-
lagsins. Fyrir fundinum Jiggja nokkr-
ar tillögur sem nánar eru skýrðar í
fundarboði. Félagar, munið félags-
skírteinin. Stjómin.
Svifdreki, 2ja ára, til sölu. Passar fyrir
byrjendur jafnt sem lengra komna.
Kennsla fylgir. Uppl. í síma 91-624502.
ÁSKRIFTARSÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6270
- talandi dæmi um þjónustu
Hártap?
Nýjasta tækni í meðferð gegn hártapi
1. Hársrætur, óvirkar og dauðar. Hártap.
2. Lokaaðgerð. Nýja hárið hefur náð festu
og mun endurnýjast og endast ævilangt.
* Ökeypis ráðgjöf. * Skrifleg lífstíðar-
ábyrgð. * Framkvæmt af færustu læknum
elstu og einni virtustu einkastofnun í
Hringið eða skrifið til:
Harley Dean Clinic, Skúlatúni 6, box
7102, 127 Reykjavík.
Sími 91-27080 milli kl. 9 og 17 og sími 91-17160 milli kl. 19 og 21.
NÁM í
TANNSMÍÐASKÓLA ÍSLANDS
Umsókn skal senda til Tannsmíðaskóla íslands c/o
Skrifstofu tannlæknadeildar Hi, Vatnsmýrarvegi 16,
101 Reykjavík.
Umsókn skal hafa borist fyrir 1. júní nk.
Inntökuskilyrði:
Umsækjandi skal hafa lokið grunnskólaprófi og hafa
jafngildi stúdentsprófs í ensku og einu Norðurlanda-
máli, auk þess sem undirstöðuþekking í efnafræði
er æskileg.
Umsóknum skal fylgja:
1) Staðfest afrit eða Ijósrit af prófskírteinum.
2) Læknisvottorð um almennt heilsufar ásamt vott-
orði um óbrenglað litaskyn.
3) Meðmæli sem kynnu að skipta máli.
Skólanefnd
Smágrafa. Tökum að okkur ýmiss kon-
ar jarðvinnu, hentar vel í garða o.fl.
Sími 91-39153, 985-23341 og boðsími
984-52041
Geymið auglýsinguna.
■ Skemmtanir
Hin frábæra, óviðjafnanlega indverska
prinsessa, söngkona og nektardans-
mær vill skemmta í einkasamkv., fé-
lagsheimilum og á karlakvöldum um
allt Island. Pantið í tíma í s. 91-42878.
■ Þjónusta
Gifspússningar - Knauf - alhliða múr-
verk. Löggiltur múrarameistari,
heimas. 650225 og 985-25925.
Traktorsgrafa til leigu allan sólarhring-
inn. Vanur maður. Á sama stað ónot-
uð afturskófla af JCB til sölu. Símar
91-42140 og 985-34590.
Fréttir
Gestir í kvöld-
verðarboðinu
í kvöldverðarboði forseta íslands til
heiðurs Francesco Cossiga, forseta
Ítalíu, á Hótel Sögu, Súlnasal, 4. maí
1991, voru eftirtaldir gestir:
Herra Francesco Cossiga, forseti ít-
alíu. Hr. Sergio Berlinguer sendiherra,
yfirmaöur starfsliðs forseta Ítalíu. Hr.
Bruno Bottai sendiherra, ráðuneytis-
stjóri utanríkisráðuneytisins. Hr.
Franco Ferretti sendiherra, prótokoll-
stjóri. Hr. Giovanni Dominedo sendi-
herra, ráðgjafi forseta í utanríkismál-
um. Hr. Massimo Curcio, sendiherra,
frú Curcio, sendiherrafrú. Hr. Ales-
sandro Vaciago prófessor, ráðgjafi'for-
seta í menningarmálum. Hr. Enzo
Mosino, ráðgjafi forseta í innanríkis-
málum. Hr. Salvatore Sechi, skrif-
stofustjóri forseta, Hr. Alessandro
Vattani, deildarstjóri menningar-
málad. utanríkism. Hr. Ludovico Or-
tona upplýsingafulltrúi forseta. Hr.
Domenico Tria hershöfðingi, hermála-
fulltrúi forseta. Dr. Cesare Grella, líf-
læknir forseta. Professor Vincenzo
Cappelletti, forstjóri Itahan Institute
of Encyclopaedias. Ingvi S. Ingvars-
son, sendiherra íslands á Ítalíu, og frú
Hólmfríður G. Jónsdóttir.
Davíð Oddsson forsætisráöherra og
frú Ástríður Thorarensen. Jón Bald-
vin Hannibalsson utanríkisráðherra
og frú Bryndís Schram. Jón Sigurðs-
son viðskiptaráðherra og frú Laufey
Þorbjarnadóttir. Eiður Guðnason
umhverfisráðherra og frú Eygló Har-
aldsdóttir. Halldór Blöndal, land-
búnaðar- og samgönguráðherra, og
frú Kristrún Eymundsdóttir. Friðrik
Sophusson fjármálaráðherra og frú
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. Þor-
steinn Pálsson sjávarútvegsráðherra
og frú Ingibjörg Rafnar. Ólafur G.
Einarsson menntamálaráðherra og
frú Ragna Bjarnadóttir.
Frú Halldóra Eldjárn, fv. forsetafrú.
Guðrún Erlendsdóttir, forseti hæsta-
réttar, og hr. Örn Clausen. Bjami K.
Bjamason, varaforseti hæstaréttar,
og frú Ólöf Pálsdóttir. Salome Þor-
kelsdóttir, varaforseti sameinaðs Al-
þingis, og hr. Jóel Jóelsson. Árni
Gunnarsson, forseti neðri deildar, og
frú Hrefna Filippusdóttir, Jón Helga-
son, forseti efri deildar Alþingis og frú
Guðrún Þorkelsdóttir.
Herra Ólafur Skúlason, biskup ís-
lands, og frú Ebba Sigurðardóttir.
Pétur Sigurgeirsson biskup og frú
Sólveig Ásgeirsdóttir. Dr. Alfred Jols-
son, S.J. biskup kaþólskra. Hans Her-
mann Haferkamp, sendiherra Sam-
bandslýðveldisins Þýskalands, odd-
viti sendiherra á íslandi, og frú Úrs-
ula Haferkamp. Ólafur Ragnar
Grímsson, form. Alþýðubandalagsins
og frú Guðrún Þorbergsdóttir. Anna
Ólafsdóttir Björnsson, þingmaður
Kvennalistans, og hr. Ari Sigurðsson.
Þorsteinn Ingólfsson ráðneytisstjóri
og frú Hólmfríður Kofoed-Hansen.
Sveinn Bjömsson skrifstofustjóri og
frú Sigrún Dungal. Böðvar Bragason
lögreglustjóri og frú Gígja Björk Har-
aldsdóttir. Guðmundur Benediktsson
ráðuneytisstjóri og frú Kristín Claess-
en. Aðalsteinn Maack og frú Jar-
þrúður Maack. Jóhann R. Benedikts-
son sendiráðsritari og frú Sigríður
Guðrún Guðmundsdóttir. Komelíus
Sigmundsson forsetaritari og frú Inga
Hersteinsdóttir. Vigdís Bjamadóttir
deildarstjóri og hr. Guðlaugur T.
Karlsson. Vilborg Kristjánsdóttir
deOdarstjóri og hr. Hrafn Pálsson.
Sigríður H. Jónsdóttir deildarsér-
fræðingur og hr. Sveinn Úlfarsson.
Estrid Brekkan, deildarstjóri. Hörður
H. Bjamason prótokollstjóri og frú
Áróra Sigurgeirsdóttir. Guðmundur
Helgason sendiráðsritari og frú Ást-
hildur Gestsdóttir. Edda Bima Kristj-
ándóttir, deildarstjóri. Þorsteinn
Geirsson ráöuneytisstjóri og frú Mar-
ía F. Haraldsdóttir. Knútur Hallsson
ráðuneytisstjóri og frú Ema Hjaltalín.
Magnús Pétursson ráöuneytisstjóri
og frú Hildur Eiríksdóttir. Sveinbjöm
Dagfinnsson ráöuneytisstjóri og frú
Pálína Hermannsdóttir. Páll Líndal
ráðuneytisstjóri og frú Guörún Jóns-
dóttir. Ámi Kolbeinsson ráðneytis-
stjóri og frú Sigríður Thorlacius.
Halldór V. Sigurðsson ríkisendur-
skoðandi og frú Kristrún Jóhanns-
dóttir.
Magnús L. Sveinsson, forseti borg-
arstjómar, og frú Hanna Karlsdóttir.
Jón G. Tómasson borgaritari og frú
Sigurlaug E. Jóhannesdóttir. Ólafur
Jónsson, fulltrúi borgarstjóra, og frú
Ólöf Björnsdóttir.
Gylfi Þór Magnússon, fram-
kvæmdastjóri SH, og frú Sigríður
Dóra Jóhannsdóttir. Guðjón B. Ólafs-
son, forstjóri SÍS, og frú Guðlaug
Guðjónsdóttir. Magnús Gunnarsson,
forstjóri SÍF, og frú Gunnhildur
Gunnarsdóttir. Hannes Hall fram-
kvæmdastjóri og frú María Björk
Skagfjörð. Hörður Sigurgestsson, for-
stjóri Emskips, og frú Áslaug Ottesen.
Sigurður Helgason, forstjóri Flug-
leiða, og frú Peggy Helgason. Ema
Finnsdóttir, fv. forsætisráðherrafrú.
Vala Ásgeirsdóttir, fv. forsætisráð-
herrafrú. Dóra Guðbjartsdóttir, fv.
forsætisráöherrafrú. Ólöf Bjarnadótt-
ir, fv. sendiherrafrú.
Pétur Thorsteinsson, fv. sendi-
herra, og frú Oddný Thorsteinsson.
Þómnn Sigurðardóttir fv. sendiherr-
afrú. Niels P. Sigurðsson sendiherra
og frú Ólafía Sigurðsson. Hans G.
Andersen, fv. sendiherra, og frú
Ástriður Andersen. Dr. Jóhannes
Nordal seðlabankastjóri og frú Dóra
Nordal. Snæbjörn Jónasson vega-
málastjóri og frú Bryndís Jónsdóttir.
Sr. Heimir Steinsson þjóðgarðsvörður
og frú Dóra Þórhadlsdóttir. Bera
Nordal, forstöðumaður Listasafns, ís-
lands og hr. Sigurður Snævarr. Dr.
Jónas Kristjánsson, forstöðumaður
Stofunar Árna Magnússonar, og frú
Sigríður Kristjánsdóttir. Dr. Sig-
mundur Guðbjarnason, rektor Há-
skóla íslands, og frú Margrét Þor-
valdsdóttir. Þór Whitehead prófessor
og frú Gerður Guðmundsdóttir. Arn-
ljótur Björnsson, forseti lagadeOdar,
og frú Lovísa Sigurðardóttir.
Hulda Valtýsdóttir, formaður Skóg-
ræktarfélags íslands. Þór Magnússon
þjóðminjavörður og frú María Heiðd-
al. Gunnlaugur Claessen ríkislögmað-
ur og frú Guðrún Sveinbjamardóttir.
Árni Kristjánsson, formaður Félags
kjörræðismanna, og frú Kristine Eide.
Brypja Benediktsdóttir, form. Banda-
lags ísl. hstamanna, og Erlingur
Gíslason. Davíð Á. Gunnarsson, for-
stjóri ríkisspítalanna, og frú Elin
Hjartar. Helgi Bergs, formaður Bessa-
staðanefndar. Friðrik Ólafsson, skrif-
stofustjóri Alþingis og frú Auður Júl-
íusdóttir, Ingjaldur Hannibalsson,
framkvæmdastjóri Útflutningsráðs.
Sr. Halldór Reynisson, fv. forsetarit-
ari, og frú Guðrún Þ. Bjömsdóttir.
Markús Öm Antonsson útvarpsstjóri
og frú Steinunn Ármannsdóttir. Ing-
var Gíslason, ritstjóri Tímans, og frú
Ólöf Auður Erlingsdóttir. Árni Berg-
mann, ritstjóri, Þjóðviljans, Bogi
Ágústsson, fréttastjóri sjónvarps og,
frú Jónína María Kristjánsdóttir, Sig-
urveig Jónsdóttir, fréttasjóri Stöðvar
2, Kári Jónasson fréttastjóri hljóð-
varps og frú Ragnhildur Valdimars-
dóttir.
Hr. Giuseppe Marra, Hr. Marco
Giudici, Hr. Leslie Guglielmetti, Frú
Cintia Paladini, Frú Barbara Palom-
belli, Frú Federica Sciarelli, Hr.
Claudio Angehni, Hr. Luciano Lomb-
ardi, Þuríður Pálsdóttir, ópemsöngv-
ari, formaöur Þjóðleihúsráös, Ragnar
Borg aðalræðismaður og, frú Ingi-
gerður Melsteð. Pétur Bjömsson ræð-
ismaður og frú Guðrún Vilhjálms-
dóttir.
Ingólfur Guðbrandsson, fv. for-
stjóri, Sigurður Demetz söngkennari
og frú Þórey Þórðardóttir. Magnús
Oddsson ferðamálastjóri og frú Ingi-
björg Kristínsdóttir. Jóhanna Möller,
formaður Ítalíufélagsins, og hr. Sig-
uröur Pálsson. Helgi Jóliannsson, for-
maður Félags ísl. ferðaskrifstofa, og
frú Hjördís Bjarnason. Frú Margrét
Indriðadóttir. Frú Helga Möller
Thors. Hr. Walter Jónsson forstjóri
og frú Pála H. Jónsdóttir.