Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1991, Qupperneq 6
6
FlMMTUDAGUR lT JÚNf' 1991.
Viðskipti
Dollarinn æðir upp töfluna
Dollarinn hefur ætt upp gengis-
skráningartöfluna í Seðlabankanum
undanfama daga og var í gær seldur
á 62,24 krónur. Þetta er hæsta verð
hér á landi í næstum eitt og hálft ár.
Dollarinn hefur hæst risið hér á landi
í nóvember árið 1989 þegar hann var
seldur á 63,08 krónur.
Á árinu 1989 voru dollarinn og aðr-
ir gjaldmiðlar hækkaðir jafnt og þétt
gagnvart krónunni. Verið var að laga
raungengi krónunnar sem þótti orðið
of hátt. Eftir allar gengisfellingar
krónunnar á árinu var dollarinn
kominn í 63,08 krónur hinn 20. nóv-
ember þetta ár. Þetta er hæðarmet
dollars hér á landi. Á síðasta ári
lækkaði hann hins vegar jafnt og
þétt.
Fróðlegt hefur verið að fylgjast
með dollaranum á þessu ári. Hann
var í upphafi ársins á 56,50 krónur.
Tók síðan að lækka skarpt niður og
náði botninum 12. febrúar síðastlið-
inn er hann fór niður í 53,65 krónur.
Á sama tíma og dollarinn hefur
verið að hækka að undanfórnu hefur
breska sterlingspundið lækkað jafnt
og þétt. í nóvember á síðasta ári var
það í tæpum 108 krónum. í mars síð-
astliðnum var það komið niður í um
106 krónur. Nú er pundið á rétt rúm-
ar 103 krónur.
í Kaupmannahöfn hefur þessa vik-
una staðið yfir uppboð á skinnum.
íslensk refaskinn hafa hækkað að
jafnaði um 17 prósent frá síðasta
uppboði í lok apríl þegar skinnin
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
íslandsbanki
Sparilelð 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma-
bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5%, dregst
ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfð í þrjá
mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síð-
ustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds.
Grunnvextir eru 12,0%. Verðtryggð kjör eru
3,5% raunvextir,
Sparileið 2 Óburidinn reikningur. Vaxtatímabil
eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25%, dregst af
hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir
tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar-
gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og
ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn-
vextir eru 12% í fyrra þrepi en 12,5% í öðru
þrepi. Verðtryggð kjör eru 4% raunvextir í fyrra
þrepi og 4 prósent raunvextir í öðru þrepi.
Sparileið 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil
eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði
ber 14% nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 5,5%
raunvextir. Úttektargjald, 1,5%, dregst ekki af
upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mán-
uði. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu
vaxtatímabila lausir án úttektargjalds.
Sparileið 4Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem
ber 7,5% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt
ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót.
Innfærðir vextir eru lausir'til útborgunar á sama
tíma og reikningurinn.
Sparileið 5Bundinn reikningur í 10 ár, sem ber
7,5% verðtryggða vexti, en er þó laus eftir 3 ár
til endurnýjunar, byggingar eða kaupa á eigin
húsnæði. Reikningurinn byggir á lögum um
húsnæðissparnaðarreikninga og gefur kost á
skattaafslætti, sem nemur fjórðungi árlegs inn-
leggs. í lok sparnaðartíma á reikningseigandi
kost á lánsrétti.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 13% nafnvöxtum á
óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð kjör eru 4,0
prósent raunvextir.
Metbók er meö hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 16% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör
reikningsinseru 5,75%raunvextir. Hvertinnlegg
er laust að 18 mánuöum liðnum.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 12% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 13,4%
nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar.
Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 14% nafn-
vextir. Verðtryggð kjör eru eftir þrepum 3%,4,4%
og 5% raunvextir með 6 mánaða bindingu.
Landsbók
Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán-
aða verðtryggður reikningur sem ber 7,0% raun-
vexti.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur. Verður færður inn á Kjör-
bók Landsbankans, í annaö þrep þeirrar bókar,
um næstu mánaðamót.
Hávaxtabók er nú oröin að Kjörbók Lands-
bankans og ber sömu kjör..
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Grunnvextir eru 13,5%. Verð-
tryggð kjör eru 5,5%.
örygglsbók sparisjóðanna er bundin í 12
mánuði. Vextir eru 15% upp að 500 þúsund
krónum. Verðtryggð kjör eru 6,25% raunvextir.
Vfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 15,25%.
Verötryggð kjör eru 6,5% raunvextir. Yfir einni
milljón króna eru 15,5% vextir. Verðtryggð kjör
eru 6,75% raunvextir.
smAauglýsingasíminn
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
-talandi dæmi um þjónustu!
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlAnöverðtr.
Sparisjóðsbækurób. 5-6 ib
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 5-9 Sp
6mán. uppsögn 6-10 Sp
Tékkareikningar,alm. 1-3 Sp
Sértékkareikningar 5-6 Lb.lb
ViSITÖLUB. REIKN.
6mán. uppsögn 3-3,75 Sp
15-24 mán. 7-7,5 sP
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisb. reikningar í SDR6.4-8 Lb
Gengisb. reikningar í ECU 8,3-9 Lb
ÓBUNDNIR SERKJARAR.
Vísitölub. kjör, óhreyfðir. 3-4 Bb
óverðtr. kjör, hreyfðir 12-13,5 Sp
BUNDNIR SKIPTIKJARAR.
Vísitölubundinkjör 6,25-7 Bb
óverðtr. kjör 15-16 Bb
INNL. GJALDEYRISR
Bandarikjadalir 4,5-4,75 Bb
Sterlingspund 9,5-10,1 SP
Vestur-þýsk mörk 7,5-7,6 Sp
Danskar krónur 7,5-8,1 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
OtlAnóverðtr.
Almennirvíxlar(forv.) 18-18,5 Bb
Viöskiptavíxlar(forv-) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 18,5-19 Lb.Sp
Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLAN VERÐTR. 21,25-22 Bb .
Skuldabréf 9.75-10.25 Lb.Bb
AFURÐALÁN
Isl. krónur 17,75-18,5 Bb ]
SDR 9,5 Allir '
Bandaríkjadalir 7,75-8,25 Lb .
Sterlingspund 13.2-13,75 Sp
Vestur-þýsk mörk 10,5-10,75 Ib.Bb
Húsnæöislán 4,9
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
Óverötr. frá mars 91 15,5
Verðtr. frá apríl 91 7,9
VlSITÖLUR
Lánskjaravisitalajúní 3093 stig
Lánskjaravísitala mai 3070 stig
Byggingavísitala júní 587,2 stig
Byggingavisitala júní 183,5 stig
Framfærsluvisitala mai 152,8 stig
Húsaleiguvísitala 3% hækkun 1 . april
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,658
Einingabréf 2 3,039
Einingabréf 3 3,708
Skammtímabréf 1,890
Kjarabréf 5,557
Markbréf 2,969
Tekjubréf 2,131
Skyndibréf 1,650
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,710
Sjóðsbréf 2 1,865
Sjóðsbréf 3 1,876
Sjóðsbréf 4 1.636
Sjóðsbréf 5 1,129
Vaxtarbréf 1,9252
Valbréf 1,7921
Islandsbréf 1,177
Fjórðungsbréf 1,106
Þingbréf 1,176
Öndvegisbréf 1,162
Sýslubréf 1,189
Reiðubréf 1,149
Heimsbréf 1,089
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Ármannsfell hf. 2,38 2,50
Eimskip 5,50 5,72
Flugleiðir 2,31 2,42
Hampiðjan 1,80 1,90
Hlutabréfasjóður VlB 1,03 1,08
Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1,68
islandsbanki hf. 1,62 1.70
Eignfél. Alþýðub. 1,62 1.70
Eignfél. lönaðarb. 2,33 2.42
Eignfél. Verslb. 1,73 1,80
Grandi hf. 2,55 2,65
Oliufélagið hf. 5,45 5,70
Olís 2,15 2,25
Skeljungur hf. 6,00 6,30
Skagstrendingur hf. 4,20 4,40
Sæplast 7.20 7,51
Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05
Otgerðarfélag Ak. 4,20 4,35
Fjárfestingarfélagið 1,35 1.42
Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09
Auðlindarbréf 1.01 1,06
Islenski hlutabréfasj. 1,06 1,11
Síldarvinnslan, Neskaup. 2,52 2,65
(1) Við kaup á viðskiptavlxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn,
lb= Islandsbanki Lb = Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
hækkuöu frekar óvænt. Þetta er því
annað uppboðiö í röð sem íslensk
skinn hækka verði.
Minkaskinn hafa hins vegar lækk-
að í verði á þessu júníuppboði í Kaup-
mannahöfn. Verðlækkunin er um 4
prósent ef miðað er við öll skinn á
uppboðinu.
Áf einstökum tegundum á uppboð-
inu í Kaupmannahöfn má nefna að
það fengust um 337 danskar krónur
fyrir íslenska blárefinn og 398 dansk-
ar krónur fyrir silfurrefinn.
Meðalverð á íslenskum svart-
minkaskinnum var um 141 dönsk
króna. Það er lækkun upp á um 7 til
9 prósent. Meðalverð á íslenskum
brúnminkaskinnum var um 186
danskar krónur sem er einnig lækk-
Bensm
$/tonn
febr. mars apríl maíjúní
un frá síðasta uppboði. Meðalverð á
ljósbrúnum minkaskinnum, pastel,
var um 158 danskar krónur. Það er
einnig veruleg lækkun.
Að lokum er það áliö. Dagverð á
því reis óvænt í London í fyrradag
þegar það skaust úr 1.222 dollurum
tonnið í um 1.309 dollara tonnið.
Þá bárust þær fréttir í gærmorgun
úr álheiminum að verið væri að
draga stórlega úr framleiðslu áls í
risastóru álveri í Bandaríkjunum
vegna lágs verðs að undanfömu.
Fari fleiri út í samdrátt á næstunni
er von til þess að verðið taki að
hækka aftur. Að undanfórnu hafa
birgðir stöðugt aukist og verð áls
lækkaö að sama skapi.
-JGH
[5] Gasolía
400- $/tonn
i \
200 JO£; 1 \
jan feb mars apríl maí
DV
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust,.229$ tonníð,
eða um......10,8 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...............231$ tonnið
Bensin, súper,...239$ tonnið,
eða um......11,2 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..........................243$ tonnið
Gasolía.....................169$ tonnið,
eða um......8,9 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..........................180$ tonmð
Svartolía....................81$ tonnið,
eða um......4,7 ísl. kr. lítrinn
Verð í siðustu viku
Um...........................91$ tonnið
Hráolía
Um...............18,22$ tunnan,
eða um......1.134 ísl. kr. tunnan
Verð i síðustu viku
Um...............19,10$ tunnan
Gull
London
Um..........................372$ únsan,
eða um....23.153 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um..........................362$ únsan
Ál
London
Um.........1.309 dollar tonnið,
eða um....81.472 ísl. kr. tonnið
Verð i siðustu viku
Um...........1.228 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástrabu
Um.............6,10 dollarar kilóið
eða um.......375 isl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um..........6,00 dollarar kílóið
Bómull
London
Um............84 cent pundiö,
eða um.......104 ísl, kr. kílóið
Verð i síðustu viku
Um............85 cent pundið
Hrásykur
London
Um..................221 dollarar tonnið,
eða um.,..13.755 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um..................200 dollarar tonniö
Sojamjöl
Chicago
Um..................176 dollarar tonnið,
eða um....10.954 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um..........173 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um.............72 cent pundið,
eða um.........94 ísl. kr. kílóið
Verð í siðustu viku
Um........71 cent pundið
Verðáísleitskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., júní.
Blárefur.............337 d. kr.
Skuggarefur..........299 d. kr.
Silfurrefur..........398 .d. kr.
BlueFrost............332 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn, júní.
Svartminkur..........141 d. kr.
Brúnminkur...........186 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel)..158 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um......1.025 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um..........688 dollarar tonniö
Loönumjöl
Um..........605 dollarar tonniö
Loðnulýsi
Um..........330 dollarar tonnið