Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1991, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1991, Page 22
30 FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vil kaupa drif i sláttutætara eða ódýran sláttutætara, helst Spragelse (frá Boða). Uppl. í síma 95-12565. M.F. 70 til sölu. Uppl. í síma 97-31216 á kvöldin eða 985-28216. ■ Sendibílar Til sölu Toyota Hiace ’82, dísil. Uppl. í símum 985-22434 og 98-34345. ■ Lyffcarar Lyftarar - lyftarar. Eigum oftast á lager innflutta, notaða rafmagnslyftara af ýmsum stærðum. Útvegum einnig all- ar stærðir af dísillyfturum með stutt- um fyrirvara, stórum og smáum, nýj- um eða notuðum, mjög hagstætt verð og kjör. Allir notaðir lyftarar yfirfarn- ir og í toppstandi. S. 98-75628. ■ Bílaleiga Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfmder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Gullfoss, bilaleiga sf., simi 91-641255. Höfum til leigu tjaldvagna, farsíma og allar stærðir bíla á mjög hagstæðu verði. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Auðvitað má manninn lengi kæta. Þrátt fyrir ágæta sölu dýrari bíla, er eftir- spurn eftir þeim ódýrari enn meiri og sala eftir því. Ódýr bíll-auðveld sala. Okkar sérkjör, þinn hagur. Auðvitað, Suðurlándsbraut 12. S. 679225. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Þarft þú að losna við bilinn þinn. • Kaupum fólksbíla, sendibíla, pickup og jeppa til uppgerðar og niðurrifs. Mega þarfnast alls kyns standsetning- ar, S. 91-671199 og 91-642228.______ Blússandi bilasalal Nú bráðvantar all- ar gerðir bíla á skrá og á staðinn, góður innisalur. Bílasalan Höfðahöll- in, Vagnhöfða 9, sími 91-674840. BMW, 2 dyra, óskast, ekki eldri en ’83. Er með BMW 318i '82, upp í, má þarfn- ast viðgerðar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9070. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur bíla á staðinn og á skrá. Sér- staklega nýlega bíla. Bílasala Elínar, Höfðatúni 10, sími 91-622177. BILASPRAUTUN IÉTTINGAR KRYDDAÐU TILVERUNA Kryddkofinn er sérverslun með ousturlenskar kryddsósur og ollt sem þorf til vandoðrar matargerðar ó austurlenska vísu. Nýtt á Islandi: Tailensk hrísarjón i 25 og 50 kg. sekkjum. Heildsöluverð. ’ Laugavegi 10b Sími: 624325 Vegna mjög miklllar sölu undanfarið vantar okkur bíla á staðinn og á skrá. Hressir og liprir sölumenn. Bílasalan Smiðjuvegi 4, símar 77744 og 77202. Óska eftlr að kaupa Ford Econoline 150 ’89-’90 í skiptum fyrir VW Polo ’90, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91- 650104 milli kl. 10 og 12 á morgnana. Bráðvantar Lödu, mjög ódýra, á 5-20.000, skoðaða ’92. Uppl. í síma 91-13603 e.kl. 19. Nýlegur Minibus L-300,4WD, dísil, ósk- ast í skiptum við M. Benz 200 ’86. Uppl. í síma 93-38926 á kvöldin. Óská eftir Mözdu á u.þ.b. 60 þús. Einn- ig amerískum bíl station á u.þ.b. 150-200 þús. Uppl. í síma 92-46563. Óska eftir Subaru E-10 sendibíl til nið- urrifs. Uppl. í síma 985-33330 eða eftir kl. 18 í símum 91-620330 og 91-46801. Óska eftir Toyotu eða Suzuki gegn 300 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-17864. Óska eftir ódýrum bil, má þarfnast lag- færingar, má vera númerslaus. Uppl. í síma 91-679901. Óska eftir bil fyrir ca 20-70.000 stað- greitt, má þarfnast lagfæringa en vera heillegur. Uppl. í síma 91-654161. Óska eftir góðum bíl á verðbilinu 0-70 þús. gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-11546. Óska eftir lítið eknum góðum bil á verð- bilinu 270-320 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-73556 eftir kl. 18. Óska eftir Chevrolet Malibu Classic ’78-’79, 8 cyl. Uppl. í síma 91-39348. ■ BOar til sölu Chevrolet Malibu Classic ’79 til sölu, ekinn 175.000 km, einnig Golf GL1600, ’85, 5 dyra, ekinn 78.000 km. Uppl. í síma 91-51395 eftir kl. 19. Mazda 626 ’88 GTi, 5 dyra, ek. 29 þ„ með topplúgu o.fl. o.fl. Bíllinn er sem nýr. Verð 1.190 þús. kr. Isuzu Trooper ’86, 5 dyra, bensín, ek. 77 þ„ mikið endurnýjaður, þ.á m. ný dekk, ný kúpling. Verð 1.090 þús. Daihatsu Charade turbo ’86, ek. 130 þ„ 3 dyra, hvítur, m/topplúgu, verð 390 þú_s. Einn eigandi frá upphafi. Konubíll. í öllum tilvikum koma til greina skipti á ódýr- ari og jafnvel lána allt. B.ó. Bílasal- an, Keflavík. Sími 92-14690 og 92-14692. Fax 92-14611. Aöal Bílasalan. Óskum eftir nýlegum bílum; Colt, Lancer, Toyota og Honda fyrir staðgreiðslukaupendur. Mikil eftirspurn eftir góðum bílum á verðbil- inu 200-700 þús. stgr. Símarnir eru 15014 og 17171. Velkomin með bílinn á stóra útiplanið okkar við íjölförn- ustu gatnamót í hjarta borgarinnar (gamla Miklatorgið). Góðir bílar. Chevrolet Celebrity ’86, MMC Lancer st. ’86, VW Golf GL ’88, sjálfsk., MMC Lancer GLX ’89, M. Benz 280 S ’81, MMC Pajero langur ’85, Toyota Corolla 1,6 XL ’88, Nissan Sunny GLX '88, ’90, Cherokee Pioneer ’85. Allt mjög góðir bílar. Eingögnu bein sala. Gott stgrverð. Bílasala Elínar, Höfðatúni 10, s. 91-622177. Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Mazdaeigendur, látið okkur sjá um viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða Þyggja gæðin. Tilboð: Mótorstilling kr. 3.950 án efnis. Stillum flestar gerð- ir japanskra bíla. Minni mengun, minni eyðsla og betri gangsetning. Fullkomin stillitæki. Fólksbílaland hf„ Fosshálsi 1, sími 91-673990. Ný bilasala. Bílasalan MS bílar, Hveragerði, verður opnuð nú um helg- ina. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Söluumboð fyrir Brim- borg og Bílaumboðið. MS bílar, Aust- urmörk 12, Hveragerði, sími 98-34446. Feröahús. Ferðahús á pickup til sölu, svefnpláss fyrir 4-5, ísskápur, heitt og kalt vatn, eldavél, bakaraofn, wc, sturta og hitari. Mjög gott hús. Uppl. í síma 92-13869 eftir kl. 19. M. Benz 200 ’80 til sölu, selst á 380 þús. staðgreitt, ýmis skipti á ódýrari koma til greina. Á sama stað óskast Skoda 130, ástand skiptir ekki máli. Uppl. í s. 91-74340 eða 91-40011 e.kl. 19. Rallí-kross. Til sölu Mazda 626, 2000 vél, árg. ’82, afskráður en skoðunar- hæfur, svaka kraftur, pottþéttur í rallí-krossið, verð kr. 65.000. Uppl. í síma 686204 eða 73863 e.kl. 18. Benz 230, árg. ’79, til sölu, verð kr. 300.000. Úppl. í síma 654870 á skrif- stofutíma eða eftir kl. 19 í síma 92-13345. BMV 316 ’81. Sá besti í bænum, ekinn 95 þús. km. Nýjar legur í kassa, nýlegt lakk, upphækkaður, ryðlaus. Uppl. í síma 91-616463, e.kl. 18. Chev. Monza, árg. ’87, ekinn 65.000 km, 4 dyra, góður stgrafsl. Einnig Volvo 244DL, árg. ’82, beinsk., vökvastýri, ek. 135.000, í góðu ástandi. S. 91-26204. Bilasala Kópavogs. Höfum opnað bíla- sölu að Smiðjuvegi 1, sími 91-642190. Verið velkomin. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Fiat Uno ’84 til sölu, nýyfirfarinn og skoðaður, útvarp/segulband, verð 80 þús. staðgreitt. Úppl. í síma 91-621912 eftir kl. 18. Ford Bronco '73 á 35" dekkjum. Verð 160 þús. staðgreitt eða skipti á ódýr- ari koma til greina. Uppl. í síma 91-71672. Ford Mustang 2,3, 4 cyl„ '80, 4 gira kassi, m/overdrive, vökvast., ek. 110 þús. km. Verð 220.000, kr. 150.000 stgr. Sími 985-29473 eða 91-36683 e.kl. 17. Græni síminn DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byg’gðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! MMC Lancer ’91 GLXi, ekinn 1800 km, sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í öllu, centrallæsingar, skipti koma til greina. Sími 91-38053. Sjálflímandi stafir, margar stærðir. Til- valið á vsk.- bílinn, jeppann eða kerr- una. Völusteinn, Faxafeni 14, s. 679505. Sparneytinn dekurbill. Til sölu Dai- hatsu Charade XTE, árg. ’83, 5 gíra, ekinn aðeins 68.000 km, nýskoðaður, nýsprautaður, krómfelgur. S. 91-30207. Sumartilboð. Saab 99 GLE, 5 dyra, árg. '78, skoðaður ’91, selst á kr. 60.000 stgr. Sjálfskipting þarfnast lagfæringar. Er til sýnis að Haðalandi 10, R. S. 30081. Suzuki Super Carry 1000 háþekja (bitabox), árg. ’88, til sölu, toppbíll, verð kr. 640.000, fæst á kr. 495.000 stgr. Uppl. í síma 91-686204 eða 20848. Til sölu Mazda 626 '88. 2 dyra, ekin 42 þús. km, rafmagn í rúðum, centrallæs- ing, sjálfskipt. Skipti á ódýrari eða bein sala. Uppl. í síma 91-52029. Toyota Cressida ’78, til sölu, þarfnast lagfæringar, verð 40.000 staðgreitt, einnig Oldsmobil Cutlass ’79. Úppl. í síma 985-21461 og 91-75681 á kvöldin. Tveir ódýrir. Mazda 929 ’80, sjálfskipt, selst á 85 þús. staðgreitt. Volvo 244 ’78, sjálfskiptur, selst á 50 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-72091. Vanti þig bil þá littu við hjá okkur. Ef hann er ekki til í dag þá auglýsum við eftir honum á morgun. Bílasalan Smiðjuvegi 4, símar 77744 og 77202. Ódýr bíll. Til sölu Mazda 323 station, árg. ’83, lokaður á hliðunum, skoðað- ur '92, bíll í toppstandi. Uppl. í síma 91-651449. Athugið. Til sölu Honda CRX, árg. ’88, mjög góður og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-50646. BMW 318 ’77 til sölu, sjálfskiptur, lítur vel út, gott verð. Upplýsingar í síma 91-652052 eftir kl. 18. Fiat Uno 45, árg. ’84 til sölu. Á allt í Toyotu Cressidu, árg. ’78. Upplýsingar í síma 91-18713. Ford Bronco II XLT. Sjálfskiptur, upp- hækkaður, á 32" dekkjum. Mjög fall- egur bíll. Uppl. í síma 91-641952. Ford pickup ’74 til sölu, í skoðunar- hæfu ástandi, tilboð óskast. Uppl. í síma 91-679613. Ford Sierra 1600, árg. ’84, til sölu, ekinn 84 þús. km, 5 gíra. Úppl. í síma 626434 e. kl. 17. Góð þjónusta. Láttu okkur um að finna/selja bílinn. Bílasala Elínar, Höfðatúni 10, sími 91-622177. Mazda 626 2000 ’83 til sölu eða í skipt- um fyrir stationbíl. Uppl. í síma 91- 679507 eða 985-25849. Mazda 626 2000, árg. '83, til sölu, bein sala eða skipti niður á við. Uppl. í síma 91-677007. MMC Lancer hlaðbakur, árg. '90, sjálf- skiptur, vökvastýri, ekinn 7 þús. km. Uppl. í síma 94-7243. Ranger Rover, árg. ’73, til sölu, skipti á Saab 900 + milligjöf. Upplýsingar í síma 93-47718 eftir kl. 18 . Stopp! Hvít Toyota Corolla, árg. ’87, sjálfskipt, til sölu. Upplýsingar í síma 91-657115. Tll sölu Volvo 264 ’79, framleiddur sem sjúkrabíll. Uppl. í síma 95-35013, Bjarni. Toyota Carina, árgerð ’83, til sölu, ekin 126 þúsund km, sjálfskipt, 4ra dyra. Upplýsingar í síma 91-652067. Toyota Corolla DX 1300, árg. '86, tii sölu, skoðaður '92. Uppl. í síma 91-22449 eftir kl. 20. Toyota Cressida Grand Lux '80 til sölu, verð 60.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-52317 e.kl. 13. Toyota Tercel 4x4 ’84, ekinn 129.000, vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-43776. Trabant limúsina, árg. '87, til sölu, þarfnast smávægilegrar lagfæringar, grænn að lit. Uppl. í síma 91-687023. Volvo 244 GL ’82 til sölu, góður stað- greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 92-37605. Volvo 740 GL ’86, sjálfskiptur. Verð 1 millj. Skipti á ódýrari. Uppl. í símum 91-642207 og 985-32269. Volvo F-12 ’85 til sölu, ekinn 260 þús. km, selst með eða án kassa. Uppl. í síma 985-20493 og hs. 96-25224. Skoda 120, árg. ’85, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-675325 eftir kl. 19. ■ Húsnæöi í boöi Við Túngötu. Notaleg 2-3 herb. íbúð til leigu frá 1. júlí. Leigutími eitt ár í einu, kr. 40.000 á mánuði. Skilvísi og reglusemi. Tilboð sendist DV, merkt „G 9061“. Einstaklingslbúð, fæði og laun I boði fyrir ráðskonustarf í Reykjavík. Um- sóknir sendist DV, merkt „Ráðskona 9056“. Gisting i Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, leiga kr. 3.500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Glæsileg 3ja herb. íbúð til leigu, fyrir hæglátt, miðaldra eða eldra fólk. Til- boð sendist DV, fyrir 18. júní merkt "Kópavogur 9074". Glæsileg 60 2ja herb. ibúð í Kop. til leigu í 1 ár. Aðeins reglusamt og skilvíst fólk kemur til greina. Tilboð send. DV, merkt „Suðurhlíðar 9060“. Grafarvogur. Til leigu strax 2já herb. íbúð + bílskúr. Aðeins reglusamt og gott fólk kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „E 9067“. Nýleg 3ja herb. ibúð til leigu í Grafarvogi. Upplýsingar um fjöl- skyldustærð og greiðslugetu sendist DV, merkt "Grafarvogur 9066". Björt 5 herb. ibúð til leigu. Allt sér. Tilboð sendist DV, merkt „Vandað fólk 9054“. Hafnarfjörður. Til leigu 2 herbergja íbúð á góðum stað í bænum. Tilboð sendist DV, merkt „T 9055“. Lítið einbýlishús á Háskólasvæðinu til leigu frá 15. ágúst. Leigutími 3 ár. Tilboð sendist DV, merkt ,,X-9008“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Til leigu 3ja herbergja ibúð i Bökkunum til 1. september ’91. Leiga samkomu- lag. Uppl. í síma 91-76449. í nýju húsi er til leigu húsnæði fyrir einhleypa konu eða karlmann. Uppl. í síma 91-42275. M Húsnæði óskast ibúð óskast. Fimmtugur framkvæmdastjóri, sem er einhleypur, reglusamur og snyrtileg- ur, óskar eftir 2-4 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Mjög góðri umgengni og skilvísum greiðslum er heitið. Þeir sem vilja fá fyrsta flokks leigjanda hafi samb. við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9053. 2ja herb. eða studíóibúð með húsgögn- um óskast til leigu júlímánuð. Vin- samlegast hafi samband sem allra fyrst við auglýsingaþjónustu DV í sími 91-27022. H-9058. Húseigendur. Við erum tvær reyk- lausar ungar konur í góðum stöðum og okkur bráðvantar 3 herb. íbúð í vestur- eða miðbæ strax. Öruggar greiðslur. Sími 91-77082 e. kl. 18.30. 46 ára maður I góðu starfi óskar að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-612501, e.kl. 19. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Einstaklingsíbúö óskast á leigu, skilvís- ar greiðslur, fyrirframgreiðsla mögu- leg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9037. Okkur vantar litla íbúð frá 20. ágúst til 1. júlí ’92. Við erum barnlaus og getum borgað 25-35 þús. á mánuði. Skilvísum greiðslum heitið. S. 94-1249 e.kl. 18. Reglusöm hjón meö 12 ára barn óska eftir að taka á leigu 3-4 herbergja íbúð. Öruggar greiðslur og meðmæli. Uppl. í síma 15467 og 51226. Trésmiður og neml utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð. Standsetning eða viðgerðarvinna kemur til greina. Ör- uggum greiðslum heitið. S. 96-71206. Við erum námsfólk aö austan og óskum eftir 3 herb. íbúð í Reykjavík eða á Seltjarnarnesi. Vinsamlega hafið sam- band við Steinar í síma 91-681045. Vélstjórl óskar eftir að taka á leigu stóra íbúð eða einbýlishús á höfuð- borgarsvæðinu, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 98-34416. Óska eftir 3ja herb. ibúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-674864, e.kl. 18. Óskum eftir 2 herb. ibúð fyrir starfs- mann okkar, helst í Árbæ eða Selás- hverfi, reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Samprent hf„ s. 91-688817. Óskum eftir húsnæði á Suður- eða Vesturlandi í 7-12 daga í júlí eða fyrri- part ágúst, gegn sanngjörnu verði, erum reglus. Úppl. í s. 96-61786 e.kl. 19. ■ Atvinnuhúsriæöi Óska eftir ca 180 m1 atvinnuhúsnæði, æskilegt að um sé að ræða 6 lokuð herbergi og stóran sal. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-628388 á daginn og 621369 á kvöldin, (Sveinn). Allt að 50 m2 bllskúr eða atvinnuhús- næði óskast, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9042. Til leigu fyrir léttan iðnað eða verslun, 40-80 m" húsnæði við Hringbraut í Hafnafirði. Sími 53312 frá kl. 10-13 og 39238 á kvöldin. Óska eftir 50-10 m2 verslunarhúsnæði, þarf að vera miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-679018 eða 91- 676010 á kvöldin. ■ Atvinna í boði Vantar þig gott starf? Traust fyrirtæki miðsvæðis í Reykja- vík óskar eftir líflegum og áreiðanleg- um starfskrafti á aldrinum 20-30 ára til skrifstofustarfa. Framtíðarstarf. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta skilyrði. Vaktavinna (föst laun + vaktaálag) og föst aukavinna. Með- mæli óskast. Umsóknir sendist DV, merkt „Stundvísi 8975“, fyrir 21. júní. Öllum umsóknum verður svarað. Bllavarahlutir. Traust bifreiðaumboð óskar að ráða mann til afgreiðslu í varahlutaverslun, æskilegt er að við- komandi hafi þekkingu á bílum og varahlutum. Aldur 23 ára og eldri. Hafið samband við auglþjón. DV í síma 91-27022. H-9069. Afgreiðslustarf. Ef þig vantar gott framtíðarstarf við afgreiðslu í verslun og hefur einhverja starfsreynslu hafðu þá samband við auglþj. DV í síma 91-27022 (H-9046) og gefðu upp nafn, síma og kennitölu. Takk fyrir. Húsaviðgerðir. Óska eftir mönnum í húsaviðgerðir, þurfa að geta byrjað sem fyrst, stundvísi skilyrði. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9079. Starfsfólk óskast á bar og í sal á veit- ingahús í Reykjavík. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV, merkt "Bar 9075". Góð laun. Duglegt fólk óskast til sölu áskrifta að vinsælu tímariti, kvöld- vinna, upplagt fyrir t.d. húsmæður og námsfólk. Upplýsingar í síma 91-23233 eftir klukkan 20 næstu kvöld. Söluturn og videoleiga í Hafnarfirði óskar eftir vönum starfskrafti þriðja hvert kvöld og um helgar, þarf að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9047. Traust fyrirtæki. Óskum að ráða vanan lagermann hjá traustu innflutnings- fyrirtæki, æskilegur aldur 25 ára og eldri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9068. Aðstoðarmaður i bakarí. Bakarí í Breiðholti óskar að ráða aðstoðar- mann bakara. Upplýsingar í síma 91-77600 og 91-75571. Amma Lú, Kringlunni 4-6. Óskum að ráða starfsfólk í sal, glasatínsla o.fl. Uppl. á staðnum föstudaginn 14. milli kl. 16 og 18, hafið samband við Eirík. Háseta vanan Mustad beitingavél vantar á línubát strax. Uppl. í síma 985-31881 á daginn eða 91-52591 á kvöldin. Snyrtisérfræðingur óskast strax í fullt starf, þarf að geta unnið sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9065. Starfsfólk óskast við ýmis störf á skemmtistað í miðbænum s.s. aðstoð- arfólk á bar og í sal og dyravörslu. Uppl. í síma 91-21312 milli kl. 22 og 23. Starfsfólk óskast. Herbergisþernur, framtíðarstarf. Uppvask, kvöldvaktir. Nánari uppl. veittar á staðnum í dag. Hótel Holt, Bergstaðastræti 37. Starfskraft vantar á skyndibitastað í Kringlunni. Æskilegur aldur 20 ára og eldri. Uppl. í síma 91-689835 og á staðnum. Veitingastaðurinn Mexíkó. Stundvls, röskur og samviskusamur starfskraftur óskast á verkpallaleigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9052. Veltingahús óskar eftir vönu starfsfólki í sal og í uppvask, hlutastörf. Uppl. á staðnum milli kl. 16.30 og 18. Kína Húsið, Lækjargötu 8. Vantar vanan mann á Atlas beltagröfu, þarf að geta byrjað strax. Uppl. í sím- um 985-28042. 985-34169 og 9142414. Vélstjóri. Yfirvélstjóri óskast strax á 150 lesta línubát frá Vestmannaeyjum. Sími 985-27141.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.