Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1991, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1991, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1991. 19 DV EM í Killamey á írlandi: Bridge íslenska sveitin í öðru sæti eftir sjö umferðir FELAGSMALASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Síðumúla 39 - 108 Reykjavík - Sími 678500 - Fax 686270 Félagsráðgjafar Laus er staða sérfulltrúa á sviði fósturmála. Leitað er að félagsráðgjafa með a.m.k. 3ja ára starfsreynslu og reynslu af meðferð barnaverndar og/eða fjöl- skyldumála. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 678500. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. Félagsráðgjafar Óskum eftir félagsráðgjafa til starfa á hverfaskrifstofi fjölskyldudeildar að Síðumúla 39. Upplýsingar gefur Erla Þórðardóttir yfirfélagsráðgjaf í síma 678500. Umsóknarfrestur er til 5. júlí nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunai Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðu blöðum sem þar fást. Landslið íslands sem spilar á Evrópumótinu í bridge í Killarney á írlandi. Bridge Stefán Guðjohnsen vonlaus þegar spilin koma upp. En Guðmundur var vandanum vax- inn, með dyggri aðstoð Salama. Útspilið var spaði sem Guðmund- ur drap heima á drottningu. Hann tók hjartahjón, spilaði litlu laufi og viti menn, vestur svaf á verðinum og lét lítið. Nú tók Guðmundur ás og kóng í spaða, kastaði laufi og spilaði síðan lauíl. Vestur varð að drepa á kóng og spila tígli. Guð- mundur reiknaði rétt þegar hann lét lítið úr bhndum og vann spihð. Með tígulkónginn heíði vestur ver- ið varkárari í laufinu og séð enda- spihð fyrir. Á hinu borðinu lentu Frakkarnir einnig í sex hjörtum og Guðlaugur spilaði út htlu laufi frá kóngnum! Þar með var sviðið sett fyrir sömu vinningsleið og Guðmundur tók. Frakkinn fann hana hins vegar ekki og ísland græddi 14 impa. VIDEO ÁLFHÓLSVEGI 32 SÍMI 46522 HTgÁFU. bAGUfí 29/6 MYH SIMl 65 12 88 Eftir stórtap í fyrstu umferð Evr- ópumótsins gegn Englendingum rétti íslenska sveitin heldur betur við og þegar þetta er skrifað er sveitin í öðru sæti á eftir landshði ítala með 140 stig. ítahr hafa hlotið 144 stig en í þriðja sætinu eru Eng- lendingar með 138,5 stig. Þetta er frábær árangur, en á hitt ber að líta að ennþá er eftir að spila 20 leiki. Árangur sveitarinnar til þessa er eftirfarandi: Ísland-England 3-25 Ísland-Júgóslavía 23-7 Ísland-Frakkland 25-3 Ísland-Búlgaría 25-4 Ísland-Lichtenstein 25-1 ísland-yfirseta 18 Ísland-Tyrkland 21-9 Sannarlega glæsilegur árangur Við skulum skoða tvö spil frá leikjum sveitarinnar. Fyrst lagleg slemma frá leiknum við Frakka. S/0 ♦ Á K 4 ¥ Á 10 7 3 ♦ D9 + Á 8 6 2 * G 9 5 ¥ 65 ♦ K 6 4 2 + D G 10 9 ♦ D 8 ¥ KDG984 ♦ Á 10 + 753 Með Þorlák og Guðmund Pál í n-s og Cronier og Salama a-v gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 1 hjarta pass 2 grönd pass 3 hjörtu pass 3 spaðarpass 4 tíglar pass 4 grönd pass 5 spaðarpass 6 hjörtu pass pass pass Tvö grönd sýndu slenímuáhuga í hjarta og þrjú hjörtu sýndu sexlit en neituðu einspih. Fjórir tíglar voru fyrirstaða í tígli, fjögur grönd voru fimm-ása-Blackwood og fimm spaðar sýndu tvo ása og tromp- drottningu. Þetta er eitt af þessum spilum þar sem norður er svo til neyddur til að fara í slemmu þótt hann geti engan veginn verið tryggur meö tólf slagi. Enda virðist slemman * 1U V b á í ¥ 2 ♦ G 8 7 5 3 ir a Hitt spilið er frá leiknum við Búlg- aríu. S/A-V ♦ 10 6 5 ¥ D ♦ DG864 + K 7 5 4 * Á 8 2 ¥ G 9 3 2 ♦ 10 2 + DG86 ♦ KDG97 ¥ Á K 10 8 6 5 ♦ 7 + 2 Með Jón og Aðalstein í n-s gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 1 hjarta 2 tíglar! pass pass dobl pass pass pass Þótt ótrúlegt sé komu margir inn á tveimur tíglum á spil vesturs (það eru spiluð sömu spil í öllum leikj- um), en ahir sluppu meö það nema andstæðingar Jóns og Aðalsteins. Réttar ákvarðanir í svona stöðum vinna leiki og þótt flestir myndu segja spaðasögn við tveimur tíglum uppskar Aðalsteinn 800 með dobl- inu og 9 impa. Stefán Guðjohnsen »40 ¥74 ♦ Á K 9 5 3 Á 10 0 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.