Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1991, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1991, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR.22. JÚNÍ 1991.. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísaíjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 21. til 27. júní, að báðum dög- um meðtöldum, verður í Reykjavík- urapóteki. Auk þess verður varsla í Borgarapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnar0örður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími 91-676111 allan sólarhringinn. Krossgáta T~ T" _ 4 7 1 7 1 J/ IZ J n 1 ‘L ír /4 ... n . i Xp tl Lárétt: 1 risar, 5 átt, 7 skyn, 8 heilu, 9 fugl, 10 þjáist, 11 kindum, 13 snemma, 14 lóð, 16 flugu, 18 kyrrö, 20 vani, 21 svefn. Lóðrétt: 1 tala, 2 sveifla, 3 duglegs, 4 eins, 5 slepja, 6 lán, 8 sköp, 10 enduðum, 12 maðka, 13 elska, 15 stía, 17 varðandi, 19 keyrði. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 Lofn, 5 sek, 8 efi, 9 olli, 10 sam- tals, 12 trukk, 14 at, 15 km, 16 rausi, 18 rass, 20 ról, 21 áni, 22 toll. Lóðrétt: 1 lest, 2 of, 3 fimur, 4 not, 5 slak- ur, 6 ella, 7 kistill, 11 arman, 13 kat, 15 krá, 17 sól, 19 Si. Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696§00) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18. aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. ki. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga ki. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Söfrún Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. ki. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi fyrir hópa í okt.-maí. Safnkennari tekur á móti skólabörnum. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: opið aha daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18. Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi í sima 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4, S. 84677. Opið kl. 13—17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir ____________________________;_______ Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180, Seltjarnarnes, sími 27311, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 22. júní: Styrjöld milli Þýskalands og Sovét-Rússlands. Þjóðverjar réðust inn í Sovétríkin í fyrrinótt án undangenginnar strýðsyfirlýsingar. 57 Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 23. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Byrjaðu daginn á því að fara yfir það sem þú þarft að gera og hefur lofað. Þú átt það til að vera dáhtið gleyminn. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er nauðsynlegt að þú gefir þér tíma til að hugsa málin áður en þú framkvæmir. Þú ert meira á ferðinni en venjulega. bæði þér til gagns og gamans. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú gæhr þurft að taka skyndiákvarðanir til að bjarga þér fyrir hom. Slíkt gæti haft miður góð áhrif á aðra. Samband við kunn- ingja þinn gengur eitthvað brösuglega. Nautið (20. apríl-20. mai): Vanræktu ekki einhvern sem er þér kær. Samskipti þín við aðra geta verið dálítið erfið. Það er margt sem vekur áhuga þinn í dag. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú ættir að koma ákveðnum málum á hreint. Félagar þínir eru þér hjálpsamir, jafnvel án þess að þú áttir þig á þvi. Taktu tillit til reynslu þeirra. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Gefðu þér tíma til þess að velja það sem þú ætlar að kaupa. Þetta á jafnt við um fót, húsgögn og margt fleira. Happatölur eru 7. 20 og 32. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Ekki er víst að allt gangi eins og þú ætlaðir. vegna mistaka ann arra. Taktu málin í þínar hendur og trevstu á sjálfan þig Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vinátta og viðskipti eiga ekki endilega vel saman i dag. Lattu ekki hafa þig út í að taka þátt í ákveðnum kostnaði. Gleymdu ekki að sinna áhugamálum þínum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú getur rekið þig á eitthvað sem þú áttir ekki von á. Skipu- leggðu tíma þinn vel. Happatölur eru 10.19 og 29. Sporðdrekinn (24. okt. 21. nóv.): Hlutirnir ganga upp og niður í ákveðnu vináttusambandi. Ekki er víst að allir átti sig á tilfmningum sínum. Þetta getur orðið erfitt ef um ástarsamband er að ræða. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hugmyndir þínar og uppástungur fá nokkra gagnrýni. Það leiðir til þess að þú verður nokkuð svekktur. Gættu þess að ekki verði traðkað á þér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ekki er víst að samkomulagi verði upp á það allra besta í dag. Þú ert svolítið viðkvæmur og tekur hluti óstinnt upp sem þú sérð ekki ella. Þetta lagast þegar á daginn liður. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 24. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú átt rólegan dag framundan, reyndu að njóta þess. Þú kemur miklu í verk og þarft ekki að óttast vandræði. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert í mjög góðviljugu skapi en ættir að varast að fólk gangi of nærri þér. Vertu ákveðinn í góðsemi þinni. Happatölur eru 12, 24 og 36. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Láttu ekki gagnrýni hafa áhrif á þig og skemmta ánægju þína. Jafnvel þótt það kosti það að þú sért einn á báti. Kvöldið lofar góðu. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ert mikill nákvæmnismaður í eðli þínu. Einmitt núna leggur þú áherslu á þennan þátt. Sérstaklega gagnvart öðrum. Vel unn- ið verk veitir þér ánægju. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Með minnsta kæruleysi áttu á hættu að stefna málum þínum í voða. Þú ættir ekki að framkvæma hugmyndir þínar í augnablik- inu því þær eru skýjum ofar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Fréttir og ferðalag samtvinnast og virkar hvetjandi á þig að taka þér smáhlé eða frí. Skoðanaágreiningur milli kynslóða getur blossað óvænt upp. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Leiktu lausum hala og láttu hugmyndaflugið ráða ferðinni áður en þú bindur þig niður við eitthvað eitt. Þú hefur óvenjulega mikið að gera í dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það verða miklar sviptingar hjá þér, og dagurinn ekki eins skemmtilegur og þú bjóst við. Heppnin fylgir þér og þínum í dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það ríkir mikil spenna stutt undir yfirborðinu. Taktu ekki þátt eða forðastu í deilu eða ágreiningsmálum. Það losnar um í fjármál- unum hjá þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu daginn snemma því það er í mörgu að snúast í dag og margt óklárað. Það gleður þig að fá tækifæri til þess að gera eitt- hvað annað en venjulega. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ef þú ert ánægður með árangur þinn, sérstaklega í viðskiptum, skaltu varast að hlusta á gagnrýni annarra varðandi ákvarðanir þínar. íhugaðu áætlanir um ferðalag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það borgar sig að sýna þolinmæði þegar um vináttuslit er að ræða. Hlutirnir verða auðveldari viðureignar þegar lengra hður. Vertu jákvæður og rómantíkin blómstrar. Happatölur eru 11,17 og 34.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.