Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1991, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1991, Blaðsíða 49
LAUGAKDAGUR 22. JÚNÍ [1991. . „61 Kvikmyndir BféHÍftUÍt. SlMI 78900 - ALFABAKKA I - BREIOHOLTI Frumsýnlng á toppmyndinni ÚTRÝMANDINN Toppmyndin „Eve of Destruct- ion' ‘ er hér komin. Hún er fram- leidd af Robert Cort en hann sá um aö gera toppmyndimar Cocktail og Innocent Man. Það er hinn stórgóði leikari, Gregory Hines, sem hér lendir í kröppum leik í þessari frábæru toppmynd. Sýndkl.S, 7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Frumsýning ágrínmyndinni: FJÖR í KRINGLUNNI BETTE MIDLER WOODV ALLE\ S^JV^FROM A MALL Sýndkl.7,9og11. MEÐ TVO í TAKINU KIRSTIE ALLEV Sýndkl. 5,7,9og11. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. NÝLIÐINN Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ALEINN HEIMA Sýndkl.5. ÞRJÚ-SÝNINGAR LAUGARDAG OG SUNNUDAG HUNDAR FARA TIL HIMNA LEITIN AÐ TÝNDA LAMPANUM LITLA HAFMEYJAN ALEINN HEIMA OLIVEROG FÉLAGAR SlM111384 -SNORRABRAUT 37 Frumsýning á stórmyndinni VALDATAFL Hér eru þeir Cohen-bræður, Joel og Ethan, komnir með sína bestu mynd til þessa, Millers Crossing, sem er stórkostleg blanda af gamni og spennu. Erl. blaðadóm- ar: 10 aflO mögulegum. K. H., DetroitPress. Áhrifamesta mynd ársins 1991. J. H. R., Premiere. Meistaraverk Cohen-bræðra G. F., Cosmopolitan. Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.10. Frumsýning ævintýramyndar sumarsins HRÓIHÖTTUR Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö innan 14 ára. Óskarsverðlaunamyndin EYMD Sýndkl. 5,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. HÆTTULEGUR LEIKUR Sýndkl.7. ÞRJÚ-SÝNINGAR SUNNUDAG LEITIN AD TÝNDA LAMPANUM LITLA HAFMEYJAN GALDRANORNIN HASKOLABIO SSlMI 2 21 40 VÍKINGASVEITIN 2 Hraði, spenna og mikil átök. Víkingasveitin fær það verkefni að ganga milli bols og höfuðs á illræmdum eiturlyfjabaróni. Leikstjóri: Aaron Norris Aðalhlutverk: Chuck Norris, Billy Dragon, John P. Ryan. Aðvörun!!!! í myndinni eru mjög Ijót atrlði sem eru alls ekki við hæfi allra. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan16ára. HAFMEYJARNAR J’f*' Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. ÁSTARGILDRAN Sýndkl. 5,9.05 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. ELDFUGLAR Sýnd kl. 7 og 11.15. Bönnuð Innan 12 ára. Framhaldið al „CHINATOWN“ TVEIR GÓÐIR Sýndkl. 9.15. Bönnuð Innan12ára. DANIELLE FRÆNKA Sýndkl.7. Síðustu sýningar. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýndkl. 5,9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar. ALLTIBESTA LAGI (Stanno tutti bane) eftir sama leikstjóra og Paradísarbíóið. Sýnd kl.7. SKJALDBÖKURNAR Sýnd kl. 5. LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075 Frumsýning: EINMANA í AMERÍKU LONELY Frábær gamanmynd um ungan mann sem hélt hann yrði rikur í Ameríku, frægur í Ameríku, elskaður í Ameríku, en í staðinn varð hann einmana í Ameríku. Til að sigrast á einmanaleikanum fór hann á vinsældanámskeið, „50 aðferðir til að eignast elskhuga". Leikstjórlnn, Barry A. Brown, var kosinn besti nýi leikstjórinn fyrir þessa mynd1990. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300. HANS HÁTIGN Harmleikur hefur átt sér stað. Eini erfingi krúnunnar er píanóleikarinn Ralph. ★ ★ ★ Empire Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300. WHITE PALACE MiiWii!;' JlMiS SPtDIR T!ip *»liiry of a loaiicpr tntn iintl a Imldor vuituitii. Þetta er bæði bráðsmellin gam- anmynd og erótísk ástarsaga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu. Box Office ★ ★ ★ ★ Variety ★ ★ ★ ★ L.A. Times ★ ★ ★ ★ ★ Mbl. ★★★ SýndíC-sal kl. 9og11. Bönnuð innan 12ára. DANSAÐVIÐ REGITZE Sannkallað kvikmyndakonfekt. ★ ★ ★ Mbl. Dönskverðlaunamynd. * Sýnd i C-sal kl. 5 og 7. nj SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Gamanmynd sumarsins, SAGA ÚR STÓRBORG Eitthvað skrýtið er á seyði í Los Angeles. Spéfuglinn Steve Martin, Victoria Tennant, Richard E. Grant, Marilu Henner og Sarah Jesslca Parker i þessum frábæra sumarsmelli. Leik- stjóri er Mick Jackson, framleiðandi Daniel Melnick (Roxanne, Footlose, Straw Dogs). Frábær tónlist. Sýnd 3,5,7,9 og 11. AVALON Sýndkl.6.50. Stjörnubíó frumsýnir stórmynd Olivers Stone THE DOORS l»Í0INIIBO©INN ®19000 GLÆPAKONUNGURINN Hann hefur setið inni í nokkum tima en nú er hann fijáls og hann ætlar að leggja undir sig alla eit- urlyfjasölu borgarinnar. Aðvör- un!!! j myndinni eru atrlðl sem ekk! eru viö hæfi vlðkvæms (ólks. Þvi er myndin aöeins sýnd kl. 9 og 11 sam- kvæmt tilmælum frá Kvlkmyndaettir- liti rikisins. Sýnd kl.9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. STÁLÍSTÁL >> Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. DANSAR VIÐ ULFA Val Kllmer, Meg Ryan, Frank Whal- ey, Kevln Dillon, Kyle Maclachlan, Billy Idol og Kathleen Qulnlan. Sýndkl. 9og11.25. POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too) Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 3,5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verö. ★★★★ MBL, ★★★★ Timinn Óskarsverðlaunamyndin CYRANO DEBERGERAC Cyrano De Bergerac er heillandi stórmynd ★ ★ ★ SV, MBL. ★ ★ ★ PÁ, DV ★ ★ ★ ★ Slf, Þjóöviljanum Sýnd kl. 5 og 9. LITLI ÞJÓFURINN Sýndkl.7. Bönnuð innan 12 ára. ÞRJÚ-SÝNINGAR LAUGARDAG OG SUNNUDAG ÁSTRÍKUR OG BARDAGINN MIKLI LUKKU-LAKI SPRELLIKARLAR, TEIKNIMYNDA- SAFN Leikhús Tilkyimingar Mótorhjóladagur Snigl- anna Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglar, efna til mótorhjóladags í dag, 22. júní. Markmið hjóladags- ins er að efla samstöðu mótor- hjólamanna um allt land og vekja athygli á baráttumálum hjóla- manna og beijast fyrir bættri umferðarmenningu, t.d. er öku- kennslan á bifhjól í molum og 70% mótorþjólaslysa eru öku- mönnum- bifreiða að kenna, jp.e. að mótorhjól er í fullum rétti. Safnast verður saman á Hallæris- planinu kl. 13.30 og lagt af stað í hópakstur kl. 14, stoppað á Aust- urvelli kl. 15 og haldinn fundur um málefni tnótorhjólamanna. Markmiðið er að allir hjólamenn á landinu, hver 1 sinm heima- byggð, haldi hjóladaginn hátíö- legan. Félag eldri borgara Opiö hús á morgun, sunnudag, í Goöheimum v/Sigtún, kl. 14 spil- að, kl. 21 dansað. Dulúðugur óperusöngur á Jónsmessunótt Kvöldið fyrir Jónsmessu, sunnu- daginn 23. júní, flytja félagar í Óperusmiðjunni Jjóðadagskrá í Hafnarborg. Dagskráin tengist draumum og dulúð, eins og vera ber á þessari kyngimögnuðu nótt, og verður sótt í smiðju íslenskra og erlendra tónskálda. Tónleik- amir skiptast í þrjá hluta. Fyrst verður flutt eldri íslensk tónlist, síðan tónlist frá ýmsum löndum og svo lýkur tónleikunum á tón- iist eftir núlifandi íslensk tón- skáld. Á tónleikunum syngja Est- er H. Guðmundsdóttir, Inga Bac- hmann, Ingveldur G. Olafsdóttir, Jóhann Smári Sævarsson, Jó- hanna G. Linnet, Jóhanna V. Þór- hallsdóttir, Stefán Amgrímsson og Þorgeir J. Andrésson. Tónleik- amir hefjast kl. 20.30. SMÁAUGLÝSINGASlMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 ASKRIFENDASlMiNN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6270 - talandi dæmi um þjónustu SMÁAUGLÝSINGADEILD er opin: virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-14 sunnudaga kl. 18-22 ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. 99-8272, Ekki þarf S1 fyrir framan simanúmerið, 99 gildir tyrir gtœmi númertn hvar sem er á landimt. Rétt^að boida á að tilkoma „græmt símanna" breytir engu fyrir lesemkir okkar á höfuðborgarsvæðimi. Þeir Tombóla Nýlega héldu þessar stúlkur, sem heita Liija Katrin, Erla, Erla Sús- anna, Lára Ólafía og Anna María, tombólu til styrktar hjálparstarfi í Aöíku. Alls sööiuðu þær 1.100 krónum. Síminn á höfuðborgarsvæðinu er 27022 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ THESOUND OFMUSIC eftír Rodgers & Hammerstein Sýnlngar á stóra sviðinu: Uppselt á allar sýningar. Söngvaseiður verður ekkl tekinn aft- urtllsýnlngaihaust. Ath. Mlðar sækist minnst vlku fyrlr sýningu - annars seldlr öörum. Ath. Ekki er unnt að hleypa áhorf- endum I sal eftlr aö sýnlng hefst. Miðasala í Þjóðleikhúsinu við Hverf- isgötu alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig í síma alla virka daga kl. 10-12. Miöasölu- sími: 11200. Græna línan: 996160. Leikhúsveislan í Þjóðleikhúskjallar- anumföstudags- og laugardags- kvöld. Borðapantanir I gegnum miðasölu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.