Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1991, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1991, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1991. Surmudagur 23. júní SJÓNVARPIÐ 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Helgi Seljan. félagsmálafulltrúi Ör- yrkjabandalagsins. 18.00 Sólargeislar (8). Blandað innlent efni fyrir börn og unglinga. Um- sjón Bryndís Hólm. Dagskrárgerð Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 18.30 Riki úlfsins (4) (I vargens rike). Leikinn myndaflokkur um nokkur börn sem fá að kynnast náttúru 'og dýralífi í Norður-Noregi af eigin raun. Þýðandi Guðrún Arnalds. (Nordvision - sænska sjónvarpið). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Kempan (4) (The Champion). Nýsjálenskur myndaflokkur um bandarískan hermann og sam- skipti hans við heimamenn í smábæ á Nýja-Sjálandi 1943. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 19.30 Börn og búskapur (5) (Parentho- od). Bandarískur framhalds- myndaflokkur um líf og störf stór- fjölskyldu. Aðalhlutverk Ed Begley yngri og Jayne Atkinson. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fjársjóður hefur tapast, finnandi vinsamlegast hafi sam- band... Hér er um að ræða léttan leik þar sem reynir á skarpskyggni og skjót viðbrögö þátttakenda. Dularfullt skjal finnst uppi á háa- lofti í Sjónvarpshúsinu. Þar getur að líta orð og uppdrátt sem gætu verið vísbendingar um hvar áður óþekktan fjársjóð sé að finna. Fé- lagar úr Hjálparsveit skáta í Kópa- vogi og Björgunarsveitinni Ingólfi í Reykjavík eru kallaðir til og keppa um hvorir verða fyrri til að hafa uppi á gersemunum. Umsjón Jón Björgvinsson. Kynnir ásamt hon- um Jón Gústafsson. Stjórn upp- töku Hákon Már Oddsson. 21.30 Synir og dætur (3) (Sons and Daughters). Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 22.20 Ein um miðja nótt (Sama upros- tred noci). Ný tékknesk sjónvarps- mynd. Teresa, tíu ára, er ein heima þegar brotist er inn í íbúðina. Þeg- ar þjófurinn er farinn gerir hann sér Ijóst að fylgst hafi verið með hon- um. Leikstjóri Zdenek Potuzil. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Morgunperlur. Fjörug teikni- myndasyrpa með íslensku tali fyrir yngstu áhorfendurna. 9.45 Pétur pan. 10.10 Skjaldbökurnar. 10.35 Trausti hrausti. 11.05 Fimleikastúlkan. 11.30 Allir sem einn (All for One). Skemmtilegur framhaldsþáttur í átta hlutum um krakka sem taka sig saman og stofna sitt eigið fót- boltalið. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Nú eða aldrei (Touch and Go). Michael Keaton er hér í hlutverki íshokkístjörnu en hann er nokkuð ánægður með líf sitt. Hann á góða íbúð, fallegan sportbíl og dágóða summu af peningum geymda á bankabók. Dag einn ráðast nokkrir pjakkar á hann og reyna að ræna hann. Hann nær einum þeirra og fer með hann til síns heima þar sem hann hittir fallega móður hans. Líf hans verður ekki það sama eftir það. Aðalhlutverk: Michael Kea- ton, Maria Conchita Alonso og Ajay Naidu. Leikstjóri: Robert Mandel. Framleiðandi: Harry Colombo. 1986. 14.15 Ópera mánaðarins, Carmen. Óperan Carmen eftir Bizet er án efa ein af þekktustu óperum heimsins í dag. Nokkrar kvik- myndaútgáfur hafa verið gerðar af þessari einföldu en ástríðufullu sögu og má þar á meðal nefna dansmyndina eftir Spánverjann Carlos Saura. Francesco Rosi valdi þá leið að kvikmynda óperuna Carmen í sínu rétta umhverfi og virðir hina hefðbundnu sviðsupp- færslu að vettugi. Flytjendur eru Placido Domingo og Julia Mige- nes-Johnson ásamt frönsku sinfó- níuhljómsveitinni undir stjórn Lor- in Maacel. 16.30 Gillette sportpakkinn. Erlendur íþróttaþáttur með blönduðu efni. 17.00 Saga Mills-bræöranna (The Mills Brothers Story) Saga þessara kunnu bræðra rakin í tónum og myndum. 18.00 60 mínútur. 18.50 Frakkland nútímans. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek. 20.25 Lagakrókar. 21.15 Aspel og félagar (Aspel and Company). Sjónvarpsmaðurinn góðkunni, Michael Asp>el, tekur á móti gestum í sjónvarpssal. Að þessu sinni mun Aspel taka á móti Richard Harris, John Hurt, Dawn French. 21.55 Byltingarlestin (The Sealed Train). Þýskaland. apríl árið 1917. Þungbúin lest lest rennur í gegn- um stríðsþjáð landið að næturlagi. Ferðinni er heitið til Rússlands, nánar tiltekið Petrograd. Um borð í lestinni er maður sem varið hefur síðastliðnum árum í útlegð. Þetta er hans tækifæri til að koma heim. Stórbrotin og vel gerð framhalds- mynd í tveimur hlutum. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Ben Kingsley, Leslie Caron, Dominique Sanda, Jason Connery og Robin Lermitte. Leik- stjóri: Damiano Damiahi. 23.40 Einkaspæjarinn (Carolann). Þetta er spennandi mynd um einkaspæj- arann Stryker sem fær það hlut- verk að gæta æskuvinkonu sinnar sem er drottning í Miðausturlönd- um. Maður hennar, Rashid, hefur verið myrtur og nú eru morðin- gjarnir á hælum hennar. Aðalhlut- verk: Burt Reynolds og Ossie Da- vis. Leikstjóri: Tony Wharmby. Framleiðandi: Alan Barnette. 1989. Bönnuð börnum. 1.10 Dagskrárlok. HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt. Séra Bragi Frið- riksson prófastur í Garðabæ flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist . - Maríuvers eftir Páll isólfsson. Útsetning Haukur Guðlaugsson, - Prelúdía, fúga og tilbrigði eftir Cesar Franck og - Tokkatta í d-moll og fúga í D-dúr eftir Max Reger. Haukur Gu$- laugsson leikur á orgel Egilsstaða- kirkju. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Lára Margrét Ragnarsdóttir ræðir um guðspjall dagsins, Matteus 7,1-5, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Divertimento í B-dúr K254 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Pía- nótríó Lundúna leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Af örlögum mannanna. Tíundi þáttur af fimmtán: Sprek í fljóti tímans. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónarmanni: Stein- unn S. Sigurðardóttir. (Einnig út- varpað mánudagskvöld kl. 22.30.) 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur séra Hjalti Guðmundsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Hratt flýgur stund í Neskaup- stað. Guðmudur Bjarnason tekur á móti bæjarbúum í Neskaupstað, sem skemmta sér og hlustendum meö tónlist, leiklist, sögum og fleiru. (Frá Egilsstöðum.) (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 14.00 „Eigi skal höggva“. Fimmti og síðasti þáttur í tilefni 750 ára ártíö- ar Snorra Sturlusonar. Umsjón: Jón Karl Helgason og Svanhildur Óskarsdóttir. Lesari með umsjónar- mönnum: Róbert Arnfinnsson. , ST0RK0STLEG 4$KIIFTAK rferðaaefr'&tttp DV SlMINN E R 27022 Ertþúmeð? 15.00 Svipast um. Listaborgin París sótt heim árið 1835. Þáttur um tónlist og mannlíf. Umsjón: Edda Þórar- insdóttir. Aðstoð: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. (Einnig út- varpaö föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Á ferö í öræfum. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 9.03.) 17.00 Úr heimi óperunnar. Flutt verða atriöi úr óperunni „Cosi fan tutte" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Flytjendur eru: Lisa Della Casa, Christa Ludwig, Emmy Loose , Erich Kunz, Anton Dermota, Paul Schöffler, kór og hljómsveit Vín- aróperunnar; Karl Böhm stjórnar. Umsjón: Már Magnússon. 18.00 „Ég berst á fáki fráum“. Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturla Sigurjónsson. (Einn- ig útvarpað þriðjudag kl. 17.03.) 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Helga Rut Guðmundsdóttir. (End- urtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Spánverjavigin 1615. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni Kíkt út um kýraugað frá 4. júní.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Þætt- ir úr söngleiknum „Rocky Horror" eftir Richard O'Brien í þýðingu Veturliða Guðnasonar. Leikfélag MH með hljómsveit undir stjórn Jóns Ólafssonar flytja. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Uppáhaldstónlistin þín. Pétur Kristjánsson tónlistarmaður velur uppáhaldslögin sín. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.05 Bítlarnir. Skúli Helgason leikur upptökur breska útvarpsins BBC með sveitinni. Fimmti þáttur. (Áð- ur á dagskrár í janúar 1990. Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Djass. Umsjón: Vernharður Linn- et. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 20.30 Gullskífan. - Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rasum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Allt lagt undlr. - Lísa Páls. (Endur- tekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Allt lagt undir - Lísa Páls heldur áfram. 4.03 í dagsins önn - Börn í sumarstörf- um. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 9.00 í bítlö. Róleg og afslappandi tónl- ist I tilefni dagsins. Haraldur Gísla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gíslason tekur loka- sprettinn á sinni vakt. 13.00 Kristófer Helgason í sunnudags- skapi og nóg að gerast. Fylgst með því sem er að gerast í íþróttaheim- inum og hlustendur teknir tali. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 Eyjólfur Kristjánsson. Margrómað- ur tónamaður. 17.17 Síödegisfréttir. 19.00 Siguröur Helgi Hlööversson í helg- arlokin með skemmtilegar uppá- komur. 20.00 íslandsmótið í knattspyrnu, Sam- skipadeild. 22.00 Björn Þórir Sigurðsson tekur sunnudaginn með vinstri. 2.00 Heimir Jónasson á næturvakt Bylgjunnar. FM 102 * 104 10.00 Stefán Sigurösson með Stjörnu- tónlist. 14.00 Páll Sævar Guöjónsson tekur á hlutunum af sinni alkunnu snilld. Besta tónlistin í bænum, ekki spurning. 17.00 Hvita tjaldíö Kvikmyndaþáttur í umsjón Ómars Friðleifssonar. Allar fréttir úr heimi kvikmyndanna á einum stað. 19.00 Guölaugur Bjartmarz mallar sunnudagssteikina. 20.00 Arnar Bjarnason tekur þetta róg- legheitakvöld með stóískri ró. 24.00 Haraldur Gylfason með næturtónl- ist sem er sérstaklega valið. FM#957 10.00 Auöun Ólafsson árla morguns. 13.00 Halldór Backman. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson á sunnu- dagssíödegí. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aftur. 22.00 í helgarlok. Anna Björk Birgis- dóttir, Ágúst Héðinsson og Ivar Guömundsson skipta með sér þessum rólegasta og rómantísk- asta þætti stöðvarinnar. 1.00 Darri Ólason mættur á sinn stað á næturvakt. Darri spjallar við vinn- andi fólk og aðra nátthrafna. fAo-9 AÐALSTOÐIN 8.00 Morguntónar. 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Kol- brún Bergþórsdóttir fjallar um kvik- myndir, gamlar og nýjar og leikur kvikmyndatónlist. 12.00 Hádegistónar aö hætti Aðal- stöövarinnar. 13.00 Leitin að týnda teitinu. Fjörugur spurningaleikur í umsjón Kolbeins Gíslasonar. Síminn er 626060. 15.00 í dægurlandi. Garðar Guö- mundsson leikur lausum hala í landi íslenskrar dægurtónlistar. Sögur, viðtöl, óskalög og fleira. 17.00 í helgarlok. Ragnar Halldórsson lítur yfir liðna viku. 19.00 Kvöldveröartónar. 20.00 EÖaltónar. Gísli Kristjánsson leik- ur Ijúfa tónlist. 22.00 Pétur Pan og puntstráin. Pétur Valgeirsson leikur Ijúfa kvöldtónlist að hætti hússins. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón: Randver Jensson. 5.00 Bailey’s Blrd. 5.30 Castaway. 6.00 Fun Factory. 10.00 Elght is Enough. 11.00 That’s Incredible. 12.00 Wonder Woman. 13.00 Fjölbragðaglíma. 14.00 Those Amazing Animals. 15.00 The Love Boat. ‘ 16.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 16.30 Sky Star Search. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 Ameríka. Framhaldsmynd í sex þáttum. Árið er 1990 og Rússarnir hafa hertekið Bandaríkin. Fjórði þáttur. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertainment Tonight. 23.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 7.00 Knattspyrna í Argentínu. 8.00 Les 24 Heures du Mans. Bein útsending og geta aðrir liðir því breyst. 9.00 Hokkí. Evrópubikarkeppni. 11.00 Les 24 Heures du Mans. 14.20 Hokkí. Úrslit í Evrópubikarkeppn- inni. Bein útsending og geta aörir liðir breyst. 16.00 Volvo PGA Golf Tour. Bein út- sending frá írlandi og geta aðrir liöir því breyst. 17.00 íþróttafréttir. 18.00 Brltish Motor Sport. 18.30 Revs. 19.00 FIA rallíkross. 20.00 Hokki. Evrópubikarkeppni. 21.30 FIA heimsrallí. 22.30 US PGA Golf. Öldungaflokkur. Einar Sigurðsson, úr Hjálparsveit skáta í Kópavogi, leitar ráða hjá Jóni hreppstjóra á Reykjum í Mosfellssveit. Sjónvarp kl. 20.30: Fjársjóður hefur tapast -flnnandi vinsamlegast hafi samband ... Fjársjóður hefur tapast og engum er betur treystandi til að finna hann aftur en þeim sem þjálfaðir eru til leitar, nefnilega íslensku björgunarsveitunum. Það verður útkall hjá þeim í kvöld áður en björt Jóns- messunóttin gengur í garð þegar dularfull tuttla fmnst uppi á háalofti í Sjónvarps- húsinu. Áletranir og upp- dráttur á snifsi þessu gætu Rás 1 orðið vísbending um það hvar áður óþekktan fjársjóð væri að finna en uppruni hans og nákvæm staðsetn- ing er hins vegar á huldu. Þetta er léttur sjónvarps- leikur þar sem reynir á skarpskyggni og skjót við- brögð, jafnt þeirra sem leit- inni stýra frá stjórnstöð sem hinna er fjársjóðsleitina þreyta úti á víðvangi. .21.00: 1 kvöld klukkan 21 verður lokaþáttur þáttaraðar Við- ars Eggertssonar, Kíkt út um kýraugað, frá 5. júm' endurfluttur. Það var fyrst árið 1613 að vart verður viö spönsk hval- veiðiskip hér viö land. Um þetta leyti var árferði afar illt, skepnufellir og hungur- sneyð en Spánverjarnir iétu hvern hafa hvalkjöt er vildi fyrir litla eða enga borgun. Dönsku kaupmenmrnir kærðu athæfl þeirra til kon- tmgs. Hann fyrirskipaði að ráðast skyldi á alla þá Baska er til íslands kæmu til hval- Þáttur Viðars Eggertssonar frá 5. júni verður endurflutt- ur í kvöld. veiða og drepa þá. 1615 fórst ar - ekki til að hjúkra eða spánskt hvalveiðiskip við líkna þessum hröktu mönn- Strandir. Skipsmenn kom- um heldur tii að fram- ust margir þjakaðir og kvæma fyrirskipun kon- meiddir á land. Þegar ungs. Strandamennurðuvarirvið Frá þessum atburði segir komu þessara manna, söfn- í lokaþætti Kýrauga Viðars uðu þeir liði til strandarinn- Eggertssonar. Theresa litla er skilin eftir ein í íbúðinni. Sjónvarp kl. 22.20: Ein um miðja nótt í þessari tékknesku spennusögu segir af Ther- esu litlu, 10 ára gamalli, sem kemur til Prag utan af landi en móðir hennar hyggst sækja þar góðra vina fund gamalla skólafélaga ásamt vinkonu sinni. Theresa litla er skilin eftir ein í íhúðinni þar sem þær mæðgumar gista en áöur en hún fær fest blund ber óboð- inn gest að garði. Heim- sóknin á svo eftir að draga dilk á eftir sér fyrir litlu stúlkuna. Með aðalhlutverkin fara B. Franclová, D. Matásek, B. Batulkova, K. Roden og J. Ornest. Leikstjóri er Zdenek Potuzil.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.