Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1991, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1991, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1991. 63 DV Skák Veður Sterkt mót í Teirassa á Spáni: Adams og Ehlvest skákuðu Ivantsjúk Nafn sovéska stórmeistarans Vassily Ivantsjúks heyrist gjaman nefnt er velt er vöngum um næsta áskoranda Kasparovs heimsmeist- ara. Eftir glæstan sigur hans í Lin- ares í febrúar og „slátrun" Judas- ins í fyrstu lotu áskorendaeinvígj- anna telja margir loks öria á því aö einhveijum takist að komast upp á milh K-anna tveggja. En enginn er óskeikull. Á sterku alþjóðlegu móti í Terrassa á Spáni í byijun mánaðarins varð Ivant- sjúk að sætta sig við þriðja sætið. Áðdáendur hans geta huggað sig Skák Jón L. Árnason við það að þegar áskorendaeinvígi eru í sjónmáh vhja skákmenn gjaman geyma langdrægu vopnin th betri tíma og notast við það sem enn er að finna í gömlu púðurtunn- unni. Ivantsjúk tapaði í sjöttu umferð mótsins fyrir enska stórmeistaran- um Michael Adams sem beitti hinu alræmda bragði Marshalls í spænskum leik - peðsfórn fyrir sóknarfæri. Þrátt fyrir að Ivant- sjúk tækist síðan að vinna þrjár skákir í þessu níu umferða móti nægði það aðeins th þriðja sætis. Adams varð efstur ásamt Jaan Ehlvest sem tefldi undir merkjum Eistlands. Þeir fengu 6,5 vinninga. Ivantsjúk fékk 5,5 v., einum minna en sigurvegaramir tveir. í fjórða og fimmta sæti komu Oleg Roman- ishin og Vladimir Epishin með 5 v., spænski stórmeistarinn Ihescas fékk 4,5 v., Þjóðverjinn Bönsch og Frakkinn Lautier fengu 4 v. og neöstir urðu Spánverjamir David Garcia með 2,5 v. og Joan Pomes með 1,5 v. Sigurvegararnir tveir tefldu sam- an í fyrstu umferð og hafði Adams betur. Ehlvest lét það hins vegar ekkert á sig fá, komst á gott skrið og svo virtist sem hann ætlaöi að stinga af með sigurinn. En í síðustu umferð fór aht á sömu leið og í þeirri fyrstu. Epishin tókst þá að koma Ehlvest á kné og þar með komst Adams upp að hhð hans. Þaö er vissulega ósanngjamt gagnvart öðmm sigurvegaranum að birta báðar tapskákir hans frá mótinu en þær sýna þó að tafl- mennskan var frískleg og þá getur bmgðið th beggja vona. Skák Adams og Ehlvest í fyrstu umferð bar vott um nokkurn stirð- leika af beggja hálfu. Ehlvest skap- aði sér sóknarfæri en átti í erfið- leikum með að komast gegnum vamarmúrinn. Er hann leikur 37. b5? er eins og hann missi aht sam- band við stöðuna. Trúlega hefur honum sést yfir einfalt svar svarts. Adams vinnur síðan laglega úr taíl- inu. Riddari hans er meira en hróks virði - hann saumar að Ehlvest uns eitthvað verður undan að láta. Hvítt: Jaan Ehlvest Svart: Michael Adams Enskur leikur 1. c4 Rffi 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. e4 Bb4 5. d3 0-0 6. g3 d6 7. Bg2 Bg4 8. h3 Bxf3 9. Bxf3 Rd4 10. Bg2 a5 11. 0-0 Bc5 12. Hbl c6 13. a3 b5 14. b4 axb4 15. axb4 Bb6 16. Khl Rd7 17. f4 exf4 18. gxf4 Hc8 19. Bb2 De7 20. cxb5 Rxb5 21. Re2 Dh4 22. Hf3 Hfe8 23. Hg3 g6 24. f5 Bd8 25. Db3 d5 26. Hfl Rd6 27. Hg4 Dh6 28. Rg3 Re5 29. Jaan Ehlvest deildi sigrinum með Adams á Spáni þrátt fyrir tvær tapaðar skákir, í fyrstu og siðustu umferð. Bxe5 Hxe5 30. d4 He8 31. fxg6 hxg6 32. Df3 Hc7 33. e5 Rc4 34. RÍ5 Dh5 35. Df4 Kh7 36. Rg3 Dh6 8 iS 7 1 A é a k i #' 5 i á 4 A%á #s 3 2 A B C D E B A Jl n <á? F G H 37. b5? Re3 38. bxc6 He6! Mun sterkara en 38. - Rxfl (nú, eða í næsta leik) 39. Rxfl og svartur fær ekki varið d5-reitinn. 39. Dxh6+ Kxh6 40. Hgf4 Hexc6 41. Hlf3 Eða 41. Hel Hcl sem leiðir th svipaðrar niðurstöðu. Hvítur er aðþrengdur. 41. -Hcl+ 42. Rfl Rf5 34. Hd3 Bg5 35. Hf2 Bh4 45. Hfd2 Rg3+ 46. Kgl Hel 47. Hdl Hcl 48. Hxel Hxel 49. Hf3 Kg7 50. Kh2 Re2 51. Hd3 Bf2 52. Bf3 Bgl+ 53. Khl Rf4 54. Hdl Hxdl 55. Bxdl Bxd4 Hvítur gafst upp. Hvítt: Vladimir Epishin Svart: Jaan Ehlvest Drottningarindversk vörn. 1. d4 Rffi 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. 0-0 0-0 7. Rc3 Re4 8. Bd2 Þetta er orðinn algengasti leik- mátinn í sígilda afbrigði drottning- arindverskrar varnar ef hvítur hyggst tefla til vinnings. 8. - Bffi 9. Hcl Rxd2 10. Dxd2 d6 11. d5 e5 12. h4 Enn er ekkert nýtt undir sóhnni en hvítur hefur þó gjarnan reynt fyrir sér á drottningarvæng með b2-b4. Þann hátt hefur Karpov gjaman á en þeir Ehlvest tefldu úr keimhkri stöðu í Haninge í fyrra. Leikur hvíts undirbýr að koma biskupnum til h3. 12. - Rd7 13. Bh3 g6 14. e4 Bg7?! Hvort sem þessum leik er um að kenna eða of varfærinni tafl- mennsku svarts í næstu leikjum nær hvítur ákjósanlegum fæmm. 15. h5 Rffi 16. hxg6 hxg6 17. Kg2 Áætlun hvíts er einfóld og skýr: Hann ætlar að selja hróka sína á h-línuna og sækja að svarta kóng- inum. 17. - De7 18. Hhl Hfe8 19. Hh2 Dffi 20. Hchl Bh6?! 21. De2 De7 22. Bd7! Dxd7 23. Hxh6 Eftir að svartreita biskupinn er farinn aukast sóknarfæri hvits eft- ir h-línunni verulega. Nú vantar svarta kónginn mikilvægan vam- armann. 23. - Kg7 24. Dd2 Hg8 25. Dg5 De7? 26. Rb5 Dd8 27. Rh4! Rxe4 Hvað annað? Óveðursskýin hafa hrannast upp eftir ráðleysislega taflmennsku svarts. 28. Hh7+! Kffi Ekki 28. - Kxh7 29. Rf5 mát. 29. Rxg6 +! Ke8 Enn verður kóngurinn að hrökk- last undan. Ef 29. - Hxg6 30. Hh8+ og mát í næsta leik og engu betra er 29. - fxg6 30. Dh6+ Ke8 31. Rxc7+ o.s.frv. 30. Df5 Dd7 Hvítur hótaði máti á f7. 31. Dxe4 Hxg6 32. Rxc7+! Dxc7 33. Dxg6 Meö vinningsstöðu því að 33. - fxg6 34. Hxc7 með máthótun á h8 er vonlaust. 33. - De7 34. Hxf7! Dxf7 35. Hh8+ Ke7 36. Hh7 Hffi 37. De6+ Kd8 38. Hxf7 Hxn 39. Dxf7 b5 40. Dxb7 Og Ehlvest gafst upp. -JLÁ ÁSKRIFTARSÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6270 - talandi dæmi um þjónustu Á morgun verður fremur haeg breytileg eða vestlæg á«. Skýjað með köflum við norður- og vesturstrónd- ina en viðast léttskýjað annars staðar. Hlýtt verður i veðri að deginum en fremur svalt að næturlagi. Akureyri Egilsstaðir Keflavlkurflugvöllur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavik Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Úsló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlin Chicagó Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal Nuuk Paris Róm Valencia Vin Winnipeg skýjað 12 skýjað 15 skýjað 11 mistur 15 súld 8 léttskýjað 11 léttskýjað 11 skýjað 8 léttskýjað 18 hálfskýjað 17 skúr 15 skýjað 15 skýjað 9 skýjað 19 léttskýjað 23 hálfskýjað 19 þokumóða 23 þokumóða 23 léttskýjaö 20 rigning 13 skýjað 16 skýjað 18 alskýjað 17 skýjað 16 léttskýjað 31 heiðsidrt 24 léttskýjaö 25 léttskýjað 20 þoka 2 skýjað 17 léttskýjað 23 hálfskýjað 24 skúr 19 léttskýjað 11 Gengið Gengisskráning nr. 115. - 21. júní 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,780 62,940 60,370 Pund 102.237 102,498 104,531 Kan. dollar 54,986 55,126 52,631 Dönsk kr. 9,0416 9,0646 9,2238 Norsk kr. 8,9246 8.9473 9,0578 Sænsk kr. 9,6325 9,6571 9,8555 Fi. mark 14,6597 14,6970 14,8275 Fra. franki 10,2548 10,2810 10,3979 Belg.franki 1.6934 1,6978 1,7168 Sviss. franki 40.6606 40,7642 41,5199 Holl. gyllini 30,9482 31,0271 31.3700 Vþ. mark 34,8633 34,9521 35,3341 It. líra 0,04685 0,04697 0,04751 Aust.sch. 4,9533 4,9659 5,0239 Port. escudo 0,3984 0,3994 0,4045 Spá. peseti 0,5549 0,5563 0,5697 Jap. yen 0,45166 0,45281 0,43701 Irskt pund 93,241 93,478 94,591 SDR 82,5714 82,7818 81,2411 ECU 71,5755 71,7579 72,5225 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 21. júní seldust alls 186,602 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,482 23,49 10,00 255,00 Grálúða 0.312 60,00 60,00 60,00 Karfi 31.387 20.06 20,00 35,00 Keila 0,119 15,00 15,00 15,00 Langa 1,374 29,52 29,00 35,00 Lúða 1,187 332,84 250,00 370,00 Skarkoli 16,976 62,15 33,00 73,00 Skötuselur 0.488 182,59 180,00 205,00 Steinbítur 2.376 28,20 20,00 55,00 Þorskur.sl. 63,675 69.98 57,00 101,00 Þorskur, smár 1,082 35,00 35,00 35,00 Ufsi 18,610 38,39 20,00 44,00 Undirmál. 4,971 36,47 17,00 40,00 Ýsa.sl. 44,553 65,67 30,00 109,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 21. júní seldust alls 74,438 tonn. Smár þorskur 0,595 43,00 43,00 43,00 Smáýsa 0,132 37,11 .35,00 66,00 Koli 1,001 29,28 29,00 30,00 Steinbítur 0.236 30,00 30,00 30,00 Smáufsi 1,252 20,03 20,00 20,57 Langa 1,343 24,00 24,00 24,00 Keila 1,191 26.00 26,00 26,00 Ýsa 3,724 63,72 50,00 81,00 Ufsi 4,686 41,23 33,00 42,00 Karfi 7,755 20,00 20,00 20,00 Þorskur 51,348 66,40 55,00 77,00 Lúöa 1,172 277,70 100,00 370,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 21. júnl seldust alls 144,183 tonn. Rauðmagi 0,078 34,00 34,00 34,00 Sólkoli 0,310 70,45 68,00 72,00 Skarkoli 0,041 25,00 25,00 25,00 0,170 89,18 83.00 90,00 Keiia 0,690 30,70 17,00 32,00 Steinbítur 1,643 42,24 35,00 48,00 Langlúra 2,248 43,85 40,00 50,00 Öfugkjafta 3,457 23,26 23,00 25,00 Langa 1,973 40,28 15,00 42,00 1,319 20,81 20,00 35,00 0,674 295,65 164,00 440,00 Ýsa 11,159 67,08 50,00 120,00 Karfi 26,449 27,93 16,00 39,00 0,467 221,16 80,00 400,00 Ufsi 17,923 36,08 16,00 38,00 Þorskur 75,582 73,11 50,00 99,00 jTýgértWrí MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.