Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1991, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1991, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Stór, 2 herbergja ibúð í Grafarvogi leigist til 1. febrúar ’92, helst pari með barn. Tilboð send. DV, merkt „Grafar- vogur 9157“. Óska eftir hárskera, hárgreiðslusveini eða nema, hálfan eða allan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9193. Óskum eftir harðduglegum sölumönn- um í tímabundið verkefni, miklir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 91-686919. Málari eða maður vanur málun óskast, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9214. Ráðskona óskast á fámennt sveita- heimili á Suðurlandi. Uppl. í síma 91-32785. Óska eftir húsasmið eða laghentum manni í vinnu. Upplýsingar í síma 91-43132 eftir kl. 19. Gröfumaður óskast á Case traktors- gröfu. Uppl. í síma 91-78220. Óska eftir vönum traktorsgröfumanni. Uppl. í síma 91-651170. ■ Atvinna óskast 23 ára fjölskyldumaður óskar eftir plássi á sjó. Er vanur flestum veiðar- færum (háseti/kokkur). Uppl. í síma 98-78284. Geymið auglýsinguna. Atvinnumiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað varð- ar menntun og reynslu. Uppl. á skrif- stofu SHl, s. 91-621080 og 621081. Ungan mann vantar starf sem fyrst. Er lærður fiskiðnaðarmaður, margt kem- ur til greina, jafnvel starf úti á landi. Vinsamlegast hafið samb. í s. 653056. 24 ára stúlka óskar eftir aukavinnu eftir kl. 17 á daginn og um helgar, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-45884. Erum 18 og 37 ára konur sem vantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-46052. Óska eftir atvinnu, hef vinnuvéla- og meirapróf. Uppl. í síma 91-21835 milli kl. 12 og 15. ■ Bamagæsla Athugið. Tek að mér börn í pössun í lengri eða styttri tíma í sumar, t.d. á meðan dagheimili eru lokuð. Úppl. í síma 91-624312. Athugið. Get bætt við mig bömum á öllum aldri, hálfan eða allan daginn, er vel staðsett í neðra Breiðholti og hef góða reynslu. Uppl. í s. 91-71883. Tvær barngóðar 16 ára stelpur óska eftir að passa börn frá 0-5 ára allan daginn og einstaka kvöld. Eru vanar. Sími 91-678970 milli kl. 13 og 18. Óska eftir barnapiu, 12-14 ára, til að passa 2 ára stúlku frá kl. 9.30-12 og 15.30-17.30. Er í Rauðagerði. Uppl. í síma 91-679174. M Ymislegt_________________ Mjólk, video, súkkulaði. Vissir þú að í Grandavideo, vestur í bæ, eru nær allar spólur á 150 kr. og 5. hver frí. Þar færðu einnig mjólk og aðrar nauð- synja vörur. Grandavideo, s. 627030. Nýr scanner til sölu. 200 rásir, allar tíðnir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9171. ■ Emkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 18-20. Kvenfólk um heim allan óskar eftir að komast í kynni við karlmenn. Póst- sendum myndalista. Upplýsingar í síma 91-652148 e. kl. 18 alla daga. Ég er tvítug, hef gaman af tónlist og kvikmyndum en þoli ekki þungarokk og fótbolta. Ef þér leiðist, skrifaðu til DV fyrir 1/7, merkt „Sumar 9197“. ■ TiUcyimingar Húsafellsættin. Niðjar séra Snorra Bjömssonar og Hildar Jónsdóttur koma saman laugardaginn 29.06 og sunnudaginn 30.06. Tjaldað í Húsa- fellskógi laugard., plantað birki í Bæjarfelli á sunnudagsmorgun. Messa kl. 13 og samfelld dagskrá á eftir, hljómlist og stuttar frásagnir. Allir niðjar þessara merku hjóna vel- komnir. Undirbúningsnefnd. ■ Kenrisla Hraðnámskeið í ensku og sænsku, ísl. stafsetn. og ísl. fyrir útlendinga að hefjast! Fullorðinsfræðslan hf„ mála- skóli/raungreinar, s. 91-71155. ■ Spákonur Stendurðu á krossgötum? Kannski túlkun mín á spilunum, sem þú dreg- ur, hjálpi þér að átta þig. Spái í spil. Sími 91-44810.______________ Völvuspá, framtíðin þin. Spái á mismunandi hátt, alla daga, m.a. for- tíð, nútíð og framtíð. Stuttur tími eft- ir. Sími 91-79192 eftir kl. 14._ Les i spáspilin Lenormand. Uppl. og tímapantanir hjá Guðrúnu í síma 91- 612026._________________________ Tvær spákonur. Lesum í bolla, spil, Tarot og talnaspeki. Timapantanir í símum 91-25463 og 91-21039. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. ReyniðViðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. ■ Skemmtardr Dansstjórn Dísu, s. 91-50513. Ættar- mót? Börn og fullorðnir dansa saman, leikir og tilbreytingar. Eftirminnil. efni í fjölskmyndbsafnið. Dísa frá ’76. Diskótekið Deild, sími 91-54087. Viltu tónlist og leiki við hæfi, og jáfn- framt ferskleika? Óskir þínar eru í fyrirrúmi hjá okkur. Sími 91-54087. ■ Verðbréf Hlutabréf i Sendibilum hf. til sölu. Eign við Malarhöfða. Lágmarksverð 340 þús. kr. Einungis staðgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Bréf-9188“. Óska eftir aö kaupa viðskiptavíxla, stutt skuldabréf og e.t.v. aðrar fjárkröfur. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9220. ■ Þjónusta Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og glugga í gömul og ný hús (franska glugga), önnumst breytingar á göml- um húsum, úti sem inni. Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði, sími 91-50205 og í kvöldsíma 91-41070. Húseigendur - húsfélög og fyrirtæki. Tökum að okkur háþrýstiþvott, steypuviðgerðir og sílanhúðun, við- gerðir á gluggum, þakskiptingar og m.fl. S. 678930 og 985-25412. Fagmenn. Húseigendur, húsfélög og fyrirtæki. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, hönnum og málum auglýs- ingar á veggi. Steindór og Guðmund- ur, s. 71599, 77241 og 650936.______ Nýsmíði, viðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á vélum og tækjum. Einnig nýsmíði úr járni, ál og ryðfríu, renni- smíði og fræsivinna. Vélsmiðja Jónas- ar Þórðarsonar, s. 51576. Bílastæöamálun fyrir fyrirtæki og húsfé- lög, komum á staðinn og gerum föst verðtilboð. Pantanasími 91-670882 og 91-673562.__________________________ Franskir gluggar smiðaðir og settir í gamlar og nýjar innihurðir, til sölu eikar- og beykihurðir, einnig sprautun og önnur verkstæðaþjón. S. 91-687660. Glerísetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Málningarþjónustan. Getum bætt við okkur verkefnum. Alhliða málningar- vinna, háþrýsiþvottur o.fl. Áratuga reynsla. Símar 91-10706 og 76440. Raflagnir og dyrasímaþjónusta. Alhliða raflagnir og raftækjaviðgerðir, lög- giltur rafvirkjameistari. Uppl. hjá Kristjáni í síma 91-39609. Smiðum: Ijósastólpa, festingar fyrir lýsingar, svalir og garðhús. Gerum gömul handrið sem ný. Stálver, Eir- höfða 16, s. 91-83444 eða 91-17138 á kv. Steypu- og sprunguviögerðir. Öll almenn múrvinna. Aratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057. Viftugöt. Kjarnabora fyrir loftræsting- um, pípulögnum, raflögnum o.fl. Tek einnig að mér steypusögun, vikursög- un og fleygun. S. 674751 og 985-34014. Útihurðin er andlit hússins. Sköfum og slípum upp útihurðir. Almennt við- hald á harðviði. Sérhæfð þjónusta unnin af fagmönnum. S. 91-71276. Loftpressa tll leigu í öll verk, múrbrot, fleygun, borverk. Tek einnig að mér sprengingar. Sími 91-676904, Baldur. Múrverk - flisalagnir, steypur, vélslíp- un, steypuviðgerðir, múrviðgerðir. Múrarameistarinn, sími 91-611672. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Sími 985-33738. ■ Ökukennsla Nú er rétti timinn til að læra á bíl. Kenni alla daga á þeim tíma sem þér hentar. Útvega öll prófgögn, öku- skóli. Nýir nemendur geta byrjað strax. Tímapantanir í síma 31710 og 985-34606. Jón Haukur Edwald. Gyifi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91, Kenni allan daginn Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 675868. Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end- urtaka, æfingaakstur á daginn, kvöld- in og um helgar. Ökuskóli, námsgögn. Nissan Sunny. S. 78199 og 985-24612. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 679619 og 985-34744. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, 34749 og 985-25226. •Páll Andrés. Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við end- urþj. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. S. 79506/985-31560. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. •Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz, ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni og prófgögn, engin bið, æfingart. f. endum. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Garðeigendur-húsfélög-verktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í garðyrkju, nýbyggingu lóða og við- haldi eldri lóða. Tökum að okkur upp- setn. girðinga og sólpalla, grjóthleðsl- ur, hellulagnir, klippingu á trjám og runnum, garðslátt o. fl. Útvegum allt efni sem til þarf. Fljót og góð þjón- usta. Jóhannes Guðbjömsson, skrúð- garðyrkjum. S. 91-624624 á kv. •Túnþökur. • Hreinræktaður túnvingull. • Keyrðar á staðinn. •Túnþökurnar hafa verð valdar á fótboltavelli og skrúðgarða. • Hífum allt inn í garða. Gerið verð- og gæðasamanburð. „Grasavinafélagið, þar sem gæðin standast fyllstu kröfur." Símar 985-35135 og 98-75932,_______ Athugið, athugið!! Set upp ný grindverk og alls konár girðingar, sólpalla og skjólveggi, gerið við gömul grindverk, hleð alls konar veggi úr steinum og holtagrjóti, hreinsa einnig og laga lóðir. Visakortaþjónusta. Gunnar Helgason, sími 91-30126. Túnþökur, trjáplöntur og runnar. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrðar þökur. Yfir 100 teg. trjáa og runna. Afar hagstætt verð. Sendum plöntu- lista um allt land. Túnþöku- og trjá- plöntusalan, Núpum, Ölfusi. Opið frá kl. 10-21, símar 98-34388, 985-20388. Frá Skógræktarfélagi Reykjavikur. Ódýrar skógarplöntur í sumar- bústaðalönd, stafafura, lerki, sitka- greni, birki. Ennfremur trjástoðir, áburður og hin alhliða moldarblanda okkar, Kraftmold. S. 91-641770. Garðaúðun. Tökum að okkur garðaúð- un, notum eingöngu eitrið Permasect, ábyrgjumst 100% árangur. Einnig al- hliða garðyrkjuþjónusta. Skjót og góð þjón. Ingi R. Hauksson garðyrkju- fræðingur, s. 91-15579 og 91-625285. Hellulagnir - hitalagnir. Tökum að okk- ur hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, girðingar, sólpalla, frágang á bíla- plönum, lóðafrágang og standsetning- ar á lóðum. Látið fagmenn vinna verk- ið. Garðavinna, sími 91-17383. Trjáúðun. Tek að mér úðun á trjám og runnum. Nota skordýralyf skað- laust mönnum og gæludýrum. Hleypið ekki fúskurum í garðinn. Fagmenn vinna verkið. S. 39706 og 43731 e.kl. 19. Gunnar Hanness., garðyrkjufr. Úði-garðaúðun-úði. Notum Permasect hættulaust eitur. 100% ábyrgð. 18 ára reynsla. Vinsamlegast athugið að.við stundum ekki nótulaus viðskipti. Úði, Brandur Gíslason skrúðgarðameist- ari, sími 91-74455. Garðverk 12 ára. Hellulagnir, snjóbræðslulagnir, ný- byggingar lóða. Tilboð eða tímavinna. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 91-11969. Gæðamold i garðinn, hreinsuð af grjóti og kögglum. Þú notar allt sem þú færð. Blönduð áburði, sandi og skelja- kalki. Keyrum heim í litlum- eða stór- um skömmtum. Uppl. í síma 91-673799. Hellulagnir- hitalagnir. Tökum að okk- ur hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, uppsetningu girðinga, tyrfum o.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Garða- verktakar, s. 985-30096 og 91-678646. Kæru garðeigendur. Tökum að okkur alla almenna garðvinnu, svo sem hellulagnir, klippingar, garðslátt, tyrfingu o.fl. Komum og gerum föst verðtilboð. S. 91-675262 og 91-666064. Sumarúðun -100% ábyrgð. Tek að mér að úða garða með permasect, sem er náttúrulegt efni, hættulaust lífverum með heitt blóð. Alfreð Adolfsson skrúðgarðyrkjumaður, sími 91-620127. Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög, vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur Þorkell í síma 91-20809. Garðeigendur ath. Tökum að okkur garðslátt, setjum mold og sand í beð og alla alm. hreinsun, sama verð og í fyrra. Sími 91-620733. Stefán. Garðeigendur! - Húsfélög! Tek að mér garðslátt. Einnig tætingu é beðum. Geri föst verðtilboð. Vönduð vinna. Sláttuvélaleiga. S. 54323 og 984-58168. Garðsláttur - garðsláttur. Tek að mér að slá garðinn ykkar í sumar. Ódýr og traust þjónusta. Visa/Euro/Samk. Garðsláttur Ó.E., s. 91-624795/45640. Garðsláttur - vélorf. Tek að mér garð- slátt, hef orf. Sanngjarnt verð, vönduð vinna. Uppl. í símum 91-39228, 91-12159 og 91-44541. Garðúðun - garðúðun, auk alhliða garðyrkju. Verslið við fagmenn, ekki fúskara. Halldór Guðfinnsson, skrúð- garðyrkjumeistari, sími 91-31623. Gehlgrafa Hlöðvers. Veiti aðlhliða smágröfuþjónustu. Geri tilboð í margs konar framkvæmdir. Uppl. í síma 91-75205 og 985-28511. Tek að mér garðslátt, fljót og góð þjón- usta, tilboð eða tímavinna. Sláttuvéla- þjónusta Guðmundar Hannessonar, sími 91-50926. Til sölu heimkeyrð gróðurmold. Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. i síma 91-666052 og 985-24691. Túnþökur. Útvegtum sérræktaðar tún- þökur, lausar við illgresi og mosa, smágert gras, gott rótarkerfi. Jarð- vinnslan, sími 91-674255 og 985-25172. Hellulagnir, snjóbræðsla, jarðvegssk., vegghleðsl., þökul., girðingar, skjólv. og stoðveggir. Margra ára reynsla. S. 73422 (Þorgeir) og 53916 (Heimir) Úðun. Úða garða með Permasect gegn maðki, lús og öðrum meindýrum í gróðri. J.F. garðyrkjuþjónusta. Sími 91-38570, e.kl, 17. ____________ Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 9144752 og 985-21663. Smávélar. Öll alhliða vélavinna við lóðir og lítil athafnasvæði. Skjót þjón- usta á hagstæðu verði. Helgi Björnsson, s. 985-33172. Túnþökur til sölu, öllu dreift með lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. Túnþökur. Túnþökur fyrir þá kröfu- hörðu til sölu. Uppl. í síma 98-75040. Jarðsambandið, Snjallsteinshöfða. Álgrind af glerhúsi, sem stendur upp við vegg, til sölu, stærð ca 12 rrr. Upplýsingar í síma 91-814378. Garðsláttur-Garðsláttur. Fljót og örugg vinna. Uppl. í síma 91-24623. Mold, mold, mold. Úrvalsgróðurmold til sölu. Uppl. í símum 985-34024 og 91-666397. Túnþökur til sölu af góðu túni. Uppl. í síma 9831327 og 985-21327. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í símum 9875018 og 985-20487. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd ein- angrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæð- in. Húsaplast hf„ Dalvegi 16, Kópa- vogi, sími 91-40600. Einangrunarplast sem ekið er á bygg- ingarstað á Reykjavíkursvæðinu. Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og helgarsími 93-71161, Borgarnesi. Eigum notaöa gúmmíbáta og utanborðsmót- ora. Notaöur 11 ha Craftsmann sláttutraktor. Nokkur notuö fjórhjól til sölu. Nokkrar kerrur til sölu. Vörubilskrani, lítiö notaöur, árg. '87, 13 TIM á ótrúlega góóu verði. Nokkrir notaðir vélsleóar af ýmsum geróum. Ath. Sleöar stórhækka i haust. Hús á japanskan pickup-bil, kr. 550.000, meó öllu. Hús á USA pickup-bil, kr. 570.000, meó öllu 2 tonna Toyota m. disilvél '83. Góóur bill, gott veró. Nissan pallbíll, disil, ek. 66.000. Gott veró. Góóur bíll. Willys 46, allur nýuppgeróur, B 20 vél. Glæsilegur. Fæst á góðu veröi. Subaru. Háþekja. Ekinn 50.000 km. Sérstak- ur bill. Nissan Sunny, sérstaklega góður bill, vökvastýri, sjálfskipting. seldur 50.000 undir gangveröi. Toyota Hilux EFI, árg. '86, sjálfsklptur, vökv- ast., bein innspýting á vél, extra cab, stærra húsiö, ek. 70 þús. km, splunkuný dekk og felgur, klædd skúffa, meó eóa án plasthúss, þokuljós og grind, dráttarkúla, útv./segulb., krómpakki. Hagstætt verö. Uppl. hjá Tækja- miðlun islands, Bíldshöfða 8, simar 91- 674727 eða 91-17678 eftir kl. 17 virka daga. Tækjamiðlun íslands Bíldshöfða 8 símar 91 -674727 á skrifstofutíma og 17678 og 14180 milli kl. 18 og 21.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.