Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1991, Blaðsíða 40
52
Smáauglýgingar - Sími 27022 Þverholti 11
Bilasmiður. Viljum ráða bílasmið nú
þegar, skilyrði: þarf að geta unnið
sjálfstætt, starfsáhugi og jákvætthug-
arfar til starfsins. S. 98-22224/98-22024.
Hótel Borg óskar eftir starfsfólki á bar
og í sal um helgar, starfsreynsla æski-
leg. Upplýsingar á staðnum milli kl.
14 og 18 í dag.
Málningarfyrirtæki í Reykjavik óskar
eftir mönnum vönum málningar-
vinnu. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-9444.
Múrarar. Óskum eftir að ráða nokkra
múrara, mikil vinna - ákvæðisvinna.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-9459.
Næturræsting. Starfsmaður óskast í
næturræstingu. Vinnutími frá kl.
22- 07. Umsóknareyðublöð á skrifstofu
B.S.l. Umferðarmiðstöð.
Starfskraftur óskast til aö sjá um kjöt-
borð, einnig vantar fólk í almenn af-
greiðslustörf. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-9468.
Sölufólk, til heimasölu, vantar, sérstak-
lega út á landsbyggðina. Einstætt
tækifæri til góðra aukatekna. Uppl. í
síma 91-22822.
Vanir blikksmiðir óskast strax. Nánari
upplýsingar gefur Kristján Mikaels-
son á staðnum. Borgarblikksmiðjan,
Álafossvegi 23, Mosfellsbæ.
Kópavogur. Húshjálp óskast, vinnu-
tími samkomulag. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-9482.
Murarar óskast strax, í Reykjavík, gott
verkefni, mikil vinna. Hafið samb. við
auglþj. DV í sima 91-27022. H-9454.
Ráðskona. Dugleg manneskja óskast
í sveit um sláttinn. Þarf að geta unnið
bæði úti og inni. Uppl. í síma 91-79870.
Starfskraftur óskast i tískuvöruverslun í
Kringlunni. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-9485.
Óska eftir bifvélavirkja eða manni vön-
um viðgerðum, þarf að geta byrjað
strax. Uppl. í síma 91-38832 eftir kl. 18.
■ Atvinna óskast
Erum þrjár röskar. Tökum að okkur
alls kyns þrif í gömlu og nýju hús-
næði, einnig heimilishjálp. Símar
91-45224 og 91-43335 milli kl. 17 og 20.
27 ára maður óskar eftir vinnu, allt
kemur til greina. Uppl. í símum
91-11437 og eftir kl. 18 91-79523.
30 ára karlmaður óskar eftir næturvinnu
við húsvörslu og eftirlitsstörf. Uppl. í
síma 91-652509 eftir kl. 18 alla daga.
■ Bamagæsla
Athugið. Get bætt við mig börnum á
öllum aldri, hálfan eða allan daginn,
er vel staðsett í neðra Breiðholti og
hef og leyfi. Uppl. í s. 71883.
Vantar barnapíu, 12-15 ára, til að passa
eins árs strák öðru hvoru á kvöldin.
Er í Nóatúni. Vantar einnig dag-
mömmu. Uppl. í síma 91-22056.
íris Ósk, 2ja ára, og Reynir Viðar, 9
mánaða, óska eftir pössun á virkum
dögum frá kl. 8 til 17 til 27. júlí. Uppl.
í síma 91-628821.
Óska eftir barnapiu til að gæta 3 ára
stelpu frá 8. júlí til 13,'ágúst, búum í
norðurbænum í Hafnarfirði. Vinsam-
legast hafið samband í síma 50685.
Dagmamma i Grafarvogi með laust
pláss eftir hádegi. Er í björtu og rúm-
góðu húsnæði. Uppl. í síma 91-676437.
Get bætt við mig börnum, hálfan eða
allan daginn. Bý í Seljahverfi. Uppl.
í síma 91-79640.
■ Tapað fundið
2 lyklar á plastspjaldi töpuðust við
Kringluna í gærmorgun. Finnandi er
vinsamlegast beðinn að hringja í síma
91-30984.
■ Emkamál
Ég er íslendingur, hef starfað í Sviþjóð
í næstum þrjú ár og hyggst flytja til
Noregs þar sem atvinnuástand fer
batnandi. Hef áhuga á að komast í
kynni við góða og elskulega samlöndu
sem mundi vilja búa með mér í Nor-
egi. Ég er nýorðinn 47 ára, 177 cm,
67 kíló, ljóshærður, barnlaus, einlæg-
ur, tryggur og áreiðanlegur, rólyndur
og alvörugefinn. Ég er vélvirki, starfa
sem rafsuðumaður. Ég óska hjartan-
lega eftir kynnum við góða og elsku-
lega konu, ég þrái hlýleika og hjarta-
gæsku, einlægni og vináttusamb. í
sambúð eða hjúskap. Svör send. DV,
merkt „Einlægni 9471“.
Rúmlega sextíu ára gamall ekkill, sem
er 75% öryrki, samt sæmilega hress,
óskar eftir kynnum við konu, sem
einnig er 75% öryrki, með vináttu í
huga, aldur 50-58 ára. Vinsamlegast
sendið svar til DV fyrir 13. júlí, merkt
„Traustur 1991, 9418“.
■ Ymislegt
Mjólk, video, súkkulaði. Vissir þú að í
Grandavideo, vestur í bæ, eru nær
allar spólur á 150 kr. og 5. hver frí.
Þar færðu einnig mjólk og aðrar nauð-
synjavörur. Grandavideo, s. 627030.
Ræstingar - Garðsláttur. Tökum að
okkur ræstingar í heimahúsum, einn-
ig garðslátt fyrir einstaklinga og hús-
félög. Höfum vélorf. S. 17116 og 36848.
■ Kennsla
Hraðnámskeið i ensku og sænsku, ísl.
stafsetn. og ísl. fyrir útlendinga að
hefjast! Fullorðinsfræðslan hf., mála-
skóli/raungreinar, s. 91-71155.
■ Spákonur
Stendurðu á krossgötum? Kannski
túlkun mín á spilunum, sem þú dreg-
ur, hjálpi þér að átta þig. Spái í spil.
Sími 91-44810.
Framtíðin þin. Spái' á
mismunandi hátt, alla daga, m.a. for-
tíð, nútíð og framtíð. Sími 91-79192
eftir kl. 17.
Tvær spákonur. Lesum í bolla, spil,
Tarot og talnaspeki. Tímapantanir í
símum 91-25463 og 91-21039.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377. _________________
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingemingarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þrit, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Húshjálp. Tek að mér að þrífa fyrir
fólk. Uppl. í síma 91-651925.
■ Skemmtanir
Diskótekið Deild, sími 91-54087.
Viltu tónlist og leiki við hæfi, og jafn-
framt ferskleika? Óskir þínar eru í
fyrirrúmi hjá okkur. Sími 91-54087.
■ Veröbréf
Er kaupandi að veðskuldabréfum og
viðskiptavíxlum. Uppl. í síma
91-27466.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
■ Þjónusta
Almenn málningarvinna. Málning,
sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst
tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039
e.kl. 19 og um helgar.
Franskir gluggar smiðaðir og settir í
gamlar og nýjar innihurðir, til sölu
eikar- og beykihurðir, einnig sprautun
og önnur verkstæðaþjón. S. 91-687660.
Glerisetningar, gluggaviðgerðir.
Önnumst allar glerísetningar. Fræs-
um og gerum vð glugga. Gerum tilboð
í gler, vinnu og efni. Sími 650577.
Glugga og hurða viðgerðir. Glugga-
smíði, fræsum gluggaföls, pússum og
gerum upp útihurðir. Tilboð-tíma-
vinna. Fagmenn, s. 91-651662/52386.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Smiðum: Ijósastólpa, festingar fyrir
lýsingar, svalir og garðhús. Gerum
gömul handrið sem ný. Stálver, Eir-
höfða 16, s. 91-83444 eða 91-17138 á kv.
Steypuviðgeröir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Tökum að okkur minniháttar málning-
arverkefni og allan undirbúning og
frágang því fylgjandi. Fagmenn. Uppl.
í síma 91-18128.
Múrverk - flisalagnir, steypur, vélslíp-
un, steypuviðgerðir, múrviðgerðir.
Múrarameistarinn, sími 91-611672.
■ Líkamsrækt
Óska eftir Flott-form bekkjum eða öðr-
um sambærilegum bekkjum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-9424.
Likamsræktartækjasalur. Við höfum
nýjan og glæsilegan líkamsræktar-
tækjasal til leigu á besta stað í Breið-
holti, vel útbúinn tækjum, einnig höf-
um við til leigu á sama stað aðstöðu
fyrir nuddara. Hafið samb. við auglþj.
DV í s. 91-27022 fyrir 10.7. H-9466.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
’91, s. 74975, bílas. 985-21451.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLS ’90, s. 77686.
Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90,
sími 40452.
Valur Haraldsson, Monza
’89, s. 28852.
Guðmundur Norðdal, Monza,
s. 74042, bílas. 985-24876.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bs. 985-33505.
Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi
’91, s. 21924 og 985-2780L
Jón Haukur Edwald, Mazda 626
GLX, s. 31710, bílas. 985-34606.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91,
Kenni allan daginn Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einmg ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Bílas. 985-20006, 675868.
Auðunn Eiríksson. Kenni á Galant,
aðstoða við endurnýjun ökuréttinda,
útvega prófgögn, engin bið.
Símar 91-679912 og 985-30358.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 679619 og 985-34744.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, 34749 og 985-25226.
• Páll Andrés. Nissan Primera ’91.
Kenni alla daga. Aðstoða við end-
urþj. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað
strax. Visa/Euro. S. 79506/985-31560.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz,
ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni
og prófgögn, engin bið, æfingart. f.
endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Garöyrkja
Garðeigendur-húsfélög-verktakar.
Getum bætt við okkur verkefnum í
garðyrkju, nýbyggingu lóða og við-
haldi eldri lóða. Tökum að okkur upp-
setn. girðinga og sólpalla, grjóthleðsl-
ur, hellulagnir, klippingu á trjám og
runnum, garðslátt o. fl. Útvegum allt
efni sem til þarf. Fljót og góð þjón-
usta. Jóhannes Guðbjörnsson, skrúð-
garðyrkjum. S. 91-624624 á kv.
Túnþökur, trjáplöntur og runnar. Sækið
sjálf og sparið, einnig heimkeyrðar
þökur. Yfir 100 teg. trjáa og runna.
Afar hagstætt verð. Sendum plöntu-
lista um allt land. Túnþöku- og trjá-
plöntusalan, Núpum, Ölfusi. Opið frá
kl. 10-21, símar 98-34388, 985-20388.
Garðverk 12 ára.
Hellulagnir, snjóbræðslulagnir, ný-
byggingar lóða. Tilboð eða tímavinna.
Látið fagmenn vinna verkin.
Garðverk, sími 91-11969.
Gæðamold í garðinn, hreinsuð af grjóti
og kögglum. Þú notar allt sem þú
færð. Blönduð áburði, sandi og skelja-
kalki. Keyrum heim í litlum eða stór-
um skömmtum. Uppl. í síma 91-673799.
Kæru garðeigendur. Tökum að okkur
alla almenna garðvinnu, svo sem
hellulagnir, klippingar, garðslátt,
tyrfingu o.fl. Komum og gerum föst
verðtilboð. S. 91-675262 og 91-666064.
Úðun. Úða garða með Permasect gegn
maðki, lús og öðmm meindýrum í
gróðri. Annast einnig sumarklipping-
ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón-
usta. Sími 91-38570 e.kl. 17.
Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur
Þorkell í síma 91-20809.
Garðeigendur ath. Tökum að okkur
garðslátt, setjum mold og sand í beð
og alla alm. hreinsun, sama verð og í
fyrra. Sími 91-620733. Stefán.
Garðsláttur - garðsláttur. Tek að mér
að slá garðinn ykkar. Ódýr og traust
þjónusta. Visa/Éuro/Samk. Garðslátt-
ur Ó.E., s. 91-624795 og 91-45640.
Gehlgrafa Hlöðvers. Veiti aðlhliða
smágröfuþjónustu. Geri tilboð í margs
konar framkvæmdir. Uppl. í síma
91-75205 og 985-28511.
Til sölu heimkeyrð gróðurmold.
Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll-
ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og
985-24691.
Túnþökur. Nýslegnar, nýskornar,
grasgrænar túnþökur til sölu.
Visa/Euro. Bjöm R. Einarsson, sími
666086 og 91-20856.
Túnþökur. Útvegtum sérræktaðar tún-
þökur, lausar við illgresi og mosa,
smágert gras, gott rótarkerfi. Jarð-
vinnslan, sími 91-674255 og 985-25172.
Úði-garðaúðun-greniúðun-Úði. Notum
Permasect hættulaust eitur. 100%
ábyrgð. 18 ára reynsla. Úði, Brandur
Gíslas. skrúðgarðam., s. 74455 e.kl. 17.
Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Heymkeyrð úrvals gróðurmold til sölu.
Upplýsingar gefur Valgeir i síma 985-
31998 og 91-673483 eftir kl. 20.
Hraunhellur og blágrýtishellur.
Heiðagrjót og sjávargrjót til sölu.
Uppl. í síma 91-78899 og 985-20299.
Túnþökur til sölu, öllu dreift\ með
lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa,
sími 91-656692.
Úrvals gróðurmold, sú besta, til sölu
ásamt öllu fyllingarefni. Heimkeyrt,
hvert sem er. Uppl. í síma 985-34024.
Mold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í sím-
um 985-21122 og 985-34690.
■ Til bygginga
Einangrunarplast. Þrautreynd ein-
angrun frá verksmiðju með 30 ára
reynslu. Áratugareynsla tryggir gæð-
in. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kópa-
vogi, sími 91-40600.
Einangrunarplast sem ekið er á bygg-
ingarstað á Reykjavíkursvæðinu.
Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og
helgarsími 93-71161, Borgamesi.
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksm. Gylfff-hfi, Vagnh. 7, s. 674222.
Einangrunarplast. Eingöngu treg-
tendranlegt. Gott verð. Varmaplast,
Ármúla 16, sími 31231.
Einnotað mótatimbur til sölu, l"x6", og
stoðir, 2"x4". Uppl. í síma 91-652422
e.kl. 18.
Óskum eftir að kaupa ca 1.500 m af
1x6" og ca 200 m af 2x4". Upplýsingar
í síma 91-813169.
Mótatimbur, 2x4 og 1x6, til sölu. Uppl.
í síma 91-676494 á kvöldin.
■ Sveit
Ævintýraleg sumardvöl í sveit.
Á sjöunda starfsári sínu býður sumar-
dvalarheimilið að Kjarnholtum upp á
vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára börn.
1-2 vikna námskeið undir stjórn
reyndra leiðbeinenda. Innritun og
upplýsingar í síma 91-652221.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börri
í sveit að Geirshlíð, 6-12 ára, 11 dagar
í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl.
í síma 93-51195.
■ Ferðalög
Eyjafjallaferðir yfir Fimmvörðuháls
famar föstudag, laugardag og sunnu-
dag í júlí og ágúst. Brottför kl. 11 frá
Skógum. Með smærri hópum er hesta-
ferð upp með Skógá, yfir Eyjafjalla-
jökul og að Þrívörðuskeri, en með
stærri hópum fylgd í Þórsmörk og
keyrsla til baka. Hægt er að fara með
Austurleið frá Umferðarmiðstöð kl.
8.30 og fá gistingu í Austurleiðarskál-
anum inn í Þórsmörk og ferð til
Reykjavíkur daginn eftir. Pantanir og
upplýsingar í síma 98-78843 og hjá
Ferðaskrifstofunni Sögu, 91-624040 og
utan skrifstofutíma 91-15918.
■ Ferðaþjónusta
Hótel Borgarnes. Gisting í alfaraleið,
1, 2 og 3 manna herb. með og án baðs,
stórir og litlir salir fyrir samkvæmi
af öllum stærðum og gerðum. Hótel
Borgames, s. 93-71119, fax 93-71443.
LÁÍIGÁRÐÁGÚR 6. JÚLÍ 1991.
r)J/
■ Húsaviðgerðir
• „Fáirðu betra tilboð taktu þvi!!“
•Tökum að okkur múr- og spmngu-
viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
alla málningarvinnu, uppsetningar á
plastrennum, drenlagnir o.fl.
• Hellu- og hitalagnir. Útvegum úrval
steyptra eininga. •Ábyrgðarskírteini.
• Verkvík, sími 671199/642228.
Eignavernd, alhliða fasteignaviðhald,
háþrýstiþvottur, votsandblástur, múr-
og sprunguviðg., trésmíði, glerskipti
og málup. Ábyrg vinna og hreinleg
umgengni. S. 985-34949 og 677027.
Húsaviðgerðir og málun, bílastæða- og
götumálning, háþrýstiþv., votsand-
blástur, glerísetning, þakkantar, við-
gerðir. S. 642712, 984-54347 (símboði).
Nýtt á íslandi: Pace kvoða á svalagólf
og tröppur, verð 3325 fm. Steypt þök,
steinrennur o.fl., 1865 hver fin, 10 ára
ábyrgð. S. 91-11715 og 91-641923.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll
almenn múrvinna. Aratuga reynsla
tryggir endingu. Látið fagmenn um
eignina. K.K. verktakar, s. 679057.
Tökum að okkur alhliða viðhald á hús-
eignum. Spmngu-, múr- og þakviðg.
Lausnir á skemmdum steyptum þak-
rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766.
Viðgerðir, viðhald, málun, háþrýsti-
þvottur, klæðning, gluggar. Gerum
tilboð. Éagver, sími 91-642712.
■ Tilsölu
E.P. stigar hf. Framleiðum allar
tegundir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hfi,
Smiðjuvegi 9E, sími 642134.
©¥ HJÓLBARÐAR
Eigum nýja og sólaða hjólbarða undir
allar gerðir ökutækja. Gúmmívinnsl-
an hfi, Akureyri, sími 96-26776.
Setlaugar i fullri dýpf, 90 cm, sérhann-
aðar fyrir íslenska veðráttu og hita-
veituvatn - hringlaga og áttstrendar
úr gegnlituðu polyethylene. Yfir-
borðsáferðin helst óbreytt árum
saman - átta ára reynsla við íslenskar
aðstæður og verðið er ótrúlegt, kr.
48.167/73.867 (mynd). Norm-X,
Suðurhrauni 1, sími 91-53822.
Kays vetrarlistinn, pantanasimi 52866.
Nýjasta vetrartískan, jólagjafir, búsá-
höld, leikf. o.fl. Verð kr. 400, án bgj.