Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Blaðsíða 1
Tekursýni úr setlögum í algeru leyf isleysi - lögreglu hefur ekki tekist að koma í veg íyrir sýnatökuna - sjá bls. 2 Einn á hjóli yfirKjöl -sjábls.20 Borgarhopp í Bandaríkjun- umásér- stökumfar- gjöldum -sjábls.30 Borgarafund- urumréttar- geðdeild -sjábls.6 Vikudvöl á Hallormsstað áviðsólar- landaferð -sjábls. 18 SonurSophiu Lorenást- fanginn -sjábls. 13 Hótelin: Aldreimeira um afpantanir -sjábls.7 Júgóslavía: 12 falla í átökum -sjábls.9 án Lögreglan í Reykjavík telur að ekki færri en 10 þúsund manns hafi verið í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardagsins og eins og sjá má á myndinni fylltist Aust- urstrætið af fólki þegar skemmtistöðunum var lokað. Yfirleitt var fólk rólegt og lítið um meiri háttar afbrot. Ungur maður tók sig þó til og klifraði upp á aúglýs- ingaskilti á Nýja bíói. Þar lék hann ýmsar hundakúnstir og stefndi lífi sínu í hættu. Lögregla þurfti að nota körfubíl til þess að ná piltinum niður. DV-mynd S Aðfaranótt laugardags: Tíu þúsund manns í miðbænum - fundur lögreglustjóra og borgarstjóra um málið í dag - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.