Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Blaðsíða 31
MÁNlíDAtíUU 22./JÚLÍ;f90l. Skák Spakmæli 4o ' Jón L. Árnason Svartur hótar máti í leiknum í stöðu- myndinni hér að neðan og hvítur verður því að hafa snör handtök. Eftir 1. He8 + Kh7? 2. Dd3+ vinnur hann hrókinn og getur andað léttar en hvernig fer hann að eftir 1. He8 + Bf8 - leynist þá vinnings- leið í stöðunni? Þetta er sígild staða úr skák fremsta skákmeistara Júgóslava um árabil, Milans Vidmar, sem hafði hvítt gegn Max Euwe á stórmótinu í Karlsbad 1929. Hvít- ur leikur og vinnur: 8 7 ii 6 Á i 5 A Á 4 w & 2 & I 1 SS * ABCDEFGH Vidmar lék 1. He8+ BÍ8 2. Hxf8 + ! Kxf8 3. Rf5 + og Éuwe gafst upp áður en Vidmar tókst að kóróna meistaraverkið. Ef 3. - Kg8 hefði komið 4. Df8 +!! Kxí8 (eða 4. - Kh7 5. Dg7 mát) 5. Hd8 mát! Bridge ísak Sigurðsson Það er ekki algeng staða að spila doblaö- an trompsamning, standa spilið, eiga síð- asta slaginn á trompþrist og andstaðan setur tromptvistinn í þann slag! Þaö getur varla gerst hjá nokkrum spiiara - nema ef vera skyldi hjá Páli Valdimarssyni sem var sagnhafi. Sagnir gengu þannig, vest- ur gjafari og allir á hættu: * D75 V KG4 ♦ K10532 + 65 * K10862 V 10762 ♦ D6 + G10 * ÁG943 V Á3 ♦ 94 + K742 Vestur Norður Austur Suður 2+ Pass Pass 2* Dobl 34 Dobl p/h m — V D985 ♦ ÁG87 Vestur spilaði út hjarta í byrjun, Páll setti gosann sem átti slaginn. Næst kom spaðadrottning, kóngur hjá austri og spaðaás. Vestur henti laufi. Nú var hjartaás tekinn og tígli spilað. Vestur rauk upp með ás og spilaði hjarta. Páll henti laufi í kónginn, spilaði tígulkóng og meiri tígh. Austur trompaði með spaðaáttu, Páll yfirdrap á níu og spilaði lágu laufi. Vestur setti lítið og austur átti slaginn á lauftíu. Austur spilaði næst spaðaáttu sem Páll drap á spaðagosa og vestur henti hjarta. Nú kom laufkóngur, vestur drap á ás og spilaði tígulgosa. Austur henti síðasta hjartanu og Páll trompaði að sjálfsögöu með spaðafjarka. Nú kom lauf og trompað með sjöunni í blindum, austur yfirtrompaði á tíu en varð síðan að setja spaðatvist í þristinn hjá sagnhafa 1 síðasta slag! Krossgáta r~ 2 □ r L 1 9 10 J 12 /3 1 w, !S !L 1 IZ 1 h J 2, □ r Lárétt: 1 goð, 5 tryllt, 8 óð, 9 hækka, 11 eyða, 13 útlim, 14 áburð, 16 spik, 17 fóðra, 18 eins, 19 jörð, 21 kvæði. Lóðrétt: 1 pípur, 2 þröng, 3 ærsl, 4 glúr- inn, 5 vitlausar, 6 greinar, 7 fluga, 10 flakks, 12 kerald, 13 orku, 15 aukast, 17 viðkvæm, 19 gelt, 20 rot. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 dröfn, 6 sá, 8 aura, 9 ótt, 10 nýtni, 12 nam, 13 arga, 15 alin, 17 eim, 19 sí, 20 reiða, 22 kökkur. Lóðrétt: 1 dafna, 2 runa, 3 ör, 4 fatan, 5 nón, 6 stigið, 7 átta, 11 Ýmir, 14 reik, 16 lík, 18 mar, 21 ek. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvi'ið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögregian sími 11666, slökkviiið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sjjni og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 19. til 25. júlí, að báöum dög- um meðtöldum, verður í Ingólfsapóteki. Auk þess verður varsla í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menningarmið- stöðinni Gerðubergi, kl. 18 tii 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfelisapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem heigidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er Iyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seitjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 22. júlí: Hervernd íslands vakti geysimikla athygli í Bandaríkjunum. Nafn Hermanns Jónassonar á hvers manns vörum. Tækifærið ber aðeins einu sinni að dyrum en freistingin hallar sér að dyrabjöllunni. L. Jones Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. ki. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5-31.8. Kjarvalsstaðir: opið dagiega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alia daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alia daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13. 17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alia daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópávogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um heigar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. l^ síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sím'i 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 23. júli Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ef þú vilt geturðu haft mjög róandi áhrif á aðra. Beittu þér í deilu- málum og komdu skoðunum þínum á framfæri. Njóttu kvöldsins í ró og næði. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Yngri kynslóðin hefur mjög skemmtileg áhrif á þig. Hikaöu ekki við að framkvæma það sem eðlisávísun þín segir þér að sé rétt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Flæktu þig ekki í vandamálum annarra ef þú möguiega kemst hjá þér. Mundu að þú eitt berð ekki heiminn á herðunum. Nautið (20. apríl-20. mai): Meðfædd góðvild þín í garð annarra gerir daginn hjá þér mjög sérstakan. Stutt ferð gæti skipt sköpum. Happatölur eru 2,12 og 24. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Reyndu að klára eitt áður en þú byrjar á öðru. Þú ert dálítið fljót- huga og verður lítið úr verki. Treystu vináttubönd þín. Krabbinn (22. júní-22. júli): Gefðu þér nægan tíma í dag til að skipuleggja verkefni þín, sér- staklega þau sem eru til lengri tíma. Gleymdu ekki einhverjum þótt þú hafir mikið að gera. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Sláðu hlutunum upp í kæruleysi í dag ef þú mögulega getur og njóttu tilverunnar. Leiddu hjá þér rifrildi sem er um það bil að brjótast upp á yfirborðið að jafnvel að tilefnislausu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ákveðnar hugmyndir þínar kreQast dýpri hugsunar en þú gerðir ráð fyrir í upphafi. Þú nærð bestum árangri í dag með því að vera út af fyrir þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að ræða málin og skýra þín sjónarmið svo ekkert fari á milli mála í ágreiningi eða deilumáli. Láttu ekki viðkvæmni sjást á þér. Snúðu hörðu skelinni út. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Haitu þig við það sem þú þekkir og hefðbundin verkefni. Farðu ekki út í neina nýja sálma í augnablikinu. Seinkun á ákveðnu máli ert til góðs þegar upp er staðið. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hefur þá tilhneigingu að vilja vera frjáls og óháöur öðrum. Gefðu þér þó tíma til að hlusta á aðra og taktu tiliit til þeirra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú átt það tii að fara í fýlu og móðgast, jafnvel að tilefnislausu. Gefðu öðrum tækifæri á að tjá tilfinningar sínar og taktu það ekki til þín þótt þær séu á öndverðum meiði við þínar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.