Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 22. JÚLÍ 1991. Mánudagur 22. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (11). Blandað erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. Endursýndur þátt- ur frá miövikudegi. 18.20 Sögur frá Narníu (62). Leikinn, breskur myndaflokkur, byggður á sígildri sögu eftir C. S. Lewis. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. ÁÖur á dagskrá í febrúar 1990. 18.50 Táknmálsfréttir. 10.55 Ámörkunum(5)(Bordertown). Frönsk/kanadísk þáttaröð. Þýð- andi Trausti Júlíusson. 9.20 Fírug og feit (3) (Up the Garden Path). Breskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Kristmann Eiðs- son. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (28) (The Simpsons). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 21.05 íþróttahorniö. Fjallað um íþróttaviöburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knatt- spyrnuleikjum í Evrópu. 21.30 Nöfnin okkar (11). Þáttaröð um íslensk mannanöfn, merkingu. þeirra og uppruna. í þessum þætti fjallar Gísli Jónsson um nafnið Sigurður. Dagskrárgerð Samver. 21.35 Melba (5). Fimmti þáttur af átta í áströlskum framhaldsmynda- flokki um ævi óperusöngkon- unnar Nellie Melba. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.30 Úr viöjum vanans (4) (Beyond the Groove). Sir Harold Bland- ford heldur áfram ferð sinni um Bandaríkin og heilsar upp á tón- listarmenn af ýmsu tagi. Þýöandi Reynir Harðarson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur fram- haldsþáttur. 17.30 Geimálfarnir. Teiknimynd. 18.00 Hetjur himingeimsins. Spenn- andi teiknimynd. 18.30 Rokk. Fjölbreytt tónlistarmynd- bönd. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. Hvað skildi J.R. vera að bralla í þessum þætti? 21.00 Mannlíf vestanhafs (American Chronicles). Tólfti og næstsíðasti þáttur. 21.2þ öngstræti (Yellowthread Street) Níundi þáttur af þrettán um lögreglustörf í Hong Kong. 22.20 Valdafikn (Body Business). Seinni hluti ástralskrarframhalds- myndar. Aðalhlutverk: Jane Menelaus, Tricia Noble, Carmen Duncan og Gary Day. Leikstjóri: Colin Eggleston. Framleiðandi: Stanley Walsh. 23.55 Fjalakötturinn. Gamalt og nýtt (Old and New). Síðasta þögla mynd Sergei Eisensteins var gerð vegna tilmæla yfirvalda sem kröfðust þess að myndin sýndi hvernig fátæklegt líf fólks upp til sveita tók stakkaskiptum með til- komu samyrkjubúanna. 1.25 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindln. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn - Flakkað um ' Egyptaland. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Einnigútvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Ferðalagasaga. Sitthvað af bændaferðum. Umsjón: Kristín Jónsdóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 22.30.) 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „Einn i ólgusjó, lifssigling Péturs sjómanns Pét- urssonar". Sveinn Sæmundsson skrásetti og les (17). 14.30 TénlisteftlrFryderykChopin. 15.00 Fréttlr. 15.03 „Ósklrnar fljúga viða“. Um is- lenskan kveðskap eftir 1930. Umsjón: Bjarki Bjarnason. Lesari með umsjónarmanni: Helga E. Jónsdóttir. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrfn. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl. Um Vestfirði með Finnboga Hermannssyni. (Frá Isafiröi.) 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson sér um þáttinn. 17.30 Konsert i D-dúr fyrir selló og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Yo Yo Ma leikur á selló með Ensku kammersveitinni; José ' Luis Garcia stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einpig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Um daglnn og veginn. Hörður Bergmann fræðslufulltrúi talar. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Skálholtsténlelkar '91. Frátón- leikum helgarinnar. 21.00 Sumarvaka. Umsjón: Pétur Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Af örlögum mannanna. 13. þáttur af fimmtán: Ævitíminn eyðist: Mörg vegamót og einn ákvörðunarstaður. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónar- manni: Steinunn S. Sigurðardótt- ir. (Endurtekinn þátturfrá sunnu- degi.) Á sídegjstónleikum rásar 1 í dag er á dagskrá flutning- ur á verkum Fryderyks Chopin, þekktasta tón- skálds Pólverja. Er það vel við hæfi því í dag er þjóöhá- tíðardagur Póllands. Tón- leikamir heflast á þremur pólskum sönglögum sem pólska söngkonan Eugenia Zareska syngur viö píanó- undirleik Giorgis Favarett- os. Þessi sönglög voru ekki gefm út fyrr en eftir dauða Chopins og sagt er að hann hafi samiö sönglög sín fyrst 22.07 Landlð og miðln. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttlnn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðln. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Endur- tekið únral frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lóg i morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. og fremst sjálfum sér til ánsegju en ekki til þess að þau yrðu flutt opinberlega. Sönglögin voru gjaman samin við texta pólskra samtímaskálda sem Chopin þekkti persónulega. Söng- lögin, sem flutt verða í dag, eru viö texta Stefans Witwickis. Þá verður einnig flutt píanótónlist eftir tón- skáldiö en hann er óumdeil- anlega einn sá allra fremsti meðal meistara píanótón- listar. FM#957 12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guömundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staöreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.3000 Staöreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lög- in kynnt í bland viö þessi gömlu góöu. 14.30 Þriöja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ivar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 AnnaBjörkBirgisdóttirásíðdeg- isvakt. 15.30 Óskalagalínan opin öllum. Sím- inn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg síödegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson hefur kvöldvaktina. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. Þrjú ný lög kynnt líkleg til vinsælda. 22.00 Auöun G. Ólafsson á seinni kvöldvakt. Óskalögin þín og fall- egar kveðjur komast til skila í þessum þætti. 1.00 Darri Ólason á næturvakt. And- vaka og vinnandi hlustendur hringja í Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalögin sín. Fiufí909 AÐALSTÖÐIN 12.00 í hádeginu. Létt lög að hætti hússins. Óskalagasíminn 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómas- son léttir hlustendum lund i dags- ins önn. Ásgeir verður á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Á heimleiö. Erla Friögeirsdóttir leikur létt lög, fylgist með umferð, færð, veðri og spjallar við hlust- endur. 18.00 Á heimamiöum. Islensk óskalög hlustenda. Síminn er 626060. 19.00 Kvöldveröartónlist aö hætti Aö- alstöðvarinnar. 20.00 Rokkað og rólaö meö Bjarna Ara. Bjarni bregður undir nálina öllum helstu rokknúmerum í gegnum árin. 22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son leikur blústónlist. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón: Rendver Jensson. ALFA FM-102,9 Chopin er einn fremsti meistari pínótónlietarinnar. Rás 1 kl. 14.30: 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádegislréttir. 12.45 9 - fjögur. Urvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Al- bertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ölafsdóttir, Katrín Bald- ursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr.-Dagskráhelduráfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Sigurður G. Tómas- son situr við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt- ur. I þættinum segja iþróttaf rétta - menn frá gangi mála í leikjum kvöldsins. (Einnig útvarpað að- faranótt fimmtudags kl. 1.00.) 21.00 íþróttarésln - Islandsmótið i knattspyrnu, fyrsta deild karla. Iþróttafréttamenn halda áfram að fylgjast með leikjum kvöldsins: Breiðablik-Fram og KR-Vlðir. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur, óskalög og ýmislegt annað eins og henni er einni lag- ið. Fréttir klukkan 15.00, iþróttafréttir klukkan 15.00. 15.00 Snorrl Sturluson. Tónlist og aftur tónlist krydduó léttu spjalli. 16.00 Veðurfréttir. 17.00 Reykjavik síödegis Hallgrímur Thorsteinsson og Sigurður Val- geirsson. Fréttlr klukkan 17.17. 19.30 Fréttir. Útsending Bylgjunnar á fréttum úr 19.19, fréttaþætti Stöðvar 2. 20.00 Kristóter Helgason. Iþróttir skipa stóran sess í kvöld þvi fylgst verö- ur með leikjum UBK og Fram annars vegar og KR og Víðis- manna hins vegar, en báðir þess- ir leikir eru í Samskipadeildinni. 0.00 Haraldur Glslason. 13.00 Sigurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönk- um. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Haraklur Gyltasonfrískur og fjör- ugur að vanda. 20.00 Helgl Rúnar Óskarsson og kvöldtónlistin þín, síminn 679102. 24.00 Guölaugur Bjartmarz, nætur- hrafninn sem lætur þér ekki leið- ast. 11.00 Blönduð tónlist. 20.00 Natan Haröarson spilar tónlist úr ýmum áttum. 23.00 Dagskrárlok. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wile of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Differnt Strokes. 16.30 McHale's Navy. 17.00 Fjölskyidubönd. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at Flrst Sight. Getrauna- þáttur. 18.30 Alf. 19.00 Marco Polo. Framhaldsmynd. Fjórði og síðasti þáttur. 22.00 Hlll Street Blues. 23.00 The Outer Limlts. 24.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 11.30 Iþróttlr i Frakklandl. 12.00 Faszination Motor Sport. 13.00 Veörelðar I Frakklandl. 13.30 UK Athletlcs. 14.30 Motor Sport Indy. 15.30 Glllette sportpakklnn. 16.00 STOP USWA Wrcstllng. 17.00 Go. 18.00 Formula 1 Grand Prlx Film. 19.00 Copa Amerlca. Yfirlit. 21.00 Hnelalelkar. 22.30 Kella. * , Sergei Eisenstein er höfundur myndarinnar Gamalt og nýtt. Stöð 2 kl. 23.55: Gamalt og nýtt - eftir Sergei Eisenstein Síöasta þögla mynd Sergei Eisensteins var gerö vegna tilmæla yfirvalda sem kröföust þess aö myndin sýndi hvemig fátæklegt líf fólks til sveita tók stakka- skiptum meö tilkomu sam- yrkjubúanna. í myndinni beindi Eisenstein athyglinni aö einni aðalsögupersónu en það er sveitakona sem berst fyrir því að stofna samyrkjubú. Gerð myndar- innar lauk snemma árs 1929 en frumsýningu hennar var frestað í sjö mánuöi til að Eisenstein gæti gert breyt- ingar á lokaatriöinu sam- kvæmt skipun Stalíns. Ráslkl. 21.00: Sumarvakaaðvestan Nú veröur sú breyting á kunnar. Annar liður sem Sumarvökunni að hún notið hefur vinsælda eru verður send út frá Vestfjörö- þættir Jóns R. Hjálmarsson- um. Þessi háttur verður ar þar sem hann býr þjóð- hafður á út ágústmánuð og sögum nýjan búning. Að verður umsjónarmaður Pét- þessu sinni veröur „Kirkju- ur Bjamason. í þessum smiðurinn á Rein“ fyrir val- fyrsta þætti mun séra Sig- inu. Þá veröur lesin útlegg- uröur Ægisson, prestur í ing Eysteins Gíslasonar í Bolungarvík, fjalla um fugl bundnu formi af sögunni vikunnar. Hlustendur „Dansinn í hruna“. Fleira munufáaðheyraifuglinum verður tínt til af áhuga- og fræöast um lifnaðarhætti verðu og skemmtilegu efni hans. Þetta verður fastur enda ekki von á ööru aö liöur á dagskrá Sumarvö- vestan. Gísli Jónsson islenskufræðingur. Sjónvarp kl. 21.30: Nöfnin okkar Karlmannsnafnið Sigurð- ur hefur náð því að verða næstalgengasta karlmanns- nafn á íslandi. Nafnið er fomt, norrænt og hefur ver- ið algengt með Norðmönn- um og íslendingum alla tíl. Sigurður er eitt hinna fjöl- mörgu karlmannsnafna sem merkir „hermaöur" og þar auki varinn eða sigur- sæll hermaður. Nafnið kem- ur mjög oft fyrir í Sturlungu en margir þekktir kappar hafa einmitt borið þetta nafn og má nefna hetjuna Sigurð Fáfnisbana sem eng- an jafningja átti. Gísh Jóns- son íslenskufræðingur er umsjónarmaður sem fyrr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.