Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Blaðsíða 27
Gullmoli! Mercedes Benz 200D, árgerð 1987, sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í rúðum, rafmagnslæsingar, litað gler, útvarp/kassetta, álfelgur, hleðslujafn- ari, gullsanseraður, m/saml. stuður- um, ekinn 200.000 km, innfluttur nýr af Ræsi. Verð 1.900.000. Til sýnis og sölu á Bílasölu Reykjavíkur, sími 91- 678888. .1861 LlOl .SS HU OAŒIMAM MANUDAGUR 22. JULI 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir Til sölu Bedford fjallabill, drif á öllum, árg. 1964, er með nýlega upptekna Bedford dísil, 107 hö. og önnur fylgir, tilvalinn bíll til að innrétta, einnig fyrir vélsleðaeigendur. Verð 300.000 staðgreitt. Uppl. í síma 98-12410 eftir kl. 19. VW Golf GTi 16V, árg. ’89, ekinn 31 þ. km, svartur, 15" álfelgur, low profíle, dekk, topplúga, aksturstölva, útv., segulband o.fl. Verð 1.380 þús., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-72857 e.kl. 18. Strætó - vinnuskúr. Volvo, gangfær, selst ódýrt. Einnig Ford LTD station, árg. ’77, eins og nýr, Golf, árg. ’82, Cevy pickup, árg. ’85, Pajero, dísil, turbo, árg. ’83, „Ferrari Dino, árg. ’88“, og stór jeppakerra. Uppl. í símum 92-11111 og 985-20003. Mazda T-3500, árg. 1987, til solu, ekmn 120.000 km, verð kr. 1.800.000. Uppl. í síma 91-674767 eða 985-21067. Ragnar. Buick, árg. ’85, til sölu, nýuppgerð 5,7 dísilvél o.fl. Uppl. í síma 91-38508 eftir kl. 19 eða 985-25968. Til sölu dekurbíll, Suzuki Swift GLX 1300 ’87, vínrauður, 3 dyra, 5 gíra, 4 cyl., rafknúnar rúður og speglar, útv./segulb. Ný sumardekk, vetrar- dekk, nýryðvarinn, sílsalistar. Bein sala. Uppl. í síma 91-38087 milli kl. 8 og 12 og frá 21 eða 641344 frá 13-18. Citroen Charleston (braggi), árg. ’88, ekinn aðeins 27 þús., útvarp + segul- band, skoðaður ’92. Verð 450 þús. stað- greitt. Sími 91-17016. Toyota LandCruiser turbo, dísil, árg. ’88, ekinn 48 þús., 100% driflæs., 36" dekk, krómfelgur o.fl. Verð kr. 2.980 þús. Uppl. í síma 91-641720 og 985- 24982. Volvo F6, árg. '83, til sölu, sjalfskiptur með 1.500 kg lyftu. Góður bíll. Uppl. í síma 96-33202. Frábært eintak af hvítum Volvo Amazon ’66 til sölu, selst hæstbjóðanda. Nán- ari uppl. í síma 91-36246. til sölu, með mörgum aukahlutum. Til sýnis hjá Bílahúsinu, Sævarhöfða 2, sími 674848. GMC Rally STX ’89 til sölu, 4x4, 6,2 I dísil, upphækkaður, sæti fyrir 11 far- þega fylgja, fæst með eða án stöðvar- leyfis á sendibílastöð. Uppl. í síma 985-21160 eftir kl. 18. Isuzu Trooper 1982 til sölu, upphækk- aður á grind, white spoke felgur, breið dekk. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-12886. Cherokee Laredo 1991, ekinn 1900 míl- ur, rafinagn í rúðum og læsingum + fiarstýring, sjálfskiptur, 4 lítra, álfelg- ur, toppgrind, veltistýri, nýr bíll, litur hvítur. Uppl. í síma 91-46599 og 985- 28380. Fallegur, rauður Ford Sierra, árg. ’86, 3 dyra, með topplúgu og útv./segulb. Góður staðgreiðsluafsláttur, einnig möguleiki að taka ódýrari bíl upp í eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-814742. Ford Club Wagon 6,9 disil, árg. 1986, extra langur, ekinn 72 þ. míl., 15 manna háþekja, tvískipt hliðarhurð, rafmagn í rúðum og læsingum. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 91-46599 og 985-28380. Daihatsu Charade CS '88 til sölu, ur, 5 dyra, 4 gíra, ekinn 42 þús. km, fallegur og góður bíll. Upplýsingar í síma 91-71666 e.kl. 17.30. Séð yfir lónssvæðið af Áfangafelli. Lengst í fjarska má sjá Blöndustíflu. DV-mynd M.ÓI. Blönduvirkjun: Miðlunarlónið að verða fullt Magnús Ólafeson, DV, Húnaþingi: Nú er langt komið að fylla lón Blönduvirkjunar og hefur það fyllst hraðar en menn áttu von á enda hafa verið miklir vatnavextir í Blöndu í hitunum að undanfórnu. Þegar með- fylgjandi myndir voru teknar á sunnudag átti vatniö eftir að hækka um rúma tvo metra en yfirborð þess vex allmikið þar sem flatlent er. Ráðgert er að lónið verði fullt upp úr 20. júlí ef veður helst svipað. í ágúst verður vatni hleypt á veitu- leiðsluna niður að virkjuninni og fyllt í lón á þeirri leið. Síðan verður fyrsta vélasamstæða virkjunarinnar prufukeyrð í september. Hjálparstofnun kirkjunnar: 1,6 milljónir til Eþíópíu og 650 þús. til Bangladess Afrakstur söfnunar, sem efnt var til í fyrra mánuði, þar sem lands- menn voru hvattir til að sleppa einni máltíð og gefa andvirði hennar til hjálpar hungruðum, var 1,6 milljónir króna og hefur fjárhæðinni verið ráðstafað til að kaupa mat fyrir svelt- andi börn í Eþíópíu. Það var starfs- fólk nokkurra vinnustað sem tók sig saman að safnaði íjármunum þess- um sem þegar hafa verið sendir. Auk þess hefur Hjálparstofnun kirkjunnar sent rúmlega 650 þúsund krónur til hjálpar á ílóðasvæðunum í kjölfar fellibyljanna í Bangladess. Alkirkjuráöið hefur ráðstafað þessu fjármagni til kaupa á lyíjum og mat- vælum. -HK Smáauglýsingar - Sími 27022 Landsmót jeppamanna. Torfærukeppni verður haldin laugar- daginn 3. ágúst kl. 14, á fjölskylduhá- tíðinni Vík í Mýrdal. Keppnin gefur stig til bikarmeistara Jeppaklúbbs Reykjavíkur. Keppt verður í sérút- búnum flokki og götubílaflokki. Skráning er í símum 97-56727, Rík- harður, 92-15050, Jens. Skráningu lýk- ur laugardaginn 27.7. kl. 18. Landsmótsnefnd torfæruklúbbanna. Ymislegt Bílageymsla i sérflokki verður tekin í notkun í september. Geymslan, sem er í Reykjavík, verður upphituð og vöktuð. Þeir sem vilja tryggja sér pláss eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband hið fyrsta í síma 620377 og 678727 (kvöld). SUMARMARKAÐUR SKIFUNNAR Mikið úrval af hljómplötum, geisladiskum og kassettum á ótrúlegu verði Verð frá kr. 99,- Kringlunni, 3. hæð Nótur fyrir öll hljóðfæri, eitt verð, kr. 300,- Kassettutöskur Verð frá kr. 599,- Geymsla fyrir 40 CD Verð kr. 1.699,- Geymsla fyrir 10 kassettur Verð kr. 199,- Videotöskur Verð kr. 499,- Hljóðfæri og fylgihlutir, t.d. hljómborð, gítarar, skinn o.fl. Selt með miklum afslætti R EYKJAVI KUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.