Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Blaðsíða 33
>41111 IfS CKCSSfNCJ KEVIN COSTNER HRÓI HÖTTUR Ninja Turtles eru komnar, hinar snjöllu og skemmtilegu skjald- bökur eru komnar aftur með meira grín og fjör en nokkru sinni fyrr. Myndin er að gera allt vitlaust erlendis. Takið þátt í mesta kvikmyndaæði sögunnar og skeliiö ykkur á Ninja Turtles 2. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. UNGINJÓSNARINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. FJÖR í KRINGLUNNI Sýndkl.5,7,9og11. SOFIÐ HJÁ ÓVININUM Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð Innan 14 ára. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5. HRÓIHÖTTUR Sýndkl.7,9og11. SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnlng á toppmyndinnl EDDI KLIPPIKRUMLA LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075 Frumsýning: LEIKARALÖGGAN Hér er komin spennu-grinarinn með stórstjörnunum Michael J. Fox og James Woods undir leik- stjórn John Badhams (Bird on a Wire). Fox leikur spilltan Hollywood leikara sem er að reyna að fá hlutverk í löggumynd. Enginn er betri til leiðsagnar en reiðasta lögganíNewYork. Frábær skemmtun frá upphafi til enda. ★ ★ ★ 'A Entm. Magazine. Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Miðaverð kr. 450. Athuglð! 11 númeruð sæti klukkan 9 og 11.10. TÁNINGAR Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. CYRANO DEBERGERAC Sýnd kl. 5 og 9. LITLI ÞJÓFURINN Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. BtaHÖUjÍ SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýning á sumarsmellinum i ár SKJALDBÖKURNAR2 „Edward Scissorhands“ -toppmynd, sem á eng- an sinn líka! Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 12 ára. UNGINJÓSNARINN Sýndkl.9. EYMD Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. HASKOLABIO SlMI 2 21 40 Frumsýning: LÖMBIN ÞAGNA Sýnd kl. 5,7,9og 11.10. DANIELLE FRÆNKA Sýnd kl. 5. Siðustu sýningar. BITTU MIG, ELSKAÐU MIG Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Siðustu sýnlngar. ALLT í BESTA LAGI Sýndki.7. SKJALDBÖKURNAR Sýnd fcl.S. Some things never change. BQDKof IDVE Guys nced aH the help they can get. Einstaklega fj örug og skemmtileg mynd „brilljantin, uppábrot, strigaskór og Chevy ’53“. Rithöfundi verður hugsað til unglingsáranna og er myndin ánægjuleg ferð til 6. áratugarins. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300. LEYND SýndiC-salkl. 9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. DANSAÐ VIÐ REGITZE Sannkallaö kvikmyndakonfekt. ★ ★ ★ Mbi. Sýnd i C-sal kl. 5 og 7. Sýnd kl. 6.50. THEDOORS Sýnd kl. 9og11. POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too) Sýndkl.5. mlí'Öli'ÉiS Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö börnum innan 12 ára. SKJALDBÖKURNAR2 Sýnd kl. 5 og 7. VALDATAFL Óhugnanleg spenna, hraði og ótrúlegurleikur. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Frumsýning: JÚLÍA OG ELSKHUGAR HENNAR •lnlia llas . Twö Lovim-s Þetta er mynd um sannleikann ogdraumórana. Sýnd kl.5,7,9.15 og 11.10. Bönnuö börnum innan 14 ára. VÍKINGASVEITIN 2 Sýndkl.9.10og11.10. Bönnuð innan 16 ára. HAFMEYJARNAR SAGA ÚR STÓRBORG Eitthvað skrýtið er á seyði í Los Ángeles. Spéfuglinn Steve Martin, Victoria Tennant, Richard E. Grant, Marilu Henner og Sarah Jessica Parker í þessum frábæra sumarsmelli. Frábær tónlist. Sýnd 5,7,9 og 11.25. AVALON Hrói höttur er mættur til leiks. Myndin sem allir hafa beðið eftir með hinum frábæra leikara, Kev- in Costner, í aðalhlutverki. Stór- kostleg ævintýramynd sem allir hafa gaman af. SýndiA-salkl. 5og9. SýndiD-salkl. 7og11. Bönnuð börnum innan 10 ára. GLÆPAKONUNGURINN @19000 Frumsýning á stórmyndinni Sýnd kl. 9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ MBL. STÁLÍSTÁL Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuðinnan16ára. DANSAR VIÐ ÚLFA Meiming Bíóhöllin: Skjaldbökumar 2 ★★ Yilltar, trylltar, vitrar og vopnaðar . Áframhaldandi ævintýri hinna stökk- breyttu japansk-huldubardagafæru tánings- skjaldbakna eru í þetta sinn meira stíluð inn á yngri áhorfendur. Fyrri myndin fékk það á sig að hún hefði verið of grimm og dimm fyrir aðdáendur teiknimyndaseríunnar og hefur því nú verið breytt. Númer tvö er öll líflegri og hraðari en sagan er ekki eins skemmtileg enda nýjabrumið farið af þessum furðuverum. Nú komast táningsskjaldbökumar að því hver uppruni geislavirka slímsins, sem stökkbreytti þeim, er. Efnaverksmiðja nokk- ur gróf slatta af hylkjum með slíminu í jörðu fyrir fimmtán árum en eitt tapaðist í flutn- ingunum og lenti í holræsi, hvar annars stað- ar? (reyndar koma holræsi lítið við sögu í númer tvö og er ekki erfitt að ímynda sér af hveiju). Vísindamaöur nokkur,leikinn af David Wamer, sér um framkvæmd verksins en áður en þeim tekst að eyða öllum hylkjun- um kemur hinn nýupprisni Tætari og stelur einu og prófessomum með það fyrir augum að búa til sína eigin stökkbreytla. Tánings- skjaldbökumar halda uppteknum hætti við flatbökuát, hulduhernað og að myrða enska tungu. Þeir flytja að heiman frá fréttakon- unni April O’Neill (núna leikin af Page Kvikmyndir Gísli Einarsson Turco, því Judith Hoag viidi of mikla pen- inga) og finna sér hæli í yfirgefinni lestar- stöð. Götuhermaðurinn Casey Jones hefur gufað upp en í staðinn kynnast þeir flatbök- usendlinum Keno sem er líka sérfræðingur í bardagalist. Leiðir táningsskjaldbaknanna og Tætarans hggja svo saman að lokum þeg- ar þær þurfa að slást við ófrýnilegar skepnur hans. Eins og áður er ansi gaman að þessum grænu táningum en því miður ber öll mynd- in þess merki að hafa verið gerð í flýti, frum- sýnd tæpum 4 mánuðum eftir að byrjað var á henni. í stað þess að reyna að finna nýja fleti á persónum eða eldri hugmyndum er sögunni haldið uppi með glensi og átökum sem eru farin að missa skemmtanagildi sitt, auk þess sem þau eru orðin mun tann- lausari og meira lagt upp úr gríninu en of- beldinu (vafalaust kostur að margra mati). Þessu mun þó enginn á barnsaldri taka eftir og myndin er án efa hin besta skemmt- un fyrir þá sem hún er gerð fyrir. Mér finnst bara sorglegt að enn ein góð hugmyndin skuh hafa orðið fyrir barðinu á markaðseftir- htinu. Teenage Mutant Ninja Turtles 2: The Secret of the Ooze (Band-1991). Handrit: Todd Langen (TNMT) byggt á persónum eftir Peter Laird og Kevin East- man). Leikstjóri: Mlchael Pressman (Some Kind of Hero). Leikarar: David Warner (Time Bandits, Man with 2 Brains), Page Turco, Ernie Reyes Jr. (Red Sonja), Francois Chau, Vanilla lce. Ævintýri stökkbreyttu táningsskjaldbakn- anna eru stíluð inn á yngri áhorfendurna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.