Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Blaðsíða 36
Vel veiðist af Grænlandsþorski: Leggjum til sama þorskaf la á næsta áriogáþessu - segir Reynir Traustason, formaður Bylgjunnar „Viö leggjum til að þaö veröi far- gerast daglega á miöunum. Þeir „ViðgetumekkilagtmatáGræn- iðvarlegaenteljumaðþaöættiað byggja mikið af stoíhmælingum landsgönguna því við getura ekki leyfa svipaða þorskveiði á næsta sínum á því að það gefi sig flskur dæmt um hvaö sé Grænlands- ári og á þessu ári. Það er margt á einhverjum ákveðnum tíma á þorskuroghvaðekkiþví viöþekkj- athugavert við stofnrannsóknir ákveðnum stað en nú er allt annað um hann ekki frá íslandsþorski. Hafrannsóknastofnunar. Það ber í gangi en verið hefur. Það var til Það er því ekki hægt að segja til allt of mikið á milli skoðana þeirra dæmis mokveiði í júní en lítil veiði um það fyrir sjómemi hvort Græn- og okkar um hvað sé í sjónum af í júh' sem kemur á óvart. En það lendíngurinn muni sýna sig á þorski," segir Reynir Traustason, er gengiö út frá því að fiskurinn næsta ári eða hvort hann sé alfarið formaður Skipstjóra- og stýr- hegði sér alltaf eins frá ári til árs, kominn. Ég hef eínnig efasemdir mannafélagsins Bylgjunnar á sem hann gerir ekkíf um hvort Hafrannsóknarstofnun Isafirði. - í nýjasta hefti Fiskifrétta kem- viti það heldur. Ég held að það sé „Okkur þykir togararallið úrelt ur fram að um 40 prósent af afla því lítið hægt að fullyrða um þessa aðferð og Hafrannsóknastofnun Sléttanessins ÍS í júní hafi veríð göngu,“ segir Reynir. skortir yfirsýn yfir það sem er að Grænlandsþorskur? -J.Mar Veðrið á morgun: Síðdegis- skúrir á Suðurlandi Á morgun verður austan- eða norðaustanstrekkingur á land- inu. Skýjað verður og talsverð rigning á Suðaustur- og Austur- landi. Síðdegisskúrir verða á Suðurlandinu og lítils háttar súld við norðurströndina. Vestan- lands og á Vestfjörðum verður hins vegar bjart veður. Hiti verð- ur á bilinu 10 til 14 stig. LOKI Er það ekki virðingarvert ef krimmarnirtrimma? Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Preifing: Sími 27022 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem þirtist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Trausti Már kleif Matterhorn um helgina Trausti Már Ingason, íslendingur- inn sem ætlaði að klífa Matterhorn í Sviss, náði takmarki sínu um helg- ina er hann kleif fjallið áfallalaust. Trausti fór upp á föstudagsnóttina og kom niður í gær en hann hafði tvisvar þurft frá að hverfa er veður- guðirnir voru honum ekki nógu hlið- hollir. í fyrstu tilraun reyndist of mikill snjór í fjallinu og á miðvikudags- kvöldið var þar mikil rigning og lé- legt skyggni. En Trausta tókst þetta þrekvirki sem sagt og ferðin gekk að sögnmjögvel. -ingo Verðmætum goifbúnaði stolið Brotist var inn í fyrirtækið íslensk - ameríska verslunarfélagið um helgina og voru miklar skemmdir unnar á staðnum. Talsverðu magni af Ping golfkylfum og Tit-leist golf- kúlum var stolið. Hér er um að ræða vandaðan og dýran golfbúnað. Að sögn talsmanns hjá Rannsóknarlög- reglu ríkisins var fleiru stolið í fyrir- tækinu en óvenjulegt er að golfbún- aði sé stolið í innbrotum. Einnig var brotist inn í Tröllavídeó við Eiðistorg um helgina. Þaðan var myndsegulbandi stolið, skiptimynt og myndbandsspólum. Auk þess var farið inn í Heyrnleysingjaskólann við Vesturhlíð. Ekki var ljóst við fyrstu sýn hvort einhverju hafði ver- ið stolið þaðan. Þessi mál eru til rannsóknarhjáRLR. -ÓTT MagnúsVersigr- aði martröðina Magnús Ver Magnússon gerði sér lítið fyrir og sigraði með yfirburðum á jötnamóti UIA. Magnús sigraði í 7 greinum af 10 og lenti í öðru sæti í hinum þremur. Gary Taylor varð í öðru sæti, „martröðin" O.D. Wilson varð þriðji og Hjalti úrsus í fjórða og neðsta sæti. Mótið var haldiö á Eiðum í tilefni af 50 ára afmæli UÍ A. -pj Þrírslösuðust íhörðumárekstri Þrír voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á mótum Miklu- brautar og Lönguhlíðar í gærkvöldi. Einn fótbrotnaði en hinir slösuðust minna. Bílamir voru að koma úr gagnstæðri átt og var áreksturinn harður. Ökutækin voru illa farin eft- ir slysið. -ÓTT EvaíSlll: Sjómanns leit- að sem ítrekað " hef w lent í vandræðum Slysavamafélag íslands þurfti að ræsa út fólk á fimm höfnum á land- inu í nótt vegna trillusjómanns sem hafði trassað að tilkynna sig. Hér er um að ræða bátinn Evu ÍS 111 sem ítrekað hefur þurft að koma til hjálp- ar á síðustu mánuðum. í vor sofnaði sjómaðurinn um borð og vaknaði ekki fyrr en báturinn var kominn á hættulegan stað á milli skeija í Borgarfirði. Taldi maðurinn sig þá vera í Hvalfirði. Bátur frá Slysavarnafélaginu kom honum þá —*rtil hjálpar. Nokkru síðar strandaði sjómaðurinn bátnum á Suðurnesj- um. Var honum þá líka bjargað. Und- anfarnar vikur hefur maðurinn ít- rekað trassað að tilkynna sig til Til- kynningaskyldunnar. í nótt fannst sjómaðurinn hvergi og voru sjófa- rendur og hafnarverðir í nokkrum höfnum beönir um að leita hans. Sjó- maður í Tálknafirði tilkynnti síðan um Evu ÍS í nótt eftir talsverða leit. Eva fannst bundin við bryggju á Tálknafirði. -ÓTT V ------7--------------- ísafjörður: 14dauðaræðar- kollurogselurí ólöglegu neti Lögreglan á ísafirði lagði hald á net í Pollinum fyrir utan bæinn í gær- kvöldi. í netinu var ýmislegt úr dýra- ríkinu en ekkert af því reyndist vera lifandi. Ætlun þeirra sem lögðu netið er talin hafa verið sú að veiða fiska enda var talsvert af kola og lúðu í því. 14 æðarkollur höfðu einnig fest sig í netinu og voru þær allar dauðar * þegar að var komið. Auk þess hafði selur fest í netinu og var hann dauð- ur þegar þaö var dregið að landi. Netið hafði greinilega verið í Poll- inum í nokkra daga en ekki er ljóst hver þarna var að verki. Máliö er í rannsókn, enda um ólöglegt athæfi að ræða. -ÓTT Elduríbáti Gylfi Krisjánsson, DV, Akureyri: Rétt upp úr miðnætti kom upp eld- ur í stórum eikarbáti, Eyborgunni frá Hrísey, þar sem hann lá við Torfunefsbryggju á Akureyri. Eldur- Guðmundur R. Lúðviksson myndlistarmaður opnaði fyrstu einkasýningu sína í Hafnarborg í Hafnarfirði á laugardag- ^rínn kom upp í vistarverum skipverja inn- Opnunardaginn notaði hann einnig til að gifta sig og fór athöfnin fram í sýningarsalnum að viðstöddum sýn- ■^og urðu nokkrar skemmdir af eldi ingargestum. Guðmundur sagði að verk sín vaeru trúarlegs eðlis og liti hann svo á að giftingin væri hluti af sýn- og reyk. Talið er fullvíst að um ingunni og sagði að tilvonandi eiginkona sín, Tinna Rut Njálsdóttur, væri „mesta listaverkið11. Það var séra Einar íkveikju hafi verið að ræða. Eyjólfsson, frikirkjuprestur í Hafnarfirði, sem gaf þau saman. DV-mynd S OnDJUUIHELEAI Laugardaga 10-17 Sunnudaga 14-17 TMHÚSGÖGN SÍÐUMÚLA 30 SÍMÍ 686822

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.