Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Blaðsíða 19
MÁNUÐA.GUH 22. JÚL| ,1991. 31 Fréttir Fjölmenn messa í tilefni 100 ára afmælis Grunnavíkurkirkju: Mestur hluti fólksins hlýddi á úti í sólinni kringum árið 1200. Talið er að kirkju- stæðið hafi í fyrstu verið innar í daln- um en með tímanum verið fært nær sjó. Grunnavík fór í eyði árið 1962. Árið 1973 var kirkjan máluð utan að nýju. Þá var nýr kross settur á hana fyrir nokkrum árum eftir að hinn fauk. Erfitt getur verið að segja til um fjölda þeirra kirkna er verið hafa á Sigurður Ægisson, DV, Bolungarvflc Kirkjan á Stað í Grunnavík í Jökul- fiörðum er 100 ára um þessar mund- ir. Hún var reist árið 1891 en ekki er vitað um fyrstu messu eða vígslu- dag. Yfirsmiður var Guðmundur Árnason snikkari. í tilefni afmælisins var messugjörð í Grunnavík fyrir skömmu og og sóttu hana um 350 manns. Kirkjan tekur ekki nema um 70-80 í sæti þannig að mestur hluti fólksins sat úti fyrir og hiýddi á messuna úr hát- alarakerfi í bÚðskaparveðri, sólskini og um 20 stiga hita. Að messu lokinni bauð Grunnvík- ingafélagið upp á messukaffi að gömlum siö. Kirkju í Grunnavík er fyrst getið í Grunnavíkurkirkja er aldargömul um þessar mundir og var þess minnst með hátiðarmessu. Færri komust að en vildu og hlýddi margt gesta á messugjörð utandyra. - DV-mynd SÆ Staö í Grunnavík frá upphafi byggð- ar þar. En þrátt fyrir nokkum reka hafa þær að líkindum allar - a.m.k. eftir siðbreytingu - verið úr torfi og grjóti, með trégrind, allt þar til nú- verandi kirkja var byggð úr timbri eingöngu árið 1891. Fyrsti prestur þjónandi í Grunnavík, sem heimildir eru til um, er nefndur Ormur. Þetta er árið 1369. Auk þess geta heimildir um 31 prest eftir það sitjandi í Grunnavík. Síðastur er Jónmundur Halldórsson en hann andaðist 9. júlí 1954. Stærsta hesthús landsins í notkun í Svarfaðardal Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: í landi Ytra-Holts í Svarfaöardal í Eyjafirði er þessa dagana unnið af fulium krafti við að innrétta hús sem verður án efa stærsta hesthús lands- ins. Það verður í húsi sem byggt var sem refabú og er stærð hússins 28 x 178meðaum5þúsundfermetr- ar. Stefán Jónmundsson, sem var að Eins og sjá má er hesthúsið að Ytra-Holti ekki nein smásmíði. Hesthúsið séð frá veginum sem liggur fram Svarfaðardalinn. DV-myndir gk vinna í húsinu er DV kom þar við, sagði að stefnt væri að því að fyrstu hestarnir kæmu í húsið í haust. Það eru Dalvíkingar sem hafa keypt hús- ið og einstaka hestamenn þar í bæn- um hafa síðan leigt eða keypt sér pláss í húsinu. Húsinu er skipt niður í 55 bil sem hvert er um 50 fermetrar að stærð og er hægt að hafa allt að 12 hesta í hveiju bili. Þannig gætu hestarnir í húsinu orðið allt að 660 talsins sem er mun meira en Dalvíkingar eigí nú af hestum. Þar verður einnig reið- gerði sem verður 28 x 45 metrar oí við það áhorfendapallar. í húsim verða auk þess hlöður og önnur að staða sem til þarf. BRIMBORG - BILAGALLERI Faxafeni 8, sími 685870 Toyota Tercel 4WD ’89, grænn, tvílitur, 5 gíra, útv./segulb., 53.000 km, v. 750.000. Plymouth Reliant Wagon '87, silf- urgrár, sjálfsk./vökvast., úty./seg., 32.000 km, v. 795.000. Volvo 440 GLT ’89, blár, met., 5 gira, vökvast., álfel., 22.000 km, v. 1.150.000. Citroen BX-19-GT ’85, silfurgrár, met., 5 gíra, vst., álfe., sóllúga, 95.000 km, v. 550.000. Dodge Aries LE '88, dökkblár, met., sjáifsk., vst., útvarp, 42.000 km, v. 835.000. CX '86, rauður, sjálfsk., útv./seg., 63.000 km, v. 450.000. Volvo 240 GL ’88, blár, met., sjálfsk., vökvast., útv./seg., 39.000 km, v. 1.150.000. Charade TS ’90, dökkgrænn, met., 4 gíra, 16.000 km, v. 680.000. Volvo 765 GLE ’87, beige, met., sjálfsk., vökvast., álfelgur, bíll í sérfl., 68.000 km, v. 1.780.000, sk. Charade TX ’90, dökkgrænn, met., 5 gira, 2.000 km, sem nýr bíll, ekki skipti, v. 730.000. Opid 9-18, laugardaga 10-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.