Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 22. JÚLÍ 1991. 37 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 U.þ.b. 80% starf. Vantar þig gott starf, gríptu þá tækifærið! Okkur vantar áreiðanlega manneskju á aldrinum 20-30 ára til að vinna hjá traustu fyrirtæki miðsvæðis í Reykjavík. Framtíðarstarf. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta skilyrði. Tvískiptar vaktir, frá kl. 12-16 aðra vikuna, 16-22 hina vikuna + föst aukavinna. Umsóknir ásamt meðmælum sendist DV, merkt „Strax 9748“, fyrir 27. júlí. Öllum umsóknum verður svarað. Vantar þig gott starf? Traust fyrirtæki, miðsvæðis í Reykja- vík, óskar eftir áreiðanlegri mann- eskju á aldrinum 20-30 ára til skrif- stofustarfa. Framtíðarstarf. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Góð vélrit- unar- og íslenskuþunnátta skilyrði. Vaktavinna (föst laun + vaktaálag) og föst aukavinna. Meðmæli óskast. Umsóknir sendist DV, merkt „Líflegt starf 9747“, fyrir 27. júlí nk. Öllum umsóknuln verður svarað. Bakarí - Álfabakka. Óskum eftir að ráða röska manneskju í pökkun og tiltekt pantana fyrir bakarí. Þarf að geta byrjað strax. Vinnutími frá 5.30-13 eða frá 8-14, einhver nelgar- vinna. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Ath, ekki sumarafleysingar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9688. Sölustarf - hringdu! Við getum bætt við duglegu fólki í kvöld- og helgar- vinnu við símasölu, fyrsta flokks verk- efni, góð laun, sveigjanlegur vinnu- tími hjá traustu fyrirtæki með mikla reynslu og umsvif. Uppl. veitir Hrann- ar í s. 91-625233 milli kl. 14 og 17. Vaktavinna - þrif. Starfsfólk óskast í vinnu við réestingar að degi til. Unnið er á vöktum frá kl. 7 -20 tvo daga í senn og tveir dagar frí, miðað við 6 daga vinnuviku. Góð vinnuaðstaða. Aldurstakmark 20 ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9659. Óskum að ráða skipasmiði eða trésmiði vana 'skipaviðgerðum, einnig vana verkamenn til málningar- og slipp- vinnu. Uppl. á staðnum hjá verk- stjóra. Skipasmíðastöðin Dröfn hf., Strandgötu 75, Hafnarfirði. Bilstjóri - bakarí. Óskum eftir að ráða vanan bílstjóra til sumarafleysinga í útkeyrslu fyrir bakarí. Þarf að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9753. Atvinna - húsnæði. Einstaklingsíbúð fæst til afnota gegn húshjálp. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9724.___________________ Bifvélavirki óskast. Bílaleigan Geysir óskar eftir að ráða bifvélavirkja strax. Upplýsingar í síma 91-688888, Haf- steinn._____________________________ Há sölulaun. Bókaforlagið Líf og saga óskar eftir að ráða duglegt sölufólk, ekki yngri en 20 ára. Há sölulaun. Sími 91-689938 milli kl. 14 og 17. Rauðarárst., bakari. Óskum að ráða þjónustul. manneskju til afgreiðslu- starfa, æskil. aldur 18-25, ekki sum- arv. Auglþj. DV í s. 91-27022. H-9714. Starfskraftur óskast, ekki yngri en 25 ára, við afgreiðslu og léttan iðnað, þarf að kunna vélritun. Hafið sam- band við DV í síma 91-27022. H-9735. Söluferðir. Óskum eftir sölumönnum í bóksölu út á land, bíll fyrir hendi, reynsla ekki skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9712. Teppaverslun óskar eftir sölumanni, þarf að geta byrjað sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9723.___________________ Óskum eftir harðduglegum sölumönn- um í tímabundið verkefni, góðir tekju- möguleikar, prósentukerfi. Uppl. í síma 91-686919. Starfsfólk óskast í hluta- og heilsdags- störf. Upplýsingar á staðnum. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2. Óskum eftir að ráða 3-4 smiði i vinnu strax. Uppl. í síma 91-35557, 91-45803 og 92-46664. Óskum eftir starfskrafti, vönum sauma- skap, á fatabreytingaverkstæði, helst strax. Uppl. í síma 91-20855. Starfsfólk óskast i afleysingar á sólbaðs- stofur. Uppl. í síma 91-672070. ■ Atvirma óskast Ég er 35 ára og óska eftir aukavinnu, á kvöldin og um helgar, er vön tölvu- skráningu. Ræstingar o.fl. kemur til greina. Uppl. í síma 91-77607 e.kl. 18. Óska eftir að starfa við bókhald fyrir lítið fyrirtæki, hef tölvu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9711. Bakaranám. Óska eftir að komast á samning í bakaranámi í góðu bakaríi. Uppl. í síma 91-44585 e.kl. 19. ■ Bamagæsla Barnfóstra (fullorðin) óskast til að koma heim og gæta 9 mán. drengs á daginn í vetur, er í austurbæ Kópa- vogs. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022. H-9750. 13-15 ára barnapia óskast til að passa 1 Zi árs gamla stúlku einstaka sinnum á daginn og kvöldin, er í norðurbæ Hafnarfiarðar. Uppl. í síma 91-651014. ■ Ýmislegt Mjólk, video, súkkulaði. Vissir þú að í Grandavideo, vestur í bæ, eru nær allar spólur á 150 kr. og 5. hver frí. Þar færðu einnig mjólk og aðrar nauð- synjavörur. Grandavideo, s. 627030. Allra, allra síðasta ofurminnisnám- skeiðið 27.-28. júlí. Einföld tækni til að læra/muna allt án fyrirhafnar. Sími 91-813766 eða 91-626275. G-samtökin eru flutt að Hverfisgötu 10, 4. hæð, opið 9-5, sími 620099 (símsv. e.kl. 17). Fagleg ráðgjöf og ýmis aðstoð við félagsmenn. G-samtökin. Hárlos? Liflaust hár? Aukakiló? Vöðva- bólga? Akup., leysir, rafnudd. Víta- míngreining, orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, sími 626275, 11275. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 18 20. ■ Spákonur Stendurðu á krossgötum? Kannski túlkun mín á spilunum, sem þú dreg- ur, hjálpi þér að átta þig. Spái í spil. Sími 91-44810. Viltu skyggnast inn í framtíðina? Fortíð- in gley. ekki. Hvað er að gerast í nú- tíðinni? Spái í spil bolla lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn, s. 13642. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Spákona! Spái í spil og lófa (dulræn). 91-625210 fyrir hádegi. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun o’g vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 91-628997, 91- 677295 og 91-14821. ■ Veröbréf Kaupi greiðslukortanótur. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9729. ■ Bókhald Bókhalds- og rekstrarráðgjöf. •Alhliða bókhaldsþjónusta. •Staðgreiðsluupp- gjör. •Vsk-uppgjör. •Samningar. • Fjármála- og rekstrarráðgjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Tölvuvinnsla. Viðskiptaþjónustan. Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31, 108 Rvk, sími 91-689299. Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Sími 91-679550. Jóhann Pétur Sturluson. ■ Þjónusta Almenn málningarvinna. Málning, sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039 e.kl. 19 og um helgar. Glerísetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Loftpressa til leigu í öll verk, múrbrot, fleygun, borverk. Tek einnig að mér sprengingar. Sími 91-676904, Baldur Jónsson. Sprunguviðgerðir og málun, múrvið- gerðir, tröppuviðgerðir, svalaviðgerð- ir og rennuviðgerðir og fl. Varandi, sími 91-626069. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf„ sími 78822. Útihurðin er andlit hússins. Sköfum útihurðir. Almennt viðhald á harð- viði. Sérhæfð þjónusta unnin af fag- mönnum. Sími 91-71276 e. kl. 18. Pípulagnir. Tek að mér alhliða pípu- lagnir, viðgerðir, breytingar og ný- lagnir. Uppl. í síma 91-22997. Vandvirkur húsasmiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-814869. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. -----------------t------------ Gunnar Sigurðsson, Lancer GLS ’90, s. 77686. Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, sími 40452. Valur Haraldsson, Monza ’89, s. 28852. Guðmundur Norðdal, Monza, s. 74042, bílas. 985-24876. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bs. 985-33505. Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924 og 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422, Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91, Kenni allan daginn Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar; heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant, aðstoða við endurnýjun ökuréttinda, útvega prófgögn, engin bið. Símar 91-679912 og 985-30358. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 679619 og 985-34744. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Hallfríður Stefánsdóttir. Ath„ nú er rétti tíminn til að læra eða æfa akstur fyr- ir sumarferðal. Kenni á Subaru sedan. Euro/Visa. S. 681349 og 985-20366. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, 34749 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106._______________________ • Páll Andrés. Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við end- urþj. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. S. 79506/985-31560. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Imjömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garöyrkja Garðeigendur-húsfélög-verktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í garðyrkju, nýbyggingu lóða og við- haldi eldri lóða. Tökum að okkur upp- setn. girðinga og sólpalla, grjóthleðsl- ur, hellulagnir, klippingu á trjám og runnum, garðslátt o. fl. Utvegum allt efni sem til þarf. Fljót og góð þjón- usta. Jóhannes Guðþjörnsson, skrúð- garðyrkjum. S. 91-624624 á kv. Garðverk 12 ára. Hellulagnir, snjóþræðslulagnir, ný- þyggingar lóða. Tilboð eða tímavinna. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk. sími 91-11969. Gæðamold í garðinn, hreinsuð af grjóti og kögglum. Þú notar allt sem þú færð. Blönduð áburði, sandi og skelja- kalki. Keyrum heim í litlum eða stór- um skömmtum. Uppl. í síma 91-673799. Úðun. Úða garða með Permasect gegn maðki, lús og öðrum meindýrum í gróðri. Annast einnig sumarklipping- ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón- usta. Sími 91-38570 e.kl. 17. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum, hífum yfir hættutré og girðingar. Tún- þökusalan sfi, s. 98-22668 og 985-24430. Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Úppl. gefur Þorkell í síma 91-20809. Garðeigendur, ath. Garðás hfi, skrúð- garðyrkjuft., tekur að sér hreinsun og nýframkv. á lóðum. Látið fagmenn um verkin. S. 613132/985-31132. Róbert. Garðsláttur - vélorf. Tek að mér garð- slátt, hef orf. Sanngjarnt verð, vönduð vinna. Uppl. í símum 91-39228, 91-12159 og 91-44541. Gehlgrafa Hlöðvers. Veiti aðlhliða smágröfuþjónustu. Geri tilboð í margs konar framkvæmdir. Uppl. í síma 91-75205 og 985-28511. Til sölu heimkeyrð gróðurmold. Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Túnþökur. Nýslegnar, nýskornar, grasgrænar túnþökur til sölu. Visa/Euro. Björn R. Einarsson, simi 666086 og 91-20856, Túnþökur. Útvegum sérræktaðar tún- þökur, illgresislausar, smágert gras, gott rótarkerfi. Jarðvinnslan, símar 91-674255 og 985-25172.____________ Úði-garðaúðun-greniúðun-Úði. Notum permasect, hættulaust eitur. 100% ábyrgð. 18 ára reynsla. Úði, Brandur Gíslas. skrúðgarðam., s. 74455 e.kl. 17. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Mold og fyllingarefni, heimkeyrð, til sölu, önnumst einnig -jarðvegsskipti. Uppl. í síma 985-21122 - 985-34690. Túnþökur til sölu, öllu dreift með lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. ■ Til bygginga Eigum fyrirliggjandi á lager eftirtaldar hyggingarvörur. Byggingartimbur: 1x6....2x4....2x5....2x6....2x8....2x9. Gular mótaplötur, 50x300 cm, 50x400. Steypustyrktarjárn, þakjárn, þak- og vindpappi, rennur, saumur. Hringdu eða líttu inn hjá okkur á annarri hæð í Álfaborgarhúsinu, Knarravogi 4, sími 91-676160. Opið 8-18, mán-fös. G. Halldórsson hf. Loftastoðir. Eigum til afgreiðslu strax stálloftastoðir, stærð 1,80-3,10 m, á aðeins kr. 1.395 stgr., kr. 1.500 m/af- borg. Leigjum einnig út loftastoðir. Pallar hfi, s. 641020, Dalvegi 16, Kóp. Einnota mótatimbur, ca 600 m, til sölu. Upplýsingar í síma 91-73036. Einangrunarplast sem ekið er á bygg- ingarstað á Reykjavíkursvæðinu. Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og helgarsími 93-71161, Borgarnesi. Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksm. Gylfa hfi, Vagnh. 7, s. 674222. Einangrunarplast. Eingöngu treg- tendranlegt. Gott verð. Varmaplast, Ármúla 16, sími 31231. Ónotað timbur til sölu, 1x5, ca 3.000 m, og 1 /1x4, ca 500 m. Uppl. í síma 91-666761. ■ Húsaviðgerðir • „Fáirðu betra tilboð taktu þvi!!“ •Tökum að okkur múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun alla málningarvinnu, uppsetningar á plastrennum, drenlagnir o.fl. • Hellu- og hitalagnir. Útvegum úrval steyptra eininga. •Ábyrgðarskírteini. • Verkvík, sími 671199/642228. Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll almenn múrvinna. Áratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057. Tek að mér allt viðhald hússins: máln- ingu, múrverk, nýsmíði, breytingar. sprunguviðgerðir og háþrýstiþvott. Uppl. í síma 91-22991 og 3534Ó. Stefán. Tökum að okkur alhliða viðhald á hús- eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg. Lausnir á skemmdum steyptum þak ' rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766. Viðgeröir, viðhald, málun, háþrýsti- þvottur, klæðning, gluggar. Gerum tilboð. Fagver, sími 91-642712. Tóftir hf. Allt viðhald húsa nýbygg- ingar. Tóftir hfi, Auðbrekku 22. Sími 91-641702. ■ Sveit Ævintýraleg sumardvöl í sveit. Á sjöunda starfsári sínu býður sumar- dvalarheimilið að Kjarnholtum upp á vandaða dagskrá fyrir 6 12 ára börn. 1 2 vikna námskeið undir stjórn reyndra leiðbeinenda. Innritun og upplýsingar í síma 91-652221. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 6 12 ára, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. ■ Ferðaþjónusta Hótel Borgarnes. Gisting í alfaraleið, 1, 2 og 3 manna herb. með og án baðs, stórir og litlir salir fyrir samkvæmi af öllum stærðum og gerðum. Hótel Borgarnes, s. 93-71119, fax 93-71443. Hrossaræktarbúið Rauðaskriða, Aöal- dal, býður gistingu í tveimur 2 manna herb., reiðtúrar í fögru umhverfi, m.a. í Y stafellsskóg. Uppl. í síma 96-43504. ■ Parket Slipun og lökkun á gömlum og nýjum gólfum. Viðhaldsvinna og parketlögn. Uppl. í síma 91-43231. ■ Til sölu Ódýrt - ódýrt. Handy Bed svefnbekkir. Sterkir og auðveldir í uppsetningu. Tvær gerðir. Verð kr. 4.300 og kr. 4.800. Vatnsrúm hfi, sími 688466. BILASPRAUTUN IÉTTINGAR Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 bbhmhhhbhbbhbbhbhdbhbhbhhb ] HITABRÚSAR HEILDSÖLUDR. JOHN LINDSAY HF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.