Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1991, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 22. JÚLÍ 1991. Lesendur Bláar kartöf lur umdeildar Spumingin Hvaðgerir þú í frístundum? (Spurt á Flateyri) Hrefna Reynisdóttir: Ég sef og les. Sandra Hugadóttir: Þaö er misjafnt, ég fer stundum á hestbak og sef fram- eftir. Linda Sigurðardóttir: Ég fer á hest- bak. Valtýr Gíslason: Ég fer að hitta kær- ustuna, ég eyði öllum mínum frítíma hjá henni. Svanhildur Guðmundsdóttir: Ég hugsa um börnin mín og fer jafnvel inn í sveit um helgar. Carola Speedy: Ég fer í sólbað eða göngutúr, vinn í garðinum eða fer að veiða með manninum mínum. Sigurður Loftsson skrifar: I DV hefur nú í tvígang verið rætt um bláar kartöflur. Sérstaklega var getið blárauðra sem gengi undir nafninu Parísarrauður. I ritinu Kart- öflunni, sem kom út árið 1947 og er eftir Gísla Kristjánsson ritstjóra, er þessi umsögn: „París. Fremur stór- vaxnar, hnöttóttar, með djúpum aug- um. Næmar fyrir myglu“. Hér á landi hafa verið ræktaðar fáeinar tegundir af bláum kartöflum. Algengastar munu þessar kartöflur með bláum hring innan í. Umsögn Gísla um það afbrigði: „Dökkbláar eða bládröfnóttar, dökkna eftir suðu. Spírur bláar. Blóm hvít. Fastar og bragðgóðar, geymast vel. Sýkjast mikið af myglu, en harðgerðar gegn stöngulsýki." Heima í Landeyjum, þar sem ég Margrét Guðmundsdóttir skrifar: Her- og varnarmál eru nú orðin aðaláhugamál kvennalistakvenna. Þær vilja vita um herskipakomur hingað til lands síðustu áratugina og vilja fylgjast með fyrirhuguðum he- ræfíngum bandarískra varnarliðs- manna sem hyggja á æfingar hér á landi á næstunni samkvæmt samn- ingi milli þjóðanna tveggja. Eg hlustaði á mál einnar kvenna- listakonu í Þjóðarsál RÚV sl. þriðju- dag. Hún var borgarfulltrúi í Reykja- vík og henni var mikið niöri fyrir. Hún byrjaði á að geta þess að í sér væri nokkur óart að eðlisfari. Það átti e.t.v. að útskýra ákafa hennar í það að koma í veg fyrir þessar æfing- Helgi Helgason skrifar: Ég hef mikinn áhuga á umræðunni um sundurliðun símareikninga sem DV hefur best fjölmiðla haldið uppi. Kannski er það vegna þess sem ef til vill hillir undir einhvers konar sund- urliðun þessara reikninga. Sú sund- urliðun verður þó að vera eins full- komin og annars staðar gerist. Að öðrum kosti er þetta einskis virði. - Hótel hér á landi sundurliða síma- reikninga og því ætti Póstur og sími ekki að gera þetta líka? í síðustu umfjöllun um málið, sem ég las í DV 15. julí sl„ koma fram afar einkennileg svör ritara þessarar tölvunefndar sem öllu virðist ráða um gang mála. Þar er m.a. sagt að í tillögum nefndarinnar sé lagt til að tveir síðustu tölustafir í númeri, sem hringt er í, komi ekki fram. - Ætli þarna sé verið að koma til móts við þá sem standa í framhjáhaldi? Eða hvað á maöur að halda? ólst upp, ræktuðum við þessar kart- öflur en í fremur smáum stíl og feng- um af þeim svona 2-3 tunnur á hausti. Þær stóru voru geymdar í sérstakri moldargryfju til vors og tyrft vel yflr. Það var gott búsílag þegar aðrar kartöflur voru á þrotum að geta gengið að þessum, óspíruð- um, óskemmdum og góðum á hveiju vori. Á þessum árum voru mikil sam- skipti og samgangur af landi við Vestmannaeyjar. Stundum voru kartöflur látnar þangað í vöruskipt- um fyrir fiskmeti. Síður vildu Eyja- menn þessar bláu kartöflur vegna þess að fiskur, sem soðinn var með þeim í potti, þótti dökkna. Á þessum árum, og e.t.v. ennþá, var mikil kartöfluræktun á Akra- nesi. Nokkuð af uppskerunni var ar hér á landi! Hún sagði allt þetta mál vera með eindæmum og þrá- spurði umsjónarmann Þjóðarsálar hverja væri eiginlega verið að verja hér. Vissu menn ekki, sagði hún, að nú væru friðartímar og þarflaust að vera með svona tilfæringar? Mér er spurn: Vill þessi borgarfull- trúi Kvennalistans ekki láta verja land sitt? Ef svo er ekki þá er hún ein af þeim fáu sem þannig hugsar. Að öörum kosti mætti spyrja: Hverja vill hún láta veija landið? Hefur hún ekkert heyrt um viðsjár í heiminum? Ekkert heyrt um að eitt land Evrópu rambar á barmi borgarastyrjaldar, sem gæti, rétt eins og önnur tilefni af þessu tagi, leitt til allsherjarstyrj- Nauðsynleg er fullkomin sundur- liðun reikninga Pósts og síma og ekk- ert minna. Það er engin leynd á sím- tölum hjá venjulegu fólki. Sundurlið- un reikninga spornar t.d. gegn óþarfa notkun heimilisfólks og jafnvel ann- arra. - Póstur og sími er vel fær um selt til Reykjavíkur. Af sumum voru þessar bláu kartöflur nefndar Skaga- kartöflur og þóttu góðar til'-matar. Annað velmetið afbrigði, mun ljós- ara, gekk undir nafninu Akranes- kartöflur. Sr. Rögnvaldur Finnbogason segir frá því í sinni ævisögu aö maður einn hafi ræktað kartöflur í Hafnarflrði. Kona, sem seldi mönnum fæði, keypti kartöflur af manni þessum. Litlu síðar óskaöi konan eftir að kaupin gengju til baka og krafðist þess að maðurinn tæki pokann aftur. Lét maðurinn að ósk konunnar. Ástæða þess var sú að einn mann- anna, sem konan hafði í fæði og síðar varð velmetinn prestur, harðneitaði að borða þessar dökku kartöflur. aldar um alla álfuna? Hún man náttúrlega ekkert eftir tilefni síðustu heimsstyijaldar eða hverjir komu okkur til hjálpar. Við íslendingar vorum þá algjörlega óvarin þjóð og það var hrein slembi- lukka að Bretar voru fyrstir til að koma hingaö. Ég held að mjög fáir íslendingar séu þess fýsandi að hafa landið óvarið, úr því viö getum ekki varið okkur einir. Tal kvennalista- kvenna og einstaka eftirlegukinda úr gamla Sameiningarflokki alþýðu, Sósíalistaflokknum hljómar eins og draugaraddir nú á tímum. - Kvenna- listakonur; haldið áfram að tátla hrosshárið ykkar. í varnarmálum eru raddir ykkar hjáróma. að annast þetta verk eins og fram hefur koiriið, og það mjög skilmerki- lega, og því ætlast notendur til að fá sundurliðun á heimsendum reikn- ingum hið allra fyrsta - og það án nokkurs aukakostnaðar. Viðgerðirábíl 09 líkama Lárus hringdi: Nú skammar hver félags- hyggjupostulinn eftir annan heíl- brigðisráðherra eins og hann sé valdur að því að við íslendingar erum komnir yfir strikið í eyðslu af sameiginlegum sjóði okkar. Til samhjálpar ekkí síður en annara mála. Menn tala um að dýrt sé að kaupa lyf og vísa þá oftar en ekki til manna sem hafa þurft að kaupa dýran lyfjaskammt eftir aðgerð á sjúkrahúsi, kaimski í eina skiptið á ævinni. Mönnum blöskrar hins vegar ekkert þegar þeir fara með bílinn í viðgerð æ ofan í æ og greiða tugþúsundir króna fyrir hvert skipti. - Þaö er víst ekki sama hvort um er að ræða blessaðan bílinn eða eigin líkama! Verður miðbænum bjargað? Ragnheiður hringdi: Talsvert er enn rætt um hvað megi verða miðbænum í Reykja- vík til bjargar, úr því sem komið er, eftir að verslun hefur irieira og minna lagst af þar meö til- komu Kringlunnar og fleiri stór- markaða víða um borgina. - Ég las athyglisverðan leiðara i DV laugardaginn 13. þ.m. eftir Jónas Kristjánsson um þessi mál. Ég er honum sammála um að það eina sem bjargað getur mið- bænum sé að byggja yfir hann eða þann hluta sem æskilegast er að vernda svo að mannlíf geti þrifist þar. Ritstjórinn má vita að margir eru honum sammála um að leyfa eigi fólki að fá reynsluna af því að bílaumferð t.d. í Austur- stræti efli ekki viðskipti og það sem gildir er að fólk komist leiðar sinnar þurrum fótum í misjöfn- um veðrum á þessu verslunar- og viðskiptasvæðí borgarínnar. Hörðfyrir útvarpsstjóra Sig. Jónsson skrifar: Þar sem farið er aö auglýsa stööu nýs útvarpsstjóra lausa til umsóknar eru vafalítið margir sem hugsa sér gott tii glóðarinnar um nýtt starf. Ég tel það skoðun margra að i þetta embætti eigi ekki að veljast einhver og ein- hver, jafnvel fyrir sakir kunn- ingsskapar, tengsla við stjórn- málaflokka eða ákveðna tegund listar. Hér þarf hæfan mann sem kemur vel fyrir en er umfram allt traustur og virtur fyrir vönd- uö vinnubrögð. Án þess aö ég þekkí mikið til þess manns sem skipaður hefur verið útvarpsstjóri um sinn, Harðar Vilhjálmssonar, vil ég eindregið mæla með honum í embætti útvarpsstjóra áfram ef hann óskar þess eða sækir um stöðuna. Ég held að þar yrði vel skipað embættinu um sinn. Casio-úríóskilum Stefanía hringdi: Hér í versluninni Með kaffinu í Ármúla 36 liggur forláta karl- mannsúr í óskilum. Þetta er Casio-úr af quartz-gerð og fannst hér á borði fyrir svo sem þremur vikum. Einhver hefur tekið það af sér og skilið þaö eftir óafvit- andi. Sá sem saknar úrsins síns og lýsing kemur heim við þá sem hér er gefin getur sótt úrið í versl- unina í Ármúla 36. Gísli Guðmundsson hringdi: Það er undarlegt að menn skuli alltaf vera tilbúnir að leggja fram kæru á hendur ríkinu ef eitthvað óvænt bjátar á eíns og mengunar- slysið á Ströndum. Skaðabætur eru jú alltaf vel þegnai-. Það skað- ar ekki að kæra! „Bláar kartöflur: fastar, bragðgóðar og geymast vel.“ Borgarfulltrúi Kvennalista hervæðist: Hverja vill hún láta verja landið? Sundurliðun simareikninga: Auðvitað vill fólk upplýsingar PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Sundurliðun á notkun ðgúst 1990 RaiKníngsnúmer/sfmanómef 985-26109 Póstur Og Sími Söludsild Kirk Justr Úlg. timt 90.09.17 Dagsetn. Klukkan Lengd Valll núm Skref Ein.verl V»rl 90.08.18 90.08.19 90.08.19 90.08.19 90.08.19 90.08.19 90.08.19 90.08.19 90.08.19 90.08.19 90.08.19 90.08.19 90.08.19 90.08.28 2051:49 10:02:38 10:0-416 10:12:22 10:28:51 10:37:54 10:3906 11:00:26 11:01:06 12:51:31 12:57:18 14:13:45 15:48:46 13:09:50 0 : 09 0:42 0:23 1 22 0:45 0:09 0:56 0:20 0:33 0:42 0:48 0:30 0:21 985 985 985 985 985 90- 03 -699014 -26062 -632112 04 -636029 -22062 -26062 -26355 -26355 -26355 -26062 -4597822493 2, 99 2,99 2,99 2,99 2, 99 2, 99 2,99 2, 99 2,99 2,99 2,99 2,99 2, 99 2, 99 Flöldl simtala 2,99 11,96 5.98 20.93 11,96 2.99 14.95 5,98 8,97 11.96 11,96 8.97 5.98 17.94 143,52 „Póstur og sími er vel fær um að annast þetta verk eins og fram hefur komið og það mjög skilmerkilega."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.