Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1991, Page 6
6
MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1991.
Viðskipti
Unnið að stofnun nýs
verslunarráðs á laun
- hugmyndin að það heiti Viðskiptaráð og keppi við Verslunarráð íslands
Skrifstofa viðskiptalífsins er í Húsi verslunarinnar í Kringlunni. Á meðan
verið er að ræða deilumál Verslunarráðs og Félags íslenskra stórkaup-
manna fara nú fram á bak við tjöldin viðræður um stofnun nýrra samtaka
stórkaupmanna, kaupmanna og Bílgreinasambandsins.
Fátt virðist geta komiö í veg fyrir
að Skrifstofa viðskiptalífsins, sem
Verslunarráð íslands og Félag ís-
lenskra stórkaupmanna standa að,
klofni endanlega. Á meðan viðræður
standa yfir á milli beggja aðila um
framhaldið, en Verslunarráðið hefur
gert stórkaupmönnum tilboð um
nýjan samning, á Félag íslenskra
stórkaupmanna í leynilegum við-
ræðum við Kaupmannasamtökin og
Bílgreinasambandið um stofnun nýs
Verðbréfaþing
íslands
- kauptilboð vikunnar
FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags
Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaðar-
bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið
Lind, SIS = Samband íslenskra sam-
vinnufélaga, SP = : Spariskírteini ríkissjóðs
Hæsta kaupverö
Auðkenni Kr. Vextir
Skuldabréf
HÚSBR89/1 103,12 8,60
HÚSBR90/1 90,59 8,60
HÚSBR90/2 90,55 8,60
HÚSBR91/1 88,39 8,60
HÚSBR91/2 88,39 8,60
SKSIS87/01 5 293,50 11,00
SPRIK75/1 20897,85 8,50
SPRÍK75/2 15665,63 8t5P
SPRIK76/1 14683,93 8/50
SPRÍK76/2 11324,37 8,50
SPRÍK77/1 10293,79 8,50
SPRIK77/2 8836,69 8,50
SPRÍK78/1 6979,14 8,50
SPRÍK78/2 5646,33 8,50
SPRl K79/1 4676,24 8,50
SPRÍK79/2 3672,35 8,50
SPRÍK80/1 2942,35 8,50
SPRÍK80/2 2357,01 8,50
SPRl K81 /1 1917,17 8,50
SPRIK81/2 1452,44 8,50
SPRIK82/1 1335,35 8,50
SPRIK82/2 1018.97 8,50
SPRÍK83/1 775,88 8,50
SPRÍK83/2 528,96 8,50
SPRl K84/1 536,83 8,50
SPRÍK84/2 589,46 8,50
SPRIK84/3 569,84 8,50
SPRIK85/1A 491,55 8,50
SPRIK85/1B 326,65 8,50
SPRIK85/2A 383,27 8,50
SPRIK86/1A3 338,81 8,50
SPRÍK86/1A4 368,33 8,50
SPRIK86/1A6 382,57 8,84
SPRÍK86/2A4 314,56 8,50
SPRÍK86/2A6 321,95 8,50
SPRÍK87/1A2 -269,59 8,50
SPRÍK87/2A6 234,92 8,50
SPRÍK88/2D3 181,01 8,50
SPRÍK88/2D5 175,21 8,50
SPRÍK88/2D8 164,14 8,50
SPRÍK88/3D3 171,07 8,50
SPRÍK88/3D5 167,31 8,50
SPRÍK88/3D8 158,20 8,50
SPRÍK89/1A 138,60 8,50
SPRÍK89/1D5 160,80 8,50
SPRÍK89/1D8 151,91 8,50
SPRÍK89/2A10 99,99 8,50
SPRÍK89/2D5 132,31 8,50
SPRÍK89/2D8 123,37 8,50
SPRÍK90/1D5 116,20 8,50
SPRlk90/2D10 94,52 8,20
SPRÍK91/1D5 100,21 8,50'
Hlutabréf
HLBREFFl 135,00
Hlutdeildarskír-
teini
HLSKiEINBR/1 578,00
HLSKlEINBR/3 379,15
HLSKlSJÓÐ/1 278,19
HLSKlSJÓÐ/3 192,45
HLSKÍSJÓÐ/4 168,59
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs
og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað
við viðskipti 26.08. '91 og dagafjölda til
áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit
til þóknunar.
Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá
eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka
Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé-
lags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands-
bréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„
Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði
Reykjavíkurog nágrennis, Verðbréfa-
markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf.
verslunarráðs. Samkvæmt heimild-
um DV er hugmyndin að hið nýja ráð
heiti Viðskiptaráð íslands og að nafn
þess á ensku verði Iceland chamber
of trade. Nafn Verslunarráðs íslands
er í dag Iceland chamber of com-
merce.
„Ég vil ekkert staðfesta og engu
svara um það hvort verið sé að stofna
ný samtök stórkaupmanna, kaup-
manna og Bílgreinasambandsins,"
sagði Birgir Rafn Jónsson, formaður
Félags islenskra stórkaupmanna, við
DV í gær.
Félag íslenskra stórkaupmanna
heldur stjómarfund í hádeginu í dag.
Á þeim fundi verður farið yfir stöð-
una innan Félags íslenskra stór-
kaupmanna gagnvart samskiptun-
um við Verslunarráð íslands.
DV hefur heimildir fyrir því að inn-
an stjómar Félags stórkaupmanna
sé ekki einhugur varðandi vinnu-
brögð formanns félagsins, Birgis
Rafns Jónssonar, gagnvart Verslun-
arráði íslands.
Fréttaljós
Jón G. Hauksson
Ég hef meirihluta
stjórnar með mér
„Ég hef meirihluta stjórnar félags-
ins með mér. Á því leikur enginn
vafi,“ segir Birgir.
Erjur hafa orðið á milli Félags stór-
kaupmanna og Verslunarráðsins í
allt sumar og mikið um bréfaskriftir.
Ballið byrjaði í maí þegar útlit var
fyrir að tap yrði á rekstri Skrifstofu
viðskiptalífsins annað áriö í röð. Fé-
lag stórkaupmanna sendi Verslunar-
ráðinu bréf þess efnis aö ekki yrði
farið fram á fjölgun starfskrafta sem
vinna að málum félagsins þrátt fyrir
að Árni Reynisson væri hættur. Rök-
in voru þau að ná yrði jafnvægi í
rekstri félagsins.
Rifrildið um
Vilhjálm Egilsson
Stórkaupmenn vildu ennfremur að
starfssamningur Vilhjálms Egilsson-
ar, framkvæmdastjóra Skrifstofu
viöskiptalífs, yrði tekinn til endur-
skoðunar eftir að ljóst varð að Vil-
hjálmur Egilsson hafði verið kjörinn
á þing.
Sjónarmið stórkaupmanna voru,
og eru raunar enn, að í ákvæði í
starfssamningi við Vilhjálm sé tekið
fram að hann megi ekki sinna öðrum
launuðum störfum á meðan hann
starfar fyrir Skrifstofu viðskiptalífs-
ins.
Varla þarf að taka fram aö sjón-
armið Verslunarráðsins eru ekki þau
sömu og stórkaupmanna. Það telur
alls ekki að þingmennska Vilhjálms
komi í veg fyrir að hann geti gegnt
starfi framkvæmdastjóra Verslunar-
ráðsins.
Breytt skrifstofa undir
forystu Verslunarráðsins
Jafnframt taldi Verslunarráðið að
best væri að skrifstofan yrði áfram
rekin sameiginlega en á ábyrgð og
undir forystu Verslunarráðsins.
Rökin fyrir því eru ekki síst að allir
félagar í Félagi íslenskra stórkaup-
manna séu einnig félagar í Verslun-
arráöinu, eða um 350 af um 600 félög-
um. Óskaði Verslunarráðið jafn-
framt eftir því við stórkaupmenn aö
gildandi samningi um skrifstofu við-
skiptalífins verði breytt.
Þess má geta í framhjáhlaupi að
afkvæðavægi fulltrúa í Verslunar-
ráði fer ekki eftir fjölda heldur
greiddum félagsgjöldum og því geta
stórfyrirtæki, sem greiða mest í fé-
lagsgjöld, ráðið mestu.
Samningi sagt upp
Fyrir lok júní sendi Verslunarráðið
stórkaupmönnum síðan bréf þar sem
gildandi samningi félaganna um
Skrifstofu viðskiptahfsins var sagt
upp frá og með næstu áramótum, en
samningnum þurfti að segja upp með
sex mánaða fyrirvara. Vildi ráðið
vera með óbundnar hendur um
framhaldið fyrst ekki hefði fengist
niðurstaða um málið. Engu að síður
óskaði það eftir frekari viðræðum
með von um áframhaldandi sam-
starf.
Félag stórkaupmanna gat ekki fall-
ist á sjónarmið Verslunarráðsins
varðandi störf Vilhálms Egilssonar
og sendi félagið Vilhjálmi Egilssyni
bréf þess efnis að honum væri
óheimilt að sinna öðrum launuðum
störfum með starfi sínu hjá Skrif-
stofu viðskiptalífsins.
Vilhjálmur á kostnað
Verslunarráðsins
Samkvæmt upplýsingum DV mun
í bréfinu til Vilhjálms vera sagt eitt-
hvað á þá leið að veröi hann áfram
framkvæmdastjóri verði það að vera
á kostnaö Verslunarráðsins eins og
sér en ekki á sameiginlegan kostnað
Skrifstofu viðskiptalífsins.
Þegar Verslunaráð íslands og Félag
stórkaupmanna ákváðu á árinu 1989
að reka í sameiningu Skrifstofu viö-
skiptalífsins var það gert í þeim til-
gangi að ná fram sparnaði í rekstri.
Ákveðið var að formenn félaganna
skiptust á að gegna formennsku í
stjóm Skrifstofu viðskiptalífsins til
sex mánaða í senn. Frá 1. júlí síðast-
liðnum hefur Birgir Rafn Jónsson,
formaður stórkaupmanna, gegnt for-
mennskunni.
Þrátt fyrir aö þungamiðja deilunn-
ar í sumar hafi snúist um fyrirsjáan-
legt tap á skrifstofunni í ár, annað
árið í röð, og framkvæmdastjórn Vil-
hjálms Egilssonar á meðan hann
gengir starfi þingmanns, er ljóst að
það er aöeins hluti af deilu félaganna.
Undirrótin er
hagsmunaárekstrar
Undirrótin er sú að Birgir Rafn og
fleiri innan stórkaupmanna telja að
félögin eigi ekki samleið lengur á efn-
islegum forsendum og að stóru þjón-
ustufyrirtækin, eins og Eimskip,
Flugleiðir, Sjóvá-Almennar og fleiri,
séu búin að gleypa Verslunarráðið,
stjórni þar öllu.
Sjónarmiðið er að stórkaupmenn,
sem flytja inn vörur, geti varla átt
samleið með þjónustufyrirtækjum,
svo óhkir séu hagsmunir þessara
tveggja sviða.
Þess má geta að á síðasta ári hvatti
Félag stórkaupmanna mjög til að
danskt skipafélag hæfi siglingar til
íslands til að veita Eimskip sam-
keppni og ná fram lækkun í farm-
gjöldum. Þá hafa einstakir stórkaup-
menn einnig gagnrýnt stórfehda
hækkun á farmgjöldum hjá Flugleið-
um og sendu bréf þess efnis til sam-
gönguráðuneytisins,
Eftir því sem DV kemst næst felst
í núverandi tilboði Verslunarráðsins
til Félags stórkaupmanna í að það fá
skrifstofuaðstöðu hjá Verslunarráð-
inu og að Félag íslenskra stórkaup-
manna sé sjáhstætt félag og ekki
undir málefnalegu forræði ráðsins.
Þá er boöið upp á að hallinn á Skrif-
stofu viðskiptalífsins vegna yfir-
standandi árs verði yfirtekinn af
Verslunarráðinu.
Þetta tilboð á Félag stórkaup-
manna eftir að afgreiða en sam-
kvæmt heimildum DV er ágreining-
ur innan stjómar félagsins um til-
boðið.
Hagstætt eða ekki?
Ef stórkaupmenn gengju að þessu
tilboði gætu þeir leigt út skrifstofu-
hæð sína í Húsi verslunarinnar og
jafnframt tryggt að félagið væri jafn-
an rekið á sléttu kostnaðarlega. Jafn-
framt næðist fram hagræðing hjá
báðum félögunum í formi minni
skrifstofukostnðar.
Máliö er bara ekki svona einfalt í
augum Félags stórkaupmanna. Það
snýst um prinsipp. Að félögin tvö
eigi ekki samleið vegna hagsmunaá-
rekstra. -JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLÁN ÓVERÐTR.
Sparisjóðsbækur ób. 5,5-7 Lb
Sparireikningar
3jamán.uppsögn 5,5-9 Sp
6 mán. uppsögn 6,5-10 Sp
Tékkareikningar, alm. 1-3 Sp
Sértékkareikningar 5,5-7 Lb,ib
VlSITOLUB. REIKN.
6 mán. uppsögn 3-3,75 Sp
15-24 mán. 7-7,75 Sp
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisb. reikningar í SDR6.5-8 Lb
Gengisb. reikningar í ECU 8,5-9 Lb
ÓBUNDNIR SERKJARAR.
Vísitölub. kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Bb
óverðtr. kjör, hreyfðir 12-13,5 Lb.Sp
SÉRST. VERÐBÆTUR (innan tímabils)
Vísitölubundnir reikn. 6-10,8 Bb
Gengisbundirreikningar 6-10,8 Bb
BUNDNIR SKIPTIKJARAR.
Vísitölubundinkjör 6,25-7 Bb
óverðtr. kjör 15-16 Bb
INNL. GJALDEYRISR.
Bandaríkjadalir 4,5-5 Lb
Sterlingspund 9-9,6 SP
Vestur-þýsk mörk 7,5-9,25 Lb
Danskar krónur 7,5-8,1 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
útlAn óverðtr.
Almennirvíxlar(forv.) 20,5-21 Allir nema
Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi LB
Almennskuldabréf 21-22 Sp,lb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLAN VERÐTR. 23,75-24 Bb
Skuldabréf 9,75-10,25 Bb
AFURÐALÁN
Isl.krónur 18,25-20,5 Lb
SDR 9,5-9,75 ib,Sp
Bandaríkjadalir 7,8-8,5 Sp
Sterlingspund 12,8-13,5 Sp
Vestur-þýsk mörk 10,5-10,75 Bb
Húsnæðislán 4,9
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 27,0
MEÐALVEXTIR
Alm. skuldabréf julí 18,9
Verðtr. lán júlí 9,8
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 3158 stig
Lánskjaravísitala júlí 3121 stig
Byggingavisitala ágúst 596 stig
Byggingavisitala ágúst 186,3 stig
Framfærsluvísitala ágúst 157,2 stig
Húsaleiguvísitala 2,6% hækkun 1. júlí
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,889
Einingabréf 2 3,154
Einingabréf 3 3,863
Skammtímabréf 1,965
Kjarabréf 5,510
Markbréf 3,950
Tekjubréf 2,122
Skyndibréf 1,715
Sjóðsbréf 1 2,806
Sjóðsbréf 2 1,932
Sjóðsbréf 3 1,941
Sjóðsbréf 4 1,701
Sjóðsbréf 5 1,168
Vaxtarbréf 1,9810
Valbréf 1,8565
Islandsbréf 1,227
Fjórðungsbréf 1,134
Þingbréf 1,225
öndvegisbréf 1,208
Sýslubréf 1,243
Reiðubréf 1,194
Heimsbréf 1,073
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Ármannsfell hf. 2,38 2,50
Eimskip 5,86 6,05
Flugleiðir 2,40 2,50
Hampiðjan 1,85 1,94
Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,09
Hlutabréfasjóðurinn 1,67 1,75
Islandsbanki hf. 1,66 1.74
Eignfél. Alþýðub. 1,68 1,76
Eignfél. Iðnaðarb. 2,45 2,55
Eignfél. Verslb. 1,75 1,83
Grandi hf. 2,75 2,85
Olíufélagið hf. 5,45 5,70
Olís 2,15 2,25
Skeljungur hf. 6,00 6,30
Skagstrendingur hf. 4,90 5,10
Sæplast 7,33 7,65
Tollvörugeymslan hf. 1,01 1,06
Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,85
Fjárfestingarfélagið 1,35 1.42
Almenni hlutabréfasj. 1.11 1.16
Auðlindarbréf 1,04 1,09
islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn,
lb= Islandsbanki Lb = Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast í DV á fimmtudögum.