Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1991, Qupperneq 11
68 55
í a v
KH
MIÐVJKVDA(i]L!R 28,. ÁGÚST 1991.
Sviðsljós
Gerö hefur verið mynd um ævi hinnar frægu söng- og leikkonu Jósefínu
Baker. Lynn Whitfield, sem fer með aðalhlutverkið í myndinni, hlaut Emmy-
verðlaunin fyrir leik sinn í hlutverkinu.
LA UGARDALSHÖLL
Leikararnir Kirstie Alley og Burt Reynolds fengu hin eftirsóttu Emmyverð-
laun síðastliðinn sunnudag sem bestu gamanleikarar í sjónvarpsþáttum.
Burt Reynolds hlut verðlaunin fyrir leik sinn í þáttunum „Evening Shade“
og Kirstie fyrir leik sinn í „Cheers“. Þátturinn „Cheers“ var einnig valinn
besti gamanþátturinn.
Þessi dagur er eftirminnilegur hjá James Earl vegna verðlaunanna sem hann hlaut. James fékk nefnilega tvenn
Emmyverðlaun, önnur fyrir aukahlutverk í þáttunum „Heat Wave“ og hin fyrir leik sinn í aðalhlutverki í þáttunum
„Gabriel’s Fire“.
FÖSTUDA GINN 6. SEPTEMBER
LAUGARDAGINN 7. SEPTEMBER
ein vinsælasta rokksveit heims verð-
ur í Höllinni í byrjun september
Skid Row er fyrsta
rokkhljómsveitin
sem komið hefur
plötu beint í fyrsta
sæti bandaríska
breiðskífutístans.
Ótvíræðar vinsældir.
HUSIÐ OPNAÐ KL. 19.00
Miðaverð fram til
'V.... 30. ágúst 3000 kr^ Æ
Eftir það 3500 kr.
Þeirsem kaupa miða fyrir 30. ágúst taka þátt í happdrvtti. 10 númer dreg-
in út. Yinningshafar ey ða heilum degi með hljómsveitinni á xlingu og fara
út að borða með henni, fá gjafír og er boðið i parti cftir tónleikana, ef ald-
ur ley fír.
Tryggðu þérmiða í tíma og þú sparar!
14 ára aldurstakmark -
áfengisbann. Ölvuðu fólki vísað frá.
MIÐASALA
STEINAR MÚSÍK, MJÓDD
STEINAR MÚSÍK, BORGARKRINGL UNNI
STEINAR MÚSÍK, STRANDGÖTU
STEINAR MÚSÍK, LAUGA VEGI24
STEINAR MÚSÍK, AUSTURSTRÆTI
ROKK HF., HÖFÐABAKKA 9
SKÍFAN, KRINGLUNNI,
LAUGAVEGI33 OG 96
og um land allt
ALLAR UPPLÝSINGAR
Í SÍMA 673745
VISA OG EURO
FM 102
Á ÞAKIÐ OG SVALIRNAR
ÞAKDUKAR
VARANLEG VATNSVÖRN
Ci
BYGGÐAVERK HF.
Reykjavíkurvegi 60, 222 Hafnarfjörður
Sími 91-54644 - Fax nr. 54959