Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1991, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1991, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 1991. 19 ■ Til sölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 ó föstudögum. Síminn er 27022. Fyrir van til innréttingar: tvær topplúg- ur, 3 hliðargluggar með gardínum, áklæði, innfelld ljós, gaseldavél + vaskur og litsjónvarp + útvarp, 12 og 220 volt. Uppl. í síma 91-814624. Hljómflutningstæki til sölu, sófasett 5000, rúm 15.000, hiilur, skápur, fæst gefins, ryksuga og reiðhjól. Komið við á Grundarstíg 4, efstu hæð hægra megin, e. kl. 18 eða hringið í s. 19042. 3ja ára Gram HF, 348 I frystikista, til sölu á kr. 30.000, einnig barnarimla- rúm og unglingarúm, ca 1,60 á lengd. Upplýsingar í síma 18603 og 611683. Djúpfrystir, lengd 4 metrar, og vegg- kælir, lengd 3 metrar, til sölu. Uppl. í síma 91-52999 eða 91-654970 á kvöld- in. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9 16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. • Góðar peruri! Tímalengd 30 mín. Sól og sauna, Æsufelli 4, sími 71050. Gólfdúkar i úrvali. Útsala næstu daga, allt að 50% afsláttur. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Til sölu: ísskápur, þvottavél, frysti- kista, sjó'nvarp, hillusamst., hjóna- rúm, sófasett, borðstofusett, fataskáp- ur, skrifborð o.fl. S. 670960 kl. 9 18. Dökkbrún hillusamstæða, hvítt Ikea skrifborð, sjónvarp, trimmhjól o.fl. til sölu. Uppl. í síma 91-27726 eftir kl. 20. Frístandandi fiskabúr, ca 250 1 +gull- fískar og tilheyrandi. Tilboð. Uppl. í sima 91-814624.______________________ Nýtt Professional nuddtæki með 24 blöðkum til sölu. Upplýsingar í síma 91-651728.___________________________ Utanlandsferð með Veröld til sölu, að verðmæti 80.000 kr., selst á 40.000 kr. Nánari upplýsingar í síma 92-12516. ~ ~ Isskápur, sjónvarp, stereogræjur og afruglari til sölu. Úpplýsingar í síma 98-33975 e.kl. 18._______________ Góður svefnbekkur til sölu, einnig stór frystikista. Uppl. í síma 91-74789. Rúmfataborð á hjólum og rakatæki til sölu. Uppl. í síma 91-73224 e.kl. 18. ísskápur til sölu, 86x54, 2 ára gamall, verð 15.000. Uppl. í síma 91-41416. P "" ...... ■ Oskast keypt Málmar, málmar. Kaupum alla góð- málma gegn staðgreiðslu. Hringrás hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9, sími 91-814757. Skrifstofustóll, rúm 1,05x200 cm, og skrifborð óskast keypt, verður að vera ódýrt. Uppl. í síma 91-618117. Óska eftir að kaupa frystikistu, 150 til 200 1, vel með farna. Uppl. í síma 93-51169.____________________________ Óska eftir notuðum 500 kg sekkjum. Á sama stað er Mazda ’86 dísil með lé- legri vél til sölu. Uppl. í síma 98-75672. Rennibekkur óskast keyptur. Uppl. í síma 91-21380 eða 22018. Óska eftir að kaupa notuð stofuglugga- tjöld. Upplýsingar í síma 91-650662. Óska eftir stimpilklukku. Uppl. í síma 93-51169. ■ Verslun Lagerútsala. Mikið magn af góðum skóm, kuldaskór barna og fullorðinna, fatnaður, búsáhöld, jogginggallar, skólatöskur, stílabækur o.fl. Lagerútsalan, Dugguvogi 12, opið 13-19, laugardaga 10-16. ■ Fyiir ungböm Eins árs Emmaljunga kerruvagn með burðarrúmi til sölu. Upplýsingar í símum 91-671399 og 91-812969. Emmaljunga barnavagn til sölu, notað- ur af 2 börnum, ljósgrár að lit. Uppl. í síma 91-676437. Ársgömul, vel með farin blá Emma- ljunga kerra til sölu. Upplýsingar í síma 91-42817. ■ Heimilistæki isskápar á kynningartilboði. Bjóðum hina vinsælu Snowcap og STK ísskápa á sérstöku kynningar- verði, verð frá kr. 20.900. Opið frá kl. 9-17 mánud.-föstud. Rönning, Sunda- borg 15, sími 91-685868. Vantar notaða eldavél í góðu standi. Uppl. í síma 91-622312 eða 10901 eftir kl. 19. ■ Hljóðfæri Kawai hljómborð, skemmtarar. Það er aldrei of seint að byrja, kynningartími í Tónskóla Eddu Borg fylgir hverju keyptu hljómborði til 4. sept. Hljóð- færahús Reykjavíkur, s. 600935. Adam trommusett, kr. 39.980. Barnasett, kr. 9.800. Trommutöskur, trommustólar, kjuðar, skinn. Tónabúðin Akureyri, sími 96-22111. Glæsilegt úrval af pianóum og flyglum, hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Nú getur þú lært á gítar i gegnum bréfaskóla. Námskeið í Rock og Blues. Uppl. í síma 91-629234. Félag íslenskra gítarleikara. Roland D 50 til sölu, einnig Bose 8 rása mixer, á sama stað selst ódýrt. Uppl. í síma 96-51200 eða 96-51125 Ásgrímur Roland S50 sampler til sölu, tvílitur skjár, seequencer forrit og mörg sound fylgja. Fæst allt fyrir 100.000 kr. Uppl. í síma 91-679456 eða 98-34408. Royal pianó til sölu, 2 ára, vel með farið. Verð 120 þúsund. Uppl. í síma 91-14483. Óska eftir nýlegum Ibanez gitar. Uppl. í síma 92-13585. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Gerið betri kaup. Notuð húsgögn sem ný, sófasett, veggeiningar, stólar, svefnsófar, rúm, ísskápar, þvottavélar o.m.fl. (Greiðslukjör.) Ef þú þarft að kaupa eða selja áttu erindi til okkar. Ath., komum og metum ykkur að kostnaðarlausu. Ódýri húsgagna- markaðurinn, Síðumúla 23 (Selmúla- megin), sími 91-679277. Húsgögn frá ca 1850-1950 óskast keypt, t.d. borðstofusett, sófasett, skattbol, skenkar, rúm, kommóður o.fl. Kaup- um einnig húsbúnað, listmuni og safn- aramuni frá ofangreindum árum. Ant- ikverslunin, Austurstræti 8, s. 628210. Einstakt tækifæri. Til sölu ný skrifstofuhúsgögn á heildsöluverði, skrifborð, stólar, skápar, hillur. Glæsileg húsgögn, gott verð. Uppl. í síma 91-679018.91-676010 og 91-686919. Gamla krónan. Kaupum vel með farin, notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum hrein húsgögn í góðu standi. Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860. Húsbóndastóll. Mjög vel með farin, svartur leður húsbóndastóll til sölu, nýlegur. Uppl. í síma 91-675077 eftir kl. 19. Sparið 50 þús. kr. Af sérstökum ástæðum er til sölu 3 mán. svart leðursófasett, 3+1 + 1. Verð 200 þús., nýtt 250 þús. S. 621608. 1 tóma ibúð vantar húsg., borð, sófa og fl. Get ekki boðið greiðslu en ég get boðist til að losa þig við það gamla ef þú færð þér nýtt. S. 43952. Ómar. 2 sæta sófi, lítil kommóða, stór fata- skápur og hillusamstæða til sölu, selst á vægu verði. Uppl. í síma 91-18657. Rúm til sölu, með bókahillu, útvarpi, segulbandi og klukku. Uppl. í síma 91-666633 eftir kl. 19. Svefnherbergi. Hjónarúm með nátt- borðum og 5 dyra fataskápur í stíl til sölu. Uppl. í síma 91-677085. Hjónarúm, með nýjum, góðum dýnum, til sölu. Upplýsingar í síma 91-667158. Stór fallegur stofuskápur úr eik til sölu. Uppl. í síma 91-677085. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishorna, afgrtími ca 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Rýmingarsala. Allt á að seljast, skáp- ar, stólar, borð, lampar, málverk, klukkur, postulín, gjafav. Ópið frá kl. 13. Antikmunir, Hafnarstræti 17. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Höfum gullfallega antikmuni tii sölu, þ. á m. borðstofu- og skrifborð nýkomin, afsýrð og bæsuð. Fornsala Fornleifs, Hverfisgötu 84, s. 91-19130, opið 13-18. Antik á viðráðanlegu verði. ■ Málverk Málverk eftir Atla Má. Mikið úrval. ísl. grafík, gott verð, einnig málverk eftir Kára Eiríkss. og Álfreð Flóka. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10. S. 25054. ■ Tölvur Stórsniðugt lottó-forrit fyrir IBM sam- hæfðar tölvur, m/98 litlum og stórum kerfum, m/vinningslíkum frá 7-24 tölu, fyrir minni pening. Það getur líka valið raðir m/heitum eða köldum tölum, grisjað raðir, skoðað tíðni talna og farið yfir raðir o.fl. Einnig geymir forritið útdregnar tölur í lottó- inu. Harður diskur nauðsynlegur. Hagstætt verð. Erlendur, s. 91-657532. Atari vélar komnar. Erum búnir að fá sendingu af Atari tölvum og litaskjám, pantanir óskast sóttar. Eigum einnig gott úrval leikja. Atari á Islandi, Tölvuhúsið, Laugavegi 51. S. 624770. Skólafólk, ath. Til sölu mjög lítið notuð Victor VPC Ile með 30 Mb hörðum diski, mús og Citizen LSP-10 prentara og nokkrum forritum, verð aðeins.60 þús. staðgr. S. 91-43174. Hallmundur. Commodore Amiga 2000 heimilistölva til sölu, diskettudrif fylgir, fjöldi leikja, stýripinnar. Uppl. í síma 91-77967.____________________________ Erum með úrval af tölvum og jaðartækj- um í umboðssölu. Hjá okkur færðu réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl- unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133. IBM PS/2 módel 70 til sölu. VGA lita- skjár, 6 Mb minni, mótald, ýmis forrit og fleira, hagstætt verð. Uppl. ksíma 91-678277 og 91-42619. Launaforritið Erastus, fullkomið launa- forrit fyrir stór og lítil fyrirtæki, verð aðeins kr. 22.100. Upplýsingar í síma 91-688933 eða 985-30347. Victor VPC tölva og borð til sölu, 1 árs, öll yfirfarin, svart tölvuborð getur fylgt, selst mjög ódýrt. Hafið samb. við auglýsingaþj. DV í s. 27022. H-608. Óska eftir að kaupa notaða PC tölvu. Upplýsingar í síma 91-30770. ■ Sjónvörp Loftneta-, sjónvarps- og myndlyklavið- gerðir. Allar almennar loftnetsvið- gerðir. Ársábyrgð á öllu efni. Kv.- og helgarþj. Borgarradíó, sími 677797. Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg. samdægurs. Kaupum/seljum notuð tæki. Fljót, ódýr og góð þjón. Radio- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til Sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup Ármúla 20, s. 679919. ■ Videó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. ■ Dýrahald Ath. Astrild- og kanarifuglar. Til sölu margar tegundir af páfagaukum, litl- um og stórum. Nokkrar tegundir, astr- ildfinkur og kanarífuglar í ýmsum lit- um. Fóður, merkihringir, varpkörfur og kassar fyrir flestar tegundir búr- fugla. Búrfuglasalan, s. 91-44120. Irish setter. Til sölu 8 vikna ættbókar- færður irish setter hvolpur, faðir Eðal-Nero, móðir Trixa II, fyrstu verð- launa hundar, mjög sanngjarnt verð. Uppl. í síma 93-61208 f. hád. og e.kl. 19. Fiskabúr, 63 I, til sölu, fast borð undir með dælu, ljósi og hitamæli, 5 fiskar og með öllu, verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma 91-76672. Mjög efnilegur irish setter hvolpur til sölu, 3ja mánaða gamall, ættbókar- færður. Upplýsingar í síma 91-621820 eftir kl. 18.___________________ Óskum eftir að kaupa vel tamin, þæg og töltgeng reiðhross. Uppl. í síma 91-73788 eða 985-20044. Gunnar Arnarsson._______________ Dísarpáfagaukar og gárar til sölu. Uppl. í síma 91-20196. Tveir gullfallegir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-51581. ■ Hestamenriska Timaritið „Hesturinn okkar“ frá byrjun, 1960-1983 (frumprentun), til sölu, einnig tímaritið Eiðfaxi frá byrjun, 1977-1983 (frumprentun). S. 96-21212. 6 vetra jarpur hestur til sölu, með öllum gangi, verð 150 þúsund. Uppl. í síma 97-71482. Hesthús óskast til kaups á Reykjavík- ursvæðinu fyrir 10 til 15 hesta. Uppl. í síma 91-656394. Til sölu rauðblesóttur, glófextur, 4 vetra foli, stór og glæsilegur, frumtaminn. Uppl. í síma 91-77627 eftir kl. 18. ■ Hjól Avon mótorhjóladekk Avon götu- og enduro dekk. Kenda, enduro og cross dekk. Trelleborg cross dekk og slöngur. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2A, sími 15508. Kawasaki bifhjól til sölu, þarfnast smá- lagfæringar, skoðað ’92, verðhugmynd 250.000 eða 190.000 staðgreitt. Upplýs- ingar í síma 91-679225. Motocrosskeppni sunnudaginn 1. sept. kl. 14 við Sandskeið. Skráning kepp- enda í dag, eftir kl. 20, Bíldshöfða 14, eða í síma 91-674631. VÍK. Suzuki Intruder 700 '87, til sölu, v. 540 þúsund, 420 þ. staðgr. S. 91-46319 e.kl. 22. Er til sýnis á bílasölunni Auðvit- að, Suðurlandsbraut 12, s. 679225. 125 eða 175 óskast í skiptum fyrir YZ 490, árg. ’82. Uppl. í síma 98-75618 eft- ir kl. 19. Haddi. Suzuki TS 50 '86 til sölu, vel mpð farið. Uppl. í síma 95-22792 eða 95-22755. Óska eftir Hondu hjóli MCX, MB eða MT. Uppl. í síma 93-12486. Stefnir. ■ Vetrarvörur Viltu selja eöa kaupa eða skipta? Eigum talsvert úrval sleða og vantar fleiri. Tækjamiðlun Islands, sími 91-674727 virka daga kl. 9 17. ■ Byssur Remington haglabyssur i pumpum og hálfsjálfvirkum, i 12 GA og 20 GA, rifflar í úrvali, Remington, Sako, Ru- ger með þungu hlaupi og léttu hlaupi, Cal. 22, 22 M., 222, 223, 22-250 og 243. Mikið úrval af haglabyssuskotum. Remington Gortex Camo gallar. Ávallt Remington. Allt fyrir gæsa- tímabilið. Vesturröst, Laugav. 178, s. 814455 og 16770. Opið laugard. 10-14. Floodman haglabyssa nr. 12, und- ir/yfir, til sölu, 1 gikkur, útkastari, 5 þrengingar fylgja, hlaup og lás úr ryð- fríu stáli. Skipti á öðrum byssum koma til greina. S. 91-32011 e.kl. 18. Nýkomnar Benelli haglabyssur, 3ja ára ábyrgð, Góretex fatn. og allt til gæsa- veiða. Verslið við veiðimenn. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 814085 og 622702. Remington 1187 haglabyssa lítið not- uð, verð 55 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-620012 milli kl. 9 og 19. Sturla. Winchester 222. Til sölu glæsilegur riffill með stórum kíki, verð 70.000. Uppl. í síma 91-622549 e.kl. 20. MFIug_____________________ 1/6 hluti i 4 sæta flugvél af gerðinni Cessna 177 RG til sölu, 200 ha. mótor, skiptiskrúfa, uppdraganleg hjól, hrað- fleyg og hagkvæm. ÍFR áritun, mjög góð tæki, ca 1600 tímar eftir af mótor. Úpplýsingar í síma 91-641467. ■ Vagnar - kerrur Camper og Combi. Combi Camp 2000, árg. ’87, virkilega góður vagn, með bremsukerfi, nýlegt fortjald, hagstætt verð. Einnig notað Camper á japansk- an pickup, svefnpláss fyrir 4-5, full- búið eldhús, niðurfellanlegt þak, hag- stætt verð. -Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfða 8, sími 91-674727 virka daga frá 9-17.__________________ Setjum Ijós á kerrur og aftanívagna. Ljósatengi á bíla. Ýmsir verðflokkar. Gott efni, vönduð vinna. Garðurinn, Eldshöfða 18, s. 674199/985-20533. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðalóðir til sölu í kjarri vöxnum hraunlundi, í Ásgarði og Klausturhólum. Löndin eru seld með vegum og heildargirðingu. Uppl. á skrifstofu Grímsneshrepps fra kl. 9-13 í s. 98-64400 og hjá oddvita í s. 98-22690. I landi Stóra Áss, i Borgarfirði, eru til leigu stórar og fallegar sumarþústaða- lóðir, heitt og kalt vatn, fagurt út- sýni. Uppl. í síma 93-51394. ■ Fyrir veiðimenn Worm-up (upp með orminn) er undra- efni sem gerir þér kleift að tína maðka á auðveldan hátt hvenær sem er. Starfsmenn eftirtalinna verslana gefa þér fúslega allar nánari upplýsingar: Kringlusport - Útilíf - Veiðihúsið - Veiðimaðurinn - Veiðivon og Vestur- röst. Umboðsaðili G. Halldórsson hf., sími 91-676160. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Gisting fyrir hópa og einstaklinga, góð fjölskylduherbergi, stórt útigrill, laxveiðileyfi í vatnasvæði Lýsu. Gott berjaland í grennd. Sími 93-56789. Til sölu veiðileyfi í Reykjadalsá í Borg- arfirði og Hvítá í Árnessýslu fyrir landi Langholts. Upplýsingar gefur Dagur Garðarsson í síma 91-77840 frá kl. 8-18 alla virka daga. Snæfellsnes. Stangaveiðimenn. Lax og silungur. Vatnasvæði Lýsu: Vatns- holtsá og vötn. Sundlaug, gistimögu- leikar i nágr. S. 93-56707 og 985-32986. Veiðivörur, hagstæð verð, regn- og vindfatnaður, mikið úrval. Erum flutt- ir í Skeifuna 7. Sportmarkaðurinn, 91-31290.___________________________ Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í sima 74483._______________________ Laxveiðileyfi i Korpu, seld í Hljóðrita, Kringlunni 8-12, sími 91-680733. ■ Fyrirtæki Frábært tækifæri: Gullfallegur dag- söluturn við mikla umferðargötu í miðbænum til sölu. Afgreiðslutími 9 19, mjög hentugt fyrir 1 2 konur. Uppl. í s. 91-20114, aðeinsfrá kl. 1820. Líkamsrækt. Lítil líkamsræktarstöð til sölu. Rekstrarkostnaður í lágmarki. Kaupverð hagstætt. Kjörið atvinnu- tækifæri fyrir íþróttafólk. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-27022. H-613. Fyrirtæki óskast. Óskum eftir að kaupa fyrirtæki, margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-565.________________ Hlutafélag óskast. Óska eftir að kaupa skuldlaust hlutafélag sem ekki hefur verið í rekstri undanfarið. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-27022. H-622. ■ Bátar Höfum jafnan á lager: • VHF bátatalstöðvar með leitara (scanner). • V ökvasjálfstýringar. • Seglskútusjálfstýringar. Þjónusta og sala á NAVICO rafeinda- tækjum. Samax hf„ simi 91-652830. Námskeið til 30 tonna prófs hefst mánu- daginn 2. sept. Kennt er mánudags- og miðvikudagskvöld kl. 19 23. Uppl. og innritun í síma 91-689885 og 91-31092. Siglingaskólinn. Sómi 800, árg. '86, til sölu, með 175 ha. BMW vél, vel búinn tækjum, vagn fylgir, báturinn hefur kvótaheimild. Verð tilboð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-609. Beitihnifar i beituskúrinn eða bátinn til sölu, rafmagns- eða olíudrif. Einnig smíðum við beitingavélar, mjög gott verð. Uppl. í síma 91-42557. Bátaeigendur. Atlander og JR tölvu- vindur, góð kjör, bátarafmagn, alter- natorar, nýlagnir, viðgerðir, krókar, sökkur, girni o.fl. Rafbjörg, s. 814229. Fiskiker, 310, 350, 450, 660 og 1000 litra. Línubalar 70, 80 og 100 lítra. Borgarplast, sími 91-612211, Seltjarn- arnesi. ERTU MEÐ SKALLA?' HÁRVANDAMÁL? Aðrir sstta sig ekki við þaðl Af hverju skyldir þú gera það? □ Fáðu aftur þltt eigið hár sem vex eölilega □ sársaukaiaus meðferð □ meðferðin er stutt (1 dagur) □ skv. ströngustu kröfum bandariskra og þýskra staðla □ framkvœmd undlr eftirliti og stjórn sérmenntaðra lækna Upplýsingar hjá EUROCLINIC LTD. Ráðgjafarstöð: Neðstutröð 8 Pósthólf 111 202 Kópavogi Simi 91-641923 Kvöldsími 91-642319

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.