Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1991, Side 31
MIÐVIKUÐÁGÚR 28. ÁGÚST 4991,
Veiðivon
Laxá í Leirársveit:
Þrátt fyrir góða veiði
„Þrátt fyrir að það veiðist á milli
30 og 40 laxar á dag núna í Laxá í
Leirársveit, ákváðum við að lækka
veiðileyfm. Þau seldust bara ekki
nógu vel,“ sagði Jón. Gunnar Borg-
þórsson, framkvæmdastjóri Stanga-
veiðifélags Reykjavíkur, í gær, en
það þykja nokkur tíöindi aö veiði-
leyfin hafa lækkað í ánni.
„Daginn, sem við seldum á 31 þús-
und, lækkum við í 20 þúsund og svo
28 þúsund króna dag í 20 þúsund.
Við eigum von á að veiðileyfi gangi
betur út eftir þessa lækkun á veiði-
leyfunum," sagði Jón Gunnar enn-
fremur.
„Við fengum 16 laxa og 10 sjóbirt-
inga, tveir stærstu sjóbirtingarnir
voru 5 pund,“ sagði Egill Guðjohnsen
en hann var að koma úr Laxá í Leir-
ársveit meö 26 fiska í skottinu.
„Laxarnir voru frá fjórum pundum
upp í tólf. Flestir voru laxarnir legn-
ir en við fengum fjóra nýlega fiska.
Mengið af fiskunum veiddist á maðk-
inn en tvo laxa á fluguna og fjóra
sjóbirtinga líka. Áin var farin að
vaxa þegar við fórum af staðnum en
var samt ennþá tær. Það var ekki
mikil fiskur í ánni en gæti komið
eitthvað rigni verulega næstu daga.
Það var Sæmundur Pálsson sem
veiddi með mér á stöng,“ sagði Egill
ennfremur.
Laxá í Leirársveit hefur gefið á
milli 600 og 700 laxa.
Fengu 11 laxa í Skjálf-
andafljóti á Tóbý svartan
„Við vprum að veiða um helgina í
Skjálfandafljóti og fengum 11 laxa og
sá stærsti var 16 pund, allir tóku lax-
arnir Tóbý,“ sagði Garðar Jónasson
á Húsavík í gær.
„Sonur minn fékk maríulaxinn
sem var 4 pund og bætti um betur,
veiddi 16 pund lax líka. Þaö hefur
verið lítfi veiði í fljótinu það sem af
er sumri. Ragnar Þór Jónsson var
með okkur og veiddi þrjá laxa. Á
Vesturbakka efri og neðri hafa veiðst
um 20 laxar. Það á að reyna aftur
næstu daga,“ sagði Garðar í lokin.
Búðardalsá
hefur gefið 101 lax
„Við settum í tvo laxa en náðum
bara öðrum, 7 punda á maðkinn.
Laxinn veiddum við á Klapparnef-
inu,“ sagði Bjami Júlíusson í gær en
hann og sonur hans voru að koma
úr Búðardalsá.
„Þessi lax sem misstum var kring-
um 15 pundinn. Áin hefur gefið 101
lax og ennþá eru eftir 24 dagar svo
hún getur bætt vemlega við sig enn-
þá,“ sagði Bjarni ennfremur.
Miðá i Dölum hefur gefið 60 laxa
og 300 bleikjur.
-G.Bender
varð að lækka verð á veiðileyfunum
Heimir Garðarsson með góða dagsveiði úr Vesturdalsánni fyrir skömmu.
Július Bjarni Bjarnason, 5 ára, með hundraðasta og
fyrsta laxinn úr Búðardalsá um helgina veiddan á
maðkinn. En hann og pabbi hans veiddu fiskinn saman.
DV-mynd Bjarni
Svanhildur Gestsdóttir með 11,5 punda lax úr Selá í
Vopnafirði.
Fjölmiðlar
Rugl og fliss
Mér hefur fundist talsvert bera á
því undanfarið að fólk kvarti í mín
eyru yfir hversu lélegar útvarps-
stöðvamar em upp til hópa. Óhætt
er að taka undir þessi orð því ennþá
hef ég ekki fundiö neina stöð að
morgni dags (eftir níu) sem höfðar
til mín. Á þeim tíma hlustaöi ég
mestáútvarp.
Hins vegar er ég sátt við morgun-
þætti Eiríks og Leifs á rás tvö og
eins Eirík Jónsson á Bylgjunni.
Einnig tel ég þáttinn Á dagskrá
ágætan en mun betri þegar Stefán
Jón Hafstein er þar líka. Reyndar
hefur mér fundist þeim þætti fara
aftur undanfarið og vera misjafn að
gæðum. Engu að síöur tekur maður
hann framyfir annað sem á boðstól-
umeráþeimtíma.
Ég hef tetóð eftir að bæöi skap og
veðurfar stópta máli þegar hlustað
er á útvarp. Oft vill brenna við að
dagskrárgerðarfólk láti veður hafa
um of áhrif á sig. Lagaval verður
þannig þunglamalegt í rigningu en
allt fer á fullt „swing" þegar sólin
lætur sjá sig. Hlustandinn þarf ein-
mitt á einhveiju léttu að halda þegar
veðrið hefur niðurdrepandi áhrif.
Mikil þreyta hefur knúið dyra hjá
öllum stöðvum og mjög margir dag-
skrárgerðarmenn, sem þar eru viö
stjórnvölinn, eru algjörlega van-
hæfir. Ég er sannfærð um að nánast
hver sem um það sætór að verða
dagskrárgeröarmaður fær starf ef
hann vill þiggja nógu lág laun í stað-
inn. Hér á ég við einkastöövarnar.
Það er stundum hrein hörmung að
heyra ómælandi smástráka rugla
um ektó neittá öldum ljósvakans,
að ég tali ekki um flissandi stelpur.
Ef cinhverj um finnst ég taka of stórt
upp í mig bendi ég þeim sama á,
máli minu tíl stuðnings, að kveikja
á þessum stöðvum jafnt að degi sem
kveldi. Ekki þarf að hlusta lengi til
að sannfærast um að hér er eitthvað
meira en lítiö að. Er ekki líka ein-
hver skýring á stöðugt minnkandi
útvarpshlustun íslendinga?
Elin Albertsdóttir
31’
Veður
Suðvestan stinningskaldi eða allhvasst um allt land
i fyrstu en lægir með morgninum. Það verður rigning
eða súld viða um vestanvert landið fram á morgun-
inn en léttir þá til með norðlægri átt. Austanlands
má búast við fremur hægri, suðlægri átt og björtu
veðri fram eftir degi en þykknar þá upp með sunnan
og suðaustan golu eða kalda og fer að rigna á Suð-
austurlandi siðdegis og Norðausturlandi i kvöld. Hiti
verður á bilinu 8 til 14 stig.
Akureyri
Egilsstaðir
Keflavikurflug völlur
Kirkjubæjarklaustur
Raufarhöfn
Reykjavik
Vestmannaeyjar
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Barcelona
Berlin
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
Malaga
Mallorka
Nuuk
Paris
Rom
Valencia
Vin
skýjað
skýjað
rign/súld
skúr
skýjað
rigning
súld
skýjaó
skýjað
léttskýjað
féttskýjað
rigning
skýjað
skýjað
mistur
alskýjað
skýjað
léttskýjað
þokumóða
rigning
mistur v
skýjað
léttskýjað
heiðskirt
þokumóða
þokumóða
skýjað
skýjaó
13
11
9
10
11
9
10
10
15
15
12
13
11
14
22
16
22
16
11
14
15
25
21
4
16
23
22
15
Gengið
Gengisskráning nr. 162. - 28. ágúst 1991 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 61,510 61.670 61,720
Pund 103,082 103,350 103,362
Kan. dollar 53.888 54,028 53,719
Donsk kr. 9,0890 9.1127 9,0999
Norsk kr. 8.9710 8,9944 9,0155
Sænsk kr. 9,6638 9,6889 9,7044
Fi. mark 14.3833 14.4207 14.5996
Fra. franki 10.3205 10,3473 10,3423
Belg. franki 1.7029 1,7074 1,7089
Sviss. franki 40,2816 40.3864 40,3004
Holl. gyllini 31,0963 31.1772 31,2151
Þýskt mark 35,0215 35,1126 35,1932
Ít. líra 0.04699 0,04711 0,04713
Aust. sch. 4.9765 4.9895 4,9998
Port. escudo 0.4094 0,4105 0,4101
Spá. peseti 0,5631 0,5646 0,5616
Jap. yen 0,44880 0,44997 0,44668
írsktpund 93.649 93;893 94,061
SDR 81.9467 82,1599 82,1172
ECU 72,0067 72,1940 72,2463
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
27. ágúst seldust alls 101.528 tonn.
Magn í
tonnum
Verð í krónum
Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0,095 36,77 35,00 39,00
Karfi 11.632 33,04 32,00 36,00
Keila 0,191 40,00 40,00 40.00
Langa 0,367 59,00 59,00 59,00
Lúða 0,317 279,21 195,00 450,00
Saltfiskfl. 0,249 135.46 130,00 170,00
Skarkoli 2,769 '77,20 73,00 80,00
Skötuselur 0,109 230,00 230,00 230,00
Steinbítur 0.358 48.34 53,00 63,00
Þorskur, sl. 26,710 95,88 73,00 107.00
Þorskflök 0,120 170,00 170.00 170,00
Ufsi 24,293 63:31 51,00 67 00
Undirmál. 0,109 58,44 10,00 65,00
Ýsa, sl. 34,924 92,09 50,00 97,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
27. ágúst seldust alls 43.060 tonn
Lúða 0,315 149,35 100.00 200,00
Blálanga 0,183 47,00 47,00 47,00
Blandað 0,027 15,00 15,00 15,00
Ufsi 28,094 59,64 15,00 60,00
Ýsa 5,577 95,48 25,00 97,00
Þorskur 7,204 82,21 72,00 96,00
Steinbitur 0,151 70,20 70,00 76,00
Langa 0,074 60,00 60,00 60,00
Karfi 1,264 36,22 29,00 41,00
27. ágúst seldust alls 31,371 tonn.
Blandað 0,958 47.00 47,00 47,00
0,293 40,26 33.00 47,00
Keila 0,011 20.00 20,00 20,00 1
Langa 1,066 60,00 60,00 60,00
Lúða 0.062 300.00 300.00 300.00
Lýsa 0,133 20,00 20,00 20,00
Skötuselur 0,532 195,00 195,00 195,00
Steinbítur 0,639 6,00 69,00 69,00
Þorskur, sl. 1,644 89,70 89,00 90,00
Ufsi 8.499 61,38 54,00 62,00
Undirmáls. 1,338 70,62 60,00 73,00
Ýsa.sl. 16,261 90,93 60,00 95,00
Fiskmarkaður Ísafjarðar
27. ágúst seldust alls 1,370 tonn.
0,270 90,00 90,00 90,00
Lúða 0,068 350,00 350,00 350.00
Hlýri 0,104 60,00 60,00 60,00
Steinbítur 0,151 70,20 70,00 76,00
Ýsa 0,285 78,82 76,00 82,00
Þorskur 0.492 68,96 66,00 75.00
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI - 653900 >