Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1991, Síða 21
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1991.
21
DV
Bilabjörgun, Smiöjuvegi 50, s. 681442.
Eigum varahluti í flestar gerðir bíla.
Erum að rífa núna Subaru ’82, Mazda
323, Lada Lux, Samara ’90 og Mustang
’80. Kaupum bíla til niðurrifs.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659 .
Corolla '80-88, Charade '80-88, Colt,
Camry ’86, Subaru ’83, Twin Cam ’84,
Celiga ’84, Peugeut 205 '87-90 Justy
’87, Tredia ’84, Sunny ’87, Samara ’86.
Til sölu Subaru 1800, árg. '83, skemmd-
ur eftir veltu. Kram, innrétting og
hurðir gott. Einnig ath. að kaupa
ódýran Subaru ’81 84 með góðu
boddíi. S. 91-79033 eftir kl. 19.
Til sölu vél, Chrysler 318, 8 cyl., árg.
’82, keyrð 73 þús. míl., einnig hásing,
Dana 70, og fjögur stk. dekk á felgum
auk annarra varahluta í Dodge. Uppl.
í síma 91-30725 á kvöldin.
Bilastál hf., simi 667722 og 667620,
Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í
Volvo 244 og 340 ’74 ’81, Saab 99 ’80.
BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl.
Ford Econoline millikassi, 205 new
process, til sölu. Uppl. í síma 9146599
og 985-28380.
Nýtt pústkerfi meö festingum undir
BMW 728i til sölu, selst ódýrt. Uppl.
{ síma 91-51008.
Sjálfskipting i Suzuki Alto óskast. Uppl.
í síma 91-667280 og 91-672674.
■ Viðgerðir
EV-bilar hf. *Við erum heilsugæslu-
stöð fyrir bílinn þinn. *Sérhæfð AMC
Jeep þjónusta. • Almcnn viðgerðar-
þjónusta. *Smur- og olíuskipti.
• Varahlutir á staðnum. *EV- bílar,
Smiðjuvegi 4, sími 91-77395.
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót-
orstölva, hemlaviðg. og prófun, rafm.
og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363.
■ Bílaþjónusta
Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif,
djúphreinsun, vélarþvottur, vélar-
plast. Opið 8 19 alla daga. Bón- og
bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubílar
Upphitaður vörubílspallur til sölu,
tjakkur, dæla og tankur, 5,4x2,5, einn-
ig hliðarsturtupallur, tjakkur, dæla
og tankur, fastur pallur með skjól-
borðum, 6,5x2,5. Uppl. í s. 91-668114.
Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir.
Eigum eða útvegum flesta varahluti í
vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699.
Glæsileg nýinnflutt Scania 112 ’86 til
sölu og flestar aðrar teg. vörubíla.
Vantar 6 hjóla bíla. Vörubílar sf„
Kaplahrauni 2-4, Hafnarf. S. 652727.
Palfinger-krani. Til sölu notaður 17
tonnmetra krani með 16 metra bómu
(3 í glussa). Slöngubúnaður. Atlas hf„
sími 621155.
Tækjahlutir, s. 985-33634/hs. 642126.
Notaðir varahlutir í flestar gerðir
vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla
og kranar, 4 25 tonnm.
Vélaskemman hf„ Vesturvör 23, 641690.
Innfl. notaðir varahlutir í vörubíla:
vélar, gírk., fjaðrir, dælur, bretti o.fl.
Útvega vagna og vörubíla frá Svíþjóð.
Man vörubili, sex hjóla, árg. ’71, til
sölu í heilu eða til niðurrifs. Uppl. í
síma 98-76556.
■ Vinnuvélar
Til sölu jarðýta, BT-8b, árg. ’68, þarfn-
ast viðgerða, góð belti og rúllur. Uppl.
í síma 91-666065.
■ Lyftarar
Eigum til notaða rafmagnslyftara, 1,5 til
3 t„ einnig nýja TCM rafmagns- og
dísillyftara, 2,5 t, snúningsgaffla og
hvers konar aukabúnað. Vélaverkst.
Sigurjóns Jónssonar hf„ s. 91-625835.
■ BQaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny. VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfmder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til feigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
Gullfoss bilaleiga, s. 91-641255. Höfum
til leigu allar stærðir bíla á mjög hag-
stæðu verði, ekkert km-gjald. Bjóðum
einnig upp á farsíma og tjaldvagna.
Erum á Dalvegi 20, Kópavogi.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus. camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáaugiýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
Vanfar Lancer ’88-’91, gegn sfgr., einn-
ig Suzuki Vitara ’901 ’91 með beinni
innspýtingu og bíla á 100 150 þ. Bíla-
salinn, Borgartúni 25, s. 17770 og
29977._______________________________
Óska eftir Subaru station ’83 84, í skipt-
um fyrir MMC Galant GLX ’81, skoð-
að '92. Gott lakk, upptekin vél og sjálf-
skipting, sumar/vetrardekk. Staðgr.
milligjöf. S. 98-34284.
Óska eftir breyttum Suzuki Fox, helst
löngum Samurai eða MMC L-300, í
skiptum fyrir Subaru 1800 station ’88.
Uppl. í s. 93-41272 og 985-22914. Þórð-
ur.
Bilar, Skeifunni 7, s. 673434. Er ekki
kominn tími til að skipta eða kaupa
bíl? Hringdu. Vantar bíla á skrá og á
staðinn. Við vinnum fyrir þig.
Bilasala Elínar.
Vegna mikillar sölu vantar allar gerð-
ir bíla á skrá og á staðinn. Bílasala
Elínar, Höfðatúni 10, s. 622177.
Bilasalinn auglýsir: Okkur vantar allar
stærðir bíla á skrá og á staðinn. Mik-
il sala framundan. Bílasalinn. Borg-
artúni 25, s. 91-17770 og 91-29977.
Ford Econoline. Óska eftir Ford
Econoline, lengri gerðinni, árg.
’83 '87, helst með heilum hliðum
(gluggalausum). S. 96-22069 e.kl. 18.
Félitill námsmaður óskar eftir VW bjöllu
fyrir lítinn pening. Má þarfnast lag-
færinga. Hafið samhand við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-962.
Honda Prelude 2000i '88 eða svipaður
bíll í skiptum fvrir Ford Bronco II.
árg. '85, XLF týpa, allur breyttur. S.
91-36719, vs. 91-10622, Óli eða Skúli.
Japanskur fólksbill á verðbilinu kr.
250 350.(XX) óskast í ski])tum fvrir
öfluga einkatölvu (386 með öllu).
Uppl. í síma 91-42619 á kvöldin.
Staðgreiðsla. Góður bíll óskast keypt-
ur, verðhugmynd ca 2(X) þúsund stað-
greitt. Upplýsingar í síma 91-651576
eftir klukkan 17.
•Óska eftir MMC Galant GLSi super
saloon, árg. '89 '90, er með Hondu
Civic 16i, 16 v„ árg. '88. milligjöf stað-
greidd. Sími 98-13117 eftir kl. 1.9.
Kaup - sala - skipti.
E.V. bílasalan, Smiðjuvegi 4. símar
77744 og 77202.
■ Bflar til sölu
Citroén BX ’85 og ’86. Citroen BX TRS
’85, nýtt lakk, yfirfarin vél. rafm. í
rúðum, saml. Citroen BX 14 '86. ek.
aðeins 50 þús.. fallegir og vel með farn-
ir bílar. ath. skipti á ódýrari eða sem
þarfnast viðgerðar. S. 91-45282 e.kl. 19.
2 góöir. Mazda 929 station, árg. ’81.
ekinn 83 þús. km, skoðaður ’92. Skoda
120L, árg. ’89, ekinn 20 þús. km, skipti
möguleg. Upplýsingar í síma 91-38232.
Benz 1113 rúta, árg. ’73, til sölu, 30
farþega, þarfnast lagfæringar, mikið
af varahlutum fylgir, ath. skipti á
fólksbíl. Uppl. í síma 91-17803.
Bilasalinn auglýsir: Höfum fjöldann
allan af bílum á skrá, allir verðfl., alls
konar kjör. Opið til kl. 20 alla d. Bíla-
salinn, Borgartúni 25, s. 17770/29977.
Daihatsu Charade ’84 til sölu, ný kúpl-
ing, allt nýtt í bremsum, nýtt púst,
verð 230 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-35573. ____________________
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ódýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Fiat Uno 45F, árg. ’87, til sölu, ekinn
65 þús. km, rauður, 2 dyra, skipti koma
ekki til greina, staðgreiðsluverð kr.
300.000. Sími 97-61546.
Ford Escort ’82 til sölu, vél og boddí í
góðu ástandi, skoðaður ’92, ný dekk
að framan. Verð 145 þús. Uppl. í síma
619442 frá kl. 9 12 og 15 18.
Ford pickup F-250 4x4, árg. ’83, til sölu,
4ja gíra, krómfelgur, burðarfjaðrir,
góður bíll, gott verð. Upplýsingar í
síma 91-21887 eða 91-73906.
Gott staðgreiðsluverð. AMC Hornet
’77, ekinn 45 þús. mílur, skoðaður ’92,
verð 120 þús„ staðgreitt 70 þús. Uppl.
í síma 91-668138.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Lada Sport ’85 til sölu, í frábæru
ástandi, skoðuð ’92, ásett verð 280
þús„ fæst staðgreidd með 35% af-
slætti. Uppl. í síma 91-40602.
Mazda 626 2000 ’82, 2 dyra m/topp-
lúgu, rafm. í öllu. Þarfnast lagfæring-
ar, selst á 70 þús. stgr. og Fiat Uno
’91. S. 666073 e.kl. 15.
MMC Galant, árg. '82 og '86, til sölu,
'86 bíllinn þarfnast standsetningar eft-
ir umferðaróhapp, allir varahlutir
fylgja. U.ppl. í síma 91-642284.
MMC L-300 dísil háþekja, langur, árg.
’84, til sölu, 12 manna, vökvastýri, 5
gíra, lítur vel út, í góðu standi, skipti
á ódýrari möguleg. Úppl. í s. 93-12509.
Nissan March, árg. '87, til sölu á ágæt-
is verði, aðeins staðgreiðsla kemur til
greina. Uppl. í síma 91-23885 eftir kl.
19.
Nissan Patfinder king cab. 4x4 árg. '90,
V 6 með plasthúsi, ek. 12 þ„ rafmagn
í öllu og sóllúga. Verð 1550 þúsund,
skipti á ódýrara. S. 675582 e. kl. 20.
Selst mjög ódýrt. Toyota Tercel '80 til
sölu, óskoðaður, góður í krónurallið,
verð samkomulag. Uppl. í síma
91-31151 milli kl. 16 og 19.
Subaru bitabox 4x4 ’83, sk. '92, vél ekin
ca 5.000, góð dekk, tilvalið fyrir hús-
byggjandann eða iðnaðarmanninn,
verð 85.000. Uppl. í s. 91-666105.
Subaru GL Sedan,árg.,’83, svartur, raf-
magn í rúðum, góður bíll. Staðgr.verð
150 þús. Uppl. í síma 91-21636 eftir kl.
19.
Tilboð óskast. Honda Prelude 85,
topplúga, vökvastýri. aflbremsur,
sjálfsk., sumar/vetrardekk, skipti
koma til greinaá ódýrari. S. 91-642278.
Toyota Tercel, árg. '84, til sölu, athuga
skipti á dýrari bíl. A sama stað er til
sölu litsjónvarp, video og ísskápur, ca
150 cm á hæð. Uppl. í síma 91-79394.
Daihatsu Charade TX, árg. '87, til sölu,
2 dyra, topplúga, ný kúpling, blár.
Uppl. í síma 91-675538 eftir kl. 19.
Daihatsu Charade turbo, árg. '86, til
sölu. A sama stað óskast 20" litsjón-
varp. Uppl. í síma 91-53406.
Datsun Sunny, árg. ’82, til sölu, þarfn-
ast lagfæringar, tilboð óskast. Úppl. í
síma 91-681438 eftir klukkan 20.
Daihatsu Charade, 2 dvra, gegn staðgr.
150 þús„ árg. '83. ek. 108 þús. km.
Uppl. í síma 91-624256.
Fiat Panda, árg. '85, til sölu, ekinn 52
þúsund km, fallegur bíll. Verð kr. 160
þúsund. Upplýsingar í síma 91-38232.
Fiat Uno 45 S ’84 til sölu. ekinn 70
þús„ verð 120 þús. Uppl. í síma 91-
688671 eftir kl. 17.
Fiat Uno.árg. '84, til sölu, dökkblár,
ekinn 94 þús. km. Þarfnast smávið-
gerðar. Uppl. í síma 91-17338 e. kl. 18.
Honda Civic GTi 16 ventla, til sölu, árg.
'88. Uppl. í síma 91-678888 á daginn
og 98-13117 eftir kl. 19.
Lada Lux, árg. '85, til áölu, 1500 vél,
ekinn 70 þús. km„ selst ódýrt. Uppl. í
síma 91-44590. eftir kl 17.
Lada Safir, árg. '84, litið keyrður, skoð-
aður '92, til sölu. Verð 80 þús. miðað
við staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-31805.
Lada station vsk-bill, árg. '90 og Blazer
’79, góðir bílar. Uppl. í síma 91-672191
og 985-31404.
Lancer '89. Til sölu MMC Lancer 1500,
sjálfskiptur, ekinn 52 þús. Nánari
uppl. í síma 91-679442.
Maxda 626 GTi, árg. ’88, til sölu, 5 gíra,
rafmagn í rúðum og læsingum. Uppl.
í síma 92-15616 eftir kl. 18.
MMC Galant 1600 GLX, árg. ’85, til
sölu. Úppl. í síma 91-73074 eftir kl.
18.30
Skipti. Ford Escort ’87 til sölu, skipti
á ódýrari. Upplýsingar í s. 91-675426
eftir kl. 17.
Skoda 120, árg. '85, til sölu, ekinn 92
þús. km, verð kr. 40.000. Uppl. í síma
91-657999 eftir kl. 19 á kvöldin.
Stopp. Mazda 323 Z, 1500 týpan, árg.
’82, skoðaður 92. Góður bíll á góðu
verði. Uppl. í síma 91-676249.
Subaru 1800 station 4x4 til sölu, verð
100 þús. staðgreitt, nýskoðaður. Uppl.
í síma 91-17394.
Suzuki Alto ’81. Til sölu er Suzuki Aito
’81’, þarfnast smálagfæringar, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-76543.
Toyota Carina station, árg. '83.
Toppeintak. Staðgreiðsluverð 230 þús.
Sími 91-73448 eða 985-31412._________
Toyota Tercel station 4WD árg, '85, til
sölu. Uppl. í síma 91-686640 og eftir
kl. 17, 657686.
Volvo 244 ’81 til sölu, ekinn 98 þús„
selst á 170-180 þús. staðgreitt. Úppl.
í síma 91-11554 eftir kl. 19. Þórólfur.
Dodge Coronet 440, árg. ’68, til sölu.
Uppl. í síma 97-51123 eftir kl. 19.
Lada Samara '87 til sölu, staðgreiðslu-
verð 120 þús. Uppl. í síma 91-30531.
Mazda 323 station '82 til sölu, góður
bíll. Uppl. í síma 91-71252.
■ Húsnæði í boði
100 fm ibúð til leigu í Heimahverfi,
laus nú þegar. Skilvísar leigugreiðsl-
ur, góð umgengni og reglusemi áskil-
in. Tilboð sendist DV, merkt „D 948“.
3ja herb. ibúð með búslóð, sérinn-
gangi, leigist strax í nokkra mánuði,
aðeins fyrir áreiðanlegar, reyklausar
persónur. Sími 91-689488.
Forstofuherbergi með sérsnyrtingu í
Sundunum til leigu. Reglusemi
áskilin. Upplýsingar í síma 91- 33586
næstu daga.
Góð 2ja herb. ibúð til leigu í Hamra-
borg í Kópavogi, fyrirframgreiðsla,
aðeins reglufólk kemur til greina. laus
strax. Uppl. í síma 92-46558 e.kl. 17.
Skólafólk. Þriggja herbergja íbúð í
miðbænum leigist sér eða sem þrjú
stök herbergi með aðgangi að eldhúsi
og baði. S. 24411 á kvöldin.
Til leigu strax stór 3 herb. íbúð á 7. hæð
í lyftuhúsi. Gott útsýni. íbúðin leigist
til langs tíma. Tilboð sendist DV fyrir
13. sept., merkt „Engihjalli 951“.
3 herb. ibúð til leigu í miðbæ Kópa-
vogs. Laus strax. Leigist til 1. júní.
Uppl. í síma 91-42381 eftir kl. 19.
9 m2 herbergi með baðherbergi til leigu
í Árbæ. Upplýsingar í síma 92-11533
frá klukkan 20 22.
Góð 2 herbergja íbúð, 70 mJ, i nýlegu
húsi í miðbæ Garðabæjar til leigu.
Tilboð sendist DV. merkt „AB 954“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Stór 3ja herb. ibúð til leigu frá 15. sept.,
gæti leigst til langs tíma. Tilboð
sendist DV, merkt „Engihjalli 946".
Til leigu forstofuherbergi með aðgangi
að snyrtingu í austurbæ Kópavogs.
Uppl. í síma 46553.
Til leigu tveggja herbergja ibúð á Lang-
holtsvegi, leigist fram til 1. júní. Tii-
boð sendist DV, merkt „Sk 949”
Herbergi til leigu á Njálsgötu. Uppl. í
síma 91-17138.
Herbergi til leigu i vesturbæ. Uppl. í
síma 91-611926.
■ Húsnædi óskast
3-4 herb. ibúð óskast Lil lengri tíma.
Hver vill vita af íbúðinni í 100‘X, ör-
uggum höndum. 2 í heimili traust og
heiðarleg, öruggar greiðslur. Uppl. í
síma 93-12778, Leifi.
Óska eftir þriggja herbergja ibúð sem
næst Vesturbæjarskólanum, öruggum
greiðslum heitið, fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 91-78906. á
kvöldin.
2 reglusamar og reyklausar systur óska
eftir 2 herb. íbúð. Húshjálp kæmi til
greina. Skilvísum greiðslum heitið.
Vinsaml. hringið í s. 91-674824 e.kl. 19.
Fertugur maður óskar eftir herbergi
með eldunaraðstöðu. Reglusemi og
öruggum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 93-12446.
Ljósmóðir með 10 ára barn óskar eftir
2-3 herbergja íbúð til leigu til langs
tíma í Kópavogi frá febr. ’92. Tilboð
sendist DV, merkt „Kópavogur 943“.
Sjúkraliði - laganemi óska eftir að taka
rúmgóða 3 herb. íbúð á leigu nú þeg-
ar. Reglus. og skilvísum gr. heitið,
reykjum ekki. S. 96-21159, Harpa.
Ungan reglusaman iðnaðarmann vant-
ar herbergi sem fyrst, helst í Hafnar-
firði. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 91-650257.
Ábyrgðartrygging, leigusamningar.
Félagsmenn vantar húsnæði. Leigj-
endasamtökin, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10, sími 91-23266.
Óska eftir að taka á leigu 3-4ra herb.
íbúð á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst.
Skilvísum mánaðagreiðslum heitið.
Uppl. í síma 92-15072 eftir kl. 20.
Óskum eftir þriggja til fjögra herbergja
íbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
91-74562._____________________________
Par með barn óskar eftir 2 3 herb.
íbúð. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 91-44416 e.kl. 16.
Sjúkraþjálfara vantar einstaklingsíbúð,
reglusöm, öruggar greiðslur. Upplýs-
ingar í síma 91-621441. eftir kl. 19.
Ung hjón með 2 börn vantar íbúð í
Reykjavík strax. Uppl. í síma 91-27242
eftir kl. 20.
Óska eftir 2-3 herb. ibúð á leigu strax.
Uppl. í síma 91-611531.
Óskum eftir 3-4 herbergja íbúð í mið-
bænum. Uppl. í síma 91-673742.
Tveggja til þriggja herbergja íbúð ósk-
ast til leigu. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 91-73476.
■ Atvinnuhúsnæöi
Verslunarhúsnæði i Hátúni 6A, 180 m2,
með útstillingargluggum á norður- og
vesturhlið, laust til leigu. Möguleiki
á skiptingu. Góð bílastæði. Sími 23069.
Skrifstofuhúsnæði, ca 65 mJ, til leigu á
Langholtsvegi 111. Uppl. í síma
91-30953.
Óskum eftir að taka á leigu 50 100 m"
huggulegt húsnæði fyrir lager. Uppl.
í síma 91-679929.
■ Atvinna í boði
Blikksmiðir. Vantar blikksmiði og
hjálparmenn. Uppl. í síma 91-46711
eða á staðnum. Blikkiðjan, Iðnbúð 3,
Garðabæ.
Forsíðustúlka óskast. Nú leitar íslenskt
útgáfufyrirtæki að stúlku er prýða á
forsíðu tímarits sem gefið verður út í
3sinn, nú í 11.000eintökum, í lok sept-
ember. Umsækjendur skulu skila inn
nýlegri mynd og frekari upplýsingum
til DV merkt „Forsíðustúlka 959“,
Skilafrestur rennur út þann 17. sept-
ember nk. Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál.
Vaktavinna - þrif. Reglusamt starfsfólk
óskast til starfa við þrif að degi til.
Vinnustaður er sameign Kringlunnar.
Unnið er á vöktum tvo daga í einu
og tveir dagar frí, miðað við 6 daga
vinnuviku. Vinnutími er kl. 7 20 þá
daga sem unnið er. Aldurstakmark 20
ár. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-941.
Leikskólinn Gullborg við Rekagranda.
Okkur vantar fólk til uppeldisstaríií0'
sem allra fyrst, aðallega vantar fólk í
hlutastörf eftir hádegi. Góð vinnuað-
staða á nýjum og glæsilegum leik-
skóla, ath. reyklaus vinnustaður.
Uppl. veita leikskólastjóri og yfir-
fóstra í s. 91-622455 frá kl. 9 16.
Pizza Hut. Óskum eftir hressu og sam-
viskusömu fólki til að starfa á Hótel
Esju við eldhússtörf. Einnig vantar
okkur fólk í Kringluna við pitsugerð
og afgreiðslu. Ef þú ert 18 ára eða
eidri og ert að leita að framtíðarvinnu
komdu þá á Pizza Hut, Hótel Esju, á
milli kl. 14 og 17 í dag eða næstu daga.
Starfskraftur óskast hálfan daginn ti!
saumastarfa og minniháttar viðgerða.
Frjálslegur vinnutími, umsækjandi
þarf að vera vanur vinnu við sauma-
vélar. Uppl. eru ekki veittar í síma.
Skóvinnustofa Sigurbjörns Þorgeirs-
sonar, Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Óskum eftir starfskrafti í fullt starf í
afgreiðslu, ekki yngri en 18 ára, góður
vinnutími, vaktavinna. Uppl. gefur
Kjartan í dag og næstu daga.
Kjúklingastaðurinn Southern Fried
Chicken, Tryggvagötu.
Bifvélavirki. Bílaumboð óskar eftir að
ráða vanan bifvélavirkja. Standsetn-
ing nýrra bíla o.fl. Umsóknir sendist
DV fyrir 13. sept, merkt „P 960“.
Tölvusölufyrirtæki i mióbænum óskar
eftir sölumanni til áð selja tölvuleiki,
tölvur og rekstarvörur fyrir tölvur.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-964.
Duglegir og röskir húsasmióir og að-
stoðarmenn, vanir byggingarvinnu,
óskast til starfa hjá Dröfn hf. Áhuga-
samir komi á byggingarsvæðið á Nón-
hæð 1-3 í Garðabæ.
Leikskólann Heiöarborg, Selásbraut 56,
vantar starfsfólk nú þegar eftir há-
degi. Skemmtilegt og gefandi starf
með börnum á aldrinum 1-6 ára. Uppl.
veitir leikskólastjóri í síma 77350.
Leikskólinn Lækjarborg. Við erum 4 5
ára og vantar fóstru til að vera með
'okkur í vetur. Hringdu ef þú hefur
áhuga, vinnut. allan eða hálfan dag-
inn eftir hádegi. Uppl. í s. 91-686351.
Starfskraftur óskast i matvöruversl. í
Grafarvogi hálfan eða allan daginn, í
pökkun, á kassa og í uppfyllingu.
Uppl. á staðnum hjá verslunarstj. klv
17 19. Gunnlaugsbúð, Hverafold 1-3.
Óskum eftir aö ráða áreiðanlegan
starfskraft í söluturn í Hafnarfirði.
Vinnutími frá kl. 14 19 og 19-23.30,
til skiptis daglega. Uppl. í síma
91-51364 til kl. 20.
Fjölritun. Óskum eftir áhugasömum
starfsmanni til að starfa við offset fjöl-
ritara og fleira. Hafið samband við
auglþj. DV.í síma 91-27022. H-901.
Húsaviógeróir. Óska eftir mönnum í
húsaviðgerðir, þurfa að geta byrjað
sem fyrst, stundvísi skilyrði. Hafið
samb. við DV í s. 27022. H-956.
Leikskólinn Árborg í Árbæjarhverfi
óskar eftir fóstrum eða áhugasömu
starfsfólki eftir hádegj. Uppl. gefur
leikskólastjóri í síma 91-814150.
Reglusamur starfskraftur óskast í mjög
góðan söluturn í austurborginni.
Vaktavinna, frí um helgar. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-940.
Sandblástur. Vanir menn óskast í
sandblástur. Góð laun í boði fyrir góða
menn. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-958.