Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1991, Side 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Skipasmiðastöðin Dröfn, Hafnarfirði.
Verkamenn! Viljum ráða nokkra vana
verkamenn í slippvinnu. Mikil vinna.
Uppl. hjá verkstjóra á staðnum.
Skóladagheimilið Seljakot. Okkur
vantar fóstru eða starfsmann nú
þegar, vinnutími frá kl. 9-13. Uppl.
gefur forstöðumaður í síma 91-72350.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í
bakarí í Hafnarfirði. Vinnutími frá
kl. 13-18 mánud,- föstud. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 91-27022. H-944.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í bakarí í vesturbænum bálfan daginn,
fyrir og eftir hádegi. Uppl. í síma
21510.
2 herbergja ibúð til leigu í Laugarnesi,
aðeins reglusamt fólk kemur til gr.
Mánaðargr. Tilboð sendist DV, merkt
MODESTY
BLAISE
DV
„967“.
Veitingahús. Óskum að ráða í veitinga-
búð okkar (vaktavinna). Uppl. hjá
Stefáni í síma 91-620204 frá kl. 13 -17.
Perlan, veitingahús við Öskjuhlíð.
Verkamenn! Ewos vantar verkamann
til starfa strax. Uppl. á staðnum hjá
verkstjóra (Sveinbjörn). Ewos hf.,
Korngarði 12, 104 Rvk.
Verslun á Laugaveginum óskar eftir
starfskrafti við afgreiðslu, þarf að geta
hafið störf strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-938.
Við Sundhöllina eitt herbergi með sér-
inngangi og sérklósetti til leigu strax.
Fyrirframgreiðsla 50 þús. S. 91-22997
milli kl. 9 og 18 virka daga.
RipKírby
Þekkt byggingarfyrirtæki óskar eftir að
ráða vanan iðnaðarmann á tölvusög.
"*Æskilegur aldur 40 50 ár. Uppl. í s.
91-620022 milli kl. 10 og 12 eða 13 og 15.
Óskum eftir að ráða manneskju í frá-
gang (pressun) á fatnaði, vinnutími frá
kl. 13-17. Upplýsingar á staðnum.
Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi.
Bátasmiðju Guðmundar vantar lag-
tæka menn til frágangs á plastbátum.
Uppl. í síma 91-50818.
Duglegur starfskraftur óskast í fram-
köllunarfyrirtæki. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-939.
Starfsfólk óskast í Björnsbakari við
Skúlagötu. Uppl. á staðnum fyrir há-
degi.___________________________________
Starfsfólk óskast i kjötafgreiðsiu.
Nóatún við Hlemm. Uppl. í síma
91-23456.
Starfsfólk óskast i söluturn. Vakta-
vinna. Uppl. í síma 91-46483 milli kl.
17 og 20 í dag.
Starfskraftur óskast i ræstingar á veit-
ingastað í Grafarvogi. Uppl. í síma
91-688683 eftir kl. 17.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa,
vaktavinna. Upplýsingar í síma
91-10457 frá kl. 17 19.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa,
einnig maður vanur kjötskurði. Kjöt-
höllin, Skipholti 70, sími 91-31270.
Starfsmaður óskast í kjötafgreiðslu.
Vinnutími frá kl. 13 19. Uppl. í síma
-■91-76500.
Starfsmann vantar við landbúnaðar-
störf í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 666150
eða 667150 og kl. 20 -22.
Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir
fólki til uppeldisstarfa. Uppl. í síma
91-36385.
Tækjamenn. Óskum eftir að ráða
áhugasaman vélamann til framtíðar-
starfa. Uppi. í síma 673622.
Verkamenn óskast i byggingarvinnu.
Uppl. í síma 652477 á daginn og
52247/53653 á kvöldin. Reisir sf.
Verkamenn. Loftorka óskar að ráða
verkamenn í jarðvinnuframkvæmdir.
Upplýsingar í síma 91-650877.
Vinningstölur laugardaginn 7. sept. 1991 |
"1Í0H37) Se)
VINNINGAR | viNNllíeSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af 5 | 3 5.207.323
2.11 137.081
3. 4at5 I 430 6.049
4. 3af5 I 14.242 426
Heildarvinningsupphæð þessa viku: 25.798.022 kr.
BIRGIR
upplýsingar:sImsvari91-681511 lukkulIna991002
Ég vildi að þú hefðir ekki N
, svona mikið af áhyggjum, ^
ástin mín! Það fer svo illa
með heilsuna! <