Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1991, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1991.
23
DV
Hrollur
Stjáni blái
Gissur
gullrass
Lísaog
Láki
Mummi
meinhom
Adamson
Flækju-
fótur
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þú ætlast til að ég máli húsið í dag,
er það ekki?
Oska eftir starfskrafti við frágang á
ferðaútbúnaði í einn mánuð. Uppl. í
síma 678545.
Starfskraftur óskast i söluturn. Dag-
vinna. Uppl. í síma 91-812522 e.kl. 13. ^
Starfsmann vantar í byggingarvinnu.
Uppl. í síma 91-42626 milli kl. 9 og 18.
Vantar röskan starfskraft til útivinnu.
Uppl. í síma 985-21969.
■ Atvinna óskast
Óska eftir að komast að sem nemi í
prentsmiðju. Er með 4ra ára nám úr
Myndlista- og handíðaskóla Islands.
Hef unnið sem free lance teiknari og
m.a. við „lay-out“. Uppl. í s. 91-79721.
Allt er fertugum fært en fimmtugir geta
líka óska eftir vinnu 1/2 daginn, er
vön afgreiðslustörfum, margt kemur
til greina. Sími 91-620953 helst f. h. ’
Óska eftir hálfsdagsstarfi helst í kven-
fatabúð eða barnafatabúð. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-947.
18 ára stúlka óskar eftir framtíðar-
starfi fyrir hádegi. Uppl. í síma
91-54274.
19 ára strákur óskar eftir kvöld- og
helgarvinnu. Margt. kemur til greina.
Uppl. í síma 91-44190.
26 ára kona óskar eftir vinnu, eftir há-
degi eða allan daginn, flest kemur til
greina. Uppl. í síma 46553.
46 ára kvenmaður óskar eftir vinnu í
vetur allan daginn eða fyrri hluta
dags. Uppl. í síma 91-74067.
Mann á þritugsaldri bráðvantar vinnu,
helst á næturnar, en vinna 8-15 kemur ""
til greina. Uppl. í síma 91-39551.
Tvítugur piltur óskar eftir að komast á
samning sem matreiðslunemi. Uppl. í
síma 91-642637 eftir kl. 18.
Tvær hörkuduglegar konur óska eftir
ræstingarvinnu strax. Uppl. í síma
91-623770.
Óska eftir vinnu, margt kemur til
greina, t.d. í veitingahúsi. Uppl. í síma
91-16509 frá 12-16. Bjarni.
Get tekið að mér heimilisþrif, er vön.
Uppl. í síma 91-75437, Rannveig.
Óska eftir málningarvinnu. Er 23 ár;í»"-
og vanur. Uppl. í síma 91-71252.
■ Baxnagæsla
Dagmamma með leyfi, i Grafarvogi,
getur tekið börn í gæslu, 2ja ára og
eldri. Hefur góða aðstöðu. Upplýsing-
ar í síma 91-676239.
Ég er fjórtán ára stelpa í efra Breið-
holti og er til í að gæta barns eða
barna um kvöld og helgar tvisvar til
þrisvar í viku. S. 670298 eftir kl. 15.
■ Kennsla
Tónskóli Emils. Kennslugreinar: pianó,
fiðla, orgel, hjlómborð, harmóníka,
gítar, blokkflauta og munnharpa.
Kennslustaðir: Reykjavfk og Mos-
fellsbær. Innritun í s. 16239 og 666909.
Námskeið að hefjast í'helstu skólagr.:
enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr.,
sænska, spænska, ítalska, eðlisfr.,
efhafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 16-18 og í sím-
svara. Nemendaþjónustan.
Spænskukennsla -einkatímar. Kennari
frá Spáni. Uppl. gefur Elísabet í síma
91-15677 eftir kl. 20.
i HEIMIL'S-
I PÍANO
*iír » X mt * &■» ■»;
rIIIII*
1 * 1 11
kr. 139.000 stgr.
VIÐURKENND AF
FAGMÖNNUM
INNIFALIÐ:
TVÆR STILLINGAR
mm
EGILSSTOÐUM
SIMI 9712020