Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1991, Qupperneq 24
24
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Ymislegt_____________________
Bílkross. Lokakeppnin til íslands-
■meistara verður haldin á Akureyri
laugardaginn 14 sept. nk. Skráning í
símum 96-26450 og 96-27076 milli kl.
19-22, í síðasta lagi 11. sept.
Bílakúbbur Akureyrar.
Aðstoð við húskaupendur. Finnum
réttu eignina á réttu verði, útvegum
einnig iðnaðarmenn í öll verk. Aðstoð
frá upphafi til enda. Öryggisþjónusta
heimilanna, sími 91-18998 eða 625414.
Salon A Paris. Hef flutt hárgreiðslu-
stofu mína á Skúlagötu 40, Baróns-
stígsmegin, og einnig opnað snyrti-
stofu samhliða henni. Steypum neglur
af nýjustu gerð. Sími 617840.
Dáleiðsla, einkatimar! Losnið við auka-
'kílóin, hættið að reykja o.fl. Ábyrgist
árangur. Tímapantanir í síma 625717.
Friðrik Páll.
Mála myndir eftir Ijósmyndum með
vatnslitum. Pantið tímanlega fyrir jól.
Uppl. í síma 91-79721.
Geymið auglýsinguna.
Skuldauppgjör. Viðskiptafr. aðstoðar
fólk og fyrirtæki í fjármálum, bók-
haldi og skattaskýrslu. Sími 653251.
Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar.
------------------—-----—------------
Smáskuldir, skuldir og greiðsluerfið-
leikar. Námskeið og ráðgjöf. Uppl. og
innritun í síma 91-677323.
■ Emkamál
38 ára fráskilinn karlmann, sem er
myndarlegur ógí traustur, langar að
kynnast konu á/svipuðum aldri. 100%
trúnaður. Tilboð sentíist DV, merkt
„Barngóður 955“.
30 ára einstæðan föður langar að
kynnast konu á svipuðum aldri.
Fyllsta trúnaði heitið. Svör sendist
DV, merkt „C-945“.
Viðskiptafræðingur óskar eftir kynnum
við konu á aldrinum 30-40 ára. Börn
engin fyrirstaða. Uppl. leggist inn á
DV, merkt „Vinur 918“, fyrir 17.9.
Spákonnr
Les i skrift, persónulýsingar, svara
spurningum. Er í bænum til 14. sept.
Tek á móti pöntunum í síma 91-611628.
Les i spil og bolla.
Uppl. í síma 91-25463.
Svanhildur.
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella..
■ Hreingemingar
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingerningaþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og sogað upp vatn ef flæðir.
Vönduð og góð þjónusta. Visa og
Euro. Uppl. í síma 91-19017.
*^Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnaþreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
. „um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.________________________
Ath. Þrit, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 91-628997,
91-14821 og 91-611141.
■ Skemmtanir
Áttu fjórar minútur aflögu? Hringdu þá
í kynningarsímsvarann okkar, s.
64-15-14, og kynnstu góðu ferðadiskó-
'*>'teki. Aðrar upplýsingar og pantanir í
síma 46666. Diskótekið Ó- Dollý!
Dansstjórn Dísu, s. 91-50513 (Brynhiid-
ur/Óskar), vs. 91-673000, Magnús.
Bókanir hafnar fyrir skemmtanir
vetrarins. Diskótekið Dísa, stofn. ’76.
■ Þjónusta
Steypuviðgerðir, málningarvinna. Tök-
um að okkur viðgerðir á steypu- og
sprunguskemmdum. Sílanböðun og
einnig málningarvinna bæði úti og
inni. Gerum föst verðtilboð. Vönduð
vinna unnin af fagmönnum. S. 73127,
Afleysingaþjónusta. Þungavinnuvél-
stjórar og bifreiðarst.j. Þarftu að kom-
ast í frí? Vantar þig mann í þinn stað?
Hringdu þá í Ágúst í s. 14953.
Almenn málningarvinna. Málning,
sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst
tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039
e.kl. 19 og um helgar.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Hraun, sandsparsl, málun.Tíu ára
reynsla tryggir gæðin. Tökum þetta
að okkur eftirfarandi. S. 91-675793 og
985-36401. Málningarþjónustan sf.
Hárgreiðsla og snyrting. Kem í heima-
hús og snyrti hár, bæði karla og
kvenna. Uppl. í síma 91-42449. Geymið
auglýsinguna.
Móða milli glerja fjarlægð með sér-
hæfðum tækjum, varanleg fram-
kvæmd, snyrtileg umgengni, mjög
hagstætt verð. Verktak hf. S. 91-78822.
R.M. málningarþjónusta. Málning,
sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há-
þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál-
arameistari, s. 91-45284 og 985-29109.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Trésmiður - rafvirki. Önnumst alhliða
viðhald, breytingar og nýsmíði á hús-
eignum fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki. Uppl. í síma 9L21306eða 13346.
Trésmiöur - rafvirki. Önnumst alhliða
viðhald, breytingar og nýsmíði á hús-
eignum fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki. Uppl. í síma 91-21306 eða 13346.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
úti og inni, einnig múr- og sprunguvið-
gerðir, sílanþvott og fieira. Gerum föst
tilboð. Málun hf., sími 9145380.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti
sem inni, tilboð eða tímavinna, sann-
gjarn taxti. Sími 91-677358 eða 985-
33738.
Viðgerðir á steypuskemmdum, sprung-
um og tröppum, fiísalögn, málingar-
vinna, háþrýstiþvottur, sílamhúðun
og þakviðgerðir. S. 628232 og 670062.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag islands auglýsir:
Jón Haukur Edwald, Mazda 626
GLX, s. 31710, bílas. 985-34606.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLS ’90, s. 77686.
Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi
’91, s. 21924 og 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
■ Til bygginga
Trésmiðir - byggingaraðilar!
G. Halldórsson, sími 91-676160,
fax 675820, Knarravogi 4, Rvík, getur
útvegað flest það efni sem til þarf í
byggingar. Eigum fyrirliggjandi móta-
timbur, sperruefni, steypustál, saum
o.fl. Kíktu við og kannaðu verðin.
Ca 1000 m af einnota mótatimbri, 60
sökklastoðir, 60 uppistöður og 10 m-
vinnuskúr með rafmagnstöflu til sölu,
selst ódýrt. S. 91-31493 eða 91-676563.
■ Húsaviðgerðir
• „Fáirðu betra tilboð taktu þvi!!“
•Tökum að okkur múr- og sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
alla málningarvinnu, uppsetningar á
plastrennum, drenlagnir o.fl.
• Hellu- og hitalagnir. Utvegum úrval
steyptra eininga. •Ábyrgðarskírteini.
• Verk-vík, sími 671199/642228.
Háþrystiþvottur og/eða votsandblástur
og sílanhúðun. Vinnuþrýstingur frá
250 400 kg á cm- með turbostútum.
Geri föst tilboð að kostnaðarlausu.
S. 985-34662 eða 91-73346 e.kl. 19.
Eignavernd - fasteignaviðhald. Að 400
b. háþrýstiþv. múr- og sprunguv.,
trésm. og glerskipti, áb. vinna og
hreinl. umgengni. S. 677027/985-34949
Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll
almenn múrvinna. Áratuga reynsla
tryggir endingu. Látið fagmenn um
eignina. K.K. verktakar, s. 679057.
■ Ferðaþjónusta
Gæs, ber, veiði eða bara afslöppun
í sveitinni, 131 bær um allt land. Bækl-
ingar og upplýsingar hjá Ferðaþjón-
ustu bænda, Bændahöll við Hagatorg
(Hótel Saga), s. 91-623640 og 91-623643.
■ Nudd
Slökunarnudd, viðbragöspunktameð-
ferð. Góð lausn við vöðvabólgu og
streitu. Kristín Einarsd. nuddfræðing-
ur, Mætti, Faxafeni 14, s. 689915.
■ Fyrir skrifstofuna
Grímur Bjarndal, Lancer GLX
’91, s. 676101, bílas. 985-28444.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny ’91, s. 51868 og 985-28323.
• Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan
Primera '91. Kenni alla daga. Aðstoða
við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem-
ar geta byrjað strax. Visa/Euro.
Sími 91-79506 og 985-31560.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91,
Kenni allan daginn Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á
Subaru Legacy. Tímar eftir samkomu-
lagi. Kennslugögn og ökuskóli.
Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðhak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla - endurhæfing. Get bætt
við nokkrum nemendum. Kenni á
Subaru Sedan. Hallfríður Stefánsdótt-
ir, sími 681349 og 985-20366.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt.
Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður
Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903.
Ökukennsla: Eggert Valur Þorkelsson.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL Ub-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Ökukennsla. Karl Ormsson. Kenni -ú
Volvo. Uppl. í síma 91-37348.
■ Garðyrkja
Hellulagnir - hitalagnir. Getum bætt við
okkur hellu- og hitalögnum, girðum,
leggjum þökur o.fl. Vanir menn, vönd-
uð vinna. Garðaverktakar, s. 985-
30096 og 678646.
Úðun. Úða garða með Permasect gegn
maðki, lús og öðrum meindýrum í
gróðri. Annast.einnjg sumarklipping-
ar á limgerðum: J.F\garðyrkjuþjón-
usta. Sími 91-3857^xkKv17.________
Afbragðs túnþökur. Seljuift'mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum,
hífum yfir hættutré og girðingar. Tún-
þökusalan sf„ s. 98-22668 og 985-24430.
Til sölu heimkeyrð gróðurmold,
sú besta sem völ er á, einnig allt fyll-
ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og
985-24691.
Túnþökur. Útvegum sérræktaðar tún-
þökur, illgresisfausar, smágert gras,
gott rótarkerfi. Jarðvinnslan, símar
91-674255 og 985-25172.
Notaðar Ijósritunarvélar til sölu, búðar-
kassar og tölvubúnaður, allt nýyfir-
farið. Tæknideild, Skrifstofuvélar;
sími 91-641332.
■ Dulspeki
Hið forna kver Essena, friðarboðskapur
Jesú KrisLs um lækningastarfmeistar-
ans er fáanlegt í flestum bókabúðum.
Gjöf sem gleður. Isl. bókadreifing.
■ Til sölu
Léttitœki
íúrvali
Mikið úrval af handtrillum, borðvögn-
um, lagervögnum, handlyftivögnum
o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk-
um viðskiptavina. Sala leiga.
Léttitæki hf„ Bíldshöfða 18, s. 676955.
Innihurðir i miklu úrvali, massivar greni-
hurðir frá kr. 17.800, spónlagðar hurð-
ir frá kr. 14.300. T.S. húsgögn og hurð-
ir, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, s. 44544.
Empire pöntunarlistinn er enskur með
nýjustu tískuna, gjafavörur o.fl. Pant-
ið skólavörumar strax og jólavörurn-
ar í tíma. Empire er betri pöntunar-
listi. Verð kr. 350 + burðargjald.
Hátúni 6B, sími 91-620638.
■ Verslun
Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með
ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn-
ing á staðnum, ljósatenging á dráttar-
beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum
og vögnum, allir hlutir í kerrur^ kerru-
hásingar með eða án bremsa. Áratuga
reynsla. Póstsendum. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 43911 og 45270.
smáskór
Barnaskór - barnaskór. Ný sending af
stelpuskóm í st. 31 37, þrjár gerðir.
Smáskór sf., Skólavörðustíg 6b, sími
91-622812. Opið laugard. 10 14.
Dino reiöhjól. Falleg barnahjól, margir
litir, stærðir frá 10", verð frá kr. 4.970.
Póstsendum. Tómstundahúsið, sími
91-21901.
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, símar 91-671130, 91-667418 og 985-
36270.
Skrifborð á sérlega góðu verði, ódýrir
skrifborðsstólar og full búð af ódýrum
húsgögnum. T.S.- hurðir og húsgögn,
Smiðjuvegi 6, sími 91-44544.
■ BOar til sölu
Til sölu Pontiac Trans Am 77, svartur,
með 400 vél og T-topp, nýtt lakk og\
nýupptekin vél. Gott eintak. Uppl. í
síma 98-21616.
Nú er hann til sölu, þessi Wagoneer,
árg. ’76, blár/svartur, 360 vél, ekinn
46 þ. km, volgur ás, nýyfirfarin 400
turbo skipting m/aukakæli, 108 amp-
era alternator, nýsprautaður, pluss-
klæddur/teppalagður, 40" Fun Co-
untry dekk, loftlæsingar að aft-
an/framan, 5:38 drifhlutföll, hásingar
Dana 44 aftan/framan. Bíll í topp-
standi, v. 890.000. Tilb. í fjallaferðina.
Til sýnis á Bílasölu Kópavogs, s.
642190. Verið velkomin.
Ath. Nú er hann til sölu, Jeep 1980,
Dana 44 framan og aftan, 4 gíra, Dana
300 millikassi, Rekaro stólar, 14"
krómfelgur, 36" dekk, læstur framan
og aftan, 4 hólfa Holly 600 Double
Pumper, vél 304 AMC. Upplýsingar í
síma 91-626477.
Renault Trafic dísil 4x4 ’87, ekinn 123
þús. km. Uppl. gefur Magni í síma
91- 656768 og 91-686969 eða Einar í
síma 985-24973 eða heimasíma
92- 11701.
Mitsubishi Lancer GLX super, árg. '89,
til sölu, blár, ekinn 38 þús. km,
topplúga, sjálfskiptur, vetrar/sumar-
dekk, útv./segluband, spoiler, verð
890.000, staðgreitt 780.000. Uppl. í
síma 91-41099 eftir kl 19.
I
■ Ymislegt
Torfæra og lokahóf. Keppendur og fe-
lagsmenn J.R., ath. Seinasta torfæru-
keppni sumarsins verður haldin í Jós-
epsdal laugardaginn 21. sept. Skrán-
ing keppenda er í síma 91-674811 og
91-814124 (Kristinn) frá kl. 19 21. Síð-
asti skráningardagur föstud. 13. Fé-
lagsmenn og keppendur eru jafnframt
beðnir um að skrá sig í lokahóf J.R.
sem verður haldið að kvöldi keppnis-
dags. Jeppaklúbbur Reykjavíkur.
[/^LátumbílaekkiSj
' vera í gangi að óþörfu!'
Útblástur bitnar verst
á börnunum
L
UUMFERÐAR
RÁÐ
A