Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1991, Page 31
Veður
Noróan og norðvestan kaldi og skúrir eða slydduél
á Norðausturlandi en norðangola eða breytileg átt
og víðast léttskýjað í öðrum landshlutum. I nótt mun
vindur verða vestlægari og léttir þá heldur til norð-
austan- og austanlands en á Vesturlandi verður skýj-
að en úrkomulaust. Siðdegis verður hiti 3-6 stig
norðanlands en 6-12 stig sunnanlands. i nótt má
búast við næturfrosti, einkum um austanvert landið.
Akureyri rigning 3
Egilsstaðir úrkoma 3
Keflavíkurflugvöllur léttskýjað 5
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 4
Raufarhöfn skýjað ,3
Reykjavik léttskýjað 2
Vestmannaeyjar léttskýjað 5
Bergen rigning 12
Helsinki skýjaö 9
Kaupmannahöfn rigning 14
Úsló skýjað 13
Stokkhólmur skýjaö 11
Þórshöfn léttskýjaö 6
Amsterdam þoka 9
Barcelona þokumóða 21
Berlirt léttskýjaö 13
Chicago alskýjað 21
Feneyjar þokumóða 13
Frankfurt hálfskýjað 10
Glasgow lágþokubl. 7
Hamborg skýjað 14
London þokumóða 12
LosAngeles skýjað 18
Lúxemborg skýjað 14
Madrid léttskýjað 17
Malaga skýjað 20
Mallorca heiðskírt 18
Montreal skýjað 18
New York alskýjað 23
Nuuk alskýjað 9
Paris skýjað 14
Gengið
Gengisskráning nr. 171. -10. SE1991 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 59,940 60,100 61,670
Pund 103,813 104,090 103,350
Kan. dollar 52,618 52,759 54,028
Dönsk kr. 9,1588 9,1833 9,1127
Norsk kr. 9,0421 9,0662 8,9944
Sænsk kr. 9,7321 9,7581 9,6889
Fi. mark 14,5256 14,5644 14,4207
Fra. franki 10,3995 10,4272 10,3473
Belg. franki 1,7167 1,7213 1,7074
Sviss. franki 40,3365 40,4441 40.3864
Holl. gyllini 31,3929 31.4767 31,1772
Þýsktmark 35,3733 35,4677 35,1126
ít. líra 0,04727 0,04740 0,04711
Aust. sch. 5,0264 5,0398 4,9895
Port. escudo 0,4118 0,4129 0,4105
Spá. peseti 0,5652 0,5667 0,5646 '
Jap. yen 0,44444 0,44563 0,44997
irskt pund 94,486 94,739 93,893
SDR 81,1923 81,4091 82.1599
ECU 72,5394 72,7330 72,1940
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
9. september seldust alls 105,912 tonn.
Magn í Verö í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Smáufsi 1,208 40,00 40,00 40,00
Smár þorskur 0,297 60,00 60,00 60,00
Skata 0,018 10,00 10,00 10,00
Keila 2,105 30,00 30,00 30,00
Ufsi 23,892 66,40 40,00 68,00
Þorskur 45,993 89,07 72,00 122,00
Skötuselur 0,091 220,00 220,00 220,00
Lýsa 0,090 20,00 20,00 20,00
Ýsa 17,307 86,26 40,00 105,00
Steinbitur 1,383 65,74 30,00 76,00
Lúða 2,521 279.66 150,00 350,00
langa 1,303 58.44 58,00 60,00
Koli 0,334 57,39 55,00 93,00
Karfi 9,370 37,78 37,00 38,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
9. september seldust alls 110,569 tonn.
Blandað 0,434 38,15 26,00 41,00
Hlýri/steinb. 0,085 57,00 57,00 57,00
Koli 0,563 75,55 74,00 77,00
Blálanga 0,543 50,75 49,00 53,00
Undirmál. 0,393 43,00 43,00 43,00
Keila 4.712 43,01 35,00 45,00
Karfi 14,891 35,94 35,00 37,00
Ýsa 9,856 79,68 50,00 90,00
Þorskur 39,591 88,01 70,00 118,00
Langa 1,164 52,49 52,00 53,00
Ufsi 37,856 55,81 29,00 62,00
Skötuselur 0,021 198,81 195,00 200,00
Lúða 0,190 332,32 255,00 430,00
Humar 0,185 615,49 585,00 685,00
Steinbitur 0,020 60,00 60,00 60,00
Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn
9. september seldust alls 59,450 tonn.
Háfur 0,201 10,00 10,00 10,00
Karfi 11,789 35,36 35,00 38,00
Keila 0,259 41,00 41,00 41.00
Langa 1.284 76,59 60,00 80,00
Lúða 0,280 303,42 270,00 330,00
Lýsa 1,147 47,00 47,00 47,00
Skata 0,189 101,00 101,00 101,00
Skarkoli 1,356 72,00 72,00 72,00
Skötuselur 0,566 160,00 160,00 160,00
Sólkoli 1,154 75,00 75,00 75,00
Steinbítur 0,705 60,04 37,00 65,00
Þorskur, sl. 3,517 106,30 96,00 114,00
Þorskur, smár 0,074 88,00 88,00 88,00
Ufsi 25,866 64,87 51,00 66,00
Undirmál. 5,337 65,65 35,00 67,00
Ýsa.sl. 5,724 78,70 70,00 88,00
Fiskmarkaður ísafjarðar
9. september seldust alls 23,484 tonn.
Grálúða 3,144 79,29 79,00 80,00
Þorskur 2,732 73,33 73,00 74,00
Lúða 0,047 412,69 410,00 415,00
Steinbítur 0,108 52,00 52,00 52,00
Skarkoli 0,447 57,00 57,00 57,00
Keila 0,011 15,00 15,00 15,00
Ufsi 0,011 15,00 15,00 15,00
Ýsa 0,747 82,00 82,00 82,00
Undirmál. 16,236 59,16 57,00 60,00
Fiskmiðlun Norðurlands
9. september seldust alls 21,498 tonn.
Karfi 0,010 25,00 25,00 25,00
Steinbítur 0,068 50,00 50,00 50,00
Ufsi 11,601 63,00 63,00 63,00
Ýsa 0,140 100,00 100,00 1 00,00
Þorskur 8,239 93,00 93,00 93,00
Þorskur, undirm. 1,440 72,00 72,00 72,00
ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1991.
Veiðivon
Þverá í Borgarfirði:
1982 laxar tryggðu
henni toppsætið
„Lokatölurnar úr Þverá voru
1982 laxar og þeir stærstu voru þrír
20 punda,“ sagði Jón Ólafsson, einn
af leigutökum árinnar í gærkveldi.
„Meðalvigt í ánni þetta sumarið
er 6,8 pund,“ sagði Jón í lokin.
Þverá í Borgarfirði er örugglega
í efsta sætinu með 1982 laxa, næst
kemur Laxá í Kjós, Laxá í Aðaldal,
Norðurá, Grímsá og Laxá í Dölum.
Rokveiði
síðustuvikurnar
í Reykjadalsá
„Reykjadalsáin er rétt komin yflr
100 laxa og stærsti laxinn er 17
pund,“ sagði Dagur Garðarsson í
gærkvöld. Allt síðasta sumar
veiddust 77 laxar, en núna eru eftir
10 veiðidagar og áin getur bætt
verulega við sig.
„Helgi Eyjólfsson veiddi stærsta
laxinn á fluguna í Klettsfljótinu, 17
punda.fisk. Við vorum fyrir fáum
dögum og veiddum 17 laxa, en við
fengum engan í Klettsfljótinu. Lax-
ana fengum við flesta ofarlega í
ánni, það er þónokkuð af laxi víða
Hann Eyjólfur Agústsson veiddi þennan 20 punda hæng á maðk í Klapparfljóti í Þverá undir lokin. Þverá endaði
í 1982 löxum. Með Eyjólfi t.v. er Gunnar Magnússon. DV-mynd GHG
Jóhannes Helgason með lax úr
Andakílsá fyrir fáum dögum.
Andakilsá hafði gefið 108 laxa i
gærkvöld. DV-mynd GF
um ána. Það var maðkurinn og
flugan sem gáfu okkur þessa fiska.
Maðkurinn hefur verið sterkur í
sumar,“ sagði Dagur ennfremur.
Annaðhvort í ökkla
eða eyra
í laxveiðinni
„Holliðí Laxá í Dölum veiddi 34
laxa og áin hefur gefið á milli 1060
og 1070 fiska," sagði Pétur Björns-
son í gærkvöldi en hann var að
koma úr Laxá í Dölum og Álftá á
Mýrum.
„Það er annaðhvort í ökkla eða
eyra í veiðiánum þessa dagana. Það
var 40 millímetra rigning í Búðar-
dal og margir veiðistaðirnir voru
Veiðivon
Gunnar Bender
horfnir í vatni í Laxá í Dölum. Svo
vatnaði í næstum allt sumar í árn-
ar. í fengum einn lax í Álftá á Mýr-
um,“ sagði Pétur Björnsson enn-
fremur.
Mikill lax í Grímsá
í Borgarfirði
„Grímsáin er í 1250-1260 löxum
þessa dagana og hann er 16 pund
sá stærsti," sagði Sturla Guðbjarn-
arson í Fosstúni í gærkvöld. „Það
er mikill flskur í ánni og aldrei að
vita nema veiðiklóin Kolbeinn Ing-
ólfsson bæti við stærri laxi undir
lokin en þessum 16 punda. Hann
hefur svo sem gert það áður,“ sagði
Sturla ennfremur.
18 pund sá stærsti
í Brennunni
Brennan í Borgarfirði hefur gefíð
133 laxa og hann er 18 pund sá
stærsti. Þetta er svipuð veiði og í
fyrra. Ennþá á eftir að veiða í
nokkra daga þarna ennþá.
-G.Bender
Fjölmiðlar freetMXVí
Við kjötkatlana
í gærkvöldi var breskur fram-
haldsgamanþáttur á Rikissjónvarp-
inu sem ber heitið við Kjötkatlana.
Það er bresk háðsádeBa eins og hún
gerist best og ættu allir þeir sem
færi hafa á að fylgjast með honum.
Aðalsöguhetjan er Þjóðvetjinn
Hans Joachim Dorfmann, ungur
hugsjónamaður sem kemur til
starfa í aðalstöðvum Evrópubanda-
lagsins í Brussel. En hann kemst
brátt að raun um það aö maöur
kemst ekki langt með hugsjónum
gegnþvi skrifræði ogþeirri spill-
ingu sem ríkir þar innandyra.
Þættirnir eru í svipuðum anda og
Já, ráöherra sem voru geysivinsælir
hér á árum áður. Þátturinn í gær
var mj ög skemmtilegur og brá fy rir
snörpu háði. Hans Joachim spyr til
dæmis í sakleysi sínu „Hver er
munurinn á kapitalisma og svik-
um?“ og fær svarið „Annað er lög-
legt, en hitt ekki“. Honum er einnig
sagt að ein meginhugsunin á bak
við starfEB sé „Að borga óþörfu
fólki fyrir að vera til“.
Ég var að velta því fy rir mér h vort
sásemvaldíþessa þætti til sýninga
í sjónvarpinu sé hlynntur því að
Islendingar sæki um aðild aö banda-
laginu.
Umsjónarmaður íþróttahornsins í
gærkvöldi var Hjördís Ámadóttir.
Hún er eini kveníþróttafréttaritari
ljósvakamiðlanna, en stendur körl-
unum að engu leyti að baki.
Hún fellur til dæmis ekki i þá
gildru, sem margir þeirra gera, að
gera miður gáfulegar athugasemdir
um gang mála án þess að hafa vit á
því. Þeir eru nokkrir íþróttafrétta-
ritararnir sem eru sffellt að reyna
að láta ljós sitt skina án faglegrar
kunnáttu, en verða eingöngu sjálf-
um sér til skammar. Hjördís Áma-
dóttir fellur ekki í þá gryfiu.
ísak Örn Sigurðsson
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900
Gód rád eru til aó
fara eftir þeitn!
Eftireinn
-ei aki neinn
UMFEROAR
RÁD