Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Qupperneq 6
6
MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1991.
Viðskipti__________•__________________________dv
EFTA-EB viðræðumar em byrjaðar aftur eftir sumarleyfm í ágúst:
Á að láta 20 þúsund tonn
af sfld stöðva samningana?
- 85 prósent markaðsaðgangur var kominn í höfn 1 Brussel í lokjúní
SkigtíngMtolls^^^ísL^islc^iMEB^
borskur
Um 67 af heildarútflutningi íslensks fisks til EB er nú þegar algerlega toll-
frjáls eða mjög litt tollaður. ___
Þegar allt fór í loft upp á ráðherra-
fundi Evrópubandalagsins í Brussel
mánudagskvöldiö 30. júlí síðastliðinn
og viðræðurnar við EFTA-ríkin um
evrópska efnahagssvæðið biðu skip-
brot sagði Jón Baldvin Hannibalsson
utanríkisráðherra að um 85 prósent
af samningnum um flskinn hefðu í
raun verið komin í höfn. Evrópu-
bandalagið hefði verið búið aö lofa
því hlutfalh af tollfrjálsum markaðs-
aðgangi fyrir sjávarafurðir EFTA-
ríkjanna og því hefðu viðræðurnar
Verðbréfaþing
íslands
- kauptilboö vikunnar
FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags
Suöurlands, GL= Glitnir, IB = lönaðar-
bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið
Lind, SÍS = Samband íslenskra sam-
vinnufélaga, SP=Spariskírteini ríkissjóðs
Hæsta kaupverö
Auðkenni Kr. Vextír
Skuldabréf
HÚSBR89/1 102,10 8,80
HÚSBR90/1 89,67 8,80
HÚSBR90/2 89,59 8,80
HÚSBR91/1 87,42 8,80
HÚSBR91/2 87,42 8,80
SKSÍS87/01 5 295,03 11,00
SPRÍK75/1 20827,08 8,50
SPRÍK75/2 15612,57 8,50
SPRIK76/1 14634,20 8,50
SPRIK76/2 11286,02 8,50
SPRl K77/1 10258,93 8,50
SPRIK77/2 8806,77 8,50
SPRÍK78/1 6955,50 8,50
SPRÍK78/2 5626,21 8,50
SPRÍK79/1 4660,40 8,50
SPRÍK79/2 3659,92 8,50
SPRIK80/1 2957,21 8,50
SPRIK80/2 2368,92 8,50
SPRIK81 /1 1926,85 8,50
SPRIK81 /2 1459,78 8,50
SPRÍK82/1 1342,10 8,50
SPRIK82/2 1024,11 8,50
SPRIK83/1 779,80 8,50
SPRIK83/2 531,63 8,50
SPRÍK84/1 539,55 8,50
SPRIK84/2 592,44 8,50
SPRIK84/3 572,72 8,50
SPRIK85/1A 494,03 8,50
SPRIK85/1B 328,30 8,50
SPRIK85/2A 385,20 8,50
SPRIK86/1A3 340,52 8,50
SPRIK86/1A4 370,19 8,50
SPRIK86/1A6 384,53 8,84
SPRÍK86/2A4 316,14 8,50
SPRIK86/2A6 323,57 8,50
SPRÍK87/1A2 270,95 8,50
SPRIK87/2A6 236,10 8,50
SPRÍK88/2D5 176,09 8,50
SPRIK88/2D8 164.97 8,50
SPRIK88/3D3 171,93 8,50
SPRIK88/3D5 168,15 8,50
SPRÍK88/3D8 159,00 8,50
SPRIK89/1A 139,30 8,50
SPRIK89/1D5 161,61 8,50
SPRIK89/1 D8 162,68 8,50
SPRIK89/2A10 100,50 8,50
SPRÍK89/2D5 132,98 8,50
SPRIK89/2D8 123,99 8,50
SPRIK90/1D5 116,79 8,50
SPRÍK90/2D10 92,68 8,50
SPRÍK91 /1 05 100,72 8,50
Hlutabréf
HLBREFFl 135,00
HLBRÉOLlS 216,00
Hlutdeildarskír-
teini
HLSKlEINBR/1 580,66
HLSKlEINBR/3 380,82
HLSKlSJÖÐ/1 280,17
HLSKlSJÖÐ/3 193,74
HLSKiSJÖÐ/4 169,88
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs
og raunávöxtun kaupenda I % á ári miðað
viðviðskipti 09.09. '91 ogdagafjöldatil
áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekiðtillit
til þóknunar.
Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá
eftírtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka
Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé-
lags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands-
bréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„
Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði
Reykjavíkur og nágrennis, Verðbréfa-
markaði islandsbanka hf. og Handsali hf.
strandað á aðeins 15 prósentum. Jón
bætti við þessari fleygu setningu:
„Þetta strandaði í raun á 20 þúsund
tonnum af úldinni síld.“
Þrátt fyrir skipbrotið þetta júlí-
kvöld ákváðu utanríkisráöherrar
EFTA á fundi sínum í Helsinki í
fyrradag að krefjast frjáls markaðs-
aðgangs með fisk í komandi samn-
ingaviðræðum við Evrópubandalag-
iö um evrópska efnahagssvæðið.
Herskáir EFTA-ráðherrar
Þessi ákvörðun ráðherranna þýðir
með öðrum orðum að EFTA-ríkin
ætla ekki að gefa neitt eftir í byrjun
viðræðnanna við Evrópubandalagið.
Enn er 100 prósent reglunni, allur
fiskur inn eða ekkert efnahagssvæði,
haldið til streitu.
Þegar DV spurði Jón Baldvin eftir
skipbrotið í júlí hvort ekki hefði ver-
ið hægt að ganga að samningnum við
Evrópubandalagið eins og hann lá
fyrir, ganga aö 85 prósentunum,
svaraði hann: „Nei. Norðmenn, fyrir
hönd EFTA-ríkjanna, og ekki síst
okkur íslendinga, voru búnir að færa
svo miklar fómir að lágmarkskrafan
var sú að það sem eftir væri yrði á
tímabundinni undanþágu, sem
EFTA-ríkin gerðu kröfu um. Þegar
því var hafnað var málið úr sögunni
að sinni.“
Flestir telja
máliö búið
Eftir að upp úr slitnaði í samninga-
viðræðunum hafa flestir verið á
þeirri skoðun að máhð sé endanlega
búið. Ekkert verði af samningum.
Sumir íslenskir stjórnmálamenn
hafa orðað það svo að viðræðurnar
sem nú fara í hönd séu aðeins til
málamynda, að þær séu til að ljúka
leiknum á sæmandi hátt og jarða
evrópska efnahagssvæðið með þeim
hætti að engum sé til skammar.
Þannig var staðan allan ágústmán-
uð og fram í september. Þá kom for-
sætisráðherra Svia, Ingvar Carlsson,
fram á sjónarsviðið og sagði íslend-
inga og Norðmenn eiga að höggva á
hnútinn.
„Mér þykir undarlegt ef vandamál-
ið með fiskveiðamar á eftir að koma
í veg fyrir samkomulag EFTA og
Evrópubandalagsins um evrópskt
efnahagssvæði," sagði Carlsson.
Hann bætti við: „Það er ekki mikið
sem Svíar geta gert. Þeir standa ekki
í vegi fyrir að samkomulag náist. Það
veltur á sveigjanleika íslendinga og
Norðmanna hvort niðurstaða fæst.“
írar og Bretar æstir
Þegar upp úr slitnaði í sumar voru
það fyrst og fremst írar og Bretar
sem áttu erfitt með að sætta sig við
samninginn. Auk þess voru stórþjóð-
irnar í Evrópubandalaginu, Þjóð-
veijar og Frakkar, hikandi á loka-
sprettinum um að veita fufian mark-
aðsaðgang.
Þetta kom EFTA-ríkjunum nokkuö
á óvart þar sem Spánveijar höfðu
allan tímann verið taldir stífastir á
móti því að veita EFTA-ríkjunum
fufian markaðsaðgang. Spánverjar
og Portúgalar fengu hins vegar
snuddu frá Norömönnum á ráð-
herrafundinum fræga í Lúxemborg
18. júní þegar þeim bauðst að veiða
3.500 tonnum meira við Svalbarða á
ári. Þetta var helmingsaukning hjá
þeim. Auk þess áttu þessar tvær
þjóðir að fá hlutfallslega aukningu
verði kvótinn við Svalbarða aukinn
vegna vaxandi fiskgengdar.
Hin mikla stífni Breta og íra í sum-
ar við tilboði Norðmanna var skýrð
svo að þau óttuðust frekjuna í Spán-
veijum og Portúgölum. Það sem þeir
óttast er að Spánverjar líti á kvóta-
skiptinguna í tilboði Norömanna sem
grunnskiptingu þannig að framvegis,
þegar nýir kvótar koma til skipt-
anna, heimti Spánveijar og Portúgal-
ar sama hlutfail og þeir fengu í lausn
Norðmanna.
Það þarf að róa írana
Samkvæmt þessu virðist rökrétt að
álykta að framhald viðræðnanna um
evrópska efnahagssvæöið núna í
Fréttaljós
Jón G. Hauksson
september gangi út á aö EFTA-ríkin,
ekki síst Norðmenn og íslendingar,
reyni að róa Breta og íra niður og fá
þá tfi að falla frá kröfum sínum.
Sömuleiðis að fá þungavigtarþjóð-
irnar Breta og Þjóðverja til að leggj-
ast af öllum þunga á málið og leysa
það í eitt skipti fyrir öfi. Pólitískir
leiðtogar þessara þjóða hafa áður
lýst yfir stuðningi við sérhagsmuni
íslendinga. Það hefur hins vegar ver-
ið í orði en ekki á borði.
Vakin hefur verið athygli á því í
DV að núgildandi fríverslunarsamn-
ingar okkar við Evrópubandalagiö
sé það góður að engin ástæða sé til
að örvænta þótt samningurinn um
evrópska efnahagsbandalagið fari
endanlega út um þúfur.
Samkvæmt þessum samningi, sem
gerður var árið 1972 og tók gildi 1977,,
er samkvæmt Bókun 6, um 67 pró-
sent alls útflutningsverðmætis ís-
lensks fisks til Evrópubandalagsins
tollfrjáls eða Utt tollaður.
Af þeim 2 mfiljaröa tolli sem
greiddur er af íslenskum fiski til
Evrópubandalagsins er um 1 millj-
arður á saltfisk og saltaðar afurðir.
Þetta eru þær afurðir sem barátta
okkar um tollfrelsi, fijálsan mark-
aðsaðgang, að Evrópubandalaginu
snýst raunverulega um.
85 prósentin samþykkt?
Það hlýtur því að vera verðmæt
spuming hvort EFTA-ríkin gangi í
þessari samningalotu að þeim samn-
ingsgrunni sem kominn var í Brussel
mánudaginn 30. júlí síðastliðinn og
sætti sig við um 85 prósent markaðs-
aðgang og reyni síðan að potast og
ýtast áfram meö afganginn, 15 pró-
sent.
Þetta væri ekki afleit niöurstaða.
Kominn væri árangur af viðræðun-
um við Evrópubandalagið, tollfrelsi
fyrir fiskafurðir sem skipta okkur
íslendinga mestu máli.
Þannig gæti sú staða komið til
greina að gefa eftir tolla á laxinn sem
er smáhluti af útflutningi okkar en
æsir samt íra hvað mest upp. Norð-
menn eru hins vegar meira vanda-
mál í laxinum þar sem laxeldi í Nor-
egi er mikið og norskur lax keppir
við þann írska á mörkuðum banda-
lagsins. Norðmenn hafa því meiri
hagsmuna að gæta við laxinn en við
íslendingar og það eru reyndar þeir
sem borga, bjóða fiskveiðiheimildir,
samkvæmt því tilboði sem þeir lögðu
fram á fundinum í Lúxemborg í júní.
Að vísu drógu Norðmenn tfiboð
sitt til baka eftir að viðræðurnar
sigldu í strand í Brussel í lok júlí.
Lítið mál ætti hins vegar að vera að
dusta rykið af gömlum sáttatillögum.
Aðlögun en ekki strax
Samkvæmt fréttum frá sænsku
fréttastofunni TT eftir fund utanrík-
isráðherranna í Helsinki er því hald-
ið fram að krafan um frjálsan mark-
aðsaðgang sé ennþá á oddinum hjá
EFTA-ríkjunum en að spumingin í
komandi samningaviðræðum geti
snúist meira um aðlögunartíma
EFTA-ríkjanna, að fijáls markaðsað-
gangur fáist ekki endilega að fullu
strax eöa frá og með 1. janúar 1993
þegar sameiginlegur innri markaður
Evrópu verður að veruleika.
Nokkuð víst er að Norðmenn gangi
ekki lengra í að veita fiskveiðiheim-
ildir. íslendingar eru ekki tilbúnir í
neinar fiskveiðiheimildir nema htfi-
ræði um gagnkvæmar heimildir,
kvóta fyrir kvóta.
Sú kenning um að viðræðumar
leysist á þeim gmnni að EFTA-ríkin
sætti sig við 85 prósent markaðsað-
gang og reyni að fá afganginn sam-
þykktan síðar, með einhverri aðlög-
un, er því ekki fjarstæöukennd. Svo
fremi sem Evrópubandalagið vill yfir
höfuð semja en um það hafa raunar
margir viljað efast um.
-JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR INNLAN OVERÐTR. (%) hæst
Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 5,5-7 Lb
3ja mán. uppsögn 5,5-9 Sp
6mán. uppsögn 6,5-10 Sp
Tékkareikningar, alm. 1-3 Sp
Sértékkareikningar ViSITÖLUB. REIKN. 5,5-7 Lb.lb
6mán.uppsögn 3-3,75 Sp
15-24mán. 7-7,75 Sp
Orlofsreikningar 5.5 Allir
Gengisb. reikningar í SDR6.5-8 Lb
Gengisb. reikningar í ECU8,5-9 Lb
ÓBUNDNIRSERKJARAR
Visitölub. kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Bb
óverðtr. kjör, hreyfðir SÉRST. VERÐBÆTUR (innantímabils) 12-13,5 Lb.Sp
Vísitölubundnir reikn. 6-10,8 Bb
Gengisbundir reikningar 6-10,8 Bb
BUNDNIR SKIPTIKJARAR.
Visitölubundin kjör 6,25-7 Bb
Óverðtr. kjör 15-16 Bb
INNL. GJALDEYRISR.
Bandaríkjadalir 4,5-5 Lb
Sterlingspund 9-9,6 SP
Vestur-þýsk mörk 7,5-9,25 Lb
Danskarkrónur 7.5-8.1 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR útlAn överðtr. (%) lægst
Almennir víxlar(forv.) 20,5-21 Allir nema LB
Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 21-22 Sp.lb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) ÚTLÁNVERÐTR. 23,75-24 Bb
Skuldabréf . 9,75-10,25 Bb
AFURÐALAN
Isl.krónur 18,25-20,5 Lb
SDR 9,5-9,75 Ib.Sp
Bandaríkjadalir 7,8-8,5 sP
Sterlingspund 12,8-13,5 Sp
Vestur-þýsk mörk 10,5-10,75 Bb
Flúsnæðislán 4.9
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 27,0
MEÐALVEXTIR
Alm. skuldabréf júlí 18,9
Verðtr. lán júlí VÍSITÖLUR 9.8
Lánskjaravísitala sept. 3185stig
Lánskjaravisitala ágúst 3158 stig
Byggingavisítala sept. 596 stig
Byggingavísitala sept. 186,4 stig
Framfærsluvisitala ágúst 157,2 stig
Húsaleiguvísitala 2,6% hækkun 1. júli
VERÐBRÉEASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,908
Einingabréf 2 3,161
Einingabréf 3 3,874
Skammtímabréf 1,970
Kjarabréf 5,526
Markbréf 2,961
Tekjubréf 2,129
Skyndibréf 1,722
Sjóðsbréf 1 2,826
Sjóðsbréf 2 1,917
Sjóðsbréf 3 1,955
Sjóðsbréf 4 1,713
Sjóðsbréf 5 1,171
Vaxtarbréf 1,9959
Valbréf 1,8708
Islandsbréf 1,232
Fjórðungsbréf 1,138
Þingbréf 1,230
Öndvegisbréf .,213
Sýslubréf 1,248
Reiðubréf 1,199
Heimsbréf 1,082
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Ármannsfell hf. 2,33 2,45
Eimskip 5,70 5.95
Flugleiöir 2,30 2,40
Hampiðjan 1,80 1,90
Hlutabréfasjóður VlB 1,06 1.11
Hlutabréfasjóðurinn 1.67 1.75
Islandsbanki hf. 1,66 1.74
Eignfél. Alþýðub. 1,68 1.76
Eignfél. Iðnaðarb. 2,45 2,55
Eignfél. Verslb. 1,75 1,83
Grandi hf. 2.75 2,85
Olíufélagið hf. 5,20 5,50
Olis 2,10 2,20
Skeljungur hf. 5,75 6,05
Skagstrendingur hf. 4,80 5,05
Sæplast 7,33 7,65
Tollvörugeymslan hf. 1,01 1,06
Útgeröarfélag Ak. 4,70 4,90
Fjárfestingarfélagið 1,35 1.42
Almenni hlutabréfasj. 1.12 1.17
Auðlindarbréf 1,03 1.08
Islenski hlutabréfasj. 1.15 1,20
Slldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn,
lb= Islandsbanki Lb= Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkaö-
inn birtast í DV á fimmtudögum.