Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1991. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna í boði Starfsmaöur óskast að þjálfunarstofn- uninni Lækjarási. Um er að ræða hálft starf, vinnut. frá kl. 9-12.45 og jafnframt afleysingastarf (fullt starf), vinnut. frá 9-16.30 í 2-3 mán. Viðkom- andi þarf að vera á aldrinum 18-40 ára og líkamlega hraustur. Starfs- reynsla með fotluðum eða uppeldis- menntun æskileg. Nánari uppl. veittar í s. 39944 á milli kl. 10 og 12 virka daga. Afgreiöslustörf. Viljum ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslustarfa í verslun HAKAUPS við Eiðistorg á Seltjarn- arnesi. Um er að ræða uppfyllingu í matvörudeild, í ávaxtadeild og af- greiðslu á kassa. Störfm eru ýmist hluta- eða heilsdagsstörf. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Afgreiöslustörf. Viljum ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslustarfa í verslun HAKAUPS við Eiðistorg á Seltjam- arnesi. Um er að ræða uppfyllingu í matvörudeild, í ávaxtadeild og af- greiðslu á kassa. Störfin eru ýmist hluta- eða heilsdagsstörf. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Afgreiöslustörf. Viljum ráða nú þegar starfsfólk í afgreiðslu á kassa, vinnutími frá kl. 13 eða 14 til 18, og starfsmann við uppfyllingu í matvöm- deild, vinnutími frá kl. 9 til 18, í verslun HAGKAUPS í Kjörgarði, Laugavegi 59. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Bakarí - afgreiösla. Óskum eftir að ráða þjónustulipurt starfsfólk til af- greiðslustarfa í eftirtaldar verslanir okkar; við Reykjavíkurveg í Hafnar- firði, í Garðabæ og við Álfabakka, Reykjavík. Æskilegur aldur 18-25 ár. Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 91-679263 milli kl. 13 og 18 í dag og næstu daga. Sveinn Bakari. Vaktavinna - þrif. Reglusamt starfsfólk óskast til starfa við þrif að degi til. Vinnustaður er sameign Kringlunnar. Unnið er á vöktum tvo daga í einu og tveir dagar frí, miðað við 6 daga vinnuviku. Vinnutími er kl. 7-20 þá daga sem unnið er. Aldurstakmark 20 ár. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-27022. H-941. Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslustarfa í sérvöruverslun HAGKAUPS í Kringl- unni. Um er að ræða afgreiðslu á barnafatnaði, ritföngum og við afgreiðslukassa. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP.________________ Gleraugnaverslun með þekkt merki óskar eftir að ráða starfskraft til af- greiðslu allan daginn. Stundvísi og snyrtimennska skilyrði. Æskilegur aldur 25 ára og eldri. Uppl. í síma 91-620022 frá kl. 10-12 og 13-16. Leikskólinn Lækjarborg í Laugarnes- hverfi. Við emm 4-5 ára og vantar fóstm til að vera með okkur í vetur. Hringdu ef þú hefur áhuga, vinnut. allan eða hálfan daginn eftir hádegi. Uppl. í s. 91-686351. Uppvask. Viljum ráða nú þegar starfs- mann við uppvask í eldhús í matvöm- verslun HAGKAUPS í Kringlunni. Heilsdagsstarf. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri kjötdeildar á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Óskum að ráða starfsfólk i eftirf. störf: 1 í pökkun á matvælum og aðstoðarfólk í kjötvinnslu. Vinnutími frá kl. 7-15. Um framtíðarstarf er að ræða. Uppl. á staðnum, Dugguvogi 8-10. íslenskt- franskt eldhús. Töivusöiufyrirtæki i miöbænum óskar eftir sölumanni til að selja tölvuleiki, tölvur og rekstarvörur fyrir tölvur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-964. Framtiðarvinna. Starfsfólk óskast víð framleiðslu á plastpokum, unnið á dag- og kvöldvöktum, hentar vel báð- um kynjum. Upplýsingar hjá verk- stjóra í s. 91-672338 milli kl. 13 og 16. Húsmæður i Kópavogi. Óskum að ráða góða starfskrafta í verksmiðju okkar hálfan eða allan daginn, æskilegur aldur 35-50 ár. Uppl. gefur verkstjóri í síma 43011. Dósagerðin hf. Prjónakonur, ath. Óskum eftir að kom- ast í samband við prjónakonur sem prjóna peysur o.fl. úr íslenskri ull. Virtsaml. sendið helstu uppl. til DV, merkt „Ull 977“, fyrir 25. sept. Ræsting - bakarí. Óskum eftir að ráða starfskraft vanan ræstingu. Vinnu- tími ca frá kl. 16-19. Verður að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-987. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í bakarii í Hafnarfirði. Vinnutími frá kl. 7-13 aðra vikuna, 13-19 hina vik- una og aðra hverja helgi. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022. H-972. Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 91-54450. Kökubankinn. Veitingahús í Kringlunni óskar eftir að ráða reglusamt og ábyggilegt starfs- fólk strax. Vaktavinna. Þægilegur vinnutími. Uppl. í síma 91-689835 milli kl. 16 og 20. Óskum að ráða starfskraft til af- greiðslustarfa: a) fyrir hádegi, b) eftir hádegi, í bakaríi á Suðurlandsbraut. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-973. Óskum eftir að ráða hresst og dugmikið fólk til starfa núna. Mikil og skemmti- leg vinna framundan. Láttu sjá þig á svæðinu í dag. Islenskt sælgæti hf., Kaplahrauni 13, Hafnarfirði. Byggingarverkamenn óskast í heildagsvinnu. Upplýsingar veit- ir verkstjóri í síma 91-685095 eftir kl. 12. 2 herbergja íbúð til leigu í Laugamesi, aðeins reglusamt fólk kemur til gr. Mánaðargr. Tilboð sendist DV, merkt „V 974“,____________________________ Bakarí. Óskum eftir að ráða starfs- kraft vanan afgreiðslu. Verður að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-988. Eldri maður eða hjón óskast til léttra starfa á landsbyggðinni í vetur. Tilboð sendist DV, merkt „Landsbyggð -969”, fyrir laugard. 14. sept. Húsaviðgerðir. Óska eftir mönnum í húsaviðgerðir, þurfa að geta byrjað sem fyrst, stundvísi skilyrði. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-990. Leikfangaverslun óskar eftir starfs- krafti hálfan daginn, eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 27022. H-986.___________________ Nokkrir verkamenn, vanir múr- og málningarvinnu, óskast. Einnig vant- ar 1-2 smiði, mikil vinna. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-27022. H-993. Skólafólk, athugið, starfsmaður óskast í skilastöðu frá kl. 15.30-17.15 á skóla- dagheimilið Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 91-612340 og 91-612237 á kvöldin. Vanur háseti óskast á tæplega 5 tonna trillu sem gerð er út frá Höfnum á handfæri og línu. Uppl. í síma 92- 16931.__________________________ Verkamenn. Vantar nokkra góða verkamenn í byggingarvinnu nú þeg- ar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-992. Óskum eftir að ráða manneskju í frá- gang (pressun) á fatnaði, vinnutími frá _kl. 13-17. Upplýsingar á staðnum. "Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi. Atvinna i boði, vaktavinna. Ath. fullt starf. Mokka kaffi, Skólavörðustíg 3A. Bátasmiðju Guðmundar vantar lag- tæka menn til frágangs á plastbátum. Uppl. í síma 91-50818. Bílamálari eða maður vanur bílamálun óskast til starfa í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-54735 eftir kl. 19. Duglegur starfskraftur óskast í fram- köllunarfyrirtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-939. Líkamsræktarstöð óskar eftir fólki til starfa 2-3 kvöld í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-978 Starfsfólk óskast í Björnsbakarí við Skúlagötu. Uppl. á staðnum fyrir há- degi.________________________________ Starfsfólk óskast í brauðgerð Mjólk- ursamsölunnar. Uppl. í síma 91- 692393. Óska eftir heimilisaðstoð 2 morgna og 1 heilan dag í viku í Foldahverfi í Grafarvogi. Uppl. í síma 675543. Óska eftir starfskrafti i matvöruverslun allan daginn, ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 91-35525 milli 9 og 12. ■ Atvinna óskast Tveir 23 ára hressir strákar óska eftir atvinnu, ca 2 kvöld í viku og aðra hverja helgi, allt kemur til greina, ýmsu vanir. Uppl. í síma 91-656049 eftir kl. 18. Henry. Beitning óskast. Vanur beitningamað- ur óskar eftir góðu plássi á komandi vertíð, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-51722 eða 91-51798. Ung stúlka, nemi í Iðnskólanum, óskar eftir starfi á hárgreiðslustofu. Uppl. í síma 91-657037. Óska eftir vinnu, margt kemur til greina, t.d. í veitingahúsi. Uppl. í síma 91-16509 frá 12-16. Bjarni. ■ Bamagæsla Dagmamma með kennaramenntun, getur tekið skólabörn í gæslu fyrir hádegi, er nálægt Melaskóla. Uppl. í síma 91-28948. Get bætt við mig börnum, hálfan eða allan daginn, er í Seljahverfi. Uppl. í s£ma 91-79640. ■ Einkamál Ertu feit, grönn, þetta eða hitt? Skiptir ekki máli. Hafir þú áhuga á að læra dans. 68" háan tátroðara vantar í ein- um grænum dansfélaga. Vinsamlegast sendið inn svar sem fyrst til DV, merkt „Dans 983“. Myndarlegur maður um þritugt óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 35-45 ára með tilbreytingu í huga. 100% trúnaður. Svar sendist P.O Box 8268, 128. Rvík. ■ Ymislegt Greiðsluerfiðleikar/greiðslugeta. Gerum úttekt á greiðslugetu og tillög- ur að skuldbreytingum, uppgjöri á lögfræðikr. Leiðbeinum um greiðslu- getu vegna nýrra skuldbindinga. Les- um yfir samninga til leiðbeiningar og margt fl. NÝ FRAMTÍÐ, sími 678740. Réttar upplýsingar um heimsatburðina. Raunhæfar skýringar frá sjónarmiði frumkristninnar. Lesið sérútgáfu Christusstaat. Ókeypis upplýsingar. Universal Life, Dept. 6/1, Postfach 5643, 8700 Wurzburg, Deutschland. Heimasaumur. Eitthvað áhugavert í tískublöðunum? Tek að mér að sauma. Sníð eftir sniðum. Uppl. í síma 91-78339 og 681024, Guðfinna. • Legsteinar úr fallegum, dökkum, norskum steini. Hringið eftir mynda- lista. Álfasteinn hf., 720 Borgarfirði eystra, sími 97-29977, fax 97-29877. Skuldauppgjör. Viðskiptafr. aðstoðar fólk og fyrirtæki í fjármálum, bók- haldi og skattaskýrslu. Sími 653251. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Vítamingreining, megrun, orkumæling, svæðanudd, hárrækt með leysi, orku- punktum, rafnuddi. Heilsuval, Barón- stíg 20, s. 91-626275 og 91-11275. Smáskuldir, skuldir og greiðsluerfið- leikar. Námskeið og ráðgjöf. Uppl- og innritun í síma 91-677323. Aðstoð við húskaupendur. Finnum réttu eignina á réttu verði, útvegum einnig iðnaðarmenn í öll verk. Aðstoð frá upphafi til enda. Öryggisþjónusta heimilanna, sími 91-18998 eða 625414. Salon A Paris. Hef flutt hárgreiðslu- stofu mína á Skúlagötu 40, Baróns- stígsmegin, og einnig opnað snyrti- stofu samhliða henni. Steypum neglur af nýjustu gerð. Sími 617840. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel, hjlómborð, harmóníka, gítar, blokkflauta og munnharpa. Kennslustaðir: Reykjavfk og Mos- fellsbær. Innritun í s. 16239 og 666909. Námskeiö að hefjast í helstu skólagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., efhafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 16-18 og í sím- svara. Nemendaþjónustan. M Hreingenungai Abc. Hólmbræður, stotnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 91-628997, 91-14821 og 91-611141. M Spákonur_____________________ Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar- firði, í síma 91-54387. Þóra. Les i spil og bolla. Uppl. í síma 91-25463. Svanhildur. ■ Skemmtanir Áttu fjórar minútur aflögu? Hringdu þá í kynningarsímsvarann okkar, s. 64-15-14, og kynnstu góðu ferðadiskó- teki. Aðrar upplýsingar og pantanir í síma 46666. Diskótekið Ó-Dollý! Dansstjórn Disu, s. 91-50513 (Brynhild- ur/Óskar), vs. 91-673000, Magnús. Bókanir hafnar fyrir skemmtanir vetrarins. Diskótekið Dísa, stofn. ’76. Góður valkostur á skemmtun vetrarins, gott og ódýrt diskótek, vanir menn vönduð vinna. Disþótekið Deild, sími 91-54087. ■ Bókhald Bókhalds- og rekstrarráðgjöf. • Alhliða bókhaldsþjónusta. •Staðgreiðsluupp- gjör. •Vsk-uppgjör. •Samningar. • Fjármála- og rekstrarráðgjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Tölvuvinnsla. Viðskiptaþjónustan. Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31, 108 Rvk, sími 91-689299. M Þjónusta Afleysingaþjónusta. Þungavinnuvél- stjórar og bifreiðarstj. Þarftu að kom- ast í frí? Vantar þig mann í þinn stað? Hringdu þá í Ágúst í s. 14953. NÝI bMSKÓUNN Takmarkaður BETRI ÁRANGRI fjoldi nemenda í . hverjum tíma REYKJAVIK: FÓSTBRÆÐRAHEIMILIÐ, LANGHOLTSVEGI100-111 Njarðvík - Stokkseyri - Þorlákshöfn HAFNARFJÖRÐUR: Reykjavíkurvegi 72, Sími 65-22-85 Raðgreiðslur WSA i Félagar í FÍD og DÍ KENNSLA HEFST 14. SEPT. Barnadansar Gömludansarnir Samkvæmisdansar Suðuramerískir (standard, latin) Bjóðum einkatíma eftir samkomulagi Lokaðir tímar fyrir félagasamtök og aðra hópa LANDSBYGGÐIN: AUGLÝST VERÐUR f VIÐKOMANDI BY G GÐARLAGI.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.