Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1991, Síða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Ásk rift - Dreifing: Sími 27022 MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1991. Eldurííbúðínótt: Kviknaði í út fráupp* þvottavél - óvenjulegt,segirslökkviliö Eldur kviknaði í eldhúsi íbúðar í Bólstaðarhlíð 27 um tvöleytið í nótt. íhúi vaknaði við reykjarlykt og gerði viðvart. Þegar slökkvilið kom á stað- inn voru íbúar komnir út og voru þrír reykkafarar sendir inn. Eldur logaði í uppþvottavél í eldhúsi og einnig í innréttingu beggja vegna. Vel gekk að slökkva og var kolsýru- tæki notað við verkið. Urðu þvi engar vatnsskemmdir. Sót- og reyk- skemmdir urðu hins vegar talsverð- ar auk þess sem véhn og innréttingin skemmdust. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu er óvenjulegt að kvikni íútfráuppþvottavélum. -ÓTT Samningafundur VR og VSÍ: Vinnuveitendurtóku vel í breytingar „Það má segja að vinnuveitendur hafi tekið þessari ósk okkar vel og það var samkomulag um að hittast fijótlega aftur og athuga möguleika á að útfæra samninga meö þessum hætti,“ sagði Magnús L. Sveinsson, formaður Verslunarmannafélags Reykjavíkur, í samtali við DV. VR 'óskaði eftir fundi með Vinnu- veitendasambandi íslands í gær um breytt fyrirkomulag kjarasamninga. Farið var fram á að þeir yrðu nú gerðir á grundvelii starfsgreina. „Við erum búnir að koma skipulagi á í sex starfsgreinum en þetta er býsna vandasamt verk og mun því taka einhvern tíma,“ sagði Magnús. -ingo Enn lækkargengi Flugleiðabréfa Gengi hlutabréfa í Flugleiðum og ohufélaganna þriggja, Skeljungs, 01- ís og Essó, lækkaði enn í gær hjá Hlutabréfamarkaðnum hf„ en Verð- bréfamarkaður íslandsbanka hf. annast rekstur hans. Kaupgengi hlutabréfa í Flugleiðum féll úr 2,30 niður í 2,05. Þetta er það verð sem eigendur bréfanna fá við sölu. SÖlugengi bréfanna lækkar úr 2,30 niður í 2,25. Þetta er það verð sem bréfin eru seld á til nýrra kaupenda. Gengi hlutabréfa í olíufélögunum þremur, Skeljungi, Ohs og Essó, lækkaði einnig í gær hjá Hlutabréfa- markaðnum. Kaupgengi bréfa í Skeljungi lækkaði úr 5,75 í 5,65, í Essó úr 5,20 í 5,10 og Ohs úr 2,10 í 2,00. -JGH LOKI Skilja menn ekki heilög orð í ráðuneytinu? Ungmenni, 12-18 ára, brutust inn á 4 stöðum ' Fimm ungmenni hafa viður- búsett á Akranesi. var ekið að blómaskála ferðaþjón- úr hópnum, fundust tæplega 1.400 kerrnt við yfirheyrslur að hafa átt Ungmennin viðurkenndu að hafa ustunnar á Kleppjárnsreykjum. pakkar af sígarettum sem talið er þátt í innbrotahrinunni sem varð á byrjað innbrotaför sina í söluská- Þar fór einnig þjófavarnarkerfi í að sé úr innbrotinu í Húsafehi. fjórum stöðura í Borgarfirði aðf- lanum Baulu í Borgarfirði, sem gang en ungmennin tóku engu að Málið er á lokastigi hjá lögreglunni aranótt 3. september. Rannsóknar- stendur við þjóðveg 1, skammt frá síður peninga og myndbönd á brott á Akranesi. deild lögreglunnar á Akranesi hef- Munaðarnesi. Þar fór þjófavamar- með sér. Við innbrot í verslanir og sölu- ur upplýst málíð. Aðeins þrjú af kerfi i gang er brotist var inn. Kom Síðasti áfangastaðurinn varþjón- turna er algengt að sígarettukar- ungmennunum, 15,17 og 18 ára, eru þá styggð að ungmennunum en þau ustumiðstöðin í Húsafelli. Á jpeim tonum sé stolið. Þýfið er síðan selt sakhæf en barnaverndaryfirvöld náðu þó að grípa einhverja skipti- stað náði hópurinn að athafna sig annars staðar, til dæmis á öðrum munu hafa afskipti af hinum mynt áður en eigandi verslunar- innandyra og tók vel á annað sölustöðum. Dæmi eru um að þeir tveimur sem eru aðeins 12 og 14 innarkom.Hannsááeftirbílhóps- hundrað karton af sígarettum á sem kaupa slíkt þýfi séu ákærðir ára. Mikill hluti þýfisins fannst við ins hverfa út í myrkrið. Næst var brottmeðsér í bílnum,auksælgæt- hjá ríkissaksóknara og hljóti síðan húsleit í Hafnarfirði hjá þeim elsta farið inn í Hreppslaug í Skorradals- is og peninga. Ekki er fulljóst um refsidóm um leið og mál þjófanna í hópnum - 133 karton af sígarett- hreppi. Þar var engu stolið en hóp- hve mikið var aö ræða af sígarett- sjálfraerutekinfyrirhjádómara. umog42sígarettupakkarsemvoru urinn vann mikil skemmdarverk um en við húsleit, sem var nýlega -ÓTT í lausu. Hin ungmennin öögur eru og braut 7 rúður. Að þessu loknu framkvæmd heima hjá þeim elsta - - -v', ■. Þvílíkt og annað eins ferlíki i rófulíki hefur ekki sést lengi enda er Gísli K. Jónsson, eigandinn, hróðugur á svip. Kona Gísla, Kristín Kristjánsdóttir, tók rófuna upp austur i Gaulverjabæjarhreppi. Við vigtun reyndist rófan vera heil 7 kiló. Skýringuna á stærðinni segja menn öðru fremur liggja í einstöku tíðarfari í sumar. DV-mynd Hanna Veðriðámorgun: Skýjaðaðmestu um alltland Á morgun verður hæg breytileg átt eða norðlæg gola á Norður- landi og austlæg gola á Suður- landi. Skýjað að mestu um allt land, einna síst þó á Vesturlandi. Hætt við skúrum við norðaustur- ströndina. Hiti verður um 10 stig á sunn- anveröu landinu en um 5 stig fyr- ir norðan. ÓskarVigfússon: Sjómannaaf- slátturinn heilagt mál „Sjómannaafslátturinn er í huga flestra sjómanna heilagt mál. Verði hann skertur eða felldur niður má búast við mjög hörðum viðbrögðum. Það er alveg klárt að sjómannastéttin lætur ekki ganga á þennan hlut sinn,“ segir Óskar Vigfússon, for- maður Sjómannasambands íslands. Óskar segir ríkisstjórnina ekkert samráð hafa haft við sjómenn vegna hugsanlegrar skerðingar eða afnáms sjómannaafsláttar. Honum komi því á óvart síendurteknar fréttir af þessu í fjölmiðlum. „En þeir kannski skjóta fyrst og spyrja svo,“ segir hann. Að sögn Óskars var sjómannafrá- drátturinn tekinn upp fyrir um tutt- ugu árum. Með honum hafi verið bundinn endi á mjög harðar vinnu- deilur. Um sé að ræða ákveðna upp- hæð vegna hvers úthaldsdags á sjó. í dag er hann um 400 krónur. Hann segir þetta mikið réttlætismál fyrir sjómenn enda eðlilegt að þeim sé umbunað eitthvað fyrir mikla íjar- veru frá heimilum sínum. -kaa ÞJÓFAVARNIR FYRIR FYRIRTÆKI OG HEIMILI Vönduð og viðurkennd þjónusta VARI ® 91-29399 Allan sólarhringinn Oryggisþjónusta síðan 1 969

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.