Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1991, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1991, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1991. 19 Sviðsljós Þýskir blaðamenn í íslenskum göngum: Óglevmanlegt ævintýri Magnús Ólafeson, DV, Húnaþingi: Meðal blaðamanna í göngum á Laxárdal nýlega voru Uschi Enten- man og Uli Reinhardt frá þýska tíma- ritinu Stern. Áskrifendur að blaöinu eru fimm milljónir þannig að það sem þar birtist kemur fyrir margra augu. Uschi hafði raunar farið í göngur á Laxárdal síðastliðið haust og lenti þá í snjó og umbrotafærð. Það líkaði henni svo vel að hún ákvað aö fara aftur og nú með ljós- myndara með sér og gera lesendum þessa víðlesna tímarits grein fyrir ævintýraferð í ósnortinni náttúru íslands. Ég spurði Uschi hvernig henni hefði líkað að fara í göngurnar. „Þetta var erfítt en það var stór- kostlegt. Við vöknuðum snemma og riðum í tvær stundir í myrkri. Síðan rann dagur og fegurð fjallanna birt- ist. Haustlitirnir eru ógleymanlegir og sérstaklega verður rauöa blá- berjalyngið mér minnisstætt. Þá fundust mér silfurbláu fjallalækirnir óskaplega fallegir og villt hrossin í þessari ósnortnu náttúru er sýn sem ég hef hvergi séð áður. Þau voru svo óþvinguð með storm og frelsi i faxi þegar þau tóku á rás undan mönnum og geltandi hundum. Á þýskri grund er hvergi hægt að sjá slíkt frelsi sem fimm hundruð ótam- in hross milli þessara fógru fjalla. Svo fannst mér ánægjulegt að kynn- ast fólkinu. Þarna hitti ég marga sem ég hafði aldrei séð en allir voru hjálpsamir. Þetta var eins og ein stór fjölskylda. l iiijqnvfí1.)' 4S * Sim= 676120 'IOTALEGUR STAÐUR Laugardagskvöld Glæsilegur matseðill Dansað til kl. 3. SuMudaoskvöld wiRiwiravn w vmí KK bandið spilar til kl. 1. Eldhúsið ar oplð aMa dapa 18-22.30 Mna NkM. •» l.m.ri. M 03.00 attadWHOIOO Laugavegl 45 (uppl) Uschi Entenmann og Uli Reinhardt nýkomin úr göngum á Laxárdal. Þá spurði ég Uschi að því hvort mögulegt væri aö Þjóðverjar heföu áhuga á aö komast í slíka ferð sem hún hefði farið í dag. „Það er varla hægt að bjóða öðrum en þeim sem eru vanir hestum að fara jafnlanga ferð og ég fór. En það eru örugglega margir feiðamenn sem nytu þcss að fara spölkorn fram á dalinn og m;eta gangnamönnum þar líkt ng í dag var lariö með llesta frétta- og ferðamennina sem komu til þess að kynnast ævintýrinu. Og aöeins það að koma i réttina og fylgj- ast með vteri ógleymtmleg upplifun fyrir tjöliiiárga Þjóðverja sem aldrei halit kynnst oðru en skipulögðu um- hverli. í Þýskalandi erekki fariðá hestbak óðruvisi en að riðtt eftir merktum sloðum. Sumarhúsahverfm eru þrtelskipuliigð og i raun allt lif fólks- DV-mynd Magnús Olafsson ins. Þetta byrjar í leikskólanum þeg- ar fóstrurnar fara í gönguferð með börnin bundin saman í lest og þann- ig heldur lífið áfram. í Þýskalandi er ekki hægt aö sjá fnnm hundruð hross þjóta um tjöllin'og þar er ekki hægt að þevsa yfir móa og mýrar tneö það eitt að markmiöi aö reyna að komast fyrir stóðmeri sem vill sleppa frá mönnunum til þess að frelsi hennar verði ekki heft." GRÆNI |IK SÍMINN 11 ASKRIFTARSIMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6270 • talandi dæmi um þjónustu ÖÖPiONeeR' The Art of Entertainment S 125 hljómtækjastæða m/fjarstýringu • Hálfsjálfvirkur plötuspilari • Digital útvarp, 36 stöðva minni • Sjálfleitari • 5 rása digital tónjafnari ® ^ins óira t^ófaldur geislaspilari • 2x50 W magnari m/umhverfisútgangi * H*9' er að velia fyrirfram hvaða lög eru • Tvöfalt auto reverse kassettutæki, dolby ^ spiluö upptaka • 3 way 100 vatta hatalarar Kr. 73.823 stgr. HLJÓMBJEJAR ÓTRÚLEGT VERÐ PD 4700 Geislaspilari • Elns bita kerfl, áttföld yfirferð • Beint lagaval • Hljóðstillirá útgang fyrir heyrnartól • Forval áður en spilað er 16.290 stgr. DEH-760 geislaspilari í bílinn • 18 stöðva minni á útvarpi • 2x25 vatta magnari • Fremsti hluti tækisins er tekinn af þegar tækið er ekki í notkun (þjófavörn) • XX Hægt er að hafa græna/rauða stafi á tækinu eftir smekk • Áeinu ári hafa þessi tæki lækkað úr 58.500 í 44.991 stgr. Digital 28 litsjónvarp, Nicam stereo, super VHS teletext, ótrúlegt verð aðeins 97.794 stgr. Hægt er að fá bassaskáp undir tækið, 150 vött, á kr. 28.566 stgr. Enn ein verðlækkunin Fjarstýrt 20 litsjónvarp m/tímastilli (sl. á sér eftir fyrirfram ákveðinn tíma) Kostar aðeins 46.460 stgr. VCA-30 myndbandstækið sem sló í gegn komið aftur 100% kyrrmynd segir allt sem þarf um gott tæki Opið: Mánud. - fimmtud. ki. 9-18 Föstud. kl. 9-19 Laugard. kl. 10-14 Greiöslukjör til ailt aö 12 mán Verð aðeins 34.910 stgr. ■ VERSLUNIN HUÓMBÆJARHÚSINU HVERFISGÖTU 103 101 REYKJAVÍK ■ SÍMI-25999 QT 247 stereotækið sem kostar aðeins 6.380 stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.