Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1991, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1991, Blaðsíða 36
48 LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hef Suzuki 410 millikassa í skiptum fyrir 413 millikassa. Upplýsingar í síma 91-624502. Til sölu ýmsir varahlutir í Ford. Tek að mér ýmsar smáviðgerðir fyrir sann- gjarnt verð. Uppl. í sima 91-668138 og 91-667387. Vantar 4 gira kassa úr Chevrolet pickup, árg. ’55 ’69. Uppl. í síma 91-74353 á milli kl. 18 og 20. Vantar frampart á MMC Galant 1600, árg. ’86, t.d. húdd, bretti, lugtir o.íl. Uppl. í síma 91-611038. Wagoneer varahlutir til sölu: 360 cc vél ’78, hásingar ’84 o.m.fl. Uppl. í síma 91-670956 eftir kl. 17. Óska eftir 318, 8 cyl., bensínvél, ekki eldri en árgerð 1980. Uppl. í síma 91-71119. 6 cyl. vél i Ford Mustang eða Fairmont óskast keypt. Uppl. í síma 92-46556. Gangfær Dodge Omni til niðurrifs. Uppl. í síma 91-52839 eftir kl. 17. Mazda 2000. Bráðvantar 1600 2000 cc. vél í Mazda. Sími 91-650831. Plasthús til sölu á Willys CJ-5. Uppl. í síma 98-13006 eftir kl. 19. Scout. Óska eftir grilli á Scout, árg. ’76 eða yngri. Uppl. í síma 97-81995. ■ Viðgerðir EV-bilar hf. •Við erum heilsugæslu- stöð fyrir bílinn þinn. •SérhæfVÍ AMC ~ Jeep þjónusta. *Almenn viðgerðar- þjónusta. *Smur- og olíuskipti. •Varahlutir 'á staðnum. *EV- bílar, Smiðjuvegi 4, sími 91-77395. Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót- orstölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363. ■ Bílaþjónusta Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélarþvottur, vélar- plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubílar M. Benz 1519 71, með framdrifi, 6 hjóla, ek. 413 þús. km, álpallur með hliðarsturtu, burðarg. 9,5 t, nýl. dekk, nýtt lakk, tveir eigendur, skoðaður '92, verð 760 þús. eða 670 þús. stað- greitt. Á sama stað til sölu sand- og saltdreifari. S. 91-679945 og 985-25057. Tveir 6 hjóla vörubilar til sölu. Scania 82M ’81, Benz 1619 ’78, bílarnir eru nýskoðaðir, gott verð og góð greiðslu- kjör. Einnig Coma 730 krani '81. Bíla- bónus hf., s. 91-641105 og 91-679350. Kistill, s. 46005 og 46590. Notaðir varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar og fleira. Útvegum vörubíla, t.d. Scania T142H, Scania R142H, Volvo F-12 o.fl. -% Til sölu Mercedes Benz 1932, árg. ’78. Billinn er með krana, nýjum palli, framdrifi og búkka. Uppl. í síma 97-71472. Til sölu mjög góður Scania 112 H ’85, búkkabíll með húddi, ekinn 137 þús. Selst á grind með stól. Einnig Hiab krani, 850. Sími 95-35440 og 985-23559. Til sölu Volvo N12 m/malarvagni, Volvo F86, 10 hjóla m/palli, Volvo F609 m/álhúsi, 5,70 á 1. og m/lyftu, Scania 110 m/grjótpalli. S. 653520. Tækjahlutir, s. 985-33634/hs. 642126. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla og kranar, 4-25 tonnm. Útgerðarmenn og verktakar. Til sölu Volvo F6-10, árg. ’85, ekinn 270 þús. Gott eintak. Uppl. í síma 97-81606 og 81676, Bjöm. Til sölu Man 26-361, árg. ’84, með 5,80 palli og stól, skipti á ódýrari athug- andi. Uppl. í síma 96-26867. Vörubill, Ford F600, árg. '64, með sturt- um. Upplýsingar í síma 92-11962 og 92-13242. ■ Vinnuvélar HJólagrafa, einstakt tækifæri. • Atlas 1302 D, árg. 1981, í mjög góðu standi. Vélinni fylgir Montabert 250 vökvahamar, myndir og skoðunar- skýrsla frá Atlas fyrirliggjandi. Verð aðeins kr. 2.100 þús + vsk. • Gröfubackhoe standard (ekki skot- bóma), útafliggjandi lappir, 1 skófla, passar t.d. á jarðýtu. Fæst á góðu verði, 130-150 þús. + vsk. Markaðsþjónustan, sími 91-26984. Pressubilar f. sorp, pressukassar krókheysi, alls konar gómar, frysti- gámar, bílkranar, traktorsgröfur, vél- sleðar, fjórhjól, pallbílar, vörubílar, lyftarar, utanborðsmótorar, Zodiac slöngubátar o.m.fl. Á sumt af þessu er hægt að útvega hagstæð erlend lán. Tækjamiðlun íslands hf., Bíldshöfða 8, sími 91-674727, fax 91-674722. MODESTY BLAISE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.