Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1991, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1991, Blaðsíða 44
56 LAUGARDÁGUR 28. SEPTEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Ymislegt ■ Bátar ■ Vagnar - kerrur Sómi 800 til söhi, með krókaleyfi, vél Volvo Penta 200 hp. Bátur í sérflokki. Til sýnis í Snarfarahöfn. Uppl. í sima 91-13855 og 985-27725. Til sölu þessl 2ja hesta kerra, með öll- um búnaði. Uppl. í síma 91-51574 um helgina og 91-53466 eftir helgi. Andlát Örn Baldvinsson, Jöklafold 43, lést á heimili sínu aðfaranótt fostudagsins 27. september. Katrín J. Guðmundsdóttir frá Rifi andaðist 25. september á sjúkradeild Landspítalans, Hátúni 10 b. Jarðarfarir Karl Andrésson, Hagalandi 4, Mos- fellsbæ, verður jarðsunginn að Lága- felli í dag, laugardaginn 28. septemb- er, klukkan 14. Halldór Þorleifsson, Hofi, Norðfjarð- arhreppi, sem andaðist 18. septemb- er, verður jarðsunginn frá Norð- fjarðarkirkju í dag, laugardag, klukkan 14. Félag eldri borgara Félagsvist verður í Risinu kl. 14.00. Dans- að í Goðheimum sunnudagskvöld kl. 20-23.30. Síðasta sýningarhelgi hjá Kára Málverkasýning Kára Eiríkssonar í Klausturhólum, Laugavegi 25, lýkur á sunnudag, 29. september. Til sýnis eru 19 olíumálverk, flest unnin á þessu ári. Opið er kl. 10-18 laugardag og sunnudag. Sölusýning á bólivískum vefnaði í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, stendur yfir sölusýning á handofnum, bóliviskmn teppum firá ýmsum tímum. Hægt er að sjá hvemig vefnaðaraðferðh- innfæddra hafa breyst í tímans rás og hvemig stfil teppanna hefur þróast, mynstur þeirra og litir. Sýningin stendur til 8. október. Vélaleiga. Snigilpressur með slöngum og hömrum til leigu. Uppl. í síma 91-11379 og 985-23603. Tilkyimingar Kvenfélagið Freyja Kvenfélagið Freyja stendur fyrir félags- vist á Digranesvegi 12, Kópavogi, sunnu- daginn 29. september kl. 15.00. Flóamarkaður FEF Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra verður haldinn í SkeljahelU, Skeljanesi 6, laugardaginn 28. september. Miídð af bókum, myndum, fatnaði af öUu tagi, húsgögn og fleira. Opið kl. 14-17. Leið 5 gengur að húsinu. Velúrgallar. Koma einnig m/pilsbux- um, fallegir litir, verð frá 7.900-12.300. Gullbrá, Nóatúni 17, s. 624217. ! bílplast ; 1 S: 91 -68 82 33 , Tökum að okkur trefjaplastvinnu: Trefjaplasthús og skúffa á Willys, hús á Toyota extra cab, double cab og pick-up bíla. Toppar á Ford Econo- line. Áuka eldsneytistankar í jeppa. Boddí-hlutir, brettakantar, skyggni og brettakantar á Isuzu Trooper 2 dyra, ódýrir hitapottar og margt fleira. Reynið viðskiptin - veljið íslenskt. UTBOÐ Snjómokstur á Noröurlandi vestra Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í snjó- j mokstur sem hér segir: 1. Snjómokstur: Blönduós - Skagaströnd - Húnaver, 1991-1994. 2. Snjómokstur: Sauðárkrókur - Vatnsskarð - Norðurárdalur, 1991-1994. 3. Snjómokstur: Sauðárkrókur - Ketilás ásamt Alexandersflugvelli, 1991-1994. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera), frá og með 30. september nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 14. október 1991 ''//'sa Vegamálastjóri Sálfarir, bók um dullarfulla reynslu Bókaklúbbur AÍmenna bókafélagsins hefur sent frá sér nýja bók um dularfulla reynslu fólks og rannsóknir á slíkum fyr- irbærum. Sumum finnst sem þeir yfir- gefi likamann og ferðist sálfórum um heiminn, aðrir virðast deyja og vakna svo aftur til lífsins en hafa orðið fyrir marg- vlslegum skynjunum í dauöastríðinu. Þá er og algengt að fólk telur sig muna fyrri jarðvistir, staði, atburði og fólk sem það kynntist. Allar þessar tegundir fyrirbæra eiga sér stað viðs vegar um heiminn, óháð löndum og trúarbrögðum, og er viða unnið að rannsóknum á þessu. Bókin byggist á þessum rannsóknum en fjallar þó einkum um þau fyrirbæri sem fólkið telur sig hafa séð og skynjaö. Margt mynda er í bókinni og er hún í allstóru broti (61x49), 143 bls., og er gefm út í sam- vinnu við Time-Life-útgáfuna og dlheyrir ritröð sem hlotið hefur nafnið Leyndar- dómar hins óþekkta. Þetta er önnur bók- in á íslensku í þessari ritröð. Sú fyrri heitir Duldir heimar og kom út hjá bóka- klúbbnum snemma á þessu ári. Helga Þórarinsdóttir hefur þýtt báðar bækum- ar. ■ Þjónusta Viltu grennast og komast i flott form? Nýtt ilmolíusogæðanudd sem vinnur á appelsínuhúð, bólgum og þreytu í fótum, auðveldar þér að grennast íljótt og trimmform kemur síðan lín- unum í lag. Tímapantanir í World Class, Skeifunni 19, opið frá kl. 9-21.30, sími 35000, Hanna Kristín. ■ Sport \TD0iC JBAUT IÉcross DEILDBJKFL Aður auglýstri æfingu á fimmtudags- kvöld verður frestað fram á laugar- dag. Keppendur mæti klukkan 13.30. Æfingagjald 2000 kr. Skráning á staðnum. Ath., æfingakeppni 6. okt. „Kappakstur af götunum." Nýjar bækur frá íslenska kiljuklúbbnum íslenski kiljuklúbburinn hefur sent frá sér þijár nýjar bækur: Kjölfar kriunnar á skútu um heimsins höf er ferðasaga Unnar Jökulsdóttur og Þorbjamar Magnússonar. Bókin er 231 bls., auk 16 síðna með ljósmyndum. Ástkær er saga eftir bandarísku skáldkonuna Toni Morrison. Hún gerist upp úr miðri 19. öld í Suðurríkjum Bandarikjanna. Ástkær hlaut bandarísku Pulitzerverðlaimin ár- ið 1987. Úlfur Hjörvar þýddi bókina sem er 251 bls. Eiturbrask er spönnusaga eft- ir Söm Paretsky um kvenspæjarann Warshawski. Eiturbrask hlaut bresku silfurrýtingsverðlaunin árið 1988. Guð- laugur Bergmundsson þýddi bókina sem er 288 bls. Bækumar vom allar prentað- ar í Skotlandi. Myndgáta 1 dv Bridge ________________________________________ Jöklamót Bridgefélags Homafjarðar Helgina 21.-22. september var haldið Jöklamót Bridgefélags Hornaíjarð- ar með þátttöku 30 para. Pörin komu víða að; frá ísafirði, Vopnafirði, Egilsstöðum, Reyðarfirði, Reykjavík og Höfn í Hornafirði. Jón Skeggi Ragnarsson og Baldur Kristjánsson frá Höfn unnu á mótinu eftir góðan endasprett og fengu að launum góð peningaverðlaun og jöklaferð fyrir 4 með Jöklaferðum hf. Veitt voru peningaverðlaun fyrir 4 efstu sætin. Hinn ungi og upprennandi keppnisstjóri, Sveinn R. Eiríksson, sá um stjórnun mótsins. Lokastaða efstu para varð þannig: 1. Baldur Kristjánsson-Jón Skeggi Ragnarsson 221 2. Jón Viðar Jónmundsson-Eyjólfur Magnússon 195 3. Jón Bjarki Stefánsson^Siguijón Stefánsson 188 4. Jón Hjaltason-Sigfús Örn Árnason 179 5. Ólafur Sigmarsson-Kristján Magnússon 159 6. Bernódus Kristinsson-Þröstur Ingimarsson 134 Bridgefélag Sauðárkróks Síðastliðinn mánudag var spilaður eins kvölds tvímenningur hjá félag- inu. Efstir urðu: 1. Kristján Blöndal-Bjarni R. Brynjólfsson 71 2. Ólafur Jónsson-Sólrún Júlíusdóttir 68 3. Lárus Sigurðarson-Sigurður Gunnarsson 67 3. Jón Öm Berndsen-Gunnar Þórðarson 67 Bridgesamband Austurlands Bridgesamband Austurlands gekk nýlega frá áætlun um spilamennsku á vegum sambandsins í haust. Hún er sem hér segir: 1. Hraðsveitakeppni BSA verður haldin í Félagslundi, Reyðarfirði, 5. október nk. og hefst klukkan 13.00. Keppnisgjald er kr. 6.000 á sveit. Þátt- tökutilkynningar skulu hafa borist eigi síðar en miðvikudaginn 2. október. 2. Parakeppni BSA verður haldin í Félagslundi á Reyðarfirði 19. októb- er nk. og hefst klukkan 13.00. Keppnisgjald er 3.000 kr. á par. Þátttökutil- kynningar skulu hafa borist eigi síðar en miðvikudaginn 16. október en lágmarksþátttaka er 12 pör. 3. Austurlandsmót í tvímenningi verður haldiö á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum dagana 1.-2. nóvember næstkomandi og hefst það kl. 18.00 fyrri daginn. Nánari upplýsingar verða sendar síðar. Skráning í eftirtahn mót er hjá Kristjáni í vs. 41271 og hs. 41221, Friðjóni í vs. 41200, Pálma í vs. 12080 og hs 11421 og Sveini ívs. 11984 og hs. 11604 (97 á undan). -ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.